Alþýðublaðið - 02.02.1952, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 02.02.1952, Qupperneq 8
''11 í SlljÓlllllll, fniórinn hafi valdið ýmsum ^ -óþagindum í Reykjavík síðustu eaga, una 1 tlu börnin þv. vel að veHa "ér í rköfiunum kringum húsin, moka og grafa göng og helia. Hér sjást tveir ánægðir pattar, sem sýnilega kunna því sgæta vel, þótt þeir þurfi að vaða skaflana í m:tti. — Ljó*m.: Stefán N kulásson. Minnlngarguðs- þjénusta umforsel- mm í Os!é í dag MINNINGARGUÐSÞJÓN- USTA um forseta íslands verð ur haldin í Akerhus Slottskirke í dag kl. 2 sí'ðdegis, og verSa Hákon Noregskonungur og Ólafur krónprins viðstaddir at- höfnina. Messuna flytur J. Smemo biskup í Os'ó. Guðmundur Jónsson syngur einsöng með aðstoð Arold Sandvold organ- leikara kirkjunnar. ðesfir við úlfðr for- sefans komu með Gullfaxa í gær GULLFAXI kovn frá Prest- vik kl. 3.30 í gærcíag, en þar ; hafði hann vcrið veðurtepptur í tvo daga. Með flugvélinni voru 45 farþegar, þeirra á meðal þrjú börn forsetans og þrjú tengdabörn: Henrik Bjömsson og kona.hans, Sveinn S. Bjöms son og kona hans og frú Anna Patursson, dóttir íorretans, og maður hénnar, Sverrir Paturs- son. Opinber alvinnyiaysis- ng i Reykjavík fer fram effir helgina ------------->-------- Skorað á .alla atvinouSaysa menn og konur að !áta skrá sig! ♦------- LÖGBOÐIN SKRÁNING allra atvinnulausra manna í Reykjavík fer fram eftir helgina í Róðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar og hefst á mánudag. Skráningin stend- ur væntanlega yfir í þrjá daga. Fulltrúaróð verkalýðsfélaganna í Reykjavík skorar ein- dregið á alla atvinnulausa og atvinnulitla menn og konur í verkalýðsfélöguni og utan þeirra að koma á ráðningar- stofuna og láta skrá sig. Fulltrúaráðið hefur háð þrotlausa baráttu gegn atvinnuleysinu í allan vetur, og það er þvi ómetanlegur stuðningur í þeirri baráttu, að óyggjandi upplýsingar fáist um fjölda atvinnulausra manna í Rcykja vík. Þess vegna verða allir atvinnulausir menn að láta rkrá sig. Enn fremur skorar fulltrúaráðið ó öll félög sín uð hvetja atvinnulausa félagsmenn sína eindregið til að íáta skrá sig. Mjólkurbílarnir komu að auslan kl. 130 í fyrrinóíí effir 18-19 klst. ferð læffa innamands- i FLUGFELAGIÐ LOFTLEIÐIR hefur boðað, að það muni hætta innanlandsflu.gi fyrst uni sinn, vegna þeirrar skiptingar, sem samgöngumálaráðuneýtið hei'ur gert á sérleyfum á-flug- leiðum innanlands með því og Flugfélagi Islands. Teija Loft- leiðir sig afslciptar með þeirri skiptingu. : * Þanfí 29. þ. m. .ilkynnti sam göngumálaráðuneytið stjórnum Flugfélags ís’ands og Loftleiða ákvörðun ráðunevtisins um skiþtingu sérleyfa á flugleið- ’ um innanlands, en vitað var fyr'r alllöngu, að.’Tík skipting væri á döfinpi-. .. *. j j Flugfélags íslahds' hefur þeg . ar auglýst, -að það .nrgi áætlun- arferðum flugvéla ,'r-na á inn- anlandsleiðum samkvæmt á- kvörðun þessari. Fins vegar t nýjan viðsikiptasamiiing milli hefur stjórn Loftleið i lýst yfir, Islands og 'Finnlandsi Ragnar., því, að hún teldi skiptingu sér-1- Smedslund deildarstjóri í leyfanna algerlega múðunandi, finnska utanríkisráðuneytinu °S myndi félagið því hætta að ' si:mi . .starfrþgkslu ii.nanlands- Þá voru með flugvélinni Her mansen, kirkjumáiaráðherra Dana, sem verður fulltrúi dönsku ríkisstjón irinnar við útför forsétans, og bmedslund, deildarstjóri frá Finnlandi, sem verður fulltrúi Finnlandsfor- seta við útför forsetans. Smedslund er annars formað- ur finnskrar samninganefndar, sem taka mun hér til starfa eftir helgina, og var annar finnskur samningamaður með- al farþega með Gullf*ixa í gær, Flsjoberg að nafni. Viðræður um nýjan dðskiptasamning r Isiands og Finnlands í GÆR liora til Reykjavíktir finnsk sendinefnd ti! að ræða er formaður ncfndarinnar, - en i rue'ð honum cr Bertel Sjöberg. forstjóri. Af íslands hálfu hafa verið ti.’nefndir sem samningamenn ! þeirr Oddur Guðjónsson, vara formaður fjárhagsráðs, og ev hann nefnd.arformaður, Sigtygg tir Klemenzsson. fjárhagsráðs- j ..maður, Pétur Thorsteinsson: ' deildarstjóri í utanríkisráðu-j r.eytinu, og -Jón L. Þórðarson, j formaður síldarútvegsnefndar. * Með hiijni finnsku samninga j r.efnd kom Erik Juuranto. aðal ræðismaður íslands flugs frá og með 1. febrúar 1952. Kveðst stjó'- i Lof-tlciða munu birta nán |ú greinargerð síðar, varðandi m'.l þetta. Gela h.lyl! á úHör forselans í fríkirkjunni GJALLARHORNUM verð ur í dag komið fyrir í frí- Idrkjunni og hún höfð opin rneðan útför forsetans stend ur yfir. Geta þeir, sem óska að hlýða á athöfnjna við útför forseitans í kirkju, en ekki komast inn í dómkirkj una, því hlýtt á hana í frí- kirkjunni. lýssland víft fyrir samnings- ína og íhlufun þar Ryssl sérsfakur fulllrúi Ina ÞING saineinuðu þjóðanna samþyklcti í gær að loknum umræðum um kæru Formosastjórnarinnar í Kína að víta Rúss- land fyrir samningsrof við Kína, þ. e. að hafa rofið vináttu- samninginn, sem gerður var miUi þessara ríkja 1945, og fyrir margvíslega ílilutun um innanlandsmál Kína síðan. Samþykkt þingsins var gerð með 25 atkvæðum gegn 9; en 24 ríld sátu hjá, þar á meðal öll brezku samveldislöndin, nema Indland, sem greiddi atkvæði gegn samþykktinni. ANDERSEN-RYSST, sendi lierra Noi'Jmanna í Rcykjavík, , vcr’ður sérstakur fulltúi Nor- égskonungs vi:> útför Sveins jBjörnssonar forseta í dag. 1 Allharðar umræður urðu á ! þing.'nu i gær áður m þessi at- ! kvæðagreiðsla fór r m. Malik, j fulltrúi Rússlands, ..aliaði slíka j samþykkt íhlutun aí hálfu sam einuðu þjóðanna un kínversk innanlandsmál, og ,/í ittist í því sambandi sérstáklega að Banda ríkjunum, sem hann sakaði um I stuðning við Formos.ustjórnina, I meðal annars með þv-í að flytja hersveitir fyrir hana frá Formosu til Burma. John Cooper, fulltrúi Banda- ríkjanna, vísaði þessari stað- hæfingu á bug sem staðlausum stöfum, og þenti á, að með slík um ásökumjm væri sovétstjórn in aðeins að réttlæta fyrirfram fyrirhugaða árás 'kínverskra kommúnista á Burma, Mjófkurskammturinn í dag y2 lítri. Búðirnar aðeins opnar til hádegis. -------+-------- MJÓLKURBÍLARNIR, sem lögðu af stað frá Selfossi a fimmtudagsmorguninn, komu til Reykjavfkur um kl. 3.30 í fyrrinótt eftir strangt og erfitt ferðalag. Var því næg mjólk i skömmtúnina í gærdag, og vonast er til að í dag verði unnt að ha{a skammtinn ríflegri eða V2 lítra á mann. Mjólkurbúð- irnar verða aðeins opnar til kl. 12 á hádegi í dag. Samkvæmt 'upplýúngum, sem AB fékk hjá vegagerðinni í gær, -\’arð að moka hvern metra af leiðinni frá Selfo «1 til Reykja víkur, og tók það mjólkurbílana 18—19 klukkustundir að komast til Reykjavíkur. Eins og sagt var írá í blaðinu í gær ifór bill með snjólpóg fyr ir bilalestinni, sem lagði af stað frá Selfossi á fimmtudags morguninn, en í bílalestinni voru milli 15 og 20 bílar. Jafn framt sendi vegagerðinn flokk manna héðan úr bænum á stór um trukkbíl, að s.njóýtunum sem voru geymdar við Kleifar vatn, en það tók þá 9—10 tíma að komast að snjóýtunum. Eftir það var mokað í báðar áttir; Önnur snjóýtan fór austur á leið á móti bílunum, en hin áleiðis suður, og gekk moksturinn sæmi lega. Þó var mjög erfitt að sjá fyrir veginum ,og urðu menn að ganga á undan snjóýtunum og svo að segja þreyfa fyrir vegar brúnunum. í fyrrinótt skóf nokl.uð í braut ina á ný, aðallega austan til, og þurftu snjóýturnar að fara á ný til að ryðja bílunum braut. í gær var ennfremur unnið að því að ryðja vegi austan fjalls, ennfremur mur. leiðin til Grindavíkur hafa verið opnuð í gær. og Mosfellisveitarvegur inn var mokaður og t.tti að halda svo langt, sem únnt var, til þess að hægt væri .. ná mjólk sem víðast hér úr í ærsveitun um. Samkvæmt upplýsingum, sem AB fékk hjá Mjólkursamsölunni, kom engin mjólk liéðan úr nær sveitunum í gærmorgun, nema af Alftanesinu eða F jós.,.en von ir stóðu til að takast myndi í gærkvöldi að fá mjóJk úr Mos vellssveit og ef til vft nokkrum hluta Kjalarness; eí vegagerð inni hefur tekizt að rvðja veginn svo langt. Þá var ennfremur von á nokkurrri mjólk úr Borgar nesi síðdegis, mjólKurbílunum, sem komu að aústan í fyrrinótt, lögðu af stað austur um hádegi í gær, og um svipað leyti þrin eða fjórir bílar að leggja af staS að austan. Hafi þev.ir bílar all-« ir komist leiðar s.nriar í gæp kvöldi má vænta þess að mjólkur skammturinn verði V2 litri á mann í dag. 3 smálestir af eplunt gefnar hingað frá Hessen í Þýzkalandi I GÆR kom til Reykjavíkun amerísk flutningaflugvél með 3 smálestir af eplum frá Þýzka- landi, og er þet+a gjöf frú Evangeliskum söfnuði í Hass- en, og sent séra Sigurbirni Á. Gíslasyni. sem á að annas# dreifingu eplanna hér til sunnq dagsskólabarna. Gjöf þessi er seo l að frunl kvæði þýzka prestsins Scbru-i bring, sem var hér í sumar, eii með flugvélinni kom þýzkur doktor og þýzkur prestur, Dous lander að nafni, og munu þeir gera nónari grein fvrir giöfinni. Var ameríska flugvélin feng in til þess að flytja eplin hiiigað og mun það vera gert endur gjaldslaust. Með flugvélinní voru enn fremur fjórir amerísk ir blaðamenn og Ijósmyndarar. ársháfíð Kvenfélags Alþýðuflokksins á þriðjudag KVENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS í Reykjavík held ur árshátíð sína næstkomandi þriðjudag í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og hefst hún með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8,30 síðdegis.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.