Alþýðublaðið - 24.01.1952, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.01.1952, Síða 7
F é ! a g s I í f. Armenningar —- Skíðamenn. Munið skíðaleikfimina á þriðjudögum og föstudögum kL 8. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. s Byggáttgarmefod hefur boðaö viðræður við atvinnumálanefndlnA kl. II i dag. heldur aðalfund sinn 8. febr. n. k. í Félgsheimili Verzlunar- raanna. F ramkvæm d anef ndin. E.s. „BR fer néðan fö.studaginn 25. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Húsavík, Akureyri, Raufarhöfn, Siglufjörður. Eimskipafél. ísiands Jón Sefánsson... Framh. af 4. síðu. skapað. Hvergi í víð'ri veröld er grasið eins grænt. Og svo finnst mér svo mikið til . m það að geta ferðazt langar leiðir og hafa þó á tilfinningunni, að hér hafi enginn stigið fæti fyrr. Náttúran talar þar ein við sjálfa sig, eins og Orimur Thom sen kemst einhvers staðar að orði. Það finnst mér orð að sönnu. . . Fegursta list, sem ég þekki, er oftast einuver trúræn eða dulræn reynsla .. . í nán- um tengslum við líf fólksins eins og fornaldarmyndirnar í hellunum og list Egypta og Kín verja, sem nátengir mann and- legu lífi fólksins. Lvtta stafar ekki af því, að ég leiti ein- hverra ákveðinna ?5a sérstakra trúarbragða. Þegar ég sé góða mynd, þá skynja ég hana með öllum líkamanum. — Sjáið þér vonir yðar ræt- ast í hinni nýtízkulegu mynd- list, sem er óháð fyrirmyndun- um? — Mér finnst, það galli við flest þessi nýtízkulegu málverk, að þau eru ranghverf hugará- hrif. Kunnáttunnar gætir of mikið í evrópskri list Abstrakt málari ,sem ég hitti einu sinni, talaði sí og æ um hugmyndir. Hugmyndir eru tengdar lífi, sem stjórnast af þekkingu, en þegar svo er ekki, þá verða þær hugarórar. Það að raða saman tv-eimur hluturn af handahófi, vitnar ekki um hugmyndaflug að mínum dómi, en er kvelj- andi og heimskulegt. Mér finnst hræðilegt að verða var við svindl í blóra við listina. — Eruð þér duitrúarijraður, Jón Stefánsson? —- Maður á að'elska guð og sjálfan sig. Guð er jfið. Maður á að elska lífið. Það eina, sem hver og einn getur verið full- viss um, er að m .nrteskjurnar umhverfis mann iifa einvörð- ungu í kráfti þess, að eitthvað skeður innra með þe m. Mér er þetta óræk skilgc tir.ing á list og æðsta hvöt til að trúa á á- framhaldandi líf. ... Ég trúi því, að evrópsk list beri allt of EFTIR ÞÆR undirtektir, sem atvinnumálanefnd fulltrúa ráðs verkalýðsfélaganna fékk í fyrradag hjá formanni bygging arnefndar iðnskólahússins, og skýrt var frá í blaðinu í gær, átti nefndin tal við nokkra verktakana, er séð hafa um bygg- ingu iðnskóíahússins. Spurðust nefndin fyrir um það, hvort þau ummæli formanns byggingarnefndar væru á rökum reyst að ekki væri hægt áð hefja framkvæmdir við húsið. Svöruðu verktakarnir því, að liægt væri að hefja múrvinnnu innan húss nú þegar, þótt ekki sé komin hitalögn í húsið, með því að kynda kox eöa kolaofna, eins og mjög algengt er að gera, þar sem hitalagnir eru ekki komnar í hús. Verktakarnir sögðu ennfrem ur, að ef bíða ætti eftir því, að hitalögn væri iögð 1 húsið, væri fyrirséð að engar fram kvæmdir ættu sér stað við iðn skólann fyrr en í vor eða sum ar. Hins vegar hefur það oftsinn is tíðkast við byggingavinnu hér í bænum á vetrum, að hús eða einstök herbergi þar sem unn ið er að múrvinnu, séu hituð upp með koxi eða kolaofnum, þegar staðið hefur á því að hita kerfi væri komið, en að vísu leið ir það af sér nokkrum auka kostnaði. Töldu verktakarnir það enga frásagnssök, að liefja framkvæmdir með þessum hætti nú þegar, enda var fram lagið til iðnskólans hækkað að verulegu Leyti með tilliti til þess mikla atvinnuskorts, sem nú ríkir í bænum, og til þess ætlazt að framkvæmdir yrðu hafnar strax. Eins og skýrt var frá í blað inu í gær neitaði fovmaður bygg ingarnefnáar iðnskólans því, að eiga tal við etvinnumála nefnd fulltrúaráðsins í fyrra dag, er hún fór þess á leyt við hann, að nefndin fengi viðtal við byggingarnefndina. Atvinnumálanefndin hefur nú ýtrekað þessi tilmæli; sín bréf lega ;,og baðst þess að mega •siga tal við byggingarnefndina fyrir hádsgi í dag. Síðdegis í gær boðaði svo formaður bygg ingarnefndarinnar, Helgi H. Ei r(íksson atvinnumálanefndina á fund byggingarnefndar og verð ur fundurinn kl. 11 f. h. í dag. Dagsbrún s * ■ Framhald af 5. síðu. Þessu verður að kippa í lag,“ sagði Albert að endingu. ,,Það verður að gera félagið virkara í baráttu og í daglegu starfi fyrir málefnum okkar. Starfs- mennirnir verða að koma út á vinnustaðina og hafa lífrænt samband við vinnuflokkana; þeirra vinnustaðir eiga að vera vinnustaðir okkar, ekki síður en skrifstofa félagsins. Enn fremur þarf að gera fé- lagið sem heild virkara en ver- ið hefur. T. d. með fullkominni deildaskiptingu. Við slíka skipu’agsbreytingu mundi styrkleiki þess vaxa að mun, út á við sem inn á við, og gefa verkamönnum í hverri starfs-, grein tækifæri og bæíta aðstöðu til þess að vinna að sínum hags munamálum. Þessi mál bíða nú úrlausnár. Þessu þarf að hrinda í fram- kvæmd, ef Dagsbrún á að gegna að fullu sínu hlutvérki fyrir okkur, verkamennina. Fráfar- andi stjórn félagsins hefur að undanförnu brugðizt trausti okkar.“ Þetta sagði Albert Imsland. mikinn keim af k: nnáttunni. Innst inni játar máðr.r þá skoð- un, að þeim, sem sækist eftj,r kyrtli þínum, eigir b, einnig að láta yfirhöfnina í té. Maður á að gefa öðrum allt. Ég er óá- nægður með sjálfan mig af því að mér auðnast ekki að temja mér þá breytni.“ Truman spilaði Cho pin fyrir Chnrchiíl MEÐAN CHURCHILL dvaldist í Washington, var efnt til veizlit honum til heið urs í brezka senöiherrabú- staðnum þar í borginni, og var Trnman forseti meðal gestanna. Þegar fagnaðurinn stóð sem hæst, settist Tru- man við flygilinn í veizlu- salnum og lék lög- eftir Chopin. Chnrchill hlýddi hrifinn á hljóðfæraslátt forsetans og reykti vindil, sem var miklu betri og dýrari en þeir, sem hann reykir venjulega. Með al viðstaddra voru Dean Acheson, Anthony Eden og Ismay lávarður. Truman var klappað óspart lof í lófa að loknum hljóðfæraslættinum. Jarðarför föður okkar ÓLAFS THORDERSEN söðlasmiðs fer frarn laugardaginn 26. þ. m. og hefst frá Fríkirkjunnni í Hafnarfirði Id. 2 e. h. F. h. okkar systkynanna Stefán Thordersen. r rrsiiar feiioir is I0S1 Á SUNNHDAGINN hefst í í- þróttahúsinu við Hálogaland 13. meistaramót í handknatlleik karla innanliúss (meistara- flokki). Að þessu siuni taka 9 sveitir þátt í mótinu og er keppt í tveim deildum, A- og B-deild. í A-deild kepjia Ár- mann, Í.R., K.R., Fram, Valur og Víkingur, en í B-deild keppa F.H., Þróttur og Afturelding. Síðastliðið ár bar Valur sig- ur af hóími í A-deild, vann alla sína leiki með yfirburðum, en nú er hins vegar vitað, að styrk leiki félaganna er mjög jafn, eins og bezt kom fram af hinni spennandi keppni á handknatt- leiksmótum vetrarins, svo að á- reiðanlega má búast við jöfnum og sfeemmtilegum leikjum í þessu móti, og er mjög tvísýnt um úrslit þess. K.R. vann B-deildina s.l. ár, og fær því rétt til keppni í A- deild að þessu sinni, en Aftur- elding féll niður í Bdeild og keppir þar m. a. við Þrótt, sem sendir í fyrsta sinn lið til keppni í meistaraflokki karla. Fyrstu leikir mótsins fara fram á sunnudag kl. 8 e, h., og keppa þá Eram við Í.R. og Ár- mann við Víking. / w' « / FJÓRIR frauskir lögreglu- þjónar féllu í óeirðum í Túnis í gær og virffást ýfingamar með Frökkúm og Túnisbúum nú auk ast með liverjum degi. Forsætisráðherrann í Túnis fór hörðum orðum um Frakka í tilefni atburðanna síðustu daga. Sagði hann, að Frakkar hefðu svikið öll íyrirheit sín um sjálf stjórn Túnisbúum til handa og æst þá þannig upp á móti sér, Hann kvað Araba vonlausa um að ná samkomulagí við Frakka og því hefðu þeir ákveðið að skjóta móli sínu til bandalags hinna sameinuðu þjóða. heim á mánudaginn WINSTON CHURCHILL, for sætisráðherra Breta, er væntan legur lieim úr Ameríkuförinnl á mánudag. Honum er ekki tO setu boð- ið, þegar heim kemur. Brezka þingið kemur saman til funda á þriðjudag og mun taka mörg ágreiningsmál til umræðu og afgreiðslu. Þar sem nú er komið á markaðinn erlent kex, þá viljum vér ekki láta hjá líða. að benta I NEYTENDUM á þann mikla veromismun sem er á erlendu og innlendu kexi - FRAMLEITT AF OKKUR KOSTAR ÍiHil í SMÁSÖLU KR. 15,50 PR. KÍLÓ. ÚTLENT KOSTAR í SMÁSÖLU KR. 38,00 PR. KÍLÓ. FRAMLEITT AF OKKUR KOSTAR í SMÁSÖLU KR. 15,15 PR. KÍLÓ. ÚTLENT SAMSKONAR VARA KOSTAR f SMÁSÖLU KR. 36,60 PR. KÍLÓ. M Samkvæmt þessum verðsamanburði er verð á erlendu kexi frá 142—142% hærra en ; u * á sambærilegri innlendri framleiðslu. • m Vér beinum því þeim tilmælum TIL NEYTENDA að þeir gjöri ýtarlegan samanburð ; m á verði innlendra og erlendrá kextegund a sem nú eru á boð’stólum. I Kexverksmiðjan Frón h.f. Kexverksmiðjan Esja hX ÁB Z

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.