Alþýðublaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 7
?e?jt! á sS tria -
illll 1»
ÉG BIÐ MENN að athuga,
hvað ,,Tíminn“ segir um at-
vinnuleysið í 32. tölublaði
sínu á 5. síðu í leiðaranum
<ekki þeim svarta). í>ar segir,
að stjórnarandstæðingar kenni
stjórninni ranglega um atvinnu
ieysið í landinu. Orðrétt segir
svo:
„Það er óþarft að svara þess
um fuTyrðingum stjórnarand
stöðublaðanna mörgum orðum.
Alþjóð veit að þau eru með
öllu röng. Aflaskorturinn hef-
ur yerið eitt mesta áhyggju-
efni manna í stórum landshlut
um.
.... Alþýða manna veit það
vel, að hefðu aflabrögð verið
svipuð .og venjulega, myndi
atvinna og afkoma hafa verið
mjög sæmileg í flestum þeirra
kauptúna og kaupstaða, sem
hafa orðið tiltölulega verst
fyrir barðinu á atvinnuleys-
inu“.
A 8. síðu í sama blaði er
feitletruð fyrirsögn, sem hljóð
ar svo: „Meiri fiskafli 1951 en
næstu ár á undan“.
Eg bið nú Tímann að svara
mér hreinskilnislega þessari
spurningu:
Hverju á að trúa betur, því
sem stendur í leiðara á 5. síðu
í 32. tölublaði, eða á 8. síðu
um góð aflrabrögð (ekki afla-
brest). Vona ég að Tíminn
sendi Alþýðublaöinu svarið til
birtingar, því ég veit um marga
Iesendur AB í mínu þorpi, sem
langar til að fá rétta ráðningu
á þessari ágætu Tímakross-
gátu.
Vinur „Tímans“.
Hús og íbúðir
af ýmsum stærðum í bæn
um, úthverfum bæjarins
og fyrir utan bæinn til
sölu.
Höfum einnig til sölu
jarðir, vélbáta, bifreiðir
og verðbréf.
Nýja Fasíeignasalan
Hafnarstræti 19.
Sími 1518 og kl. 7,30 —
8,30 e. h. 81546.
1« XUMIIIIII «•
köflóttur, kominn aftur.
ÞORSTEINSBÚÐ,
vefnaðarvörudeild.
í ýmsar tegundir bíla,
nýkomnar.
Raftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar,
Bauðarárstíg 20.
Sími 4775.
íifi mmim m\
Þinghúsið í Washington. Það er ekki verið að
° ° slökkva neinn eld
hér á myndinni, heldur aðeins verið að þvo þinghúsið í Was-
hington, — hið fræga Capitol. Það er aðeins lítill hluti bygg-
ingarinnar, sem sést á myndinni, — aðaltröppurnar, inn-
gangurinn og nokkur hluti hinnar miklu hvelfingar.
Konurnar og af-
Framh. af 5. síðu.
togarann, bar Reykjavíkurbæ
skyida til ao iáta ekki skipið
fara úr bænuni; en bæjar-
stjórnarmeirihlutinn felldi þær
tillögur, að bærinn tæki að sér
reksturinn. íhaldið lét í veðri
vaka, að það væri á móti því,
að skipið yrði selt út úr bæn-
um; en það var eins og hvert
annað yfirklór. Þeir létu sig
hafa það, að gera þetta, forráða-
mennirnir. En atvinnuleysið er
nóg hér, þó að. stöðin á Mela-
völlum væri eltki lögð niður.“
— Hafið þér ekki von um
einhverja atvinnu?
„Nei, alls enga. Ég hef gengið
milli ýmissa vinnustöðva og
alls staðar er sama svarið. Ekki
þýðir að leita fyrir sér í iðnað-
inum. Þar er allt í kalda koli,
eins og kunnugt er. Hins vegar
b'asir hvarvetna við' augum
alls konar útlendur glysvarn-
ingur og tilbúinn varningur,
sem hægt væri að framleiða að j
meira eða minna leyti í landinu
sjálfu og skapa þannig atvinnu
og aukna þekkingu og framfar-
ir í iðnaði og ýmiss konar fram
leiðslu, sem verður að skapast
hér, ef heilfcrigt atvinnulíf á
að geta staðizt. Ekki geta allir
lifað á verzlun.“
— Þekkið þér mikið af at-
vinnulausu fólki?
,,Já; ég veit deili á ýnasum,
og ég skil ekki, hvernig sumt
af þv.í- fólki fer að lifa eins og
dýrtíðin er mikil og skattarnir
háir og margir. Ekki er beðið
með innhéimtu útsvaranna.
Verst er til þess að vita, hve
mikið af atvinr.ulitlu og at-
vinnulausu fólki lét undir höf-
uð leggjast að skrá sig á at-
vinnuleysisskýrslur. Fólk at-
hugar ekki, fyr en of seint, hve
mikið ógagn er að því, að at-
vinnuleysisskráningin gefi ekki
rétta hugmynd um það, hve
marga vantar vinnu.“
— Haldið þér ekki, að á-
standið í atvinnumálunum
breytist til batnaðar, er líður
á veturinn?
„Við verðum að hafa þá trú.
rræ:
ingamól í sumar...
Framh. af 1. síðu.
vík og verður talsamband
milli þeirra og sKipsins, þann
ig að þeir, sem á skipinu eru,
geta heyrt hvað fram fer hér
í landi, en þeir, sem í landi
eru, hlusta á athófnina, sem
fram fer um borð í Gullfossi.
Meðan þingiö stendur yfir í
Reykjavík, munu festirnir búa
um borð í skipinu. Héðan mun
verða ferðast ýmislegt og mann
virki skoðuð. Með.il annars er
ráðgerð ferð að tíogsvirkjun-
inni, til Krýsuvíkur, Gullfoss,
Geysis og Þingvalla. Frá Rvík
verður svo haldið til Akureyr-
ar, og ef til vill ferðast að Lax-
árvirkjuninni, en frá Akureyri
verður farið austur um land og
beint til Kristjanssnnd í Noregi
og þaðan til Kaupmannahafnar
þar sem Gullfoss heíur aftur á-
ætlunarferðir, sínar.
■ a «'
Framh. af 8. síðu.
kvæntir með 4 börn; klæðskeri
1 ókvæntur og barnlaus; rak-
ari 1 einhleypur og barnlaus;
búfræðingur 1 einhleypur og
barnlaus; innheimtumaður 1
einhleypur og barnlaus; verzl-
unarmaður 1, kvæntur með 2
börn; barnakennari 1, kvænt-
ur með 1 barn; netagerðar-
menn 2, annar einhleypur og
barnlaus, en hinn kvæntur með
með 2 börn; bakari 1 einhleyp
ur og barnlaus og afgreiðslu-
ma'ðúr 1, kvæntur með 1 barn;
verkakonur 20, þar af 19 ein*
hleypar með 7 börn og 1 gift en
Ég vona, að hin nýbyrjaða ver-
tíð gangi vel og að komizt verði
hjá óþarfa árekstrum og töfum
í fram’eiðslustörfunum. En,“
bætir Kristín við- að lokum,
hæglátlega og' skýrt, „ég held
samt sem áður, að ef vel á að
fara í framtíðinni, þurfi að
verða breyting á hugarfari
ráðandi manna hvað fyrir-
hyggju í atvinnumálum snert-
ir.“
S. I.
Hér með er auglýst eftir framboðslistum við kosningu
stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsins fyrir árið
1952.
Framboðsfrestur er til kl. 20 miðvikudaginn 13. þ. m.
Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 18 félagsmanna.
Allsherjaratkvæðagreiðslan fer fram um næstu helgi.
Nánar auglýst síðar.
Reykjavík, 11. febrúar 1952.
Kjörstjórn Félags íslenzkra rafvirkja.
Ársháfí
hárgreiðslukvenna og hárskera verður haldin að Hótel
Borg laugardaginn 16. þ. m. kl. 6 e. h.
SKEMMTIATRIÐI verða t. d.:
Skemmtiþáttur eftir Jón Snara.
Gamanvísur, Alfreð Andrésson.
Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðúrdyr)
miðvikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. kl. 5—7 og
verða þá tekin frá borð um leið.
Aðrar upplýsingar 1 símum 4146 og 5288.
Skemmtinefndin.
Hinir viðurkenndu belgisku
ileberl
ófharðarr,i
500x16
600x16
650x16
32x6
34x7
825x20
fást nú hjá okkur.
Krisíján ö. Gíslason&Co. h:f.
barnlaus; 9 saumakonur ein-1
hleypar með 1 barn, 12 verk-
smiðjustúlkur einhleypar með
1 barn, netjagerðarkonur 3,
einhleypar og barnlausar, verzl
unarstúlkur 2, einhleypar með
1 barn; framreiðslustúlka 1,
einhleyp og', barnlaus, skrif-
stofustúlka 1, einhleyp nieð 1
barn og skipsþerna 1, einhleyp
og barrúaus.
HANNES A HORNINU
Framh. af 3. siðu.
lögin.séu þeim verst, sem falla
djúpt. Marga efnismsnn þekki
ég, sem hafa fallið djúpt. Næst
um undantekningarlaust eru
þetta ljúfmenni, sem öllum vilja
bjálpa,. sem aldrei sitja sig úr
færi til að rétta sína hönd til
stuðnings ef með þarf, þó að
þeir geti ekki bjargað sjálfum
sér.
HVERS VEGNA sofum við?
Hvers vegna er ekki reynt að
bjarga? Hvers vegna kröfsum
við gróðan af áfengissölunni til
okkar með gráðugtim krumlun
um og skiptum okkur ekki af
því þó að byggingin sem við
þykjumst vera að'rptsa kvistist
niður og rekaldið sundrist í
hringiðunni?
Hannes á horninu.
Á FUNDI Norræna .tónskálda
ráðsins í Kaupmarinahöfn ný-
lega vor usamþykktai-. óbreytt-
ar allar tillögúr nefndar þeirr-
ar, sem valdi hér á landi ís-
lenzk verk til flútmngs á nor-
rænu tónlistarmóti í Kaup-
manrtahöfn í maí næstkomandi.
Þar verða því flutt þessi verk
frá íslandi:
Mótettur fyrir • blandaðan
söngflokk eftir Hallgrím Helga
son, svíta fyrir fiðlu og píanó
eftir Helga Pálsson, strengja-
kvartett og þættir úr Eddu-óra-
óríum eftir Jón Leifs, söngvar
með hljómsveit eftir Jón Þórar-
insson, sónata fyrir trompet og
píanó eftir Karl O. Runólfsson,
forleikur og fúga fyrir einleiks-
fiðlu eftir Þórarin Jónsson.
Auk þess hfeur alþjóðlfeg
dómnefnd nýlega valið verkið
eftir Kal O. Runólfsson til flutn
ings. á alþjóðamóti í Salzburg í
júní næstkomandi. — Tón-
skáldafélag íslands er aðili að
samtökum beggja ofangreindra
tónlistarhátíða.
AB Z