Alþýðublaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 2
Borprlyklarnir
(Key to the City)
Ný amerísk kvikmynd með
Clark Gable
Laretta Young
aukamynd:
Endalok „Flying Enter-
prise“ og' Carlsen skipstjóri
Sýnd kl. 5 og 9.
Söngskemmtun kl. 7.15
æ AUSTUR- s
æ BÆJAR BIÚ 3
(Dark Passage)
Ákaflega spennandi og við
burðarík, ný, amerísk kvik
mynd.
Humphrey Bogart.
Lauren Baeall. ■
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
LÍSA í UNDRALANDI
(Alice in Wonderland)
Bráðskemmtileg og spenn
andi, ný kvikmynd tekin í
mjög fallegum litum,
byggð á hinni þekktu
barnasögu.
Sýnd kl. 5,
Maður frá Colorado
Stórbrotin amerísk mynd í
eðlilegum litum, er mun
halda hug yðar föstum með
' hxnni örlagaþrungnu at.
; burðarás. Mýnd þessi hef-
ur verið borin saman við
hina frægu mynd „Gone
with the Wind“
Glenn Ford
Ellen Drew
WiIIiam Holden.
Bönnuð fyrir born,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Osýnilega kanínan
(Hárvey)
Afar sérkennileg og
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd byggð á sam
nefndu verðlaxmaleikriti
eftir Mary CHase.
James Stewart'
JosepMne Huli
Peggy Dow
Sýnd kli 5, 7 og 9.
Sýnd kl, 3.
SMm
Spre
(DYNAMITE)
Ný amerísk mynd, spenn-
andi og taugaæsandi, um
sprengingar. afbrýðisemi
og ást. — Aðalhlutverk:
William Gargan
Virginia Welles
Svnd kl. 5, 7 og 9.
g NÝJA BI6 8
Ásf ir og f járgiæf rar
-imvuLni&at
(,,Larceny“)
Mjög spennandi ný ame-
rísk mynd.
Aðalhlutverk:
Jolm Payne.
Joan Caulfield.
Dan Duryea
Slxelley Winters,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
86 HAFNAR- æ
æ FJARÐARBIÖ
Harf é mófi hörðu
Ný afar spennandi,
skemmtileg og hasafengin
amerísk mvnd, gerð eftir
samnefndri skáldsögu eftir
Tom W. Blackburn.
Rod Cameron
Cathy Döxvns
Jöhnny MacBföwn
Sýnd ki. 7 og 9.
Sími 9249.
Sem yður þóknasí
eftir W. Shakespeare
þýðandi Helgi Hálfdánarson
leikstjóri Lárus Pálsson
hljómsveitarstjóri Róbert
' A. Oítosson.
UPPSELT.
Önnur sýning
fimmtudag kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalán opin
frá kl. 13.15—20.00.
Sími 80000.
V&á Ei hi
J '
llslöriiiiii mmm
Esi dómeisefridlTi) vaktf relk? eg: méfeæl!
meö þvt aS breyta fyrrj úrskur
^ • .
v < y *
3 TRIPOLIBiÖ æ
Á ferð og flugi
(Animal Crackers)
Sprenghlægileg amerísk
gaman mynd með hinum ó-
viðjafnanlegu
Marx-hræðrum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jtEYKJfiVÍKURyí
Tony vaknar
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Ilarald Á. Sigurðsson.
Leikstjóri:
Brynjólfur Jóhannesson.
FRUMSÝNING
annað kvöld, miðvikudag,
kl. 8. — Fastir frumsýning
argestir vitji aðgöngumiða
sinna kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
I §
- - lÍÍlWii!
voru
Amerískar
tengiklær
s
s
s
s
s
s
s
<
s
*
s
s
s
s
s
s
s
Véla- og raftækjaverzlunin^
Bankastræti 10. Sími 6456.1
Tryggvag. 23. Sími 81279.^
S
N V S (Stungur)
s s Snúrurofar
s V s Tengifatningar
ý ■s
HAFNARFIRÐI
T T
I
Bráðskemmtileg ainerísk
gamanmynd. Aðalhlutv.:
Bing Crosby
Joan Bennett
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
RÚNAR GUÐMUNDSSON úr Ármanni bar sigur af' hólmi
í skjaldarglímu Ármanns á sunnudag og JagSi- alla keppinauta
síná tólf að töíu. ‘ Annar varð Ármann ‘J. I.árusson úr UMFR
með 11 vinninga, en næstjr urðu Sigurður. Sigurjónss. .úr. KR og
Gauti Arnljórsson úr UÍA. Háðu þeir aukaglímu um þriðju
verðlaun, og lauk henni með sigri Sigurðar.
3
Skráðir voru U'
leiks 15 keppenc’
ur, en tveir gengu
úr áður en glím-
an hófst. Sigurð-
ur Hallbjörnssor
hvarf frá þátt-
töku vegna las
leika, en Ingólfur
Guðnason mætt;
ekki til leiks
Glíman fór yfir-
leitt vel fram, og
úrslitin
mjög tvísýn fram
á síðustu stund
Mesta aíhyg’'
vöktu Rúnar, Ár-
mann, Sigurður
og Gauti, en eftir
að Rúnar og Ár-
mann hcfðu lagt
þá Sigurð og
Gauta, var ein-
sýnt, að Rúnar og
Ármann myndu
heyja úrslitaglím- Eúnar Gúðmundsson.
una. Henni lyktaði með sigri j as aftur, og sigraði Rúnar eft-
Rúnars eftir harða og kapps- ir skamrna stund.
fulla viðureign. Mun þetta
vera ein skemmtilegasta g’ímu KÆRA BODUÐ.
keppni, sem sézt- hefur hér í! Þessi ákvörðun dómnefndar
bæ síðan Guðmundur- Ágústs- i Innar; að breyta áður tilkýnnt
son og Guðmundur Guðmunds um úrskurði, vakti að vonum
son reyndu með sér og- stóðii i mikla gremju meðái áhorfenda,
upp á sitt 'bezta. j og því miöur bitnaði hún nokfc
j uð á hinum ágæta og drengl-
REIDI OG MOTMÆLI 1
GARÐ DÓNEFNDAR.
Þeir, sem voru áhorfendur
að Ármannsglímunni á sunnu
daginn, bjuggust við því undir
iega glímumaimi, Rúnari Guð'
mundssyni. Hér var þó aðeins
að sakást við dómnefndina,
sem skipuð var Þorsteini Ein-
arssj-ni, Kristmundi Sigúrðs-
lokin, að Rúnar Guðmunds- ; syni og Guðmundi Ágústssyrii.
son yrði að glíma visvar sinn- ; Að glímulokum . reis Stefán
um við Ármann J. Lárusson j Rhnólfsson frá Hó'lmi, fyrrver
il að hreppa skjöldinn. Rúnar I andi formaður UMFR, upp úr
hafði sem sé hlotið byltu í við ! sæti sínu, sagðist mótmæla á-
ungah KR-ing, Matthías Sveins ; kvörðun dómnefndarinnar sem
son, og Matthíasi verið dæmd [ iögleysu og kvaðst mundu
ur sigur. Rúnar mun hafa mót | Ixæra hapa til ISI. Yar mikil
mælt þeim úrskurði, en dóm- j ólga meðal áhoríenda. én
nefnd sinnti ekki mótmælum ■ g'ímuköppunum þó þakkað'
hans, og glíman hélt áfram. j meft dynjandi lófataki og sig-
En þegar séð vai'ð, að Ár- I urvegarinn ákaft hylltur.
mann hafði enga byltu hlotið, ! '
og komið var að viðureign
hans við Rúnar, gprðist; það,
að yfii'dótnarinn, Þorsteinn
Einarsson, tilkynnti fyrir hönd
dónxnefndar, að hún hefði á-
kveðið, að Rúnar og Matthías
skyldu g'íma , á ný, , þar eð
fyrri viðureign þeirra , hefði
Einkaskeyti tii AB
AKUREYRI í fyrradag.
SKÖMMTUN rafniagns er nú
lyktað með bræðrabyltu. Síðan byrjuð hér aftur vegna mirínk
glímdu þeir Rúnar og Matthí- ' andi vatns i Laxá.
FRÁ 30. janúar til 6. febrúar seldu 15 ís’enzkir togaras*
afla sinn á Brellandi, og eru söíur þeii'ra sem bér segir, sam-
kværnt aflásöluskránni, sem birt er í vikublaðinu Viði:
30. jan. Egill ra xði, Neskaup . 216 1. £ 7516, Svalbakur Akur
stað 179 1. £ 6343. 31. jan. Bjarn i ev-ri 232 1. £ 8S05. 6. febr. Júní,
arey, Véstmannaeyjúm 196 1. Hafnarfirði 192 1. £ 8430, Geir,
£ 8421. 1. febr. Sólborg, ísafirði i Reykjavík 220 1. £ 9364, Jön
200 1. £ 9534. 2. feb". Helgafell
Reykjavík 212 £ 9593. Hallveig
Fróðad., Rvík. 176 1. £y7511. 5.
febr. Surprise, Hafnarfirði 204
forseti, Reykjavík 249 1. £ 7276,
Jón Baldvinsson, Reylcjavík
205 1. £ 6868, K&flvíkingur
Keflavík £ 6700, 5. febr. Valþór
1. £6568, Úranus, Reykjavík. Seyðisfirði 42 1. £1773.