Alþýðublaðið - 12.02.1952, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR.
Heilir íslendingd.'!
Nú eru okkar mer.n allir í
þjálfun fyrir vetrarieikina. og
við megum áreiðanlega gera
okkur góðar vonir; ekki kann
ske beinlínis um sigur, en að
minnsta kosti sórnasamlegt sæti
í röðinni. Það er ekki að búast
við, að okkar menn séu mikil
skíðabjóð, það hefur að vísu
verið hérna snjór jg þessháttar
frá því land byggðist; jú, raunar
áttu margir líka skíði í fornöld,
— en þjóðina hefur gersamlega
skort þjálfara, alveg fram á síð
ustu ár. En nú höfum við haft
þjálfara, og svo er að þakka þátt
x ólympíuleikjum og venjast
keppninni, — og eftir svona
- íjóra fimm vetrar ólympíuleiki,
ættum við að vera farnir að
; venjast þeim svo, að við værum
farnir að geta gert þar það sem
við getum.
• En það er eitt, sera mér segir
ekki sem bezt hugux' um í sam
bandí við þessa þátttöku okkar
í vetrarleikjunum. Það eru skíð
in. Að okkar menn skyldu vera
að fara með íslenzkt skíði út til
keppninnar. Ég tel það alger-
lega misráðið að vera að fara
með íslenzk skíði í erlendan
snjó. Vitanlega tekur það skíð
in tölu verðan tíma að venjast
snjókomum og loftslaginu. Það
getur meira að segja ráðið úr-
slitum. Ég gæti bezt trúað að
það tæki þau iengri tíma held
. ur en sjálfa keppendurna.
Hitt er annað mái, að skíðin
; geta orðið góð afsökun, en um
það tölum við ekki að svo
stöddu. Við höfum enn sem sagt
góða möguleika til sigurs, en
heldur ekki meira. Og þangað
til við fáum úr því skorið, hvort
: skiðunum tekzt að venjast loft-
slaginu og snjónum á tilsettum
' tima, — þá er allt í lagí.
, Með íþróttakveðjum.
Vöðvan Ó. Sigurs.
■ S
s
s
s
S
s
Notið ávalít
X SERVUS GOLD
(L/X/l— iv'v/]
irxy-i)
0.10 HOLLOW GROUND 0.10
mro YELIOW OLAOE rnni
f
t Kostar aðeins 45 aura.s
..,.,.^-^FramhaIdssa^aii 18
Agatha Christie:
s
s
s
s
„Þú ert ekki eins forvitinn
nú og þú varst hérna áður fyrr
meir, vinur minn ...“ mælti
hann.
„Það eru ýmsar nautnir, sem
þú hefur.ekki nema gott af að
venja þig af,“ svai-aði ég.
„Eins og . ..“
„Eins og þeirri riautn, að
neita að svara, þegar ég spyr
þig einhvers.“
„Þú ert meinfvsínn! “
„Þá það.“
„Jæja, jæja,“ tuldraði hann.
„Áður fyrr meir voru sterkir
menn og þöglir aðalhetjurnar í
hverri sögu.“
Augnatillit hans varð góð-
legt og græskulaust sem fyrr.
Nick varð skömmu síðar
gengið framhjá borði okkar.
Hún kladdi dansfclaga sinn og
bljóp til okkar, sviflétt eins og
fiðrildi.
„Það má nú segja,“ mælti
hún, „að ég dansi á grafarbarm
inum.“
„Og yður fjnnst vitanlega.
að það geri dansinn aðeins
mun áhrifameiri, ungfrú?“
„Já, vitanlega!"
Að svo mæltu kvaddi hún
okkur og hélt aftur til vina
sinna við borðið.
„Ég vildi að hún hefði ekki
látið þau orð falla,“ sagði ég.
„Dansa á grafarbarmir.um.
Mér fellur ekki slíkt orða!ag.“
„Ég skil þig. Þér finnst það
óviðkunnanleg hreinskilni.
Hún er hugrökk, litla tátan.
Já, hún er hugrökk; það verður
ekki af henni dregið. En það
vill bara svo illa til, að eins og
málum er nú háttað, er henni
meiri þörf annarra eiginleika
en hugrekkis. Nú er það að-
gætnin, en ekki hugrekkið,
sem allt veltur á.“
Daginn eftir var sunnudag-
ur. Við sátum sem oftar á gisti
hússveröndinni. Það var um
ellefuleytið, sem Poirot reis úr
sæti sínu, eins og eitthvað
væri um að vera.
„Komdu, kunningi. Við skul-
um gera dálitla tilraun. Ég hef
komizt að því, að Lazarus og
vinstúlka hans hafa skroppið
í ökuferð ásamt ungfrúnni. Við
eigum því opin sund fyrir
stafni.“
„Til hvers?“
,,Þú kernst að raun um það.“
Við héldum niður tröppurn-
ar, yfir grasflötina og eftir
krókótta stígnum, sem lá með
ströndinni. Nokkrar manneskj-
ur voru að koma af sundi; þær
gengu fram hjá okkur, hlæj-
andi og masandi.
Þegar þær voru horfnar sjón-
um, héldum við að hliðinu á
girðingunni ixmhverfis garðinn
að Höfða. Hjarirnar voru ryðg-
aðar, og á spjald, sem fest hafði
verið á hlðið, stóð letrað máð-
um stöfum: „Höfði - einkaveg-
ur“. Engin vera var í augsýn.
Við gengum inn um hliðið.
Síðan gengum við yfir fíöt-
ina fyrir framan húsið. Engin
lifandi sála sást á fex-li úti við.
Poirot gekk fram á klettabrún-
ina og horfði fram af. Að því
búnu hélt hann heim að húsinu.
Gluggahurðirnar á veröndinni
stóðu opnar, og við genguir.
rakleitt inn í setustofuna.
Poirot var ekki að því að nóna
við það. Hann opnaði dyrnar
og hélt út í fordyrið. Þaðan
lögðum við leið okkar upp stig-
ann. Hann gekk rakleitt inn í
svefnherbergi ungfrú Nik, og
ég fylgdi honum fast eftir.
Þegar þangað kom, settist hann
á í-ekkjustokkinn, og það kom
glettnisglampi í augu hans.
„Þarna sérðu, kunningi,
hversu auðvelt er að komast
inn í húsið. Enginn hefur orðið
nokkurs áskynja um ferðalag
okkar. Enginn mun heldur
komast á snoðir um, að við sé-
um hér staddir. Við gætum
auðveldlega hafzt að sitt af
hverju, án þess að eiga nokkuð
á hættu. Við gætum, til dæmis,
sorfið í sundur uppihaldsvírinn
á myndinni þarna og hengt
hana upp aftur. Og færi svo
ólíklega, að við mættum ein-
hverjum, þegar við höldum
brott, höfum við okkar afsök-
un. Við erum kunningjar ung-
frúarinnar, og ekkert er við það
að athuga, þótt við göngum
hérna út og inn.“
„Þú hyggur þá, að ekki sé
um framandi menn að ræða í
þessu sambandi."
„Það hygg ég einmitt, Hast-
ings. Það er enginn hálfvitlaus
flakkari, sem á upptökin að
þessu. Við verðum að velja
okkur þrengri hring en það til
athugunar."
Hann reis á fætur og hélt út
úr herberginu, og ég fylgdist
með honum. Hvorugur okkar
mælti orð frá vörum. Báðir
vorum við þungt hugsi.
Og þegar við komum niður
á stigapallinn, brá okkur dálít-
ið í brún. Við heyrðum fótatak
nálgast. Einhver var á leiðinni
upp stigann.
Komumaðurinn nam einnig
staðar. Hann starði undrandi
á okkur. Hann varð fyrri til að
rjúfa þögnina, og rödd hans var
hreimmikil og sterk.
„Hvern fjandann sjálfan eruð
þið að gera hérna? Það hefði
ég gaman af að vita.“
„Já, einmitt,“ varð Poirot að
orði. „Þér eruð herra Croft,
geri ég ráð fyrir?“
„Jú, víst heiti ég það. En
hvað kemu.r það . .. . “
„Eigum við að ganga inn í
setustofuna og spjalla þar dá-
lítið saman? Ég hygg, að það
verði heppilegast.“
Aðkomumaðurinn virtist fall-
ast á þá uppástungu. Hann
sneri við, niður stigann, og
gekk á undan olckur inn í setu-
stofuna. Þegar þangað kom.
7okaði Poirot dyrunum, hneigði
sig og sagði til nafns:
„Má ég leyfa mér að kynna
sjálfan mig. Nafn mitt er Her-
cule Poirot:“
Það birti dálítið yfir svip
gestsins.
„Einmitt það, já,“ svaraði
hann. „Þér eruð þessi frægi
leynilögreglumaður. Ég hef
lesið um yður.“
„Ef til vill í St. Loo Herald?“
„Nei, — ég las um yður, þeg-
ar ég bjó í Ástralíu. Þér eruð
franskur; er ekki svo?“ '
„Belgiskur. Það gerir engan
mismun. Þetta er vinur minn,
Hastings liðsforingi.“
„Mér er ánægja að kynnast
yður. En hvað er hér eiginlega
um að vera? Hvernig stendur
á því, að þér eruð hér? eitt-
hvað að ....?“
„Það fer nokkuð eftir því,
hvað þér eigið við með orðun-
unum „eitthvað að“.“
Ástralíumaðurinn kinkaði
kolli. Enda þótt hann væri
sköllóttur og hniginn að árum,
var hann hinn hraustlegasti.
Hann var bersýnilega sterk-
byggður með afbrigðum. Hann
var stórleitur og breiðleitur og
kjálkamikill. Svipurinn dálítið
hrottalegur, hugsaði ég með
mér. Annars voru það bláköld
augu hans, sem mesta athygli
vöktu við fyrstu sýn.
„Ég skal segja yður,“ mælti'
hann; „erindi mitt hingað var
að færa ungfrú Buckley svolít-
Myndasaga barnanna:
Tuskiiasninn
Bangsi tók asnann upp og
setti hann undir hendina. Gutti
kallaði í hann, en hann sinnti
því engu. Hann tók ákvörðun.
Hann ætlaði að fara til Lillu
og pabba hennar og biðja þau
að hjálpa sér við asnann. Þau
hlytu að geta það. Hann lagði
af stað.
Rétt á undan honum var fi'ú Asninn stóð kyrr í snjónum
Kind á gangi. Hún var að koma á xneðan: en nú tók hann und-
heim úr kaupstaðnum og hafði ir sig stökk. Frú Kind varð svo
misst böggul upp úr töskunni hverft við, að hún missti ým-
sinni. Bangsi tók böggulinn og is’egt dót úr körfunni sinni.
hljóp til hennar. Hann setti Hún hafði ekki viljað trúa
böggulin í töskuna hennar og Bangsa, en nú sá hún, að hann
fór svo að segja henni frá asn- var ekki að segja henni neina
anum. vitleysu.
AB6
s
s
s
s -
s
s
s
s
s
s
s_
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s
s
s
s'
s
s
s
s
s
s
s -
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s
s
s
s
s
s
s-
s
s
s
S"
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s ■
s
s
s
s
s
s
s
s
s
AB
irm i hverí hús.)
Köld borð og
heitur velzlu-
mator.
Síid ■& Fiskur.
Annast allar teg-^
undir raflagna. ;
Viðhald rafl.igna. S
Viðgerðir á heimilis- S
tækjum og óðrum s
rafvéium.
Raftækjavinnustofa ^
Siguroddur Magnússon ^
Urðarstíg 10. ^
Sími 80729 ;
Ora-viðgerðir. s
Fljót og góð. afgreiðsia. ■
GUÐL. .GíSLASON,
Laugavegi 03,
sími 81218.
S
s
s
Nýja $
sendlbíiastöðin s
hefur afgreiðslu í Eæjar^
bílastöðinni í Aðalstræti ^
16. — Sími 1395. S
S
Minningarspiöfd )
dvalarheimilis aldraðra sjós
manna fást á éfiirtöldum;
stöðum í Reykjavík: Skrif-^
stofu Sjómannadagsráðsi^
Gróíin 1 (gaigið inn frá(,
Tryggvagötu) sími 80788,^
skrifstofu Sjómannafélags ^
Reykjavíkur, úlverf isgötu ^
8—10, Veiðafæraverztunin,'
Verðandi, Mjólkurfélagshús^
ir.u, Verzluninni Laugateig^
ur, Laugateig 24, bókaverzl'
uninni Fróði Leifsgötu 4Á
tóbaksverzluninni Boston, )
Laugaveg 8 og Nesbúðinni, S
Nesveg 39. — í Hafnarfirði S
hjá V. Long. S
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóffs Hringsins
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12.
(áð.ur verzl. Aug. Svehd
sen), í Bókabúö Austurbæj
ar, Laugav. 34, Holts-Apó-
teki, Langhoitsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut og Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61.
Minningarspjöld )
Krabbameins- 5
félagsins ?
fást í Verzl. Remedía, Aust ^
urstræti 6 og skrifstofu ^
Etliheimilisins._ ^
Auglýsið í ÁB \
Smort brauð
og suittur.
k Nestispakkar.
Ódýrast og bezt. Vin-
samlegast prmtið með
fyrirvara.
MATfJARINN
Lækjargötu 6.
Simi 80340.
Smurt brauð.
Snitttir.
Til í búðinni ■ alían daginn.
Komið og veijið eða simið.)
Síld & Fiskur. s
Guðmun'd-ur
immsson
klæðskerameistari
Snorrabraut 42.
ÉNSK FATAETNI
nýkomin.
1. flokks vinna. '•
Sanngjarnt verð'.