Alþýðublaðið - 24.01.1952, Side 2
Líf í iæknis hendi
(CRISIS)
Spennandi ný ameríslc
kvikmynd. Aðalhlutverk:
Cary Grant
José Ferrer
Paula Raymond
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AUSTUR-
BÆJAR BÍð
Trompefieíkarinn
Fjörug ný amerísk músík.
og söngvamynd,
Kirk Douglas
Lauren BacaH
og vinsælasta söngstjarn-
an, sem nú er uppi:
Doris Day.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Við vorum
úiiendingar
WE WPRE STRANGERS
Afburða vel leikin amerísk
mynd um ás'tir og sam-
særi. Þrungin af ástríðum
og taugaæsandi atburðum.
Jennifer Jones
John Garfield
, Sýnd kl. 5 og 9.
VATNALILJAN
sýnd vegna fjölda áskor-
anna kl. 7.
Við viljum eign-
asf bara
Ný dönsk stórmynd, er vak
ið hefur fádæma athygli og
fjallar um hættur fóstur-
eiðinga, og sýnir m a.
bamsfæðinguna.
Myndin er stranglega
bönnuð ungHngum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Næturlest til Múncheii
Spennandi og viðburðarrík
ensk-amerísk mynd.
Rex Harrison
Paul Henreid
Sýnd kl. 5.
Ævinfýri
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
Robert RounseviIIe
Robert Helpmann
Svnd kl. 5 og 9.
NÝJA BIÓ
Greifafrúin af
Fyndin og fjörug ný am-
erísk söngva- og íþrótta-
mynd. Aðalhlutverkið leik
ur skautadrottningin
Sonja Henie ásamt
Micliael Kirby
Olga San Juan
Aukamynd:
Salute to Duke Ellington.
Jazz hljómmynd. sem allir
jazzunnendur verða að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
es~ tripoubió æ
Ég var amerískur
njésnari
Afar spennandi, ný ame-
rísk mynd um starf hinnar
amerísku „Mata Hari“,
byggð á frásögn hennar
í tímaritinu „Readers Dig-
est“.
Ann Dvorak
Gcne Evans
Richard Luo -
Böm fá ekki aðgang
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
æ HAFNAR-
88 FJARÐARBIÖ
ÞJÓDLEIKHÚSiÐ
„GuUna hSiöið“
Sýning í kvöld kl. 20.20
Næsta sýning laugardag
kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin
fráld. 13.15 til 20.00 — Tek
ið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
Pi-Pa-Ki
(Söngur Iútunnar.)
SÝNING
ANNAÐ KVÖLD
KLUKKAN 8.
AÐGÖNGOMIÐA-
S A L A
föstudag
kl. 4—7 í dag.
S í m i 3 19 1.
S
s
N
S
s
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
V
N
N
N
N
S
N
N
V
N
N
FAGNAÐUR
í Sjálfstæðishús-
inu á föstu-
dagskvöld.
irðingaféíagið
HAFNARFIRÐ
TáTi
II
Vitinn á Suðwrnesi kemur aS ffilium'
notum, síöan ioftskeýtastengurnar á
Melunum voro íeknar niðor.
--------------------«----------
NÝLEGA VAR TEKIN í notkun miðunarstöð á Garðsskaga.
Bátar og skip í Faxaflóa geta Jjví fengið krossmiðun frá mið-
unarstöðinni á Akranesi og hinni nýju miðunarstöð á Garð-
skaga. Er þetta mjög mikií bót fyrir skipin að geta fengið
miðun úr landi.
Miðunarstoðin er í vitahús-
inu á Garðskaga, og lét vita-
málastjórnin innrétta húsnæði
fýrir hana þar, en Slysavarna-
fé'ag íslands lagði til tækin,
sem landssíminn sá svo um
uppsetningu á.
Sams konar miðunarstöð var
komið fyrir á Stórhöfða í Vest-
mannaeyjum, en sú stöð var
flutt á annan stað á eynni vegna
truflana frá Stórhöfða.
Að því er vitamálastjórnin
tjáði AB, hefur fjöldi óska
komið fram um það, að reisa
þessar miðunarstöðvar víðar á
landinu, og þá sérstaklega á
Dalatanga við Austfirði. Þar
eru dimmviðri og þokur tíðar
og óhrein siglingaleið.
Tækn sjálf, sem notuð eru í
þessar miðunarstöovar, eru
sams konar og notuð eru af
skipum og bátum, og eru ekki
mjög dýr. Aðalkostnaðurinn
við þær er bygging stöðvarhúsa
og kostnaður í sambandi við
reksturinn.
Vitimt á Suðurnesi.
Vitinn á Suðurnesi við
Reykjavík ætti nú að koma að
fuilum notum, síðan loftskeyta-
stengurnar á Melunum voru
fluttar á brott. Viti þessi, sem
byggður var fyrir tveimur ár-
um og ætlaður sérstaklega
fyrir landtöku flugvéla, kom
ekki a ðnoíum meöan loftskeyta
stengurnar voru á Melunum.
Stóð þannig á því, að þegar
flugvélar komu yfír vitann
voru loftskeytastengurnar i
stefnu á flugbrautirnar á
Reykjavíkurflugvelli, og skap-
aðist af því mikil slysahætta.
LJÓNIN, tígrisdýrin og
pardusdýrin í dýragarðinun
í Milano smökkuðu ekki ma
dögum saman eftir nýárið
Gæzlumenn þeirra eru ását
ir um, að þetta stafi af harm
þeirra vegna fráfalls for
stjóra dýragarðsins, Augusto
Molinars.
Molinar, sem lézt um ára
mótin 56 ára gamall, var vii
ur allra Ijónanna, tígrisdýr
anna og pardusdvranna í dýra
garðinum. Hann færði þeim
mat á hverjum degi og talað
við þau. Þegar hann kom ekk
á nýársdag, gerönsí dýrin óro
leg. Fyrst í staff öskruffu þau
reiðilega, en brátt varð ösk
ur þeirra þrungiff harmi, og
loks gerðust þau döpur og
þegjandaleg. Þau aðeins þe
uffu af matnum, en fengus
ekki til að bragða á honum
Loks var þaff ráff tekiff að
biffja ekkju hins látna, sem
líka er góffvinur dýranna, aff
koma út í dýragarffinn og
reyna aff spekja hina syrj
andi vini sína.
Jamei Webb leyst-
ur frá sfidsim
JAMES WEBB, varautanrikis
málaráöherra Bandaríkjanna,
liefur verið leystur frá störfum
að eigín ósk.
Viff starfi bans tekur sendi
herra Bandaríkjanna í París.
Sendi hann í gær brezku stjórn
BRUN ABOTAFÉLAG ÍSLANDS hefur heiffrað 10 ára
dreng, fyrir aff 'bjarga húsi frá bruna. Drengurinn heitir Jón.
Torfi Snæbjörnsson, að Grund í Eyjafirði. Hlauý hann 1000
krónur aff vcrðlaunmn og þakkarávarp frá félaginu, J)ar sem
fariff var viðurkenningai'orðum um snarræði hans.
Skýjadísin
Óviðjafnanlega fögur og í- Beiinda
burðarmikil ný amerísk >
mynd í eðlilegum litum, Hrífandi ný amerísk stór-
með fögrum dönsum og mynd. Sagan hefur komið
hljómlist, og leikandi léttri út í ísl. þýðingu.
gamansemi. Jane Wyman,
Rita Hayworth Parry Parks. Lew Ayres, Bönnuð innan 12 ára,
Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249. Sími 9184.
Nokkru fyrir jólin bar það til
að Grund í Eyjafirði, að eldur
varð laus í bænum. Foreldrar
„Jóns Trausta voru ekki. heima
við, og í bænum var aðeins Jón
Trausti, rúmliggjandi og bræð
ur hans, tvíburar 6 ára. Svo bar
við að ljósavél heimilisins var
biluð og fengu tviburarnir að
hafa kerti inni hjá sér. Allt í
einu varð Jón Trausti þess var
að kviknað var í gluggatjöldun
um. Stylcki úr gluggatjöldunum
féllu á gólfið og áveiktu í því, og
jafnframt las eldurinn sig upp
í loftið, en bæði gólf og loft er
úr timbri.
Jón Trausti brá þegar við,
skrúfaði frá vatnskrana í eld
húsinu og vætti tuskux og kast
aði þeim á eldinn, og jafnframt
jós hann vatn á gólfið og flugg
ann, unz honum tókst að slökkva
eldinn.
Þykir sýnt að bærinn hefði
brunnið, ef þessi 10 ára dreng
ur hefði ekki komíð í veg fyr
ir útbreiðslu eldsins í tæka tíð,
og geta má þess að Grundar
kirkja stendur aðeins nokkra
metra frá bæjarhúsinu, og er
líklegt að eldurinn hefði einnig
komist í hana.
ENSKIR
j
jpoflar
með þrískiptum rofa. V
Mjög vandaðir.
i ?
N . V
( Véla- og raftækjaverzlunm^
( Bankastræti 10. Sími 6456. ý
S Tryggvag. 2Z. Sími 81279.
AB2