Alþýðublaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 3
í DAG er sunnudagurinn 2
marz. Ljósatími bifreiða og ann
arra ökutækja er frá kl. 6,05
síðdegis til kl. 7,15 árdegis.
Kvöldvörður í læknavarðstof
unni er Bjarni Jónsson, riætur-
vörður María Hailgrímsdöttir.
Sími læknavarðstofunnar er
5030.
Helgidagslæknir: Úlfar Þófð
arson, Bórugötu 13, sími 4733.
Nætur- og helgidagsvarzla:
Úvfjabúðin Iðunnj sími 1911.
Lögregluvarðstofan: Sími
1166.
Slökkvistöðin: Sírni 1100.
Skipafréttir
Vatnajökull kom til Denia á
Spáni í fyrratíag, fór þaðan til
Gandía í gær.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík
29.2. til London, Boulogne, Ant
•werpen og Hull. Dettifoss fer frá
Flateyri um hádegi í dag 1.3. til
Bíldudals Patreksfjarðar, Breiða
fjarðar og Vestmannaeyja. Goða
foss fór frá New York 28.2. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith 29.2. væntanlegur til
Reykjavíkur 3.3. Lagarfoss fór
frá Hafnarfirði 21.2. til New
York. Reykjáfoss fór frá Ham
borg 28.2. til Belfast og Reykja
víkur. Selfoss fór frá Reykja-
vík 29.2. til Vestmannaéyja og
Brémen, Hamborg og Rotter-
dam. Tröllafoss fór frá Reykja
vík 22.2. til New York. Foldin
íestar í London í byrjun nælstu
viku, til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík urn
hádegi á þriðjudaginn austur
tm land í hringferð. Skjaldbreið
er á Breiðafirði. Oddur fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Horna
fjarðar.
Blöð og tímarit
( Heima er bezt annað hefti
þessa árgangs er komið út, fjöl
Jbreytt að efni og myndum
skreytt að venju. Af efni blaðs
ins má nefna.: Sveinn Björns
son, grein með mynd, Ferð til
Kerlingarfjalla eftir Eyþór Er
landsson, Við varðeld, eftir Jór
aunni Ólafsdóttir, Mjallarsýn,
kvæði eftir Hallgrím frá Ljár
þkógum, Freistingin smásága
jeftir Pál Ólafsson, Sörlastöðuni,
Mikligarður, höfuðborg miðald
anna, frá 1890. Úr gömlum biöð
Jum, Stalin einveldi á hnettin
um, Úr sandfokinu á Rangár
yöllum, Hestavísur, Þórdísar
þáttur, Byron lávarður, eftir
Baldur Bjarnason sagnfræðing
og fleira.
Tímaritið Samtíðin, marz
heftiö (2. hefti 19. árgangs)
hefflr AB borizt. Eíni m. a.:
Dauðinn á undanhaldi (forustu
grein). Maður og kona (frægar
óstarjátningar). Forseti fslands
(mynd). 102 ára gömul grein
iim Reykjavík (mjög athyglis-
verð lýsing á bænum). Rauði
maðurinn og. Napóleön (fram
haldssaga). Frá þjóðleikhúsinu
(myndir). Lifandi fræðzla eftir
Sigurð Skúíason: Lýsir höf. hér
kynnum sínum af skólum er
lendis, einkum í Bandaríkjurturn.
Spurt og svarað. Iðnaðarþáttur
eftir Sigurbjörn E. Einarsson.
Ferða og flugmálaþáttur ,,ís
lands ér það lag‘' (ritfrégn).
Bridgéþáttur. Fréghir um nýjar
norskar og íslenzkar bækur.
Skopsögur o. m. fl. Ritstjöri er
Sigurðúr Skúlason.
Fu ndir
Unglingafélag óháía fríkirkju
safnaðarins heldúr alménnan fé
lagsfund í dag kl. 5 e. h. að
Laugaveg 3.
Kveimadcild slyoavamafél. í
Reykjavík heldur fund á morg
un, mánud. 3. marz í Tjarn&r
kaffi. Skemmtiatriði: Erindi.
kvikmyndasýning, Dans.
Bróökaup
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Emil Björns-
syni ungfrú Þóra Ingibjörg Jótts
dóttir og Ingólfur G. Björnsson
Akurnesi í Hornafirði. Heimili
ungu hjónanna verður að Græna
.hrauni (nýbýli) í Hornafirði.
Gefin voru saman í hjóna-
band 27. febrúar af séra Óskari
J. Þorlákssyni Karólína Ingi-
björg Jónsdóttir og Þór Þ.
Þormar. Heimili beirra er áð
Bókhlöðustíg 10.
Gefin voru sarnan í hjóna-
band 29. febrúar af séra Óskari
J. Þorlákssyni Ólöf í. P. Bene
diktsdóttir og Höskuldur Jóns-
son. Hsimili þeirra er að Rauð
arárstíg 24.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið: Opið á
fimmtudögum, frá ki. 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl. 1—3.
Or öllum áttum
Kvöldbænir
eru í Hallgrímskirkju alla
virka daga kl. 8 á föstunni nema
miðvikudaga, en þá er föstuguðs
þjónusta.
Heimilisritið, marz hefti, er
komið út og flytur m. a. þettá
efni; Hverfihvel, smásögu aftir
Indriða G. Þorsteinsson, spurn
ingar og svör Evu Adams, Tveir
viljar, saga frá 17. öld. Skarp-
skyggnir læknar, frásöguþöttur. ■
Heitur ís, þýdd saga, Síamískir
tvíburar þýdd grein, Það bezta,
við drauminn, þýdd smásaga, i
Draumaráðningar. Gf laglegur
handa konunni sinni, þýdd smá
saga, Höfuðverkur, sögukorn
eftir Óskar Björnsson, Fram
haldssagan, sönglagataxtar, úr
■einu í annað og margt fleira.
■ t '%■■■■!
14.00 Messa í Fríkirkjunni- (sr.
Pétur Magnússón í Vallanesi
prédikar: séra Þorsteinn
Björnsson þjónar fyrir alt-
ári).
18 30 Barnatími.
19:30 Tónleikar: A-ndrés Segovia
leikur á gítar (plötuf).
2-0:20 Erindi: (Þórun
20.2Q Einsöngur: Sigrid Onegin
symgur (plötur).
20.35 Erindi: Heríogaynjan af
Cajanello: fjírra erindi (Þór-
unn Elfa Magnúidótíir rithöf
undur).
21.00 Tónleikar (plötur):
Rhapsódía eftir Rachmanioff
um stef eftir Paganini (Sin-
fóníuhljórnsveitin í Philahelp
híu leikur; Leopold Stoköw-
sky stjórnar).
21.25 Upplestur: ..Einmennt á
englavegum“, smásaga eftir
Loft Guðmundsson (Edda
Kvaran leikkona)-.
21.40 Tónleikar.
22.05 Danslög.
Á MORGUN:
19.25 Tónleikar.
20.20 Útvarpshljómsveitin.
20.45 Um daginn og-veginn (Þór
arinn Helgason bóiidi).
21.05 Éinsöngur: Sigurður Ólafs
son syngur; Fritz Wsisshapp-
el leikur undir.
21.25 Dagskrá Kvenfélagasam-
bands íslands. -— „Bláa strönd
in“, ferðaþáttur frá Miðjarðar
hafi (frú Sigríður Ingimars-
dóttir).
22.20 „Ferðin til Eldoradó11,
saga eftir Earl Derr Biggérs
(Andrés Kristjánsson blaða-
maður) — XVIII.
22.40 Tónleikar.
Smurt brauð.
Sníttur.
Til í búðinni alian daginn.
Komið og veljið eða símið.
Síld & Fiskur.
AB-krossgáta nr. 81
IIAi A MILLI SAOT ...
FGRSEÍAKJÖRIÐ: Það var búizt vio, að skriður kæmist á
forsetamálið jafnskjótt og þeir Bjarni og Evsteínn kæmu heini
:frá Lissabon, o-g er talið. að kosning og framboðsfrestur verSi
auglýst í þessum mánuði (marz), svo að málið ætti að verða
útkljáð á næstu þremur mánuðum * * * Nýjasta nafnið í um-
tali manna um forsetaefnin er Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri
[alþin'gis.
Það er eiíthvao alvarlegt að gerast í KRON um þessar
múndír * * * Kommúnistaflokúrinn tró'ð einúm starfs-
manni sínum, Guðmundi Hjartarsyni, inn í starf hjá fé-
Iagihu, og átti hann að vera pólitískur yfifvarðhundur þar
* * * En Guðmundur hef-ur lítið annað gert en að rægja
ísleif flokksbróður sinn og virðist stefna að því að bola hoix-
um burt.
BÍLASÍMUNUM fjölgar stöðugt, og nú sækir Hreyfil
;.um Brunnstíg og Snekkjuvog, en B'orgarbílastöðin um Lang-
ihoítsýeg: og Stórbolt.
HALLINN á fæðingardeiM Landsspítalahs er nú orðirin
1.3 til 1.4 milljónir á ári. og falla af því 890 000 í hlut Reykia-
víkurbæjar * * Hefur bærinn falið sparnaðarnefnd að athuga
rekstur deildarinnar.
VÍSÍR slær bréfi landlæknis um eiturlyfin upp seir»
sérvizku og svívirðing Vilmundar við lækna * * * Bia'ðið
veit þó vafalaust, að undanfarín ór hefur gengið alda stór-
aukinnar eiturlyfjanotkunar yfir heiminn. og hefur notkui*
á Ivfjum eins og heroin o. fl. stóraukizt * * * Æili það sé
ekki meira um þessa suillingu hér, en menn viíja trúa,
og hver veit, hvenær óvandaðir menn byrja að selja Ij’fin
til þess að græða ó þeim?
Það var einkennilégt með staðinn fyrir menntaskólann
•* * * Bæjarráð samþykkti að veita lóðina við flugvöllinn og
bæjarstjórn gaf einnig jáyrði sitt umræðulaust * * * En strax
á næsta fundi bæjarstjórnar kom fram tillaga frá öllum flokk-
um, þar sem skorað er á stjórnina að íhuga betur, staðarvalið
* * * Björn Ólafsson og Pálmi rektor virðast vera ákveðnir í
að reisa húsið á þessum furðulega stað.
Nú er komimi í gang SVARTUR MARKAÐUR-, seir» •
er nýtjt fyrirbrigði og skilgeti’ð afkVæmi núverandi stjórn-
arstefnu * * * Þetta er svartur markaður með PENINGA
* * * Bankarnir herða nú svo mjög á öllum höftum á
verzlúninni, að þau eru hólfu verri en nokkru sinni fyr'r,
en hinir áhrifameiri kaupsýslumenn bjóða ofsavexti fyrir
fé, lánað til skamms tíma: þegar þá vantar það til þess a'5
fá vörur inn í landi'ð.
Lúðvík Hjálmtýsson sækir um lóðina, sem Hallveigarstáðir
áttu eiriu sinni að fá við Garðástræti. og vili reisa á henrá
gistihús * * * Menn hlæja að því, að Ólafur Gunnarsson, sál-
fræðingur Revkjavíkurbæjar. sagði í r-iti sínu um Island fyrir
norræriu félögin, að Gunnar á Hlíðarenda hafi „dottið af baki'1
áður en hann lofaði Hlíðina 4 * Brunamenn fara fram á
hækkun á slysa- og líftryggingum sínum.
Ástandið í efnahagsmálum þjóðarinnar hefur um langarr
tíma ekki verið eins alvarlegt og nú, enda á Bjcrn Ólafsson acJ-
leggja spilin á borðið vestra og reyna að slá eitíhvað meira *
Hyggnir fjármálamenn eru þegar farnir að búa sig undir enn
ineira verðfall peninganna, og spá margir þeirra nyrri gengis-
lækkun innan árs.
O. J. Olsen
talar, í Aðventkirkjunni sunnu-
daginn 2. marz kl. 8,30 síðdegis
um eftirfarandi efni:
LOGMALIÐ OG K RISTUR
Hvernig útrýmir n.áðin öllum
bókstafsþrældómi?
Allir velkomnir.
AÐVENTSÖFNUÐURINN
Lárétt: 1 þungur, 6 fugl, 7
gefa frá sér hljóð, 9 tvíhljóði,
10 vesæl, 12 gréinir, 14 íslands
vínur, 15 kvenmannsnafn, 17
farðar.
Lóðrétt: 1 písl, 2 íínna leið, 3
á fæti, 4 ílát, 5 heimska, 2 utan,
11 kurla, 13 neitun, 16 bardagi:
Lausn. á krossgátu nr. 81.
Lárét-t: 1 sférkur, C Ása, 7 am
en, 9 s.f., 10 nón, 12 fa; 14 toll,
15 urg, 17 rifil.
Lóðrétt: 1 skarfur, 2 Eden, 3
tá, 4 uss, 5 rafall, 8 rtót, 11 lioti,
13 Arl, 16 gf.
frá Sölunefnd innflutningsrétt-
inda hátaútvegsins.
Með tilvísun til auglýsingar Fjárhagsráðs 5. jan. s. 1.
er birtist í Lögbirtingarblaðinu 7. s. m. um framieng
ingu á'hiniim-skilorðsbundna frilistaj tilkynnist hér með:
1) Nefndin mun frámvegis annast sölu B-skírteinaj og
skulu skiiflegar umsóknir sendar henni, þar sem
gefnar yrðu eftirfarandi upplýsingar:
a) Vörutegund.
b) Frá hvaða landi- varan verður keypt.
c) Upphæðin í íslenzkum krónum (standi á heilli
krónu).
d) Hvaða dag skírteinið óskast gefið út.
2) Nefndin mun eftirleiðis annast skrásetningu skír-
teinanna hjá Landsbanka íslands.
3) Greiða sjk.al skírteinin við pöntun, eða éfiur en þáu
verða skrásett.
.- 4) Afhending skírteinis fer fram daginn eftir skrásetn-
ingu og skulu þá sótt.
Afgreiðsla nefndarinnar er eins og áður í Hafnar-
hvolí, VI. hæð, pósthólf 1034, sími 6650.
Afgreiðslutími daglega kl. 10—12 og 13,15—16,
laugardaga 10—12.
Reykjavík, 29. febrúar 1952.
. i
AB 3’