Alþýðublaðið - 19.02.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 19.02.1952, Síða 5
Áthyglisverð ádeila á stjórnar- stefnuna í viðskipta- og iðnað- armálum í Morgunblaðinu MAGNÚS VÍGLUNDSSON stórkaupmaður birtir í Morg- unblaðinu s. 1. sunnudag þunga ádeilugrein á stefnu ríkis- stjó'rnarinnar í viöskipta- og iðnaðarmálum. Þar segir meðal annars: „Þessa ískyggilegu þróun má rekja til margs konar orsaka, en þó einkanlega þeirra, sem ihér eru taldar: skortur ó láns- fé til reksturs, örðugleikar á útvegun hráefna með viðun- andi kjörum, lítt takmarkaður og fyrirhyggjulaus innflutning- ur á tilbúnum varningi, sem með góðu móti má framleiða í innlendum verksmiðjum,* háir tollar á hráefnum, lágir tollar á tilsvarandi tilbúnum vörum innfluttum, og Síðast en ekki úzt 3% sölu- skattur, sem íagður er á all- ar seldar iðnaðarvörur. Skatt ur þessi er að vonum mjög óvinsæll, þar sem bann kem- ur í reyndinni fram sem verndartollur fyrir iðnaðar- vörur, sem fluttar eru inn frá útlöndum. — Þegar leit- að hefur verið fyrir sér um að fá þennan rangláta fram- leiðsluskatt á iðnaðarvönun felldan niður, hefur því ver- ið svarað til »ð ríkissjóður mætti ekki missa þennan íekjusofn. Það hefur þó kom ið í Ijós, að þá fullyrðmgu verður að taka gilda með fj'rírvara, þar sem annálar alþingis eru til vitnis um að greiðlega gekk að iá lækkað- an toli á innfluttri iðnaðar- vöru, gegn eindregnum og rökstuddum móíniælum af háífu samtaka iðnrekenda, enda þótt sú ráðstöfun hljóti að rýra tekjur ríkissjóðs verulega.“ Fyrirhyggjulaus innflutning- ur, segir M. V., og hver hefur ráðið? Jú, stefna viðskiptamála ráðherra hefur verið allsráð- andi, sem skrifast á reikning allrar stjórnarinnar. Stjórnar- andstæðingar hafa haldið þessu fram, en Tíminn og Morgunblaðið segja það áróð- ur stjórnarandstööunnar. En hvað heitir það svo þegar M. V. segir þetta í Morgunblað- inu? Blaðið birtir greinina at- hugasemdalaust; þár með hef- «r bað viðurkennt, að ádeila Alþýðuflokksins á stjórnina fyrir stefnu hennar í verztun- ar- og iðnaðarmálum sé rétt. Það er gott út af fvrir sig. En M. V. segir meira: ,.Af hálfu iðnaðarins er hin- um fvrirhuguðu raforkufram- kvæmdum að sjálfsögðu fagn- að, og myndu þær reynast, ef allt færi með felldu, iðnaðin- um mikils virði. Hitt verður þó að segja, að gleðinni vfir því sem koma skal í þessum efnum hlýtur að vera mjög í hóf stillt af iðnaðarins hálfu, því eins og nú horíir, eru ekki líkur til amiars en mikill Muti verksmiðjmðnaSarins hafi gefizt uap við rekstur- inn áður en virkjummum verður lokið, og því skiljan- lega ekki á hans færi að hag nýta hina dýrmætu raforku." M. V. gerir sem sé ráð fyrir, að stefna ríkisstjórnarinnar í verzlunar- og iðnaðarmálum hafi eftir nokkur missiri lagt iðnaðinn svo í rúst, að hann geti ekki notfært sér þá auknu orku, sem skapast, begar r.ýja Sogsvirkjunin tekur til starfa. Þarna hafið þið það, góðir hál;> ar! Morgunblaðið er samþvkkt þessari spá M. V. Eng:n athugd semd. Lokaorð í grein stórkaup- mannsins eru svo þessi: Stjórnarvöld Jleykjavíkur, borgar og allir, sem vilja hag bæjarfélagsins scm beztan, verða að ta-ka hándum sam- an til að fá framgengt að at- vinnufyrirtæki iðnaðarins verði starfrækt. Með því að flytja inn til- búnar iðnaðarvörur, serr hægt er að framleiða í inn- Iendum verksmiðjum, eru Is lendingar raunvemíega aS ráða til starfa íjölmonnan hóp erlends iðnaðarverka- fólks og greiða því laun út úr landinu í dýrmæt.um og torfengnum erlendum gjald- eyri. Hvorki bæjarfélagið né þjóðfélagið í heíld getur un- að við slíka þróim mála, þeg ar hún leiðir böl örbirgðar og atvinnuleysis yíir fjöhla manns. Þegar leiðrétting þessara mála hefur verið gerð, mun aftur birta yfir Ingólfsbæ.“ Stefna ríkisstjórnarinnar er sem sagt þessi: 1) að leggja iðnaðinn í rúst. 2) Að flytja inn svo mikið af iðnaðarvörum erlendum, sem hægt er að vinna í inr,- lendum verksmiðjum, að eigi verði þorf fyrir innlent vinnuafl í íslenzkum iðnaði. 3) Að greiða útlendingum þær milljónir fyrir vinnu á iðn- aðarvörum. sem áður hafa fætt og klætt þúsundir ís- lenzkra heimila. Takið eftir, að það er ekki stjórnarandstæðingur, sem Lirt ir þessar skoðanir, og það er ekki andstöðublað stjómavinn ar. Nei, það er sterkur stuðn- ingsmaður stjórnarinnar og að alstuðningsblað hennar, sem flytur þessar þungu og rétt- mætu ádeilur. Það væri óskandi að Tím- inn. hitt aðalstuðningsblað stjórnarinnar, vildi birta fe;t- letruðu kaflana í grein M. V. til fróðleiks fvrir lesendur sína: því sannleikurinn er sá, að M. V. segir þarna sannleik- ann algeriega umbúðalaust. Grein M. V. er sterk ádeila á ríkisstjórnina og staðfestir Sparið. tímá, fé og útlendan gjaldeyri. Byggið úr. okkar viðurkenndu traustu og hlýju vikursteinum. Þeir þola vætu, frost og eld og hafa óbilandi múrheldu. Hús úr þeim hafa staðið óhúðuð útan árum saman án þess. að sakaði. Slík hús hafa samkvæmt vís- indalegum rannsóknum ýmsa kosti fram vfir steinsteypuhús, svo sem meira öryggi í jarðskjálftum. — Útveggir úr 25 cm. þvkku 6 hólfa steinunum eru óvenjuhlýir án frekari einangrunar. —- Útv.éggir úr tvöföldu 3ja hálfa steinum eru sérstaklega hlýir með 5 cm. vikurplötunum innan á. — Til einangrunar' á útveggi eru okkar ágætu veiþurrkuðu og vélsteyptu vikurpiötur bezta og hagkvæmasta efnið. Varmaleiðslutalan er 0,10. — Eng inn getur verið í vafa um að velja, sern gers heí'ur sér grein fyrir hinum mikiu yfirburða köst.um vikursins. Kynnið. y’ður hjá okkur vottorð vís'ndastofnana og mnlendra notenda. • VIKURFÉLAGIÐ h.f. Hringbraut 121. — Sími 80 600. flest eða allt, sem AB hefur haldið fram um stefnu ríkis- stjórnarinnar í málum iðnað- arins. Hafi Magnús Víglundsson þakkir fyrir, að hafa opinber- lega sagt í víðlesnu stjórnar- blaði frá hneygslum stjórnar- innar í öllu sínu framferði gagnvart ísíenzkum iðnaði: bví, eins og nýlega kom fram hér í j blaðinu í grein um skemmdar- starf stjórnarinnar í iðnaðar- málum landsmanna. er atvinnu leysið í landinu riú fyrst og fremst að kenna stefnu stjórn- arinnar í viðskipta- og iðnaðar málum. HR. RITSTJÓRI, MAGNUS KJARTANSSON! Skylt er mér að verða við þeirri máialeitun yðar að svara bréfspjaldi því.. sem þér senduð mér í blaði yðar fyrir áramótin. Nú eru sjómannafélagskosn- ingarnar um garð gengnar, og hafa starfandi sjómenn enn sem fyrr öll völd í féiaginu. Því sigursæl’i reyndist . listinn minn heldur en hinn afdankaði lögregluþjónn ykkar kommún- istanna. Þetta var í annað sinn, sem kosið var í sjómannafélag- inu að viðhafðri listakosningu, þar sem ,,mín“ stefna og stefna ykkar kommúnistanna var bor- in undir atkvæði. Til gamans skulum við. Magnús minn, rifja upp fyrir okkur atkvæðatöiurnar í þess- um t-vennum kosningum. 1950 var kosið á alþýðusam- bandsþing á mil!i listá félags- stjórnarinnar, sem þið komm- únistar kölluðuð þá „lista Sig- urjóns“, og : ista\ kommúnista- flokksins. Þá fékk listi Sigur- jóns 593 atkvæði, en listi kommúnista 431 atkvæði. Mun- urinn var þá 162 atkvæði. Þér gerðuð yður því rnikiar vonir Leturbreyting gerð hér. á neðri hæð húseignarinnar rir. 36 við Drápuhlíð, hér í bænum, talin eign Áka Jakobssonar. sem auglýst var eftir kröfu Guðmundar Péturssonar hld., f. h. Almennra Trygginga h.f., í 78., 79. og 80 tbl. Lögbirtingarblaðsins 1951, fer fram á eigninni sjálfri föttudaginn 22. þ. m., kl. 3 e. h. . v Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 18. febr. 1952. Kr. Kristjánsson. um að geta lagt félagið undir járnhæl kommúnismans í stjórnarkosningunum í haust; enda var nú skipt um heríor- ingja og nýr maður látinn taka við af Eggerti Þorbjarnarsyni, sem í mörg ár hefur haft það veg’ega hlutverk með höndum. að vinna Sjómannafélag Reykjavíkur úr höndum sjó- manna og afhenda það komm- únistaílokknum til eignar og umráða á sama hátt og gert var við Dagsbrún hér um árið. Sá nýi stýrði aðförinni að félag- inu af mestu prýði. en ég stýrði vörninni og bakaði kex í hjá- verkum. Úrslitin urðu þau. að listi ,.minn“ fékk 625 atkvæði, en kommúnistalistinn 409 at- kvæði. Munurinn er því 216 atkvæði, og hafa komrnúnistar tapað 54 atkvæðum á árinu. Með sama áframhaldi verðið þið kommúnistar gjörsam'ega horfnir úr félaginu að fáurci árum ii^num. Á a^alfundi í Sjómannafé- lagi Reykjavíkúr var formanns efni ykkar kcmmúnístanna all æst, og kom þá fram hans sanna innræti. Pilturinn notaði langan tíma í ræðustó’i til þess, að reyna að öraga kjarkinn úr sjómönnum og hrylla fvrir þeim kjaradeiluna, sem nú er byriuð. Hann lýsti sig andvíg- an því, að 12 stunda hvíld á öllum veiðum verði kiiúin fram við samningsborðið. en vildi láta það duga, að skora á alþingi að samþykkja hvíldar- ííma frumvarpið, sem lá fvrir því. Fundarmönnum þótti lítill arnsúgur í ræðu þessa vikapilts ykkar kommúnístanna og al!- mjög gæta sjónarmiða atvinnu- rekenda og útibús Stalins í verkalýoshrey f i ngu nni. Þér minntust eitthvað á sig- ur Dagsbrúnar í vísitöludéíl- unni síðast liðið vor. Eruð þér í raun og veru svo einfaldur og trúgjarn. Magnús minn, að trúa grobbi Eðvarðs Sigurðs- sonar um þátttöku hans og Ðagsbrúnar í deiiu a’þýðusam ■ bandsins við ríkisstjórnina? Ef svo er, verð ég að segja yður þann sannleika, að Eð- varð notaði aðstöðu sína í Dags brún til þess að. tefja málið og draga það á langinn, í von ym að hægt vrði að beita félögun- um á Norðurlandi í deilunni urn sí’dveiðitímann, svo að Dagsbrún þyrfti ekkert að leggja af mörkum. en gæti hirt ávinninginn. af deilunni á eftir, eins og kommúnistafélögin norðan lands og austan hafa gert í tveimur stórdeilum, sem sunnlenzkir sjómenn hafa háð og leitt til sigurs gegn atvinnu- rekendum og vkkur kommúr,- istunum sameinuðum. Eðvarð Sigurðsson gafst þó upp og drus’aðist með Dagsbrún út í deiiuna, þegar hann sá að AL þýðusambandið gat og ætlaði að heyja hana án þátttöku Dagsbrúnar. og þegar ekki þótti fært að bíða lengur eftir veikasta félaginu í samtökun- um. Svik Dagsbrúnarstjórnarinn- ar í visitöludeilunni voru unn- in á bak við verkamennina, sem vildu ’áta Dagsbrún ganga refjalaust til samstarfs við Al- þýðusambándið. Vegna þessara svika Eðvarðs og Sigurðar Guonasonar voru fjöldamarg'ir verkamenn sem heimtuðu það, að Eðvarð og Sigurður yrðu látnir hverfa úr stjórninni. í vetur og hætta ráðsmennskuj sinni í félaginu. Kosningaund-1 irbúningurinn í Dagsbrúu dróst á langinn af þessum á- stæðum: og svo að lokum, þeg-! ar kosið var, kom í Ijós, að stjórnarandstaðan í félaginu Iiafði vaxig um 188 atkvæði. Ég hef góða von um það, að á: sama tíma og þið getið ekki skrapað saman 100 meðmæl- endum með flokkslista ykkar í Sjómannafélagi Reykjavíkur, taki andkommúnistar við Dags- brún. Sá tími. er ekki langt fram. undan. Eigum við nokkuð að vera að minnast á sjálfkjör þess „úrskurðaSa“ í Þrótti eða á kosningasigur yðar í Hreyfli, Magnús minn, eða hvernig Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.