Alþýðublaðið - 02.02.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 02.02.1952, Page 3
í DAG er laugardagurinn 2. febrúar. L.jósaíími bifreiffa og annarra ökutækja er kl. 4.25 s. d. tii kl. 8,55 árdegis. Kvöldvörður er i læknavarð stofunni^ Guðmundur Björns- son, sími 5030. Nætarvöröur í læknavarðstofunni, Ragnar Sefánsson, sími 5030. Á morgun, sunnudag: Kvöld- Vörður í læknavarðstofunni Guðmundur Eyjólfsson, sími 5030. Næturvörður í læknavarð stoí'unni, Skúli Thoroddsen, sími 5030. — Helgidagslæknir á sunnudag er Jóhannes Björns son, Hraunteig 24, sími 6489. Næturvarzla er í Iðunnarapó teki, sími 7911. Lögrsgluvarðstoíair Sími 1166, Slökkvistöðin: Sírni 1100. Skipafréttir Vatnajökull fór írá Hafnar firði í gærkvöldi áleiðis til Haifa. Emskipafélag Reykjavíkur: Katla fór á miðvikudag frá Cuba áleiðis til. New Orleans. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22'. 00 í kvöld 1 2. til Rotter dam. Dettifoss fer írá Reykja vík kl. 1800 i kvöld 1/2 til Hull vík kl. 18.00 í kvöld 1/2. til Hull Reykjavík, fer í byrjun næstu viku til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn, ier þaðan 5/2. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 31.1. til Antwerpen og .-.ieykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri 31. 1. væntanlegur til Revkjavíkur í nótt 2.2. Selfoss kom til Gauta borgar 30.1., fer þaðan til Siglu fjarðar og Reykjavíkur. Trölla fpss er í New York fer þaðan væntanlega um nelgina til Sigluf jarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York fer þaðan væntanlega um helgina til Reykjavíkur. Ríkisskip: . Hekla lá undir Grænuhlíð í gærdag, er á norðurleið. Herðu breið er yæntanleg til Reykja- víkur í dag. Þyrill vtr á Eyja- firði í gærdag. Ármarn fór frá Reylsjavík í gærkvöld til Sands og Ólaísvíkur. Oddur var á Ingólfsfirði í gærkvöídi. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Ddvnia í dag, frá Hi-savík. Arn arfeil er í Eyjafirði. Jökulfell er í Antwerpen. Fyndir Blaðamannafélag íslands heldur aðalfund sinn að Hótel Borg á morgun kl. 2 e. h. Að'alfundur Kvennadeildar SVFÍ verður haldinn í Tjarnar- café mánudaginn 4. febrúar kl. 8,30 síðd. Venjuleg íðalfundar-, störf; upplestur og d, ns. Messur á morgun Dómkirkjan. Messað á morg un kl. 11 (séra-Óskar J. Þor- láksson) og kl. 5 (séra Jón Auð uns), Eílihfcimjli®: Me-ssa kl. 10. Séra Sigurb.iörn G/slason. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl, 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Ncsprestakall: Messa í kap- ellu háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen, Hafnarfjarðarkirkja: Messa ki. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. í KFUM. Söfn og sýningar I> jóðmin jasaf nið: Opið á Eknmtudögum, frá k.'. 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1-—-4 og á . þriöjudögum kl. 1—3 ! Listasafn ríkisins. Opið á j fimmtudögum frá kl. 1—3. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðju dögum kl. 1—3. Ókeypis að gangur. Blöð og tímarit Tímaritið Samtí ú'b, febrúar- heftið ( l.hefti 19. árs) hefur blaðinu borizt. Flytur það að j vanda mikið af skernmtilegu og fróðlegu efni. Forustugreinin! er að þessu sinni eftir Pál S. j Pálsson og fjallar um ísland sem iðnaðarland. Þá er ýtarlegt viðtal við Björn Guðmundsson stórkaupmann: Pappirsstórveld ið í þúsund vatna landinu, og er um pappírsframleiðslu Finna. HjaltýG. Kristjánsson húsgagna teiknari, skrifar í iðnaðarþátt ritsins um nýjar -.temur í hús gagnagerð erlendis. Pétur Paní elsson skril'ar í fmða og l'lug málaþáttinn um gistihúsaskort inn, sem rsynist æ til. nnanlegri hér á iandi, Árni M. Jónsson skrifar bridgeþátt. Þá hefst ý framJjaldsf?ag,i Afmælisgrein er um H. Benediktsson & Gö h.f. feríugt. ,,Maður og- rona" nefn ist nýr þáttur, þav sem smám samari m'unu birtast frægar ást arjátningar. þá eru bókafregi.ir, skopsögur o. m. fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. íslenzkur iðnaður, 17. tölu- blað er komið út. Úr öllum áttum Barnasamkoma í Tjarnárbíói sunnudag kl. íl (séra J'ón Auðuns). Luði’asveit Hafnari'jarðar leikur- í Alþýðuhúsmu í Hafn arfirði kl. 3,30 á sunnudaginn. Aðgangur ókeypis. TFttu bæjar búar að notfæra sér þetta tæki íæri og hlusta á lúörasveitina. ÚTVÁRP REYKJÁVÍK 8.00 Morgunútvarp. 8.10 VTeðurfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12.45 Hefst útvarp frá útför fórseta íslands, herra Sveins Björnssonar (úlvarpað frá Bessastöðiim, alþingishúsinu, dómkirkiunni og kapellunni i. Fossvogi; kh 13.15—14.15 eða þar um bil rerður leikin j klassisk tónlist af plötum). 18.25 Veðurfrogn'r. 19.25 Tónleikar: Norrænir kór 20.00 Fréttir. ar syngja (piötur'. 20.15 Minningarkvöld um. herra Svein Björnsson, íorseta ís- lands: a) Erindi: Ólafur Lár- usson prófessor, o) Upplest- ur úr ræðum og íitum S->eins Björnssonar: Vilhjálmur Þ. Gíslason o. fl. e) Islenzk tón- list (plötur). 22 00 Veðuríregnir. Dagskrárlok. Afmæli Sextug cr í dag Margrét Sig- urþórsdóttir, Garðssitðum, Vgst raannaeyjum. Brúðkaup í dag verða geíin saman í lijónaband af séra Emil Björns syni Lára Guðmundsdóttir og Halldór Nikulásso i rafvirkja- meistari. Heimili bi-úðhjónanna verður að Óðinsgöbi 4-, Revkja vík. AB-krossgáta nr. 58 er frestaS til laugardagsins 9. febrúar næstkomamli. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í verzl. Veiðimað- urinn fyrir- þriðjudaginn 5. íebr. Stjórnin. skipi, 6 frumefnistákn, 7 kven dýr, 8 svefn, 10 bjó tií, 12 tog aði, 14 bæjarnafn, þf., 15 stöð ugt, 16 á reikningurn, 17 strik, 18 á íæti. Lóðrétt: 1 óttasleginn, 2 2 hætta, 3 á hesti, 4 boð, 6 tölu einingar, 9 tímabil, 11 ættar setur, 13 kverimannsnafn. Lausn á krossgátu nr. 57. Láréít: 1 kró, 3 fis, 5 ]á. 6 fa, 7 bað, 8 ku, 10 gisl, 12 kló, 14 Rút, 15 læ, 16 la, 17 Rófn, 18 A. D. Lóð'rétt: 1. kiakkur, 2 rá, 3 fáðir. 4 svelta, 6 fag, 9 úl, 11 súld, 13 óhn. sýningar á sunmidsg Barnasýning kl. 3 (vcrð kr. 10,00). FuIIorðnir kl. 7 og 11.15 (verð kr. 20,00). ASgönguriiiðasala í Austurbæjarbíó á smmudág fl’á kl. 11 f. h. SJÓMA NN ADAGSRÁÐ. Lilunt Blátt — Brúnt — Svart — Rautt — Grænt. rijsrlar h.f. Gunnarssuncti 2. Sími 9389. f. K. u og nýju if í Ingólfskaffi ANNAÐ KVÖLD klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Kvennadeild S.V.F.Í. í Reykjavík. aHundu verður haldinn mánud. 4. febr. kl. 8.30 sd. í Tjarnarca-fé. Venjuleg aðalfundarstörf. Upplestur. -t— Dans. STJÖRNIN. amngu Atvinnuleysisskráning samkv. ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928 fer fram frá Ráðningarstofu Reykjavíl urbæjar dagana 4, 5. og 6. febrúar þ. á. í húsinu nr. 20 við Hafnarstræti, efri hæð (gengið ínn frá Lækjar- torgi) og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum, að gefa sig þar fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningum: 1) um atvinnudaga og' tekjur síðustu þrjá mánuði og 2) um eignir og skuldir. Reykjavík, 31. janúar 1952. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. LEIGIR SALI OG SMÆRRI HER.BERGI TIL FUNDAR- MALDA, SKEMMTANA OG VEIZLUHALDA. AB 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.