Alþýðublaðið - 17.02.1952, Qupperneq 3
H » 9
I DAG er sunnudagurinn 17.
febrúar. Ljósatími bifreiða og
annarra ökutækja cr frá kl. 5,20
síðdegis til kl. 8,05 árdegis.
Kvöldvörður í læknavarðstof
rmni er Ólafur Jóhanr esson, en
næturvörður Esra Pétursson,
Sími læknavarðstofunnar er
5030.
Helgidagslæknir er Axel
Blöndal, Drápuhlíð 11, sími
3951.
Næturvarzla er ' Laugavegs
apóteki, sími 1618.
Lögreglúvarðstofan, sími
1166.
Slökkvistöðin, sítni 1100.
Skipafréttír
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Antwerpen
i dag 16.2. til Hull og Reykjavik
sur. Dettifoss kom til Reykjavík
ur í morgun 16.2. frá Gautaborg.
'Goðafoss fór frá Reykjavík 8.2.
lil New York, Gullfoss fór frá
Beykjavík kl. 1200 á hádegi í
«!ag, 16.2. til Leith og Kaup
xnannahafnar. Lagarloss er í
Vestmannaeyjum, fer þaðan á
Baxaflóahafnir. R sykjafoss fór
frá Hull 14:2. til Antwerpen og
Hamborgar. Selfoss fer frá Ak
ureyri í kvöld 16.2. til Reykja-
víkur. Tröllafoss ltom til Reykja
víkur 12.2. frá New York.
.Rikisskip:
Hekla var á Akureyri í gær
■á vesturleið. Esja er í Álaborg.
Herðubreið er í Reykjavík.
Skjalbreið er í Rey..javík og fer
■eftir lielgina til Skagaf jarðar og
Eyjafjarðarhafna. Þyrill fór í
gær frá Reykjavík til Vestur og
Norðurlandsins. Ávmann er í
Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór á föstudagtkvöld írá
<Cuba áleiðis til Néy, Orleans.
Blöð og tímarit
Freyr. þriðja he£Ji þessa ár
gangs er komið út. Lfni þess er:
iMinningargrein um Svein Björns
son forseta, Guðmundur Jóns
son skrifar um viðhorf og verk
efni' búfræðimenntaðra manna.
Þá er grein um raigiiðingar ,og
Eornhlöður, Jón H. Þorbergsson
skrifar um árferði, og Gísli
Vagnsson ritar um votheyseitr
un.
Kirkjuritið, 1. -hefti átjánda
■árgangs, hefur blaðinu borizt.
Efni þes ser m. a/ Skín ljós
.yfir landi, eftir Ásmund Guð-
.mundsson prófessor, Syngið
nýjan söng, eftir Bjiirn Jakobs-
.son kennara, Þjóðíéiagsvanda-
málin og kirkjan, eftir séra
Kristinn Stefánsson, Engilsvík
eftir séra Helga Sveinsson, Játn
ingarrit íslenzku kirkjunnar,
■eftir séra Benjamír. Kristjáns-
■son, sálmar o. fl.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opib á
Æimmtudögum, frá kj. 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
i>riðjudögum kl. 1—P.
Fnndir
Starf smannaí elag Rey k javík
hæjar heldur aðalfur.d sinn í
<dag kl. 2 e. h. í Listamannaskál
anum. Dagskrá: Venjuleg' aðal
fundarstörf. Samkvæmt 11. gr.
félagslaganna.
M essnr í dag
Elliheimilið. Guðsþiónusta kl.
10 árdegis. Séra Hálfdán Helga
son prófastur predikai.
Embætti
Heilbrigðismálar 'iðuneytið
hefur hinn 8. febrúar 1952 stað
fest ráðningu Magnúsar H.
Ágústssonar cand. ned., sem að-
stoðarlæknis héraðslæltnisins í
Blönduóshéraði frá 14. þ. m. að
télja og til maíloka n. k.
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefur hinn 11. febrúar- 1952
sett Einar Eiríksson cand. med.
til þess að vera héraðslæknir í
Árneshéraði frá 1. rrarz n. k.
að telja og þar til . uvísi verð
ur ákveðið.
Hálf millj. dansltra króna.
Nýlega fékk danska tónskáld
ið Jakob Gade ávísun upp á
650 þús. danskar krónur frá
danska Stefi vegna flutnings á
lagi sínu ,,Tango Jalousie“ í
Ameriku, en dan'-1'’" ’'"tta kom
fyrst fram í kvikmynd fyrir 25
árum. Flutningsgjöld þessi
höfðu innilokast í Ameríku
eftir að Danmörk lenti í hers
höndum 1940.
Úr öHum áttum
Skógræklarkvikmyndin
frá Noregi, sem sýnd var í
Tjarnarbíói á sunnudaginn var,
verður sýnd þar aftur í dag kl.
1,30 e. h.
Árshátíð Dagsbrúnar
verður haldin í Iðnó laugar-
daginn 23. febr.
Barnasamkoma
verður í Guðspekifélagshús-
inu kl. 2 í dag. Aðgangur kr.
1.00.
Kandiatsprófin
Sú misprentun var í blaðinu
í gær að Páll Sigurðsson hefði
fengið II. éinkum við kandidats
próf í læknisfræði. Hann hlaut
1 einkun og var anr.ar í röðinni
á prófinu.
Happdrætti fulltrúa-
ráðs verkalýðs-
félaganna
13.00 Erindi: Islenzk orðatil-
tæki; III. (Hallciór ITalldórs-
son dósent).
14.00 Messa í kap.úiu Háskól-
ans (séra Jón T’iorarensen).
18.30 Barnatími.
19.30 Tónleikar.
20.30 Samleikur á iiólu og orgel
(Ruth Hermanns <>g Páll ís-
ólfsson leika),
20.45 Erindi: Þýzka skáldið
Hoffmann og ævintýri hans
(Sveinn Ásgeirss-;*! hagfræð-
ingur).
21.15 Sinfóníuhljómsveitin; dr.
Viktor Urbaneic stjórnar.
21.35 Erindi: Þegar sólin stóð
kyrr í Svignaska.ði og tungl-
ið í Laugavatn.ylal (Martin
Larsen).
AB-krossgáta nr. 70
FULLTRUARAÐ VERKA-
LÝÐSÉÉLAGANNA. í Reykja-
vílr efndi á sl. ári til happdrætt
is til styrktar starfsemi, þegar
draga átti í happdrættinu 16.
desember s. 1., var mikið af
happdrættisnfiðum pinnlieyst í:
vörzlu manna sem fengið höfðu I
miða. Margir höfðu þá komið í
skrifstofu fulltrúaráðsins og
gerí skil. Vegna þess hve mikið
var óinnleyst af miðum varð að
fresta drætti til 9. apríl þ. á.
Fulltrúaráðið vill hér með vin
samlegast fara þess á leit, að
þeir sem fengið hafa senda hapi
drættismiða, en en.i hafa ekki
gert skil, komi hið fyrsta í skrif
stoiu fulltrúaráðsins, Hverfis-
götu 21, og geri skil.
Það er mjög þýðingarmikið
fyrir verkalýðssamtökin hér í
bænum að fulltrúaráðið geti
haldið starfsrækslu skrifstofu
sinnar áfram, en með núver-
andi tekjum fulltrúaráðsins er
þess enginn kostur, þess vegna
ákvað fulltrúaráðið að efna til-
happdrættis í fjáröflunarskyni.
Happdrætti þetta nófst 1. maí
f. ó. Til þess að greiðá fyrir
sölu happdrættismióa voru mið
ar sendir til fjölmargra meðjima
verkalýðsfélaga innan fulltrúa-
ráðsins; Voru 5 mið.ar sendir til
hvers manns ásamt bréfi, þar
sem gerð var grein íjrir tilgang
þess happdrættis.
Þegar núverandi sijórn full-
| trúaráðsins tók við var fjárhag
Lárétt: 1 rifa, 6 ryðja, 7 við
urkenna, 9 umbúðir, 10 keyra,
12 svik, 14 fugl, 15 draslaði, 17
máti.
Lóðrétt: 1 kýrnat.i, 2 gefa frá
sér hljóð, 3 skammstöfun, 4 að
gæzla, 5 ávöxtur, 8 vinning, 11
íuglar, 13 gerð vitl ;us, 16 gerði
dúk.
Lausn á krossgatu nr. 69.
LárétL'l Landsýn, 6 Ása, 7
kýll, 9 au, 10 lík, 12 n.k., 14
malt, 15 dyn, 17 inntak.
Lóð’rétt; 1 líkindi, 2 núll, 3
sá, 4 ýsa, 5 nausta, 8 iim, 11 kala,
13 kyn, 16 nn.
0KKAR A MILLI
Farmanna- og fiskimannasamband íslands er hið reiðasta af
því, að það fékk engan fulltrúa í hópi þeirra manna úr ýmsum
stéttum og starfsgreinum, sem báru kistu hins nýlátna forseta.
.*** FFSI hefur sent. ríkisstjórninni mótmæli og telur þettta
„. . .. líti’svirðing á íslenzkum sjómönnum og '•amtökum þeirra,
(er) hafi sízt af öllu verið í anda hins látna fv,rseta“, að því er
Vikingur segir frá.
Hér á landi verða lialdnar á hnargar alþjóðlegar ráð-
stefnur á sumri komanda, og qr sár skortur á gistiher-
bergjum í landinu, svo að ekki verður komizt hjá vand-
ræðuni, nema síúdentagarðárnir veiVVi vel búnir húsgögn-
um sýrax í vor *** Norðmenn eru ekki eins sofandi og
við á þessu sviði *** f fyrra voru opnuð tíu ný gistihús
í Noregi, fimm til sveita og fimm í borgununr, þar á meðal
Hotel Vikiny í Osló me‘ð 610 rnmum.
Bretar hafa nú vaxandi áhyggjur út af fyrirhuguðum aS-
gerðum ís’endinga í landhelgismálunum; enda telja þeir að 20%
af öllum togarafiski þeirra veiðist á því svæði, sem útvíkkuð
landhelgi hér mundi friða *** Ríkisstjórnin mun hafa haft sam-
ráð við beztu sérfræðinga í Noregi um málið, og er því nú.
komið svo langt., að stjórnarflokkarnir hafa verið að ræða þaS
á lokuðum flokksfundum undanfarið.
Bókamarkaðurinn í Listamannaskálanum ætti að hafa
sýnt bóksölum, hvað mest vantar á þeirra sviði hér á landi,
en það er STÓR bókabúð, sem verzlar með nýjar og þó aða’-
lega gamlar bækur *•** Það þarf ekki að vera fín innrétting
eða glerskápar, bara tréhillur, þar sem mmenn geta skoðað allt
bókaruslið, sem geymt er á lagerum, í kistum og geymslum.
Árið 1950 gulnaði allmikið af saltfiski, og prðu eigendur
fyrir nokkru tjón ifyyrir bragðið. *** Nú hefur ríkisstjórnin
tekið þe ta upp á sína arma og ákveðið, að eigendur fiskj-
arins skuli fá bátagjaldeyri fyrir liann, sem þýðir, að
nolskrum milljónum er þegjandi og hljó'öalaust veR yfir át
almenning *** Það er sama sagan: Pemngamennimir
hér velta öllu tjóni og tapi yfir á fólkið, en hirða allant
gróðánn *** Að þessu sinni munu nokkrir kjósendu4r
Ólafs Thors hafa aðal hagnaðinn af þessum nýju álögum.
Akureyringar hafa mikinn áhuga á að fullgera hið mynd-
arlega sjúkrahús sitt í ár; en til þess þarf 2 000 000 kr. *< i!'
Eru þeir vongóðir um að geta aflað fjárins, og sem dæmi um
áhuga þeirra má nefna, að Stúdentafélag Akureyrar hélt fund
um málið og gaf 2 000 kr. til byggingarinnar *** Hvenær skyldT
Stúdentaféiag Rej'kjavíkur ræða sjúkrahússmál höfuðstaðarins?
Útlitið um íslenzka sigra er ekki gott hvað, ólympisku
leikina í Helsinki eða önnur alþjóðleg mót snertir næsta sum-
ar *** Ólíklegt er, að Huseby taki þátt í alþjóðamótum, og
Torfi Bryngeirsson var nýlega lagður í sjúkrahús með sprung-
inn maga og gerður á honum uppskurður, er mun, sem betur
•er, hafa tekizt vel *** Þá mun stærsta stjarnan, Örn Cláuseiþ.
fá vaxandi keppni, því að ameríski stangarstökkspresturinn
Richards ætlar upp í 8500 stig í tugþraut og segir, að Mathias
muni ná 8600 st’gum!
Hvaðan fá Iieildsalarnir veltufé til þess að flyíja inn
bátagja!deyrisvörur og allar ónauðsynjarnar? *** Svarið
er meðal annars það, að þeir elta uppi sparifjáreigendur,
fá þá til þess að taka fé sitt út lir bönkunum og lána það
við geysiháum vöxtum. *.** Vegna þess, hve fljótt veltan
gengur, græða heildsalarnir, þótt þeir borgi okurvexti;
enda er á’agningin frjáls!
ur ráðsins mjög skemur. Fastar
tekjur fulltrúaráðsins eru mjög
litlar, eða kr. 1.00 af hverri
konu og kr. 2.00 af hverjum
geiajsQÉxipo/. ueuui TuueiuiJeif
snna. Nægja þessar árlegu tekj
ur engan veginn til þess að
standa straum af ’starfsemi ráðs
ins, skrifstofuhaldi og annarri
sameiginlegri starísemi þess.
Eins og kunnugt er hefur full
trúaráðið skrifstofu á Hverfis-
götu 21 og hefur þar fastráðinn
starfsma-nn. Skrifstofa fulltrúa-
ráðsins annast nú írurgþætt fyr
irgreiðslu fyrir verkalýðsfélög
in og meðlimi þeirra,. auk þess
sem ■ ýms hin smærri yerkalýðs
félög hafa þar aðsetur sitt. Fari
svo að við neýðumst til þess að.
hætta þessari starfscmi vegna
fjárskorts. myndi það verða áíall
fvrir verkalýðssamtokin hér í
bæ.
Félagar! Með því að kaupa
miða í happdrætti íailtrúaráðs
ins tryggið þið áfrnmhaldandi
starfsemi fulltrúaráðsins í þágu
verkalýðshreyjíingarinnar í
Reyk'javík og eigið þess jafn-
framt kost á að eigr ast góðan
hlut fyrir lítið verð.
Rvík. 12. febrúar 1952.
Stjórn Fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna í Réykjavík.
KIÍARBAMEÍNSFÉLAG HAENARFJARÐAR
heldur
aða Ifu n
sinn mánudaginn 25. febrúar næst komandi kl.
8,30 síðdegis í SjáMstæðis’húsinu.
DAGSKRÁ:
1. Lag'abreytingar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN
O. J. OLSEN pastor
talar í Aðventkirkjunni (Ingólfs-
stræti 19) sunnudaginn 17. febv.
kl 8.30 sd. um eftirfarandi efni:
Hvers vegna er svo
erfitt fyrir Evrópu- ,
þjóðirnar að sættast?
Allir velkommv.
AB 3»