Alþýðublaðið - 17.02.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1952, Síða 5
Fimmffu ára Rætf um lengingu einnar flugbrautar- innar á Rvíkurvelli BÆJARRÁÐ ræddi á fundi sínum á föstudaginn mögu- leika til þess að framlengja austur-vesturbraut Reykjavík arflugval’ar til vesturs, og að íiefja það verk bráðlega vegna atvinnuleysis í bænum. Á fundinn komu til viðræðu flugvallarstjóri, skipu1 agsstj óri og Marteinn Bjömsson verk- fræðingur. Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti að leyfa fyrir- hugaða framlengingu flugbraut arinnar, enda sé unnt að leysa vegarsambandið á viðunandi hátt og er samvinnunefnd um skipulagsmál falið það verkefni til umsagnar. Húsmæðraskólafé- iag HafnarfjarSar HÚSMÆÐRAFÉuAG HAFN ARFJARÐAR er 10 ára um |>essar mundir. Það var stofnað 18. rebrúar 1942. Markmið fé lagsins er að vinna að byggingu húsmæðraskóla í iiifnarfirði og hefur félagið í þvi augnamiði íunnið að fjársöfriui og stuðlað að framkvæmdum á annan hátt. Félagskonur eru nú um 500. í tilefni afmælisias efnir fé- lagið til skemmtifundar í Sjálf stæðishúsinu í Hafnarfirði næst komandi miðvikudag, 20. þ. m. Itlukkan 8,30. k TIL ERU MENN j/annig gerð ir að svip og framkomu, að örð ugt er að festa myni þeirra svo greinilega í huga scr, að maður treysti sér til að þekkja þá aft- ur, jafnvel þótt rnaóur hafi átt þess kost, að virða pá fyrir sér góða stund. Hið fyrsta, sem mér datt í hug, þegar íundum okk ar Poul. Reumerts bar saman fyrir nokkrum árupi síðan var það, að þann mann mvndi ég þekkja aftur, hvar og hvenær, sem ég sæi hann. Áhrjíasterkari persónu hef ég' ennekki kynnzt. í?að .er eins og hann sé skapáð ur úr bi/kandi, sík.dkum 'elds- logum. Með allri virðingu fyrir hinum göfuga, norræna kyn stofni., íær engi.un dulizt, að sá funi, er brennur í ; ugum og æð um þessa glæsilega, svipmikla manns, sé af suðrænu Dáli kveikt ur, enda á Poul Reumert til spænskra og franskra ætta að rekja. Þessa dagana hylla Dan/r Poul Reumert á fimmtíu ára leikaf- mæli hans; hylla hann sem sinn mesta og frægasta núlifandi leik ara. Það er mikið i m dýrðir i Konunglega leikhúsiru í tilefni þessa merkisafmæ'.is,-og ekki að ófyrirsynju. Fregnir herma, að Kaupmannahafnarbúar hafi stað ið tuttugu klukkustunair sam fleytt í biðröð, til þ&ss að ná í aðgöngumiða að aímælisleiksýn ingunum. Meðal þeirra, sem lögðu á sig slíkt ertiði, var kona ein, komin fast að ^ttræðu. ,,Ég ætla að ekki að láta mér það tækifæri úr greipum ganga, að vera viðstödd, þegar Poul Reum art verður hylltur af leikhúsgest um á þessum sínum merkisdegi!" sagði gamla konan. Og það er sízt að undra, þótt Danir séu stoltir af Poul Reumert: Hann er ekki aðeins fjölhæfasti og m ;sti leikari þeirra; heldur le;kur ekki á tveim tungum, að enginn sé sá leikari nú uppi á Norðurlöndum sem jafnist á við h&nn, og að hann sé tvímælala '.st í fremstu röð núlifandi evrópískra leik- ara. Honum lætur jafnvel að túlka stórbrotnustu hlutverk dramatískra leikbókmennta sem gáskafyllstu náunga .sígildra skopleikja. Honum veitist jafn auðvelt að hrífa áhorfendur til téra með tignatlegri-, fágaðri tjáningu dýpsta harms, láta þá gleyma stund, og stað í mikilúð- leik - örlagaþruhgiriná átaka — og 'veltast umaf hlá'-vi ýfir.taum dimmur skuggi á* alíri Kátíðar gleðinni þessa dagánáýað heiljsa herinar leyfir ekki, að hún taki þátt í hérini nema áð litlu leýti, þar eð hún hefur ekki .enri náð sér til fulls 1 eff'r. hætfulega sgurðaðgerð: Haíði vevið svo ráð fyrir gert, að hún ióki í ..Galge- manden“ og ,,Döddansen“ ásamt manni sínum í .tilefni. afrnælis- insr en sjúkleiki hennar haml- ar því, og verður hún aðeins sem gestur í leikhúsinu. Bæði njóta þ.au. hjón mikilla vin- sælda hér á landi, ekki aðeins vegna listar sinn.ar, heldur og sem hinar ástúðlegustú' mann- eskjur .og einlægí'r Isiandsvinir. Hafa margir nótið géstrisni og góðrar fyrirgréiðsl.i á heimili þeirra í Höfn, og nargar hlýj- ar kveðjur munu þojm erast héðan í tilefni þessa afmælis. Það vita þeir og gerst. sem bezt þekkja til, að ekki verður svo . sögð saga Poul Reumerts, hvorki sem manns eða-. lista- manns, að frú Önnu sé þar ekki einnig minnzt. , Enn býr þessi aldni og glæsti , snillingur að óskoríim starfs- ( mun því mörgum íist hans ó- gleymanleg. Orsök þess að liann hefur, flestum miklum, erlend um listamönnum oítar lagt leið sína til íslands viia allir. Hann 1 er tengdur íslandi, eins og hann sjálfur kemst að orði. Kona hans, frú Anna Borg leikkona, er öllum Reykvíkingum kunn, bæði fyrir ætt sína og list. Það verður þeim hjónum báðum lausum ærslagangi og trúðs látum. List hans og s.iálfur hann ! eru óaðskiljanleg hugtök; þar j brenna sömu blikandi, síkviku i eldslogarnir. Hálfrar aldar örð j ug fórnarþjónusta í mustere1 Anna Borg Reumert og Poul Reumert. Myndin er tekin, er frú Anna tók á móti honum á flugvellinum hér síðastliðið vor, en hann kom til að sjá hana leika á sviði þjóðleikhússins. (Ljósm. Ól. K. Magnusson.) Thaliu hefur ekki megnað að slá fölskva á þann eld. Revkvíkingar hafa átt því láni að fagna, að sjá Poul Reu- rnert á leiksviði oí'íar en einu sinni og hejTa haiiri auk þess og sjá lesa upp heil ’krit; þeim kröftum, og ef til vill hefur hann einmitt nú náð hærra í list sinni en nokkur sinni fyrr. Enn brennur hinn suSræ'ni logi í skapi hans og aeðum, enri er handtak hans heita-. d, persónu áhrif hans . sterkari en flestra anriarra. Við hátíð.Jiöldin í til- efni af fimmtíu á;-a leikafmæli hans mæta fulltrúar frá leikhús um víða um álfun i, — meðal annars frá frægusta leikhúsum Frakka, en þar, á sviði hefur hann unnið svo -ý.æsta sigra, aö honúm stóð þar opin leið til frægðar og frama. Leiklistar- memi h'ylla þessa dagaria merk an þjóðhöfðingia og glæstan, — hinn. síunga jöfur harmleikj- anna og trúð sk>pleikjanna, Poul Reumerí, manninn, sem er ,.i egen Person et neit Teater“. Loftur Guðmuridsson.. lisfina og samfíðlna, Poul Reumert í sex afmœlishlutv^rkum sínum í Kaupmannahöfn "\ ■ NÆSTKOMANDI miðviku- dag kl. 8,30 gengst Listvina- salurinn fyrir umræðukvöldi í Listamannaskálanum við Aust urvöll og nefnist umræðuefn- £ð „Listin og samtíðin“. Frum smælandi verður Valtýr Péturs son listmálari. ÖT um styrktarmeðlimum Listvinasalarins og öllum starf andi listamönnum, eldri og yngri, er boðið á fundinn, og verður tekið á móti nýjum styrktarfélögum í Listvina- salnum fram á miðvikudag. Búast má við fjörugum urri- ræðum í Listamannaskálanum og vitað er að márgir þjóðkunn lr menn muni taka þar til máls Bærinn vill ekki koma fii móts við fæðis- kaupendafélagið Á FUNDI bæiarráðs á föstu daginn var lagt fram bréf frá skrifstofustjóra bæjarverk- fræðings varðandi viðskipli Fæðiskaupendafélagsins við bæjarsjóðs vegna leigumála um húsnæði mötuneytisins í Camp Knox. Enn fremur var lagt fram bréf frá fæðiskaupendafé laginu, með tilmælum um eft- irgjöf eða lækkun á leigu, en þau tilmæli fengu ekki stuðn- ing. Tilmæli um þátttöku þæj arins í greiðslu viðgerðarkostn aðar fengu heldur ekki nægan stuðning. Kristján IV. í leikritinu „Elverhöj". Leikarinn í sjónleiknum Cæsar í sjónleiknum „Cæsar og „En sjæl ei'ter döden“. Cleopatra“, eftir B. Shaw. í tilefni af fimmtíu ára leikafmælinu efndi konunglega leikhúsið til sýninga á sex sjónleikjum, með Poul Reumert í aðalhlut- verkum þeim, er hann hefur áður getið sér hvað mestan orðstír fyrir. Eru myndirnar hér að ofan af honum í þeim hlutverkum. AB 5»

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.