Alþýðublaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 8
Minnlngargjði um ONEFNDUR hefur afhent Krabbameinsfélagiau rausnar- lega minningargjöf um Svcin Björnsson forseta. Er g.iöfin að 'ipphæð 10 þúsund krónur og ber að verja henni til að greiða geislalækningatækin, sem félag ið hefur keypt til a<3 gefa lands- spítalanum. Flestir, sem létu skrá sig, eru verkamenn, en sárafáir iðnaðarmenn - eða bíistjórar, þótt margir þeirra séu atvinnulausir ------------------ ALLS ERU Á FRAMFÆRI þeirra 718 manna, sem nýlega létu skrá sig atvinnulausa í Reykjavík, um 1520 manns, a-ð þeim sjálfum meðtöldum. Langflestir þeirra, sem létu skrá sig, voru verkamenn, eða 427. Aðeins fáir iðnaðarmenn og bifreiðastjór* GULLFOSS kom í gærmorg ar Íétu.skrá sig, en öruggastar heimildir um atvinnuicysi hefur r.m kl. 8,30 frá Kaupmannahöfn j.fulltrúaráð verkalýðs'félaganna einmitt úr þeim stéttum. og Leith. Skipið fer héðan aft I Ekki var í gær a'veg lokið j sig, þannig milli atvinnustétta: ar næstkomandi laugardag á ; að reikna út niðurstöður skrán j hádegi. Gullfoss mun ha'da j ingarinnar, eh samkvæmt upp ’ uppi ferðunr á þriggja v’kna! lýsingum, sem blaðið fékk þá j fresti eins og hann hefur gert hjá Ráðningarstofu Reykjavík | í vetur til 10. maí. en eft.ir það j urbæjar skiptist atyinnuleys- Iiefjast hálfsmánaðarferðirnar. ingjahópurihn, sém lét skrá Leikfélag Reykjavíkur sýnir gam- anleik eftir Harald Á. Sigurðsson -------*----- iHann nefnist „Tóny vaknar til Iífsins“ og frumsýning hans verður á miðvikudag. yerkamenn 427 , þar af ó- kvænir 263 með 32 börn og kvæntir með 223 börn; vörubif , reiðastjórar 13, þar af 4 ein- j hleypir með 3 börn og 9 kvænt j ir með 10 börný fólksbifreiða- j stjórar 13, þar af 4 einhleypir j og barnlausir og 9 kvæntir j með 20 börn; sjómenn 38. þar j af 26 einhleyplr með 13 börn j og 12 kvæntir með' 21 barn; múrarasveinar 45, þar af 9 ein- hleypir með 3 börn og 36 kvænt ir með 52 börn; múraranemar 3, allir ókvæntir en með 5 börn; trésmiðir 58, þar af 18 einhleypir með 3 börn, og 40 kvæntir með 36 börn; trésmiða Á MIÐVIKUDAGINN efnir Leikfélag Reykjavíkur til sýn- j nemi l> ókvæntur og barnlaus; ingar á nýjum gamanleil: eftir Harald Á. Sigurðsson. Nefnist !Plenlarar 8, þar af o^einhieyp- gamanleikur þessi „Tóný vaknar til lífsins“, en ekki vill höf- undur láta neitt uppi um efni hans að svo stöddu. Leikstjóri er Brynjólfur Jóhannesson, og hefur hann einnig eitt aðalhlutverk með höndum, en önnur helztu hlutverkin eru í höndum þeirra nngfrú Kristjönu Breiðfjörð, Alfreðs Andréssonar og Stein- ciórs Hjörleifssonar. Með smærri hlutverk fara ungfrú Soffía Karlsdóttir, ,-Jón Leós og Árni Tryggvason. Það mikið lét Haraldur upp-’* 1 j .-----------— — skátt um efni leiksirs, er blaða menn áttu tal við hann og for- mann leikfélagsins í gær, að Brynjólfur léki þarna aldrað- &n uppfinningamann og væri Alfreð Andrésson sonur hans og um leið hugarfóstur. Leikurinn gerist á þessum okkar síöustu eg verstu tímum, í sumarbústað x nágrenni Reykjavílsur, en þar cíveljast þau hjónin Þorfinnur Oks útgerðarmaður og Unnur kona hans, — og allt hitt fólk- Í3. Höfundinn, Harald Á. Sig- urðsson, er óþarft að kynna fyrir landsmönnum. Hann .hef- ur verið virkur þátttakandi í fleiri en einu revýugerðarhluta íélagi, verið einn af tilþrifa- mestu höfundum „Bíáu stjörn- unnar'j, ...samið allmargar bæk- ur, auk þess sem hann hefur samið fjölda útvarpsþátta. Þetta er annar veigamesti sjón- leikurinn, sem hann hefur sam ið einn, og sá fyrsti, sem hér er sýndur, en hinn bíður síns tíma í þjóðleikhúsinu. Þennan leik hefur Haraldur sent til Bret- -lands í leikritasamkeppni, auk þess til Noregs, ,og hefur hann fclotið lofsamlega dóma þeirra, er um hann hafa fjailað þar í landi. Brynjólfur Jóhannesson er sá leikari, sem flest hlutverk hefur leikið hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en :-uk þess er hann reyndur leikstjóri, —- og óþarft að kynna iiann fremur en höfundinn. Magnús. .Pálsson hefur gert , leiktjöldin. Þarf ekki að efa að hinum mörgu aðdáendum þeirra þremenninganna, Harald ar; Alfreðs og Brynjólfs, leiki b.ugUr á að sjá þennan nýja * gamanleik, og um hina léikend Lirna er það að segja, að þeir Iiafa allir áður sýnt og sannað, að þeir geta nokknð líka. Veðurútlizið í dag: Vestan og norðvestan gola eða skýjað. Ný sendinefnd alþjóðabank- ans III íran SENDINEFND lrá alþjóða- bankanum í Washington kom til Teheran í gær, og er Garner varabankastjóri formaður henn ar. Hyggst nefndin gera tilraun til þess að semja við stjórn Mossadeqs um starírækslu olíu lindanna í íran og £á enda bund inn á olíudeiluna milli hennar og breðku stjórnarinnar. Stjórn Mossadeqs lýsti yfir því í gær í sambandi við komu sendinefndarinnar, að stefna hennar í olíumálinu væri ó- breytt. ir og barnlausir og 3 kvæntir með 3 börn; málarar 12, þar af 2 einhleypir og barnlausir og 10 kvæntir með 10 börn; raf- virkjar 3, þar af 1 einhleypur og barnlaus og 2 kvæntir með 4 börn; rafvirkjanemi 1, kvæntur en barnlaus; bókbind arar 5, þar af 3 einhleypir og barnlausir og tveir kvæntir með 3 börn; húsgagnasmiðir 6, þar af 3 einhleypir með 1 barn og 3 kvæntir með 2 börn; vegg fóðrarar 2 kvæntir með 3 börn; skósmiðir 3, þar af 1 einhleyp ur og barnlaus, en 2 kvæntir með 1 barn; iðnverkamenn 5, þar af 2 einhleypir og barn- lausir, en 3 kvæntir með 6 börn; prentmyndagerðarmenn 6, þar af 2 einhleypir og barn lausir og 4 kvæntir með 5 börn; matsveinar 3, þar af 2 einhleypir með 3 börn og 1 kvæntur með 1 barn; garð- yrkjumenn 4, þar af 2 einhleyp ir og barnlausir og 2 kvæntir með 4 börn; skrifstofumenn 3, Framhald á 7. síðu. Lögreglan hefur herferð gegn leynivínsölu í Reykjavík ------♦-----—. Hefur kært 7—8, er hún telur seka, og fann vín í 8 IeigubfSum í fyrrakvöíd. LÖGREGLAN í REYKJAVÍK hefur nú hafið herferð gegn leynivínsölu í bænum, og bárust sakadómara í gær kærur á 7—8 menn, er lögreglan telur sig geta sannað að selt hafi áfengi. Auk þcss gerði lögreglan leit í um 40 bifreiðum í fyrra. kvöld og fann áfengi í 8 þeirra. Er mál þessara bílstjóra einnig til rannsóknar. Samkvæmt upplýii.'-gum, sem AB fékk hjá sakadómara í gær, er nú unnið að ra.tnsókn þess ara mála, en í fyrrinótt hófust réttarhöld yfir hinvim 9 bílstjór um, sem vín fannst hjá á sunnu dagskvöld, Fannst í bílum þeirra frá 1— 4 flöskur, í hverjum, en sam kvæmt lögum frá alþmgi í fyrra er óheimilt að hafa áfengi í leigubílum, og er þannig komist Lík Georgs konungs var flufl í gær tfl að orði, að geti eigendur áfeng isins ekki með sterkum rökum fært sönnur á til n/ers vínið sé ætlað, skuli þeir hljóta refsingu, eins og áfengið hefði verið ætlað til sölu. Rannsókn í þessum málum er enn ekki lokið, og ekki heldur ákærum lögreg'lunttar yfir hin um 7—8, sem taldir eru sann anir fyrir að selt hafi áfengi, kærurnar um þá bárust saka dómara ekki fyrr en í gær. LÍK Georgs Bretaknungs var flutt í gærmorgun frá kirkju Sandringhamhallar til West- minster Hall í London þar sem það veröur á viðítafnarbörum þar til útförin fer fram í West- minster Abbev á föstudaginn. Kista kommgs var flutt á fallbyssuvagni með sex hestum fyrir til járnbrautarstöðvar við Sandringhamhöll og frá Kings Cross járnbrautarstöðinni í London til Westminster Hall. En síðari spölimi gengu á eftir líkvagninum þeir hertoginn af Gloucester, liróðir konungsins, og hertoginn af Edinborough, tengdasonur hans. Ekkjudrottn ingin, Elisabet, dætur hennar, Elísabet drottning og Margaret Rose, og Mary ekkjudrottning, góðir konungs, óku hins vegar til Westminster Hall í vagni. Minningarguðsþjónustur um hinn látna konung fóru fram um allt Bretland á sunnudag- inn. -----------4---------- Hæstu vinningarnir í happdrættinu í gær DR.EGIÐ var í gær í II. fl. happdrættis háskólans. Dregnir voru út 550 vinningar og 2 aukavinningar, að upphæð sam tals 255 700 krónur. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr., kom á nr. 17395. Það var fjórðungsmiði, allir fjórðung- arnir seldir í umboðinu í Nes- kaupstað. 10 þúsund kr. komu á nr. 25996. Það var heilmiði seldur í bókaverzlun Guðm. Gamalíels sonar, Reykjavík. 5 þúsund kr. komu á nr. 304. Það var heilmiði seidur í um- boði Marenar Pétursdóttur, Reykjavík. Tveir aukavinningar, 2000 kr. hvor, komu á nr. 17384 og 17396. —...- —.— ■ •»-------- Mikil loftorusta yfir Norður-Kóreu í gær MIKIL loftorusta var háð í gær yfir Norður-Kóreu og herma fregnir, að liðsmunur hafi verið þar svo mikill, að fjórar orustuflugvélar komm- únista hafi verið þar um hverja eina flugvél sameinuðu þjóð- anna. Sagt er, að fjórar flugvélar hafi verið skotnar r.iður fyrir kommúnistum; en ekkert er látið uppi um flugvélatjón sam einuðu þjóðanna. ALÞYÐUBLAHIB Skrýtin skrif ÞAÐ HEFUR VERIÐ furðu hljótt um landbelgismá’ið af hálfu ríkisstjórnarinnar und- anfarnar vikur, þó að um tveir mánuðir séu nú liðnir síðan úrskurður alþjóðadómstóls- ins í Haag féll í landhelgis- deilu Norðmanna og Breta. En það var von manna, að ríkisstjórnin myndi láta hend ur standa fram úr ermum i því máli, strax og sá úrskurð ur væri fallinn, ekki sízt e£ hann yrði Norðmönnum í vil, svo sem raun varð á. EN NÚ HEFUR ’angur tímx yerið lótinn líða frá þeim úr- skurði án þess að ríkisstjóm in hafi nokkuð aðhafzt sva vitað sé. Og í blaði forsætis- ráðherrans, Tímanum, hefur ekki verið á landhelgismáliö minnzt fyrr en nýskeð, að þar gat að lesa þann vísdóm í rit stjórnargrein um atvinnuleys ið, að þeir sem ekki vildu viðurkenna, að það stafaðí fyrst og fremst af aflalevsi. væru að slá úr höndum okkar beztu og beittustu vopnin í landhelgismálinu!! ÞAÐ GETUR svo sem vel ver- ið, þó að trúlegt sé það ekki, að einhverjum lesendum Tím ans nægi svo fíflsleg skrif hans um landhelgismálið í sambandi við umræður um allt annað mál. En hvað sem því líður, þá er óhætt að full yrða, að hvorki væri land- heigismálið nokkru nær því takmarki, sem við höfum sett okkur í því, þó að sú fjar- stæða væri viðurkennd. að at- vinnuleysið stafaði fyrst og fremst af aflaleysi, né held- ur væri nokkur úrbót þar með fengin á böli atvinnuleysis- ins. FLESTIR MUNU og vera þeirrar skoðunar, að ríkis- stjórninni væri sæmra að sýna einhvern lit á því, að hefjast nú loksins handa um aðkallandi aðgerðir í land- helgismálinu, svo að við ná- um góðum rétti okkar í því,- en að láta blað forsætisráð- herrans vera að fleipra um það í pólitísku áróðursskyni. einu í sambandi við aTt ann að mál! Ríkisstjórnin er að vísu aðþrengd í umræðunum um atvinnuleysið, fyrir aug- ljósa sök sína á því og víta- vert aðgerðaleysi andspænis því; en varla getur það orðið til þess að auka álit hennaf með þjóðinni, þó að hún bæti. nú við sama aðgerðaleysinu í landhelgismálinu. Islenzkur sjómaður verður íyrir eimreið og missir annan fófinn UM miffja síðustti viku vildi það siys til uti í Rotterdam, að 4. stýrimaður á Erúarfossi, Helgi Árnason úr Hafnárfirði, varð fyrir járnbrautarlest og missti annan fótinn. Samkvæmt upplýsingum, sem AB hefur fengið hjá Eimskipa- félaginu, mun Helgi hafa verið að ganga yfir brautarspor og orðið fyrir lestinni, með þeim afleiðingum, sem að framan greinir. Mun hægri fóturinn hafa molast og varð að taka hann af fyrir ofan ökla, en einn ig skaddaðist hann alvarlega á vinstra fæti. Þegar Eimskipafélagið frétti síðast leið Helga eftir vonum og mun hafa verið hitalaus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.