Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 3
I DAG ei- miðvit'udagurinn 24. janúar. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 4 síðd. tii kl. 9.15 árd. Kvöldvörður í læknavarðstof unni, sími 5030: Alfreð Gísla- son. Næturvörður í læknavarðstof unni, sími 5030; Kristbjörn Tryggvason. Næturvarzla: Lai'gavegs apó fcek, sími 1618. Lögregluvarðstofan: — Sími 1166. Siökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir Flugfélag íslands. Áætlað er að fljúga í dag £rá Reykjav.ík til Ákuieyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss og Sauð- árkróks; á morgun til Akúreyr- ar, Vestmannaey ja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýr- ar og Hornafjarðar. Loftleiðir. Flogið verður í dag írá Rvík ! tii Akureyrar og Vestmanna- eyja, á morgun til Akureyrar, Hellissands, Sauðárkróks, Siglu fjarðar og Vestma.maeyja. Söfn og sýningar hjóðminjasafnið: 'Opið á fimmtudögum, frá k-J. 1—-3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þ'riðjudögum kl. 1—3. . Listasafn ríkisins. Opið á fimmtudögum frá kl. 1—3. Á sunnudögum kl. 1-—4 og á þriðju dögum kl. 1—3. Ókcypis að gangur. , , Skipafréttir Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík ur 21.1. frá London. Dettifoss fór frá Nevv York 18.1. til Reykjavíkur. Goöafoss er vænt anlegur til Seyðisíjarðar 23.1. fer þaðan til Norðfjarðar, Reyðarf jarðar og Vestmanna- eyja. Gullfoss kom til Reykja- víkur 21.1. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 13.1. frá Hull. Reykjafoss iór frá Reykjavik 22.1. til Austur- og Norðurlands ins. Selfoss fór frá lmmingham 21.1. til Antwsrpen og Gauta- borgar. Tröllafoss kom til New York 21.1. frá Reykjavík. Ríkisskip: Hekla var á Akureyri í gær. Eskja er í Álaborg. Herðubreið er á Skagafirði á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. byr ill er í Reykjavík. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafeil losar kol fyrir uríandi. Arnarfell t.er væntan- lega frá Stettin í dag, áleiðis til íslands. Jökulfell íór frá Reykja vík í gærkveldi, áleiðis til Hull. Fundir Afmælisfundur Kvenréttindafélags íslands er í kvöld kl. 8,30 í Tjarnareafé. Esperantistar. Esperantistafélagið Auroro heldur aðalfund sinn í Aðal- stræti 12 í kvöld ki. 9. Venju- leg .aðalfundarströf. Úr öllunn áttum Samsæti í tilefni af 40 ára v.fmæli ÍSÍ. Nokkrir velunnarar ÍSÍ gáng- ast fyrir því, að samsæti verð- ur haldiö í tjléfni af 40 ára af- mæli þess mánudaginn 28. jan. í Tjarnarcafé. Öllum velunnur- um ISÍ er heimil þátttaka og: eru þeir, sem hug hafa á því, beðni'r að skrifa sig' a þátttöku- lista, sem liggur frammi í verzl. Hellas í Hafnarstræ’i og Herr.a- j búðinni, Skólavörðustíg' 2, íyrirj 25. þ. m. Sendiherrar og ræðismenn. Samkvæmt tilkynningu frá franska sendiráðinu kom sendi- J herrann, H. Voillery, t:l lands- j in hinn 21. desember og veitir, nú sendiráðinu forslöðu. Fermingarbörn. Séra Ga.rðar Þorste'nsson biður börn, sem eiga að ísrrnast í í Hafnarfjarðarkirkju árið j 1952 og 1953, að Koma til við- j tals ' kirkjuna næstkomandi • föstudag kl. 6 síðdegis. Félag- Suffurneskjamanna heldur fjölbreytta skemmti- samkomu í Tjamarkaffi í kvöld kl. 8,30. Sólarkaffi ísfirffingafélagsins verður drukkið í Sjálfstæðis húsinu n. k. föstudag. Það hefur verið venja hjá ís firðíngafélaginu að drekka sólar kaffi, til að fagna þeim degi er sól nær aftur að skína yfir hin háu fjöll á Vestfjörðum. Sum- staðar á Vestfjörðum og Aust- Æjörðum hagar þanndg til að ekki sér til sólar í margar vikur og jafnvel mánuði, þegar sól er lægst á lofti. það er því engin furða að fagnaðarkennd grípi fólkið er hinir fyrstu geislar hækkandi sólar fljóta yfir fjalla skörðin, enda er það siður á þessurn stöðum að drekka sóiar kaffi og gera sér ýmiskonar daga mun. * S s s Hannés á fíorninu Vettvangur dagsins i * i s s s c Láms Pálsson tekur til máls án þess að skýra málið. — Stuldir í Iðnskólanum. Afmæli Fimmtugur er í dag Stefán Stefánsson trésmiöameistari, Holtsgötu 7, Hafnarfirði. AB-krossgáta nr. 50 i UIVARP REYKJÁVÍK 20.20 íslenzkt mál iBjarni Vii- hjálmsson cand. rcag.). 20.35 Tónleikar (plótur): Píanó ( sónata í C-dúr op. 2 nr. 3 eft- ir Bsethoven ( Ártur Schna- bel leikur). 21 Skólaþátturinn (Helgi Þor- iáksson kennari). 21.25 Einsöngur: WébSter 'Boóth syngur (p’lötur). 21.45 Upplestur: Þoroddur Guð mundsson les frumort kvæði. | 22.10 Sinfónískir tónleikar: (plötúr). a) Ko.’ií >rt iyrir óbó eít.r Richard Strrp.ss (Leon i Goossns og hijómsveitin I „PhUharmonia“ leika; Alceo! Galliera síjórnar). b) Sinrón- j •ía nr. 4 í d-inoi! oi>. 120 eftír ; Schumann (S'ufóniuhljóm- syeit -- leikur; Bruno Walter stjórnar). Höfum fengið sérstak- lega góða tegund af hús- gagna- og gólfáburði. — Reynið gæðia. H.F. RÆSIR Sími 6255. -- Reykjavík pbúð s s s s s s Lárétt: 1 vottur, 3 mann- kenning, 5 tveir samstæðir, 6 frumefnistákn, 7 i'ar, 8 mynt, skammstöfun, 10 hundsnafn, þf., 12 flokkur, 14 sefa, 15 hrygg- ur, 16 tveir eins, 17 eyktar- mark, 18 tvíhljóði. Lóffrétt: 1 bylgjótt, 2 ui>’otök, 3 þýður. 4 slitið, 6 krókur, 9 friður, 11 sækonungsheiti, 13 stuldur. Lausn á krossgáíu ívr. 49. Lárétt: 1 ske, 3 íob, 5 vá, 6 RE. 7 mey, 8 lá, 10 krot, 12 dám, 14 arn, 15 æð, 16 fa, 17 rýr, 18 ei. Lóffrétt; 1 Svoldur, 2 ká, 3 feyra, 4 brotna, 6 rek, 9 áá, 11 orfi, 13 mær. v ***'• jr- • **-■* jr « *■* S'- ■ MARGTÁ SAMA STAÐ Þriggja herbergja íbúðS með öllum þægindum íS miðbænum til sölu. — S Uppl. ekki gefnar í síma. ^ S s s s s s s s s s s s 31. s s s Væntanlcgir þáttlakemi- ^ ur gefi sig fravn sem ^ fyrst. S C S s s s ' S s S FASTEIGNIIt S.F. v> Tjarnargötu 3. S s s S s |í kjólasaumi hefst fimmtudaginn jan. LAUGAVEG 10 SiMI 336? S HENNY OTTOSSON ^ Kirkjuhvoli. S ^ r-.*r.^-.j—r.^-..Jr.*r.Jr.^r.^- s ÍNýkomíð: I s s S Bremsuborðar, Ford, S S Chv. og Dodge fólksbílaS S Mottugúmmí ) ) Hurffaþétti ) 'í Brettaþctti ) J Vatnshosur, ÍW’, 134",) ) Hosuklemmur. s/s" til • ( S 2i’" ' S s s S Haraidiir Svei nbjarnarson,S S Snorrabraut 22 S s s S s LARUS PALSSON leikari o,<? leikstjóri hefur loksins tekiff til ínáls. Ekki skýrast málin þó viff yfirlýsingu hans. Hann seg- ir aff gagnrýni mín og Halídórs Þorsteinssonar sé annaðhvort byggff á misskilnins'i effa röng- um upplýsingum. Ég veit e.kki hvaffa upplýsingar Halldór Þor steinsson hefur fengiff, enda virðist mér af grein hans í Tím anura, aff hann sé fvllilega fær til þess aff svara fyrir sig. EN ÞAÐ, SEM ÉG hafði fyrst og fremst fyrir mér, var tilkynning, sem birt var í blöð- um og útvarpi í haust og meira að segja ertdurtekin,. að , leikrit Shakespeares .yrði tekið til sýn- ingar um jólín og að' Lárus Pálsson yrði lsikstjóri. Sýning ieikritsins um þetta leyti var á- kveðin í fyrravor, svo að lang- ur tími var til slcínu til að skipa í Mutverkin og að 'se.fó' þau. ALMENNINGUE FAGNAÐI þessum tíðindum. Það 'er mik- ; ill viðburður þegar leikrit hins . enska skáldjöfurs eru sýnd. og' enginn efaðist um að Lárusi mundi takast vel, eins og oftast áður. En svo v.ar allí í einu til- kynnt að gömul lumma yrði lögð á borðið enn einu sinni, leikrit, sem að vísu naut vin- sælda, en búið var að sýna 100 sinnum. Og það lýsti bæði fá- tæk-t og vandræðafálmi að bjóða leikhússgestum upp á svo margþvældan leik um jólin, Það hefur ætíð ve.rið siður í leiklistarheiminum að velja gott leikrit til sýningar uni jól- in og vanda að ollu leyti til þess. Á öðru starfsári sínu braut þjóðleikhúsið þessa venju. ÉG FULLVISSA Lárus Páls- son um það, að ég trúi því ekki, að þjóðléikhússtjóri hafi ekki haft fulla samvinnu við lcik- stjóra sinn og fengíð leyfi hans, áður en hann skývði opinbér- j lega frá því að Ifeikritið yrði j tekið til sýningar um jó'lni* Geta þeir svo bitizt um það at- j riði, húsbóndinn og' starfsmað- ! ur hans. EN ÞAÐ VIL ÉG SEGJA, að mér virðist sem menn geri sér j það ekki nógu vel Róst, að ekki j er hægt að bryeta út af áætlun j í slíkum málura sem þessum í nema alveg sérstakar ástæður' j valdi. En enn hefui engin við- | unandi skýring verið gefiu á brigðmæigi þjóðleikhússins. IÐNNEMI skrifar: „Ég skrifa þér að gefnu tilefni. Við nem- endur í iðnskólanum þorum ! varla nú orðið að koma méð yf- irhafnir í skólann. Ástæðan er sú, að þeim er stolið meðan viff erum í tímum. Hef ir þetta þrá- faldlega komið fyrir á þessum vetri • og hafa nemendur nússt þannig dýrar yíirliaínir og flest j j ir eru þeir þannig settir, að þeir : \ þola það ekki fjárhagsins vegna. J • YFIRHAFNIRNAR eru ; ■ geymdar á opnum gangi. Þarrta j : er enginn húsyörður og getur J I ' hvsr sem er gengið inn af göf- unni og gripið '/firhafiiirnar meðan nemendurnir eni í tim- j um. Virðist manni ssm skólan- ; um beri r-kylda til að hafa ein- ' hvern eftirlitsmann a gangin j um svo að nemendur neyðist | ekki til þess að fara yfivhat'nar- j lausir í skólann um hávetur. Skora ég hér mað á skólastjór- j ann að gera þær ráðslafanir, sem duga í þessu máli. Astand- ið er alveg óþolandi ' ííannes á hornimi. : *. ; Wf/tr&ffí Sihi&Tiskiis I og snlflur » ■ Tll í búðinni allan daginn ■ -«• j Eomið og veljið eða símið ■ « 1S íld & Fiskur Samúðarkort Slysavarnafélags ísland kaupa flestir. Fást hja slysavarnadeildum um land allt. í Rvík í hann yrðaverzluninni, Banka stræti 6, Verzl. Gunnþór unnar Halldórsd. og skrif stofu félagsins, Grófin 1 Áfgreidd í síma 4897. — Heitið á slysavarnafélagið Það bregst ekki. Nýfa sendibílastöðtn hefur afgreiðslu á Bæ; arbílastöðinni í Aða; stræti 16. — Sími 1395 prbiSaiföðin Hafnarstræti 21 . ÁTTA NÍTJÁN NÍU EINN. Beint samband við bílasíma, Austurbær við Blönduhlíð 2. 6727 ab s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.