Alþýðublaðið - 19.02.1952, Qupperneq 3
í ÐAG er þriðjui.lag'uriim 19.1
febrúar. Ljósatími bifreiða og
annarra ökutækja er frá kl.
5.20 síðd. til kl. 8.05 árd.
Kvöldvörður í Iæknavarðstof
urini er Óskar Þ. Þórðarson og
næturvörður Guðm. Björosson.
Sími læknavarðstofunnar er
5030.
Næturvarzla: Laugavegs apó-
tek, sími 1618.
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Skipafréttír
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er á I-Iúsavík.
M.s. Arnarfell fer væntanlega
frá London í dag áleiðis til ís-
lands. M.s. Jökulfeil lestar fros
inn fisk fyrir Austurlandi.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hull 16/2,
fer þaðan til Reykjdvíkur. Detti
foss kom til Reykjavíkur 16/2
'frá Gautaborg. Goðafoss kom
til New York 16/ J frá Rvík.
Gullfoss fór frá Reykjavík 16/2
til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá i-kranesi í
gærkveldi til Keflavíkur og
Reykjavíkur. Reykjafoss er í
Antwerpen, fer þaðan til Ham-
toorgar, Belfast og Reykjavíkur.
Selföss var væ ítaidegur til
Reykjavíkur síðdegis í gær frá
Akureyri. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 12/2 frá New
York.
Ríkisskip.
Hekla er, í .Reykjavík. Skjald
breið fer væntanlega frá Rvík
í kvöld til Skagafjarðar- og
Eyjaf jarðarhafnar. Þyrill er
norðanlands. Oddur fór frá
Reykjavík í gærkveldi austur
am land til Reyðarfjarðar. Ár-
mann fer frá Reykjavík í kvöld
til Vest-mannaeyja.
Fundir
Skotfélag Reykjavíkur held-
ur aðalfund sinn í V R. næst-
komandi mánudag kl. 8,30. —
Venj uleg aðalfundárstörf.
272°—074°. Að öðru leyti er
vitinn óbreyttur. Heimild: Vita
málaskrifstofan. Sjókort; Nr. 31
og 40. Vitaskrá: Ðls. 44. Leið-
sögubók III: Bls. 64. — Nr. 3.
Reykjanes. Garðskagi. Ný rad-
íó-miðunarstöð. Tekin hefúr
verið í notkun ný iadíó-miðun-
arstöð á Garðskaga á Réykja-
nesi. Staður: 64°u4'52" n.br.,
22°41'35" v.lg. Öldutíðni: 1650
krið/s (181,8 m). Stöðin hlust-
ar aðeins í sambandi við miðan
ir, og eru því sfc’ip og bátar, sem
óska eftir miðunum, beðin að
háfa samband við Reykjavík
Rodíó fyrst.
Prófessor Sigurbjörn Einars-
son hefur Biblíulestur fyrir al-
menning í kvöld kl. 8,30 í sam-
komusal kristniboðsfélagánna,
Laúfásvegi 13.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasáfnið: ÖplO á
fimmtudögum, frá k.1. 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl. 1—3.
AB-krossgáta nr. 7 í
n
Hjónaéfni
Síðastliðinn laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Ól-
öf ísleifsdóttir, Lokastíg 10,
Reykjavík, og Daníel Þórir
Oddsson vérzlunari'. i aður við
Kaupfélag Borgfirðinga, Borg-
arnesi.
Brúðkaup
Á sunnudaginn voru gefin
saman í hjónaband af séra Sig-
urbirni Einarssyni prófessor
Birgitta Neumann rrá Halle og
Þorsteinn Jónsson kaupmaður í
Vaðnesi. Héimili brúðhjónanna
er á Klápparstíg 31.
Úr Öilufn áttum
Vitar og sjómerki.
Nr. 1 Hvalfjörður. Dufl slitn
uð upp. Eftirfarandi dufl í
Hvalfirði hafa Slitnað upp: a)
64°17'08" n.br., 21c58'18" v.lg.
Fyrir sunnan Heynesflögur. b)
64°19'17" n.br., 21r48'35" v.lg.
Miðfirðis við Grnfarméla. e)
64°21'28" n.br., 21 ’4?'57" v.lg.
Miðfirðis við Katanes. Duflin
verða ekki lögð út sftur fyrst
um sinn. Heimild: Vitamála-
skrifstofan. Sjóko*'t; Nr. 43.
Vitaskrá: BIs. 45. leiðsögubók
I: Bls. 24. •— Nr. 2. Grindavík.
Hópsnesvita breytt. Sett
verið rauð og græn ljóshorn i
vitann á Hópsnesi við Grinda-
vík, og lýsir hann í.ú þanriig:
Rautt 074°—094°. Hvítt 094°—
180°. Grænt 180°—272°. Hvítt
Lárétt:-1 óvild, 3 lét af hendi,
5 hreyfing, 6 skammstöfun, 7
höfuðborg, 8 tónn, 10 leyni-
samningar, 12 kvemnannsnafn,
14 lík, 15 bókstafuv, 16 sólguð,
17 dugnað, 18 tvíhljöði.
Lárétt: tónlistarorð, 2 far-
vegur, 3 skemmtun, 4 bjóða við,
6 ráðrúm, 9 greinir, 11 manns-
nafna, 13 rifrildi.
Lausn á krossgátu ni. 70.
Lárétt: 1 sprunga, 6 Rán, 7
játa, 9 ta., 10 aká, 3 2 læ, 14
kría, 15 dró, 17 aðferð.
Lóðrétt: 1 Skjatdi. 2 rýta, 3
nr., 4 gát, 5 ananas, 8 akk, 11
arar, 13 ærð, 16 óf.
F é I a g s I í f .
Víkingar?
Knattspyrnuæfing fyrir meist
araflokk, 1 fl. og 2. fl. í kvöid
kl. 19,50 í Austurbæjarskólan
um, það vantaði tvo síðast, mæt
um allir núna.
Þjálfarínn.
1 ÚTVARP KYKJAVÍK :
19.25 Tónleikar; Opérettulög
(plötur).
20.20 Erindi: Norður-Afr'íka;
fyrra erindi (Baldur Bjarna-
son magister).
20.45 Undir ljúfum icgum: Carl
Biliieh o. fl. flytjá óperettu-
,lög.
21.15 Frá í'sl'éndingum í Dan-
mörku; þriðji þát'tur: Frú
Inger Lafsen og Högni Torfa-
són fréttamaður ferðast með-
al ísiendinga á Jótlandi.
22.10 Passíusálmur nr. 8.
'22.20 Kammertónleikar (jalöt-
ur): Strengjakviníett í C-dúr
op. 163 eítir Sehubert (Hor-
acé Britt ceJIóleikari og
Lundúna strengjákvarteítinn
ieika).
Hannés 3 hornlnu
\ Vettvangur dugsins \
Hagkvæm fjárhagsleg þjónusía við heimilin. —
Góð hugmynd, sem almenningur ætti að táka
feifins hendi.
RAFTÆKJATRYGGINGIN, EIGENDUR GHEIÐA 50
sem Rafha í Hafnarfirði hefur krónur á ári fyrir þetta, en ef
uríHallgrímskirkju
KRISTILEGAR SAMKOM-
ur voru haldnar á hverju
kvöldi vikuna 10.—16. febrúar
í Hallgrímskirkju í Reykjavík.
Voru ræðumenn álls 14 og töl
uðu tveir hvert kvöld, venju-
lega einn prestur og einn leik
maður. Þá var og mikill og al-
mennur söngur, en einnig önn
uðust kórar og einsöngvarar
sönginn. Auk þess voru sér-
stakir vitnisburðir síðasta
kvöldið.
Þessir menn töluðu á sam-
komuvikunni: Séra Bjarni
Jónsson vígslubi'skup, stud.
theol. Páll Pálsson, séra Sig-
urjón Árnason, stud. theol.
Peter Hotzelmann, séra Frið-
rik Friðriksson, stud. theol.
Guðmundúr Ó. Ólafsson, séra
Þorsteinn Björnsson fríkirkju
prestur, Sigursteinn Hersveins
son útvarpsvirki, próf. Magnús
Jónsson, cand. theol. Jónas
Gíslason, séra Gúðbrandur
Björnsson, Þórður Möller lækn
ir, séra.Magnús Runólfsson og
cand. theol. Gunnar Sigurjóns
son.
Svona samkomuvikur hafa
verið haidnar í Hallgrímskirkju
á síðusu árum og hefur þátt-
taka almennings farig jafnt og
þétt vaxandi, þannig að alla
síðustu viku var mikil og jafn
góð aðsókn. Samkomuvikunrri
lauk svo sunnudaginn 17. þ. m.
með fjölmehnri altarisgöngu
hjá Sigurjóni Þ. Árnasyni sókn
arpresti.
sofnaff til, er áreiðanlega ágæt
huginýnd, énda mun almenn-
ingur þégar hafa tekiff herini
nokkuð vel. Rafíæ ;i eru nú til
á öllum hei'milum í Reykjavík
og nágrenni úg láiigmest frá
þessu eina innlenda raftækja-
fyrirtæki. Eldavélar verksmiðj-
unnar eru nú koninar á ellefu
þúsund heiiriili á þessu svæði,
ísskáparnir fara riú sem óðast
að koma á markaðinn og hafa
þúsnndir paritað þá, og þvotta-
vélarnar, sem Rafha framleiðir
í samvinnu við vélsmiðjuna
Héðin, koma í vor eða • sumar.
setja þarí riýjan ‘hlut í tækið,
verður að greiða fyrir það, og
fyrir vinnu í verksmiðjunni
sjálfri samkvæmt reikningi.
Mér þykir þetta ágætt fyrirtæki
fyrir almennirig, sérstakiega
nú eít.ir að raftækjunum fjöig-
ar, enda er sama hvað mörg raf
tæki tryggingarhafi á. Þstta er
hagkvæmt fyrirkbmulag, ágæt
þjónusta fyrirtækisins við þá,
sem skipt hafa við það og Ör-
yggi fyrir alla.
MJOG MARGIR hafa tekið
þessari hugmynd vel og ætti
^ fyrirtækið að senda fuiltrúa
EFTIRLIT, viðhald og við-1 sinn til raftæk] leigeridanna
gerðir á raftækjum hafa til. með tryggingarskírtemi svo að
þessa verið miklu kostnaðar-, það geti kornið að því gagni,
samari fyrir almenning en sem því er ætlað.
þurft hefði að verá, og veldur j Hann.es á horninu.
því fyrst og fremst : anþekking j
raftækjaeigendanna, en éinrií'g'
sú staðreynd, að almenningur j
hefur 'ekki getað sriúið sér til
eins aðila þegar tæki hefur bil
að.
ÞAÐ ER STAÐFFYNÐ, sem
allir þekkja, að neimilistæki
bila mjög oft, án bess að bilun-
in. sé stórvægileg. Mjög oft er
bilunin aðeins fólgin í kló eða
streng, en almenaingur, sem
ekkert þekkir til þessara hluta,
véit ekki í hverju hún er fólg
in, heldur oftast að tækið sjálft
sé bilað.
UNDIR SVON V kringum-
stáeðum hringja oigendurnir í
rafvirkja og það Eostar alltaf
þó nokkurt fé, gétur kostað allt
að 50—60 krónur i Reykjavík
að fá mann í staðinn. En svo er
bilunin kannske aðeins smá-
vægileg og það tekur ekki
nsma 10—20 m'ínútur að lag-
færa það, sem aflaga 'héfur fár-
ið.
af ýmsum stærSum í bæn ;
um, úthverfum bsejarins ■
og fyrir utan bæinn til :
sölu. *
Höfum einnig til sölu ■
jarðir, vélbáta, bifreiðir :
og verðbréf. *
Nfja Fasteignasalan :
Hafnarstræti 19. -
Sími 1518 og kl. 7,30 — :
8,30 e. h. 81546. ”
SKIPAUTGERÐ
RIK1S1N$
MEÐ RAFTÆKJATRYGG- j
INGUNNI eru éigéridur tækj-j
anna tryggðir gegn íaiklúm út-
gjöldum af þessum. sökum. Þeg- ... ,
ar tæki bilar geta þeir aðeins ^er ^ estmannaeyja i kvold,
tilkynnt Rafha það cg sérfræð-
ingur ksmur á stáðinn og lag-
færir ef um smáyægilefa bilun
er að ræða. Ef hægt er að koma
með hinn bilaða i ’út er það
gert, og ef bilunin er stórvægi-
legri og flytja þarf tælcið í verk
smiðjuna gildir hið 'sariia.
Vorumóttaka í dag.
AB
tnn í hvert hús.
A SUNNUDAGSKVÖLD bil
aði jarðstrengur í Stórholtinu
og var rafmagnslaust i gær í all
mörguin húsum við þá götu.
Unnu menn frá raíveitunni
í allan gærdag að því að finna
bilunina, og stóðu vonir til þess
að unnt myndi að ijúka viðgerð
inni seint í gærkvöldi eða nótt.
firar
Tökum upp í vikunni ídráttarvír, iampasnúru,
stráuj árnssnúru og gúmmístreng.
Heildverzlunití Heklu h.f.
iteykjavík. — Sími 1275.
Bíáít — Brúrií — Svart — Rautt — Grænt.
ifiiaiaiii rfai
Gunnarssundi 2.
Hafnarflarðar h.f.
Síni 9389.
AB-3í