Alþýðublaðið - 29.02.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.02.1952, Blaðsíða 6
-Framhaldssagan 33 Agatha Christie: jHús og íbúðir af ýmsum stærðum í bæn um, úthverfum bæjarins og fyrir utan bæinn ti sölu. Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30 — 8,30 e. h. 81546. Morðgátan á Höfða Frú Diriðm i OuIíieliBs: Á ANDLEGUM VETTVANGI. Tuttugasti og níundi febrúar, eá mikli merkisdagur hinnar sam einuðu kvenþjóða, er í dag. Eini dagurinn á hverjum fjórum á.f um, sem oss konum er gert heim ilt að notfæra oss þau réttindi, sem karlmennirnir hafa sem sjálfsagðan leik alla aðra daga. Ekki veit ég, hver hefur upp haflega tekið sér íram um að smána oss konur með slíkum löðrung, enda er það aukaat- riði. Hitt verður að teljast aðal atriðið, að vér konnr virðumst láta oss þetta lynda, — jafnvel konur, sem telja sig vora út- völdu fulltrúa við æðstu stofn anir lanasins, lýsa opinberlega yfir því, að þær hafi í hyggju að notfæra sér fríðindin; já, virð ast bara sleikja út um af á- nægju. Er slíkt næsta langt geng ið, og æíti slíkt xrainferði að pægja til þess, að nefnd kona, sem ég hef af nærfærni við oss kynsystur hennar, látið ónefnda, verði svipt öllu ^sínu umboði. Man ég og ekki betur, en ein- mitt hún hafi hérna einu sinni lýst yfir því, að hún mundi aiií af láta vor sjónarmið setja i fyrirrúmi gagnvart ilokkssjónar miðum, og sér það ó, eða hitt þó heldur, þegar hún, vitanlega að boði flokksstjórnarinnar, ætl ar sér að falla, að minnsta kosti á bæði hnén, fyrir kommúnista sprautu! Ójá, ætli hún7 þykist gera það í þágu hinna samein íiðu kvenþjóða, að biðla til Þór bergs! Ég gæti trúað, að Snæ fellingar hefðu gaman af þessu bónorði, og þætti þarna efni í skemmtilegan kafla í væntan- lega sjálfsæfisögu Þórbergs. Verður og frá stjórnmálasögu- legu sjónarmiði séð, fróðlegt að vita hvaða skipun Þórbergur fær frá föður Stalin í þessu sam- foandi, en samkvæmí góðurn og gildum heimildum, kvað hann hafa sent þeirri forsjá sinni svo látandi símskeyti, er hann hefði lesið Tímann í gær: Hvad skal jeg göre, far, Framsókn har klædt Rann- veig í frieribenklæder í den mening at knytts de to parti endnu nærm ere sammen ■ via mig? Skal jeg offre mig, far, for partiet? Jeg er lidt bange for Rannveig, meget bange for mig selv og bang est for det gamie uheld veð Tjörnen!“ Já, það verður gaman að vita hvernig þetta fer, — en hvað afleiðingarnar snertir, geta þær víst ekki orðið nema á einri, veg. Við konur skulum muna Rann yeigu þann 29. febrúar!! í andlegum ófriði! mynd um það sjálf. Þetta gæti samt sem áður átt sér stað, og ef svo er, þá gerir það málið mjög örðugt viðfangs. Þá er lausn gátunnar á valdi hennar, — en án þess að hún viti það sjálf.“ ..Heldurðu að slíkt sé hugs- anlegt?“ „Það er aðeins tilgáta. Þegar ekki er unnt að finna neina sennilega lausn er ekki um ann að að gera, en að reyna að geta sér til um orsökina. Og þegar maður hefur síðan afsannað allar tilgáturnar nema eina, er hægt að segja sem svo við sjálf- an sig: Fyrst ekki er nema um þessa einu tilgátu að ræða, bá eru mikil líkindi til þess, að hún hafi við rök að styðjas:.“ Hann þagði langa hríð. Að síðustu hristi hann af sér þögnina, dró upp pappírsblað og tók að 'skrifá. „Hvað ertu að skrásetja?“ spurði ég forvitinn. „Ég er að semja eins konar skrá vinur kær. Skrá yfir þær persónur, sem ungfrúin um- gengst. Sé tilgáta mín rétt, hlýtur nafn morðingjans að finnast í þeirri skrá, þegar hún er fullgerð." Góða stund hélt hann áfram að skrifa. Síðan rétti hann mér blaðið. „Athugaðu þennan lista, vin- ur kær, og segðu mér síðan álit þitt “ Listinn leit þannig út: A. — Elín. B. — Garðyrkjumaðurinn, eiginmaður hennar. C. — Drengurinn, sonur þeirra. D. — Croft bóndi. E. — Frú Croft. F. — Frú Rice. G. — Lazarus. H. — Callenger liðsforingi. I. — Karl Vyse lögíræðingur. J. — ? Athugasemdir: A. — Elín: Grunsamleg sökum einkenni- legrar framkomu hennar, þeg- ar hún heyrði sagt frá morðinu. Líklegust til þess að hafa getað staðið á bak við hinar morðtil- raunirnar og að hafa vitneskju um hvar skammbyssan var geymd. Hins vegar er ólíklegt, að hún hafi farið að gera heml- ana í bifreiðinni óvirka, auk þess sem ósennilegt hlýtur að teljast, að hún hafi þá skapgerð, er leiðir til glæpa. Orsök: ngin hugsanleg, nema ef um hatur gæti verið að ræða vegna einhvers, sem ekki er , hægt að gera sér grein fyrir að I svo stöddu. B. — Garðyrkjumaðurinn, húsbóndi hennar. Um hann er flest hið sama að segja, nema hvað hann verður að teljast líklegri til þess að hafa gert hemla bifreiðarinnar óvirka. Við hann þyrftum við að tala nánar. C. — Drengurinn, sonur þeirra. Kemur ekki til greina. Við þyrftum samt að tala við hann, þar eð ekki er loku fyrir það skotið, að hann geti gefið þýðingarmiklar uppiýsingar. D. - Croft bóndi. Eina orsök- in til þess, að grunur getur fall- ið á hann, er sú, að við mættum honum í stiganum, á leið upp í svefnherbergið. Skýring sú, er hann hafði á reiðum hönd- um, getur þó ekki talizt ósenni leg. Þrátt fyrir það getur eins vel átt sér stað, að hún hafi verið uppspuni einn. j Orsök þess, að hann sækist eftir lífi ungfrú Nick, er engin, svo vitað verði. | E. — Frú Croft. Engin á- stæða enn fundin til að hafa hana grunaða. Engin orsök heldur hugsanleg. F. — Frú Rice. Ýmsar á- stæður til þess að hafa hana grunaða. Hún bað ungfrú Nick að sækja kápuna. Hefur reynt að koma þeirri skoðun inn hjá mönnum, að ungfrú Nick sé ó- sannsögul og að þess vegna sé ekki að treysa því, er hún hef- ur sagt um atburði varðandi þetta mál. Var ekki stödd í Tavistock, þegar fyrstu morð- tilraunirnar voru framdar, — en hvar var hún þá? Orsakir: Hagnaðarvon, mjög lítil. Afbrýðisemi, — hugsanleg, en ekkert er enn um það vitað. Ótti, — einnig hugsanleg orsök, en ekki er heldur neitt um það vitað. Þurfum að ræða nánar við ungfrú Nick, varðandi þá hlið málsins. Ekki er ómögulegt, að eitthvað leynist þarna á bak. við í sambandi við hjónaband frú Rice. G. — Lazarus. Ástæður til að hafa hann grunaðan helzt þær, að hann hefur boðizt til að kaupa málverkið, og að hann fullyrðir einnig, að bif- reiðarhemlarnir hafi verið í fullkomnu lagi, — að því er . frú Rice segir. Hann gæti hafa verið í fylgd með frú Rice síð- ast liðinn föstudag. Orsök til þess, að hann vildi ungfrú Nick feiga, engin, nema ef vera skyldi sú, að hann gerði sér vonir um að hagnast á mál- verkinu. Ólíklegt að ótti gæti átt nokkurn þátt í því máli. Við verðum að komast að raun um, hvar maður þessi dvaldist, áð- ur en hann kom til St. Loo. Einnig hvernig verzlunarfyrir- tæki hans er fjárhagslega statt. 1 H. —- Challenger liðsforingi. Ekkert sérstakt fyrir hendi, sem vakið getur grun á honum. Var að vísu staddur hér í ná- grenninu alla síðast liðna viku og hefði þess vegna getað stað- ið á bak við morðtilraunirnar, en kom á staðinn hálfri klukku stund eftir að morðið var fram- ið. Orsök til þess, að hann sæk- ist eftir lífi ungfrú Nick, er engin hugsanleg. I. — Karl Vyse. Ekkert sér- stakt fyrir hendi, sem vakið getur grun á honum. Var ekki staddur í skrifstofu sinni morg uninn, sem skoíið var á ungfrú Niek í gistihússgaroinum, og gæti þess vegna hæglega verið valdur að þeirri morðtilraun. Fullyrðingar hans varðandi það, að Höfðaeignin sé ekki föl, eru að minnsta kosti mjög vafasamar. Dulur í skapi. Ekki chugsanlegt, að hann hefði vit- að hvar skammbyssan var geymd. ! Orsök til þess, að hann vildi lungfrú Nick feiga: Hagnaðar- , von, :— mjög lítil. Ást eða hat- ur? Gæti samrýmzt skapgerð hans. Ótti kemur varla til greina. Við þyrftum að vita vissu okkar varðandi veðbönd þau, ér á Höfðaeigninni hvíla. Einn- ig hvernig atvinnufyrirtæki Karls Vyse er fjárhagslega statt. J. —- Þá getur verið um J. að ræða; það er að segja einhvern, sem ekki er á meðal þeirra, sem nú hafa verið taldir; en Myndasaga barnanna: Bangsi hjálpar Ljóni lœknL -n; c AA-.. 4 m- W' Bangsi hélt nú af stað til að leita að manni, sem gæti sagt honum, hvernig hægt væri að sækja sólskinið. Kalli og Anna Dóra gátu ekki farið með hon- um. Hann hafði ekki farið langt, þegar hann sá gamlan lotinn mann staulast eftir veg- inum í þungum þönkum. Það er bezt ég tali við gamla mann inn, sagði Bangsi við sjálfan sig og tók sprettinn. 1 ' ^ V éf •>, \s. ** <r^’" •» - „Fyrirgefðu, gamli maður“; sagði Bangsi. „Læknirinn seg- ir, að veika fólkinu í Hnetu- skógi geti ekki batnað fyrr en sólskinið kemur. Veiztu, hvert ég á að sækja það?“ „Aldrei hef ég heyrt annað eins‘‘, sagði gamli maðurinn steinhissa. Og svo þagði hann um stund, lík- iega meðan hann var að reyna að átta sig á spurningunni. Þýzkir ; HHapúðar mjög góð tegund. Verð 138,00. Auglýsið f AB Köid borð og beitor veizlu- iriötur. Siid & Fiskur. Annast aliar teg-j undir raflagna. s Viðhald raflagna. S Viffgerðir á heimilis- S tækjum og Öffrum S rafvélum. S Raftækjavinnustofa ■ Siguroddur Magnússon s Urðarstíg 10. S Sími 80729 s Ora-viðgerðir. s Fljót og góð afgreiðsla. S GUÐL. .GÍSLASON, S Laugavegi 63, S sími 81218. S Bangsi beið óþreyjufullur eftir svarinu, og loksins rétti öJdungurinn svolítið úr sér og sagði með hægð: „Ég get ekki svarað þessari spurningu, dreng ur minn, en sólin kemur áreið anlega einhvern tíma aftur og skín á fólkið í Hnetuskógi. Því mattu treysta“. „Það er ekki nóg“, sagði Bangsi, og tók þeg ar til fótanna. „Ég þarf að j sækja sólskinið strax“. S S S S S Véla- og raftækjaverzlunin,S S Bankastræti 10. Sími 6456. S S Tryggvagötu 23. Sími 81279. S S S s s s s s' s s s s s s S- s s s s s s s s s s s s s - s s s s s s s“ s s s s s s s- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S' s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V' s V s s s s *S. s s V s s s s s s sfeíidiisSlastöðin 5 hefur afgreíðslu í Bæjar^ bílastöðinni í Aðalstræti • 16.--Síim 1395. ^ Miíirtfirigarspjöíd s dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fóst á eftirtöldum • .stöðum í Reykjavík: Skrif-• stofu Sjómannadagsráðs • Grófin 1 (gaigið inn frá) Tryggvagötu) sími 80788,) skrifstof u Sjómannafélags ^ Reykjavíkur, Hverfi&götxó 8—10, Veiðafæraverzluniní Verðandi, Mjól kurfélagshús inu, Verzluninni LaugateigS ur, Laugateig 24, bókaverzlS uninni Fröði Leifsgötu 4, ^ tobaksverziuninni Boston, ^ Laugaveg og Nesbúðinni, • S s Nesveg 39. •—- í Hafnarfirði hjá V.TíOng. MinnH áarspjold s Barnaspitalasjóðs Hringsins ^ eru aígreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræti 12.) (áður • • Aug. Svend^ sen), í B kabúð Austurbæj^ ar, Laugav. :í4, Holts-Apó-^ teki, Langþuitsvegi 84,^ Verzl. Álfabnekku við Suð-^ urlandsbrau; og Þorsteins-^ búð, Snorrabrai/! 61. ^ Smyrí I>rauð s og siuiitur. j Nestispakkar. s Odýrast og bezt. Vin- S samlegast pnntið með) fyrirvara. - MATEAÍUNN ) Lækjargötu 6. ^ Sími 80340. ^ -----------:--------S Smurtbrauð. J Snittur. s Til í búðinni alian daginn.S Komið og veljiö eða símið.S SHd & Fiskur. ■ Guðmundur s Benjamínsson £ klæðskerameistari ^ Snorrabraut 42. ^ ENSK FATAEFNI - ý mýkomin. s 1. flokks vinna. S Sanngjamt verð. \ AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.