Alþýðublaðið - 10.02.1952, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 10.02.1952, Qupperneq 5
Athyglisverð skoðanakönn un meðai skólafólks ritinu „Menntamál“ segir ritstjórinn, Ármann Hall- dórsson, frá athyglisverðri skoðanakönnun í gagnfræða skólunum í Reykjavík. Fer frásögn hans hér á eftir: SÍÐAST LIÐINN VETUR efndi ég til dálítillar skoðana- könnunar í 2. bekkjardeildum gagnfræðaskó’anna í Reykja- vík. Aðaltilgangur hennar var sá að gá svolitla bendingu um það, í hvaða átt hugur nemend anna stefndi varðandi breyt- ingar á námstilhögun, og hvar skórinn kreppti einkum, eins og nú er háttað skó’.astarfi. Á döfinni var að stofna til auk- ins verknáms í gagnfræðaskól tinum. Og þar sem lítil reynsla var fengin af slíkri namstilhög un, fannst mér ekki úr vegi að kynna mér hug nemendanna í þeim efnum og hafa vilja þeirra til hliðsjónar við fyrstu til- raunina til að skipa þessum málum. Ýmsir góðir kunningjar mínir töldu mig lítinn ávinn- ing mundu hafa af að- leita slíkrar véfréttar. Á svörum unglinga væri lítið mark tak- andi. Að skoðanakönnun lok,- inni þóttu mér þó svörin harla athyglisverð, og þar eð ég hafði ekki í höndum aðrar leiðbein- íngar, sem mér þóttu mark- verðari, studdist ég mjög við þau við samningu tillagna um fyrirkomulag verknámsdeildar- innar. Raunin varð sú, að áætl anir, sem gerðar voru á þess- tim grundvelli, t. d. um aðsókn, val námsgreina o. fl„ reyndust mjög haldgóðar. Verður hér á eftir skýrt frá helztu svörum við nokkrum spurningunum. Þegar spurningarnar voru lagðar fyrir, var það brýnt vandlega fyrir nemendunum, að ekki væri til annars ætlazt en þeir segðu satt og rétt frá áliti sínu, þeir þóknuðust hvorki mér né öðrum með einu svari fremur öðru. Og til þess að engin eftirkaup væri að ótt ast, lét ég þá ekki rita nöfn sín á blöðin. Viðstaddir reyndust 526 af 580 nemendum 2. bekkjar deilda, þegar spurningarnar voru lagðar fyrir. 1. spurning. Mundir þú vera í skóla, ef það væri ekki skylda? Svör: Já svörðu 453 eða rúm lega 86%, nei svöruðu 37 eða rúmlega 7%, óákveðið eða ekki 36 eða tæplega 7%. 2. spurning. Viltu vera í skóla næsta vetur? Svör: Já svöruðu 440 eða 83,65%, nei svöruðu 48, aðrir óákveðið eða ekki. 3. spurning. Þessi spurning var tvíþætt. Spurt var: a) Telur þú þér gagnlegt að læra (tiltekna námsgrein)? b) Finnst þér gam an að því (þ. e. að læra þessa tilteknu námsgrein)? Svör: (Hér er aðeins skýrt frá jákvæðum svörum.) Gagnl. Gaman ísl. málfræði ísl. stafsetn. ísl. bókl. (text.) 447 ísl. orðaskýr. Reikningur Skrift Kristin fræði 423 326 Landafr. íslands 510 449 Landafr. annarra landa 427 355 Dýrafræði 454 353 Grasafræði 331 161 Mannkynssaga 390 372 Islandssaga 442 372 Danska 434 186 Leikfimi 487 437 Sund 500 433 Söngur 237 243 Teiknun 362 358 Handavnna 500 ■160 Matreiðs’a 368 %93 Enska 430 375 499 256 508 324 447 419 434 282 501 368 464 334 Svörin varðandi matreiðslu og ensku hafa dáiitla sérstöðu. Matreiðslu lærðu yfirieitt ekki nema stúlkurnar, enda eru jákvæð svör þeirra i yfirgnæf andi meirihluta, 239 af 259 tö’.du hana gagnlega og 203 kváðust hafa gaman af henni. Nokkurar deildir lærðu ekki ensku, og svöruðu þær yfirleitt ekki spurningunni, svo að já- kvæð svör eru tiltölulega fleiri en kemur fram hér að framan. 4. spurning. Kvíðirðu fyrir prófum? (Greinarmunur skyldi gerð- ur á því, hvort þau kviðu mik- ið fyrir, dálítið eða ekki neitt). Svör: 146 kváðust kvíða mik ið, 267 dálítið, en 110 ékkert. I svörunum kom fram mikill munur á afstöðu stúlkna og pilta. 117 stúlkur kviðu mikið fyrir, en ekki nema 29 piltar, aftur voru þeir heldur fleiri í miðflokknum eða 142 á móti 125, hins vegar voru þeir að miklu leyti einir um kvíða- leysið eða 94 á móti 16. V. spurning varðaði það, hvaða verklegar greinar nem- endurnir kysu helzt þeirra greina, sem þau lærðu lítið eða ekki í skóla. Var vélritun þar langhæst í flokki bæði með al stúlkna og pilta. Að öðru leyti kusu stúlkur helzt út- saum, en piltar tréskurð og gerð eðlisfræðitækja. Ég sé ekki ástæðu til að rekja svörin nánar. Af þeim er vafalaust hægt að draga ýms- ar ályktanir, en ég mun að mestu leyti leiða það hjá mér að þessu sinni. Þó get ég ekki stillt mig um að benda á ým- islegt, sem þau virðast gefa vísbendingar um. Því er stundum haldið all- harkalega fram, að skólaskyld an sé hið mesta nauðungar- ákvæði. Eftir svörunum að dæma mundu langflestir ung- lingar í Revkjavík sækja skól ana, þótt um enga skólaskyldu væri að ræða, og þeir gera það. þar sem milli 80 og 90%. 16 ára unglinga sækja nú 3. bekk gagnfræðaskólanna. þótt það sé engin sky’da. Það eru því einhver önnur öfl að verki, sem knýja ung’ingana í skól- ana í flestum tilfellum. Mikið er rætt um skóla’eiða. Og skal ég sízt bera brigður á, að hann geri um of vart við sig. Hins vegar gefa svörin til- efni til að ætla, að við margt sé fengist í skólunum, sem nemendurnir hafa ánægju af, og sérstaklega við margt, sem þeir telja sér gagn’.egt að nema. Ekki get ég varizt þeirri til- hugsun að þykja dálítið ískyggi legt, hvílíkt kvíðaefni prófin virðast nemendunum. Kvíði I og uggur eru lamandi kennd- F H A-fry RAFHA - Raftœkjaverksmiðjan í Hafnarfirði hefur á- kveðið að setja á stofn t r y g g i n g a s t a r f s e m i fyrir eigendur Starfserni þessi verður í því fólgin, að eigendur RAFHA-tækja eíga þess kost fyrir mjög vægt gjald áriega, aðeins 50 krónur á ári, að fá eftirlit- og; viðgerðir á öllum nefndum tækjum frá verksmiðjunni. Samkvæmt trygg-; ingunni verður séð um viðgerð á þeim og viðhald þeirra á eftirfarandi hátt:. 1. Ef tæki bilar gerir eigandi RAFHA viðvart, annað hvort að- alskrifstofunni í Hafnarfirði eða afgreiðslunni í Reykjavík, sem sendir þá sérfróðan mann til þess að athuga tækið og ganga úr skugga um, hvað að því sé. 2. Sé um smávægilega bilun að ræða, þannig að ekkert efni íari'til viðgerðarinnar, greiðir eigandi tækisins ekkert fyrir viðgerðina eða aðstoðina. 3. Ef efnis er þörf og hægt er að framfcvæma viðgerðina á staðn- um, greiðir eigandi tækisins aðeins efnið samkvæmt sérstökum verðlista verksmiðjunnar, en ekfcert fyrir athugun eða vinnu. 4. Þurfi að taka tækið í verksmiðjuna til viðgerðar, greiðir yig- andi viðgerðarkostnað í verksmiðjunni samkvæmt reikningi, en athugun tækisins svo og flutningur til og frá verksmiðjunni greiðist með tryggingargj aldinu/'" Gert er ráð fyrir, að raftækj'atryggin gin geti tekið til starfa frá og með 1. marz næstkomandi. Þeir, sem óska að gerast tryggingahafar, eiga að tilkynna þátttöku sína í afgreiðslu RAFHA, Hafnarstræti 18, Reykjavík, sími 80322, kl. 2—6 alla daga nema laugardaga, og í aðalskrifstofu verksmiðjunnar 1 Hafnarfirði, sími 9022. Árstryggingr^ialdið er kr. 50,00. — Þeir, sem tilkynna þáttöku sína, fá tryggingaskírteini sent fyrir 1. marz. Gert er ráð fyrir, að þetta' tryggingafyrirkomulag nái fyrst um sinn til Reykjavík, Hafnarfjarðar og . nágrennis. " * 3' EB E5 afnarfii *» v s s s s s s s s s s s s S : s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s ER sameinuðu þjóðirnar sam ■þykkíu að stofna hið nýja kon ungsríki Libýu í Norður-Af- ríku, sem fékk sjálfstæði undir Iariss konungi 1. í desember, var vitað, að efnahagur lands- ins stóð mjög vö’tum fótum. Þegar í upphafi var ákveðið að sameinuu þjóðirnar skyldu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að koma fótunum und ir hinn ótrygga efnahag -lands- manna og skapa landinu trygg ari afkomu. Undanfarið hafa sérfræðing ar frá FAO — matvæla- og landbúnaðarstofnun samein- ir og sízt fallnar til að efla lífs- orku og þrótt. Tel ég fulla ástæðu til, að íslenzkir skólar svipuðust um eftir einhverj- um miður uggvænlegum að- ferðum til þess að rannsáka starfsárangur sinn en'nú tíðk- ast. Að öðru leyti læt ég góðfús- an lesanda um að draga álykt- anir af þessari lítilfjörlegu at- hugun á viðhorfi unglinganna til skólastarfsins. uðu þjóðanna — ferðast um Libýu, þeir hafa ekið hundruð kí’ómetra um eyðimerkurnar, rætt við smábændur og hirð- ingja, döðluræktendur og úlf- aldareka og hina mörgu fjár- hírða. Þeir hafa gert sér glögga grein fyrir þeim vandamálum, | sem Libýa á við að etja og ! einmitt um þessar mundir eru j skýrslur þeirra að berast að- j alstöðvum FAO í Róm. Það lítur út fyrir að FAO i geti veitt ráð og aðstoð á svo | að segja öllum hugsanlegum j sviðum í Libyu — allt frá því; hvernig hægt er að fá fátæka bændur til að hætta við að kaupa silfurarmbönd til kvenna sinr.a, en nota peningana í þess stað til „nytsamra hluta“, til vandans við að selja appelsín- ur Libýu með sem hagstæð- ustum kjörum á heimsmarkað inum. EKKI TÍMI TIL AÐ BÍÐA AÐ TRÉÐ VAXI. í Libýu eru tré og ávextir þeirra dýrmæt eign. Trén eru svo fá, að þau eru orðin að dýrgripum. Tíðum eiga marg- ar fjölskyldur sama tréð. Sér- fræðingur FAO í ávaxtatrjám varð þess vegna mjög undr- andi, er hann komst að því, að enginn gerði sér hina minnstu fyrirhöfn til að auka trjágróðurinn í Líbýu. Margir staðir í landinu eru vel falln- ir til ræktunar ávaxta, en eng- inn reynir neitt til þess. Sér-. fræðingurinn komst að þeirri niðurstöðu. að kæruleysi þetta stæði í sambandi við hugmynd ir Arabanna urn peninga og verðmæti þeirra. Arabarnir þekkja beinlínis ekki hugmynd ina um fjárfestingu. Þeir verða að fá eitthvað skjótlega fyrir peninga sína og geta ekki beð ið þar til tré hefur vaxið upp og ber ávexti. Nú hefur FAO hafið stór- felldan áróður fyrir aukinni trjárækt. Líbýa á að verða sjálfri sér nóg um timbur og ávextirnir eiga að afla erlends gjaldeyris. í ráði er að rækta olíuvið, döðlupá’ma, möndlu- tré, appelsínur og gullepli. Og Framh. á 7. siðu. AB 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.