Alþýðublaðið - 17.02.1952, Page 1
r
afseðiff Morgyeiblaðsins og
iup Dagsbrúnarverkamanna
(Sjá 8. síðu). ??
ALÞYBUBLASIB
XXXIII. árgangur. Sunnudagur 17. febrúar 1952. 39. tbl.
■■■*•■■■■■■■■■■*»■■■■■■■■■■»■■■••*
Fróðlegar umræð-
urum
minkapelsa í
franska þinginu
I NEÐRI DEILD franska
þingsins fóru ný'ega fram
uppbyggilegar umræður um
minkapelsa, aS því cr „New
•York Times“ hermir.
Hinn borgaralegi atvinnu
málaráSherra Buron var
réit búinn a’ð halcla hjart-
næma brýningarræSu fyrir
þingdeildinni um nauSsyn
sparnaðar, þegar kommún-
istinn Patinaud kvaddi sér
hljóðs og sagði, að þa’J væri
auðvitað ágætt að halda s ik
ar ræður; en betra væri þá
að kona rájherrans vekti
ekki á sér athygli fyrir óhóf
og luxus, eins og hún hefði
nýlega gert í veizlu, sem
hún hefði komið til í dýr-
indis minkapels. „Og, það er
ekkert á móti minkapelsin-
um, sem kona Thorez er ný-
komin í frá Moskvu“, lca'l-
aði Buron fram í, — svo að
ékki sé nú minnzt á lúxus-
bifreíð Thorez, sem hann
ekur í, þegar hann er hér
heima“.
Kommúnista • setti dreyr-
rauða við þetta tilsvar.
Kona Thorez, Jeanette Ver-
meersch, er nefnilega ný-
komin 3(rá Riússlandi, þar
sem maður hennar dvelur
nú, og er sögð vera sæmi-
lega klædd, engu síður en
burgelsafrúrnar í París. Og
upplýst er, að maður henn-
ar á lúxusbiffeíð, sem kost-
aði hvorki meira né minna
en 11 000 dollara, þ. e. sem
svarar 180 000 íslenzkum
krónum!
Öll éru því skæðin góð.
■■■■■■
!■■■■■■■■■■■■■■
Undir dönskum vetrarlnmni,
Iienni hvelfist litfagur vetrarhiminninn.
Myndin sýnir flutningalest bruna inn á járn-
brautarstöðina í Kaupmannahöfn, en yfir
Franska stjórnin heidur velli
Hún náði samkomulagi við jafn-
og tók fiUöguna um
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«
Sjóðþurrðin og
trúlofunin
HERRIOT, forseti neðri deildaf franska þingsins, tilkynnti
f gærkveldi, að tríkisstjprnin hefði „tekið aftur tillöguna um
traustsyfirlýsingu sér til handa og. myfldi Ieggja, fyrir þingið
; nýja og breytta tillögu um aðild Frakka að Evrópuhemum.
?Var þessi ákvörðun stjórnarinnar telcin á ráðuneytisfundi, senv
I til var boðað í flýti/ eftir að Edgar Faure forsætisráðherra hafði
j setið lengi að samningum við leiðtoga jafnaðarmanna.
París
j Það þótti augljóst í i-’aris 1
gær, að va’dadagar frönsku
| stjórnarinnar væru ialdir, ef
j hún tryggði sér ekki að
Bann við innflutningi erlends sfarfs
fólks vegnagin og klaufaveikinnar
Útiendingar, senri starfa hér nú, fá ekki
fararleyfi til útíanda af sömu ástæðu.
---------------------------
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur tilkýnnt, að bændum
og öðrum atvinnurekendum verði ekki veitt atvinnuleyfi fyrst
um sinn fyrir erlendu starfsfólki, og er þessi ákvörðun tekin í
varúðarskyni vegna hættu þeirrar, sem talin er á því að gin-
og ldaufaveiki geti borizt til landsins með fólki frá þeim lönd
um, þar sem veiki þessi geisar, svo ^g með farangri þess.
Verður bændum og öðrum
atvinnurekendum bví ekki veitt
atvinnuleyfi fyrir fólk frá þess
um löndum nema sérstök, brýn
nauðsyn krefji, og þá með því
skilyrði, að fylgt verði nákvæm
lega öllum öryggisráðstöfun-
um, sem heilbrigð'isyfirvöldin
setja af þessu tilefm.
Ákvörðun þessi nær emnig
til skemmtiferðafólks og ann-
arra, sem hingað koma til stuttr
dvalar, en hyggst, að peirri
dvöl lokinni, að ráðast til at-
vinnu hér á landi.
Útlendingum, sem hér dvelja
nú við störf, verða af sömu á-
stæðum heldur ekki ’-eitt ferða
leyfi til útlanda. í>á hafa og
verið afturkölluð leyfi, sem
veitt höfðu verið til fólkssKipta
við landbúnaðarstörf.
minnsta kosti hlutleysi. jafnað
armanna. Hóf þá Faure samn
ingaumleitanir við leiðtoga
þeirra, en jaínaðarmenn settu
fram ákveðin skilyrði, sem
franska stjórnin mun svo hafa
fallizt á í meginatriðum í gær.
Meginatriðin í ski’yrðum
jafnaðarmanna voru þau, að
engin þjóð, sem berst fyrir
ófulínægðum landakröfum,
skuli fá aðild að Atlantshafs
bandalaginu, og að franski
herinn skuli ekki tekinn í
Evrópuherinn í liei’d heldur
sinám sainan.
Guy Moilet, aðalritari
franska Alþýðuflokksins„ mun
hafa átt mikinn þátt í því, að
samkomulag tókst með stjórn-
inni og jafnaðarmönnum í aí-
stöðunni til aðildar Frakka að
Evrópuhernum. Þingmenn voru
undir það búnir að greiða at-
kvæði um traustsyfir’ýsinguna
stjórninni til handa, þegar
Herriot tilkynnti í gærkvöldi,
að umrædd tillaga hefði verið
tekin aftur og boðaði nýja til-
lögu um deilumál þetta, sem
nú virðist hafa náðst samkomu
lag um.
Vann svigið
á NorefjeU
'FYRIR SKÖMMU kom í
ljós 7000 krona sjóðþurrð
hjá fyrirtæki í Óðinsvéum
í Danmörku. Gjaldkeri fyr-
irtækisins, sem var ung
stúlka, var umsvifaiaust lát
in hætta starfi sínu, meðan
málið væri rannsakað. Eng-
inn, sem til þekkti, trúði því,
að stúlkan hefði dregið sér
peningana, en endurskoðun
bókhaldsins virtist ekki
ætla að bera neinn árangur.
Loks barst bréf frá öðru fyr
irtæki, .og það leiddi í ljós,
hvernig má’ið var vaxið og
sannáði sakleysi gjaldker-
ans.
Þegar stúlkan frétti,
hvernig á þessu stóð, hróp-
aði hún fagnandi upp yfir
sig: „Jó, nú man ég, hvern-
ig þetta var. Ég var annars
hugar þcnnan dag, það var
sem sé þá, sem ég trúlofað-
ist“!
Þetta er norski skíðagarpurinn
Stein Eriksen, sem vann stór-
svigið á vetrarólympíuleikjun-
um á Norefjell í fyrradag. —
Hann sigraði m. a. heimsmeist-
arann Zeno Colo, sem garð
aránn Zenó Colo, sem varð
brunið eftir mjög harða keppni.
Zeno Colo
vann brunið
ITALINN ZENO COLO
sigraði í brunkeppninni á
vetrarólympíuleikjunum á
Norefjell í gær, en næstir
honum urðu ,tveir Austurrík
ismenn. 500. metra skauta-
hlaup karla vann Bandaríkja
maður.
Bankagjaldkerinn
(takk af með sjóðinn
GJALDKERI í banka í Brook
lyn í New York stakk nýlega
af með 38 OOft dollara í vasan-
um.
Gjaldkerinn heitir Martin Ol
sen. Hann sagði starfsfélögum
sínum, að hann þyrfti að
bregða sér frá og ætlaði að
borða morgunverð með kon-
unni sinni. En hann iét ekki sjá
sig aftur, og við athugun kom £
ljós, að hann var borfinn með
sjóðinn
Sjomannadeila í Færeyjum
SJOMANNAVERKFALL
virðist í nánd í Færeyjum.
Ganga sjómenn þar þessa
dagana til atkvæða um nýja
kjarasamninga, sem útgerð-
armenn hafa böðið upp á,
en fullvíst þykir, að þeim
verði lvafnað, enda um að
ræða mun óhagstæðari samn
inga en færeyskir sjómenn
hafa notið undanfarin ár.
Það liefur verið siður í
Færeyjum síðan fyrir alda-
mót, að fjölskyldur sjómann
anna fái greiddan hluta af
væntanlegum tekjum þeirro,
meðan á verti’ðinni stendur.
Nú hefur lögþingið fellt úr
gildi lögin um þessa fyrir-
framgreiðslu, og útgerðar-
menn neita að greiða hana
liér eftir. Er mikil ólga með
al færeyskra sjómanna
vegna þessa.