Alþýðublaðið - 29.02.1952, Blaðsíða 3
num i
Amturstrœti 6
Hannes á hornhiu
Vettvangur dagsins
í DAG er föstudagur 29. fe-
fcrúar. Ljósatíml bií'reiða og ann
arra ökutækja er frá kl. 5 síðd.
til kl. 7,40 árdegis. ,
Kvöldvörður er í læknavarð
stofunni Axel Blöndal og nætur
Vörður Kristján Hannesson.
Sími læknavarðstofunnar er
5030.
Næturvarzla er í Revkjavíkur
apóteki, sími 1760.
. Slökkvistöðin: Sírni 1100
Lögregluvarðstofan: — Sími
1166.
Skipafréttfr
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
í morgun 2,8.2. til Akraness og
Keflavíkur. Dettifoss er á Siglu
firði, fer þaðan í dag 28.2. til
Vestíjarða og Breiðafjarðar-
hafna. Goðafoss fer frá New
York 28.2. til Reykjavíkur. Gull
foss kemur til Leith í dag 28.2.,
fer þaðan á rnorgun 29.2. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Kafnarfirði 21.2. .til New York.
Reykjafoss fer frá Hamborg í
dag 28.2. til Belfast og Reykja
víkur. Selfoss kemur til Akra
ness um kl. 1330 í dag væntan
legur til Reykjavíkur í kvöld
28.2. Tröllafoss fór frá Reykja
vík 22.2. til New York.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór írá Bíldudal
26. þ. m., áleíðis til Bremen.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökul
fell fer væntanlega frá Reykja
vík í kvðfd,'-, til New York.
Ríkisskip:
Hekla er á leið til Bsykjavík
nr að austan úr hringferð.
Skjaldbreið er í Reykjavík. Ár
mann fer frá Reykjavík í dag
,'til Vestmannaeyja.
Söfn og sýoiogar
Þjóðminjasafnið: OpiO á
ffimmtudögum, frá kJ. 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
jþriðjudögum kl. 1—3.
Fimdir
Landeyingar og Eyfellingar í
Reykjavík halda skemmtifund
að Þórscafé sunnudaginn 2.
ínarz kl. 9 e. h.
Blöð og tííTiarit
Búnaðarblaðið Freyr, febrú-
ar-marz heftið er nýkomið út og
flytur þessar gr-einar: Um mjólk,
þegar rétt er mjaltað . . . Um
júgurbólgu, Jöfnuð og vitamín
bætt mjólk, Mjólk til fóðurs,
Mjólkurbæklingur heilbrigðis-
málaráðuneytisins, Framleiðsla
mjólkur og mjólkurafurða á ár
inu 1951, Vothey, Húsmæðra-
þáttur, Spurningar og svör, Ann
áll og fleira.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof
un sína, ungfrú Lilja H. Guðjóns
dóttir Kirkjuveg 29, Hafnar-
firði og Lt. Harry Thomas Dick
frá New York.
Embætti
Heilbrigðismálaráðuneytið
hefur hinn 20. febrúar 1952 sett
Einar Helgason, stud med., til
þess afe gegna héraðslæknisem-
bættinu í Flateyjarhéraði frá 1.
marz n. k. að telja og þangað til
öðruvísi verður ákvsðið.
Or ööum áttum
Bæjarráði hefur borizt þakk
arbréf frá forsetafrú Georgíu
Björnsson og fjölskyldu fyrir
.samúðarkveðjur við andlát og
útför Sveins B.iörnssonar forseta.
Borgarstjóri skýrði írá samúðar
skeytum, ér honum hafi enn bor
ist vegna andláts Guðmundar
Ásbjörnssonar, bæiarstjórnarfor
seta, frá bæjarstjórn Hafnar-
fjaxðar og Kay Langvad verk
fræðingi.
Bólusetning gegn barnaveiki:
þriðjud. 4. marz n. k. kl. 10—
Pöntunurn veitt móttaka
J2 f. h. í síma 2781.
Föstuguðsþjónusta í Elliheim
ilinu Grund kl. 7 í kvöld. Guð-
fræðistúdent, Hopzelmann, flyt
ur ræðuna.
mm? EYKiávíK
19.25 Tónleikar: Harmonlkulög
(plötur).
20.30 Kvöidvaka:
a) Þórarinn Grímsson Víking
ur flytur síðari hluta erind
is síns: Ferð íii Alsaka og
laxveiðar þar.
b) Kantötukór Akureyrar
syngur; Áskeil Jónsson
stjórnar (piötur).
c) Hallgrimur-Jónasson kenn
ari flytur öræt’abátt: Norð
ur Eyfirðingaveg.
d) Sigvaldi Indriðason kveð-
ur stökur.
22.10 Passíusálmur (17).
22.20 „Ferðin til Eldorada“,
saga eftir Earl Derr Biggers
(Andr'és Kristjánsson blaða-
maður) — XVII.
22.40 Tónieikar.
AB-krossöáta nr. 79
Nefnd undirbýr ungUngaheimilí. — Sljófguð sið1-
gæðiskennd. — Eitt mesta vandamálið nú. —
„Bararnir" gróðrarsíía. — Illgresi í borginni.
F él a g s í í f
STÚKAN SEPTÍMA
heldur aðalfund sinn í kvöld
kl. 8,30. Erindi: Sitt af hverju
um guðspeki fyrr og nú, flutt
af Jóni Árnasyni, hlé, aðalfunda
gtörf.
Fjölmennið stundvíslega.
Hárþurrkur
Lárétt: 1 óreglu, S stórfljót, 7
innylfi, 9 tveir samstæðir, 10
hálfsvefn, 12 hætta, 14 töluorð,
ef., 15 dýr, þf., 17 skriftæki.
Lóðrétt: 1 ábreiða, 2 aíhygli,
3 greinir, 4 rógur, 5 bíta, 8
plöntuhluti, 11 galdur, 13
,,patentlyf“, 16 skammstöfun.
Lausn á krossgátu nr. 78.
Lárétt: 1 klastra, 6 auk, 7
arða, 9 tt, 10 ill, 12 sæ, 14 torg,
15 áll, 17 rambar.
Lóðrétt: 1 klaksár, 2 auði, 3
ta., 4 Rut, 5 aktygi, 8 allt, 11
lota, 13 æla, 16 Im.
RÍKISSTJÓRNIN hefur skip
að nefnd manna til þess að gera
tillögur um heimili fyrir ungl-
inga. Þetta er mikij og aðkall-
andi nauðsynjamál, seni mjög
Iengi hefur verið beðið eftir að
leyst yrði, og er vonandi, að
nefndin starfi vel og fljótt svo
að framkvæmdir þurfi ekki að
bíða von úr viti. En lítil er upp
hæðin, sem alþingi samþykkti
til þessara máía, allt of lif.il,
því að hér er stórt mál á ferð-
inni, sem ekki er hægt að spara
til.
ÞAÐ ER EKKE-RT vafamál,
að ótrúlega mikill fjöldi ungi-
inga er á glapstigum í borginni.
Það vekur athygli, hv.e siðferðis
kennd margra er orðin sljó, og
að jafnvel margir unglingar átta
sig alls ekki á því fyrr en eftir
á — þegar þeir hafa valdið slys
um og lent í vandræðum, að þeir
fiafi framið glæp. Það eitt er í-
skyggilegt og hlýtur að vekja
menn, sem sofið hafa í þassum
málum.
UNDANFARIÐ HAFA hinir
svokölluðu ,,barar“ þotið upp
eins og illgresi á hverju götu
horni og yíðar. Gamiar og virðu
legar verzlanir, sem starfað hafa
í áratugi hætta, en í húsnæði
þeirra koma barir. Þarna hafast
börn og unglingar við daglangt
og jafnvel fram til miðnættis,
eða svo lengi sem sætt er.
ÚT AF FYRIR sig er ekkert
athugavert við það, þó að ungt
fólk hittist og ræði saman um
j sín áhugamái og viðfangsefni.
; Það er heilbrigt, en þegar það
fer að verða algengt. að bör:r
; sitji á þessum stöðum frá þvi
að þau sleppa úr skólanum og
til miðnættis og hringi viðstöðu
iaust á skólasystkini sín frá þess
| um stöðum, þá fer málið að
i yerða ískyggilegt.
BARARNIR ERU gróðrarstíga
! margskonar lasta, í þessum bæ.
| Þar er að leita undirrótar marg
víslega afbrota, sem unglingar
; lenda inn á og upphafs að ógæfn
; margra um þessar mundir. Tveir
j ungir menn hafa gert grein fyrir
þessum málum í skáidsögum og
j báðar mu.nu þær gefa rétta hug
j mynd um lífið á þessum stöð-
J um. Hér er um miklu alvarlegra
j vándamál að ræða -en almenn-
ingur virðist gera r,ér ijóst.
AGALEYSI ER oí mikið t
skólunum. Sambandið mil'.i.
heimilanna og skólanná er allt
of lítið. Sameiginleg stjórn heirA
j ila og skóla verður að komast'
I á svo að hvoru tveggju verðx
j stuðningur af hinu. Það verður
að gæta fullkomins réttlætis
gagnvart ungu 'fólki. En slíkt
má ekkí ganga út í agal-eysi.
HEIMILI FYRIR LNGLINGA
á giapstigum er brýn nauðsyn.
Slíkt heimili verður að vera
hvort tveggja í senn vixinuskó'íi
■og agastofnun. Öll stjórn verður
'að rniðast við velferð unglings-
ins. Börn eru þstta. óþroskuS
Framhald á 7. síðu.
Víkíngar
KNATTSPYRNUMENN!
Meístargr, 1. og 2. flokkur.
Æfing í Hálogalandi í kvöld
kl. 20.30. 3. flokkur. Æfing
í Austurbfejarskólanum kl.
19.50.
Keykjavík - Reflavík
Frá 1. marz verða ferðir á leíðinni Reykjavík—Kefla-
vík—Sandgerði sem hér segir:
Átta ferðir á dag alla daga:
Frá Reykjavík: Kl. 9.30, kl. 11, Id. 13.15, kl. 15, kl.
17, kl. 19. kl. 21.15 og kl. 23.15.
Frá Keflavík: Kl. 9.13. kl. 11, kl. 13.15, kl. 15, kl. 17.
kl. 19, kl. 21.15 og kl. 23.15.
Sérstakur bíll verður í förum milli Keflavíkur og
Sandgerðis og eru ferðir hans í beinu sambandí við.
allar ferðirnar milli Reykjavíkur og Keflavíkur.
Bifreiðastöð Steindórs og
Sérleyfishafar Keflavíkur.
heatugar fyrír T O N I fyrirliggjandi.
HEKLÁ H.F.
Skólavörðustíg 3.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Skjaldbreið
til Húnaflóahafna eftir næsti
þelgi. Tekið á móti flutning
til hafna milli Ingóifsfjarða]
pg Skagastrandar í dag og ;
tnorgun. Farseðlar seldir ár
degis á mánudag.
kimm
til Vestmannaeyja í kvöld.
* Vðrumóttaka í dag.
A .B 3