Alþýðublaðið - 29.02.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.02.1952, Blaðsíða 5
í / frjáls verzlun, ~ en encgi varahlufir í móforvélar! _____▲___ / Á SÍÐAST LIÐNUM ÁRUM hefur oft verð erfitt með að fá varahluti í mótorvélar. Hefur ástand þetta alltaf farið versn- andi og er nú orðið» óþolandi. Sum umboðin búa svo illa, að bili einhver smáhlutur í mótor vél, verður annað hvort að hefja að því, að torvelda innflutning varahluta í vélar, eins og sann- anlega á sér stað. Það, að bankarnir fóru að krefjast svo mikils fjár, þegar trygging var opnuð, var meðal annars gert — og líklega að mestu leyti — til þess að sporna mikla leit hér og þar, eða panta við of miklum innfiutnihgi. En með flugvél frá útlöndum. | er þá nokkurt vit í því, að Verður þá stundum að borga' bankarnir skuli krefjast jafn meira fyrir flutninginn en var j hárrar fyrirframgreiðslu við an kostar sjálf í innkaupi, auk j ábvrgðaropnun fyrir _varahlut- þess sem bátar tefjast frá störf- um í mótorvélar eins og fyrir um. | ýmsu öðru skrani. bráðómerki- Okkur er sagt, að innflutning legu, sem nú úir og grúir af ur á varahlutum í mótorvélar hér alls staðar?- sé frjáls; en þetta er blekking. | Um þetta þarf ekki að spvrja; Ef eg ætla að panta varahluti í það sjá ahir hið sanna í því. vel, verð ég að fá fyrst trygg , En annars er þetta spursmál ingu fyrir að ég fái gjaldeyri fyrir vörunni; en eins og ástand ið er nú, er vonlaust að fá gjaldeyri í E.P.U. og þýðir það algera stöðvun á innflutningi á varahlutum. með varahlutina follkomið a- hyggjuefni fiestra eða allra út- gerðarmanna. Það er aldrei nein frygging fyrir því, að til séu varahlutir í hinar nauð- synlegustu vélar og jafnvel sem flestar Innflutningur á varahlutum elciu j Þær vélar, í mótorvélar, landbúnaðarvélar eru 111 í landinu. og ýmsar vélar til iðnreksturs : Fyrir nokkrum er svo mikil nauðsyn, að ekk- ert má gera til að torvelda hann. Vörur þessar eru nú orðnar það dýrar í innkaupi, að verzlanir þær, er flytja inn vörurnar, eiga mjög erfitt með að inna af hendi nauðsvnlegar greiðsiur í sambandi við innkaup, hvað þá heldur að liggja með nauðsyn- lega lagera. Undanfarið hafa bankarnir krafizt að 35—50% af innkaups arum var samið frumvarp af milliþinga- nefnd í sjávarútvegsmálum •— minnir mig að hún héti —, sem gerði ráð fyrir nokkru eftirliti og aðhaldi við umboðin, um að þau hefðu jafnan til á lager nauðsynlega varahluti, Mig minnir að nefndin stæði öll (55 menn úr 4 flokkum) að þessum hluta frumvarpsins, en aldrei mun frumvarp þetta, sem að mínu viti var merkilegt verði vörunnar væri greitt um plagg> hafa komizt niður í hina leið og ábvrgðartrygging er báu sali þar við Austurvöll. gerð; og þrálátur orðrómur Sjávarútvegsmálaráðherra var gengur um. að þessi fyrirfram Þa Áki Jakobsson. greiðsla verði hækkuð um 20— j Ég vil nú skora á fiskimála- 30 eða jafnvel 50%. j stjóra, sem starfar mikið og vel Ekki verður skilið hvað þeim ' fyrir sjávarútveginn, að draga vitru mönnum gengur til, að nú þetta frumvarp fram í dags torvelda svo mjög innflutning Jjósið og fá það flutt á næsta á varahlutum í mótorveélar, alþingi; því það ástand, sem nú sem nú er gert. j ríkir í verzlun með varahluti Ég fullyrði, að þegar vörur í mótorvélar, er óviðunandi og þessar voru fluttar inn sam- j hefur lengi verið það, en aldrei kvæmt leyfum frá yiðskipta 1 jafn fráleitt og nú á tímabili nefnd, voru birgðir varahluta í hinnar „frjálsu" verzlunar. motorvélar miklu meiri en nú eru. Veldur þar um þetta; Um boðin eiga erfitt með að binda svo mikið fé í marga mánuði, Ástand þetta bakar útgerð- armönnum stórtjón, og oft þannig tjón, að ekki er hægt að reikna það með tölum. Það á- Fœr hann máttinn? f"essi litU drengur er lamað- ur á fótum. En hann er svo gæfusamur að hljóta góða hjálp til að fá bata. Hann er látinn æfa sig við það að hreyía máttlitla fæturna í baði. IJreyfingar vatnsins örva þroskun vöðvanna, og auk þess vekur það með drengnum ánægjutilfinningu að busla í því. FÉLAG ÞAÐ, er stofnað var nýlega hér í Beykjavík til hjálpar lömuðu fólki, heldur framhaldsstofnfund sinn á sunnu- daginn kl. 1.10 e. h. stundvíslega í Tjarnarbíói. Félagið hefur hlotið nafnið: Styrktarfélag lamaðra og fatiaðra, og er starfs- svæði þess Reykjavík, en ætlunin er, að það hvetji til stofn- íinar sams konar félaga víðs vegar úti um land. Bráðabirgðastjórn félagsins, hún verður einungis fram- kvæmd á sérstökum stofnun- um með sérmenntuðu fólki. og sem kosin var á fyrri stofn- fundi til að undirbúa fullnað- j ur mjog i hyggju, að þjálfun- j arstöð fyrir lamaoa verði 1 stofnsett liér, er mikil nauðsvn sem nú er krafizt þegar ábvrgð stand verður að breytast; og er sett og gjaldeyrir til inn- ; því fyrr, sem það gerir það, kaupa á vörum þessum er af því betra. mjög skornum skammti. j Útgerðarmaður. Það er mér og s.iálfsagt fl&ir ______________________________ tim, ósltiljanlegt, hvers vegna! þeir, er þessum málum stjórna, vilja torvelda innflutning þessa Hauðsvnjavarnings. f Sjálfsagt. er hér frekar um I að ræða vanþekkingu þeirra er málum þessum stjórna, heldur en aðrar þiiþari hvatir; því sann leikurin er sá, að marga þá, tnenn, sem að opinberum störf- Um vinna og atvinnuvegirnir eiga mikið undir, vantar þekk- íngu og góða yfirsýn yfir al- hliða þarfir atvinnuveganna, en almenningur á m.ikið undir því, að þeim sé ekki torveldaðar framkvæmdir með vafasamri skriffinnsku og vangerðum ^ framkvæmdum þess opinbera. i Góð embættispróf og mikill j skólalærdómur getur aldrei að j fullu bætt upp það, sem bláber j reynsla hefur kennt hverjum og einum. Skal ég þó síðastur verða til að mæla á móti hin- um bóklega lærdómi; en reynslan er allt af ólygnust. Það verður að krefjast þess af bönkum og öðrum þeim, er fjármálapólitíkinni stjórna, að ekki sé gerður hreinn leikur ar stofnun þess, bauð blaða- komi til þess, sem félagið hef mönnum til viðtals í Tjarnar- bíói í gær og sýndi þeim kvik mynd. er fiallar um lækning- ar og þjálfun lamaðra og fatl- j á því, að fá sérmenntaða starfs aðra með vísinda^egum aðferð i krafta. um, eins og nú tíðkast erlend- ; Á framhaldsstofnfundinum á is. Hefur hið nýstofnaði félag ; sunnudaginn flytur Jóhann fengið kvikmynd þessa í Vest- ! Sæmundsson prófessor ávarp, urheimi. Myndin sýnir ýmiss j en síðan verður gengið frá fé- konar þjálfunaraðferðir fyrir j iagslögum, sem bráðabirgða- lamaða menn og fatlaða, er j stjórnin hefur undii-búið, kosin fallnar eru til þess að styrkja j stjórn og að síðustu sýnd kvik- þá og veita þeim máttinn aft- j mynd sú, er hér að framan er ur að öllu eða nokkru levti. : get:ð. Slík þjálfun er þess eðlis, að Framhald á 7. síðu. Sprengjutilrœði í SaÍgOllJlórir menn’ Þar af tveir Frakkar, biðu bana og sex l & J ™ særðust, er nokkrar tímasprengjur sprungu nýlega á torgi í Saigon, höfuðborg Indó-Kína. Svo hafði verið fyrir séð, að sprengingarnar yrðu með- an fjölfarið væri um torgið; og er enginn efi t.alinn á að indó-kínverskir kommúnistar hafi verið þarna að verki. Myndin var tekin nokkru eftir sprengjutilræðið, er lögreglan var að slökkva í.bílum.sem kviknað hafði í á torginu. Úrslit í skaufamóti 1 Akureyrar SKAUTAMÓT AKUREYRAR 1952 fór fram á flæðunum. íunnan við bæinn dagana 23. 3g 24. febrúar. Helztu úrslit urðu þessi: 300 m. hl. tlrengja innan 14 ára: sek. 1. Gylfi Kristjánsson 53,2 2. Kristján Árnason 56,2 3. Sigfús Erlingsson 57.1 fc 500 m. hlaup kvenua: sek. 1. Edda Indriðadóttir 79,3 2. Hólmfríður Ólafsdóttir 87,4 500 m. hl. drengja 14—16 ára: sek. 1. Guðlaugur Baldursson 59,0 2. Ingólfur Ármannsson 76.5 500 m. hlaup karla: sek. 1. Þorvaldur Snæbjörnsson 51,8 2. Hjalti Þorsteinsson 52,3 3. Björn Baldursson 55,7 1500 m. hlaup kvenna: mín. 1. Edda Indriðadóttir 4:24,9 2. Hólmfríður Ólafsdóttir 4:47,2 1500 m. hl. clrengja 14—16 ára: mín. 1. Guðlaugur Baldursson 3:37,6 2. Ingólfur Ármansson 4:00,0 1500 m. hlaup karla: mín. 1. Þorvaldur Snæbjörnss. 3:37,6 2. Björn Baldursson 3:40,6 3. Hjalti Þorsteinsson 3:47,6 3000 m. lilaup kvenna: mín. 1. Edda Indriðadóttir 7:34,5 (ísl. met). 3000 m. hl. drongja 14—16 ára: mín. 1. Guðlaugur Baldursson 6:58,5 2. Ingólfur Áimiannsson 7:21,0 3000 m. hlaup karla: mín. 1. Björn Baldursson - 6:12,0 (Ak. met). 2. Hjalti Þorsteinsson 6:19,6 3. Þorvaldur Snæbjornss. 6:34,4 5000 m. hl. drengja 14—16 ára: mín. 1. Ingólfur Ármannsson 14:31,2 2. Guðlaugur Baldursson 14:52,9 5000 m. hlaup karla: mín. 1. Björn Baldursson 13:29,9 2. Þorv. SnæbjörnssorL 14:07,1 Stigakeppni: 1. Björn Baldursson 272,133 st. (Akureyrarmeistari í skauta hlaupi 1952). 2. Þorv. Snæbjörnsson 274,776 stig. Allir þessir keppendur eru úr Skautafélagi Akureyrar. Skautafélag Akureyrar sá um mótið. i mírt. Kreht ráðstafana gegn atvinnuleys- inu f bænum FUNDUR í Mæðrafélaginu, haldinn 22. febrúar 1952, skoi- aði á háttvirta bæjarstjórn i Reykjavíkur að gera nú þegar i ráðstafanir til þess að vinna i bug á hinu mikla og sívaxandi atvinnuleysi, er nú ríkir hér í bæ. Þar eð alvarlegur skortur hefur þegar gert vart við sig á alþýðuheimilum, leit fundur- inn svo á, að úrlausnir í vanda máli þessu þoli enga frekari bið. ÁB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.