Alþýðublaðið - 29.02.1952, Blaðsíða 7
Framh. á 4. síðu.
vellina eru sendar í lykli, og
fyrir því þykir meiri' þörf á að
senda þangað hættutilkynning
hættutilkynningar tií verstöðv-
ar í mæltu máli heldur en til
verstöðvanna, sem fá veður-
fregnirnar þannig um ríkisút-
varpið og loftskeyíastöðina.
Um það hefur f.mnig verið
rætt opinberlega, að veðurstof
an ætti að útvarpa veðurfregn
um frá Grænlandi vegna ís-
lenzkra skipa, sem stundum eru
á veiðum þar á miðunum. En
þess ber að gæta, að þangað fara
yfirleitt ekki nema stórskip, er
hafa sjálf loftskeytamann, og
frá Grænlandi er útvarpað veð
urfegnum frá öllum grænlénzk
um veðurathugúnarsiöðvum átta
sinnum á sólarhring. Þessár
fregnir eru að vísu sendar út í
lykli eh ekki mæltu máli, en
lykillinn og allar upplýsingar
um senditíma og bylgjulengdir
geta sjómenn fengið hjá veður
stofunni eða Guðmundi Jens-
syni skrifstofustjóra Farmanna-
og fiskimannasambandsins og
formanns nefndar þeirrar, sem
sambandið og veðurstofan hafa
skipað til samvinnu sín.á miili.
— Og' komi fram ósk um það,
að veðurstofan geri veðurspá
fyrir Grænlandsmið eða sigl-
ingaleið þangað, ber að ieggja
það fyrir þessa neínd.
TKÚI5Í EKKÍ í BLiNDNI, EN
- TAK3Ð MARK Á VEÐUR-
SPÁNNI.
Veðurstofustjóri tók það fram,
að menn ætíu auðvitað ekki að
trúa veðurspánni í blindni, en
samt ættu þeir að taka fullt
.mark á henni. Ef spáð er vöndu
veðri, er bátunum ráðlegast að
halda kyrru fyrir í höfn eða
leita til hafnar tímalega, ef út
á miðin er komið. Að vísu mundi
það geta komið fyrir, að þeir
væru heima, þótt fært hefði ver
ið á sjóinn, en aldrei værður
heldur siglt fyrir öll sker í þess
um efnum.
enaurog
átagjaldeyririnn
Fi'amhald af 1. síðu.
að skrifa eða tala um það. En
almenningur verður að fá vit-
neskju um, hve gersamlega á-
byrgðarlaus og blygcunarlaus
núverandi ríkisstjórn er í gerð-
um sínum.
Að taka miíjónir af almenn-
ingi til að greiða töp einstak-
linga, sem til urðu fyrir tveim-
ur árum, er svo fráleitt, að ekki
þarf þar mörg orð um. Stjórn-
in er einnig að svíkjast að smá-
utgerðinni, sem nauðug hefur
verið pínd til að búa við báta-
gjaldeyrisbraskið, með því að
veita útflytjendum gula fisks-
ins einnig bátagjaldeyrisfríð-
indin.
Manni verður á að spyrja:
Eru engin takmörk fvrir því,
hvað þessi ríkisstjórn leyfír
sér að gera í trássi við alian
almenning í landinu, í trássi
við ö'l lög og venjulegar við-
skiptareglur. Siðgæði þekkist
ekki á bátnum þeim.
iyrkiarfélag
Framh. af 5. síðu.
Félagið hefur mikinn hug á
því að hraða sem mest fjársöfn
un tiL starfseminnar, því að
verkefnin eru aðkallandi.
Fyrsta gjöfin hefur þegar bor-
izt bráðabirgðastjórninni, 300
krcnur frá gamalli konu i
Reykjavík. En þeir, sem nú
þegar vilja leggja fram fé, geta
afhent það til Alþýðublaðsins.
HANNES A HORNINU
Framhald af 3. síðu.
börn, sem ekki vita fótum sín
' um forráð og gráta síðar týnd
ár. Það verður '&ð reyna af
freihsta .megni að h.iálþa þeim
til að fá fótfestu og finna sjálf
sig,
Hannes á horniiiu.
i n
Framhald af 1. síðu.
FEUMVARP BOÐAÐ.
F’eming Hvidberg, mennta-
málaráðherra Dana, boðaði í
gær, að danska ríkisstjórnin
myndi innan skamms leggja
fyrir ríkisþingið frumvavp
varðandi handritamálið. Hins
vegar gat menntamálaráðherr-
ann þess ekki, hvers efnis
frumvarp þetta myndi verða.
Virðist hins vegar af þessu
niega vænta, að skriður korri-
izt nú á. handritamálið, hver
svo sem úrslit þess verða.
8öð manns haía
séð sýningu
' \,
isiuiflöainaiara
í Vífilsstaðahæli er laus til umsóknar frá 1. apríl n.k.
Laun kr. 2587,50 á mánuði aUk verðlagsuppbótar. —-
Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20.
marz n.k.
STJÓRNARNEFND RÍKISSPÍTAUANNA.
I
séln fii Osléar
TILKYNNT var í gær, að
sænsku konungshjónin muni
fara í opinbera heimsókn til
Oslóar í næsta mánuði.
Muiiu konungshjónin dvelj-
ast í Gsló í tvo daga s.em gest-
ir Hákons konungs.
r r
iiorar a mm a<
afnema bannið við
úffiulningi
■RÍKIF^TJÓRN ÍSRAELS
hefur sent sovétstjórninni orð-
Þökkum alla þá miklu samúð, er okkur hefur
verið sýnd frá einstaklingum, félögum og opinberum
aðilum við fráfall cg jarðarför
Guðmundar Ásbjörnssonar,
bæjarstjórnarforseta.
Bæjarstjórn Reykjavíkur þökkum við þann sér-
gtaka heiður, er hún sýndi hinum látna forseta sínum.
Aðstandendur.
Biríi f gær yfiríýsingu um stefrui stjórn*
ar slnnar í KóreustyrjölclisieL
UM 800 manns hefur sótt
málverkasýn’ngu hinna nor-
rænu áhugamálara í Lista-
mannaskólanum, en sýningin
hefur verið opin frá því fyrir
he’gi. Sýningin verður opin til (
sunnudagskvölds, kl. 2—10 !
daglega.
CLEMÉNT R. ATTLEE, formaður brezka Alþýðuflokksins
og fyrrverandi forsætisráðherra Breta, birti í gær yfirlýsingm
um stefnu stjórnar sinnar í Kóreustyrjöldinni. Vítir hann þar
Churchill fyrir að hafa Ijóstað upp leynilegum samningi Breta
og Bandaiíkjamanna um þetta mál og fyrir oð hafa rangtúlkað
stefnu fyrvverandi stjórnar. Segir Attlee, að Churchill hafi rek-
ið erindi þeirra afla í Bandaríkjunum, sem vilji útbreiðslu Kór-
eustyrjaldarinnar og frekari árekstra við Kínverja.
Segir Attlee, að nefnd öfl í
Bandaríkjunum vilji, að Banda
ríkjamenn setji hafnbann á
Kína, láti her þjóoernissinna
á Formosu ráðast á meginland
nemur 50 mllll
UPPVÍST er orðið, að herfor
iugjar og verkfræðingar, sem
stjórnuðu flugvallagerð Banda-
ríkjamanna í Norður-Afríku,
þafi dregið sér fé, er nemur 50
milljónum dollara.
Rannsókn máls þessa hefur
verið mjög umfangsmikil og
vakið geysilega athygli vestan
hafs.
sendingu, þar sem skorað er á
hana að aJnema bannið við
bví, að Gyðingar megi flytjast
frá Rússlandi til ísraels.
Kína með amerískri aðstoð og
fyrirskipi ioftárásir á borgir í
Kína og Mansjúríu. Telur hann
augljóst, að afleiðingar þess-
arar stefnu yrðu styrjöld með
Kínverjum og sameinuðu þjóð
unum og álger hindrun þess,
að hægt sé að leysa Kóreu-
deiluna á friðsamlegan hátt.
Segir Attlee, að stjórnir Banda
ríkjanna og Bretlands hafi
verið á einu máli um að vísa
þessari stefnu á bug, en hins
vegar talið nauðsynlegt a3
heimila yfirherstjórninni í
Kóreu nauðsynlegar gagnráð-
stafanir, ef Kínverjar hæfu
stórfellda loftsókn frá bæki-
stöðvum handan landamær-
anna, Hins vegar hafi verið á-
kveðið að halda þessu sam-
komulagi leyndu af hernaðar-
legum ástæðum, en því hafi
Churchill Ijóstað upp.
Attlee segir það staðlausa
stafi. að brezki Alþýðuflokkur
inn hafi á nokkurn hátt hvik-
að frá fyrri afstöðu sinni í
Kóreudeilunni.
í Fæðingardeild Landspítalans er laus til umsóknar frá
15. marz n.k. — Laun kr. 2281,50 á mánuði auk verð-
lagsuppbótar. — Umsóknir sendist til skrifstofu . rikis-
spítalanna fyrir 10. næsta mánaðax.
STJÓRNARNEFND RÍKISSPÍTALANNA.
A verði við Súezsknrð. Það er nú mjög farið að draga úr óeirðunum á Súez-
eiði, síðan stjórnarskiptin urðu á Egyptalandi og sú
stefna varð ofan á þar, að leita samkomulags v ið Breta. Brezkir hermenn eru eftir sem áður
við Súezskurð og halda vörð. Hér sjást tveir brezkir hermenn í Ismailia, þar sem mestar
óeirðirnar urðu á dögunum, en allt er nú að k omast í samt lag aftur.
AB 7