Alþýðublaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 5
 Helgi Hahnesson: '••••' ”• ••V:?i--:v. :• ••:••• - -•-• •,-»y-- — • • f |; u útsvör rfirð: VEGNA ÓMAKLEGRA folaðaskrifa, er orðið hafa út af svarsálagningu tveggja skatt- jþegna í Hafnarfirði, þeirra Ás- geirs G. Stefánssonar og Emils Jónssonar. þykir mér rétt að leiða blaðalesendur í allan sannleika þess máls. Nokkuru eftir að ég kom iheim úr för minni til Bandaríkj •} anna s. 1. sumar átti einn af niðurjöfnunarnefndarmönnun- rnn símtal við mig, og sagði mér, að á fundi 19. júlí hefði því verið hreyft, að útsvar mundi ekki hafa verið rétt lagt á tvo skattþegna, er hann nafn greindi. og hefði netndin á þeim fundi frestað málinu. Varaformaður niðurjöfnunar nefndarinnar, er mættur var á fundinum í minn stað vegna f jarveru minnar, hafði sagt mér frá þessu, og jafnframt getið þess, að hann hefði talið rétt, þar sem engin kæra hefði foorizt um þessi útsvör, að láta afgreiðslu þeirra biða eftir því, að allir aðalmenn nefndarinnar gætu um það fjallað; en auk mín var Þorvaldur Árnason, skattstjóri, er á sæti sem aðal maður í nefndinni, einnig fjar- verandi. Ég taldi sjálfsagt, að nefndin tæki útsvör þessi til endurskoð unar, og talaði um, að það yrði gert, þegar hún kæmi saman síð ar til að fjalla um ýms erindi, er henni jafnan berast á haustm eða síðari hluta sumars. Ýmsra orsaka vegna reyndist örðugt að ná öllum aðalnefndar mönnum saman yfir sumarleyf istímann, og leið því all langur tími, að nefndin kom ekki sam an til fundar. En þ. 19. nóvem- ber óska fulltrúar S.jálfstæðis- flokksins í nefndinni, þeir Páll V. Daníelsson, ritstjóri og Sveinn Þórðarson, viðskipta- fræðingur eftir því með bréfi að fundur sé haldínn í nefndinni til að táka mál þetta fyrir. Fundur er síðan haldinn þann 3. desember, og varð nefndin sammála um, að á því færi fram athugun, hvort um mistök í álagningu hefði verið að ræða í fleiri tilfellum. Á- kvörðun í málinu yrði svo tek in að lokinni þeirri athugun. Vakti það fyrir nefndinni, að ef leiðrétta þyrfti fleiri skekkj ur. skyldi það gert samtímis. Á fundi þessum iipplýsti skattstjóri, að framtöl öll værú þá hjá ríkisskattanefnd og gæti því orðið á þessu nokkur bið. Þann 18. desember var sett á dagskrá bæjarstjórnarfundar kosning niðurjöfnunarnefndar, og var það 7. liður dagskrár- ínnar. Þennan sama dag barst mér eftirfarandi bréf: ..Hafnarfirði, 18. des. 1951. Þar sem við undirritaðir höf um séð það á dagskrá fyrir fund bæjarstjórnar, sem halda á í dag, að fyrir liggur kosning niðurjöfnunarnefndar, viljum við ekki láta hjá líða að benda háttvirtri bæjarstjórn á að nefndin hefur ennþá ekki lok- ið störfum og vísum við í því sambandi til fundargerðar nið- urjöfnunarnefndar frá 3. des. s.l., svo og til bréfs, sem við skrifuðum formanni niðurjöfn unarnefndar, dags. 19. nóv. s.l. Virðingarfyllst, Páll V. Daníelsson (sign) Sveinn Þórðarson (sign) Til bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar." Á bæjarstjórnaríundinn var ákveðið,. þegar fyrsti dagskrár liður hafði verið afgreiddur, að taka hina sex liðina út af dag skrá. Með því að ég'leit svo á að bréf þeirra tímenninganna gengi fyrst og fremst og ein- göngu út á það, að niðurjöfn unarnefndarkosningin færi ekki fram að þessu sinni og þá ekki fyrr en nefndin hefði m. a. afgreitt erindi þau. er athug un hafði verið ákveðiu á, en , slíkri athugun var ekki gott að hafðl e§ ekki tekið með á Þenn Ijúka fyrr en upp úr áramót-í anxfund’ Þar eð mal Það> ~ er um, þá taldi ég bréf þetta, þótt, Pað snertl> var ekki a dagskrá. stílað væri til bæjarstjórnar, Hms ve8ar svaraði ég fyrir eiga til hennar fyrst erindi, þá sPurnmm her að framan á þann er kosning nefndarinnar kæmi J veg’ að hret Þetta hefði ég tek á dagskrá. Varð því ekki af að lð með mer á fundÍRn 18- des. stjórn 18. des. s. 1., varðandi störf niðurjöfnunarnefndar, hefur eigi ennþá verði lagt fyrir bæjarstjórn, enda þótt þessi bæjarstjórnarfundur. sé sá 4. frá því, er bréf þetta var afhent á skrifstofu bæj- arins? Jafnframt gerum vér þá j kröfu, að bréf þetta verði lagt fyrir bæjarstjórn nú þegar. Stefán Jónsson. (sign.) Helgi S. Guðmundsson. (sign.) Ingólfur Flygenring.“ Bréf þeirra tvímenninganna ég tæki bréf þetta á dagskrá sér staklega, enda óskum tvímenn s. 1. en með því að mál það, er bréfið snerti, hefði þá verið tek inganna fullnægt með því að ið ut af da§skrá> heíði ég ekki láta nefndarkjörið ekki fara lefð Það upp á fundinum, né fram tekið það fyrir a fundi síðar. En bréfið væri nánast um það, í febrúarmánuði gerði ég að bréfritarar teldu, að kjöri þrívegis tilraunir til að ná niðurjöfnunarnefndar bæri að nefndinni saman, en það fresta, unz hún hefði afgreitt strandaði á forföllum nefndar- j mál, sem hún hefði samþvkkt manna, þar af tvisvar vegna frestun á til frekari athugunar. veikinda. j Við þessari ósk tvímenninganna Fyrri hluta þriðju yiku febrú hefði verið orðið, með því að armánaðar hafði ég orð á því taka kjör nefndarinnar af dag við Pál V. Daníelsson ritstjóra,1 skrá-hinn 18. des., og mundi ég er hann kom með auglýsinga- i ekki taka það á dagskrá fyrr reikninga, að ég vonaðist nú j en nefndin hefði til fulls af- til að takast mætti fl jótlega að ^ greitt mál þau, sem í athugun ná saman fundi í nefndinni og j væri, þótt ég teldi, að þar sem ganga þar frá málum þeim, sem 1 vitað væri, að sömu menn og í athugun hafi verið. Aðspurður taldi Páll, að ekki mundi nein skipti verða hjá Sjálfstæðis- flokknum á mönnum í nefnd- inni. Ekki spurði hann einu orði eftir bréfi þeirra tvímenning- anna, né gerði við það athuga semd, að bréfið hafði þá ekki enn verið jagt fyrir bæjarstjórn arfund. En síðar í sömu viku, birti hann feitletraða grein í j blaði sínu, þar sem hann talar um að umræddu bréfi hafi ver áður kæmu til með að eiga sæti í nefndinni, þá hefði það í sjálfu sér engin áhrif á afgreiðslu málsins, hvort búið væri að endurkjósa þá eða ekki. Ég taldi enga ástæðu til að taka umrætt bréf á dagskrá í sambandi við fyrirspurnina, en tjáði bæjarfulltrúunum að þeir væru velkomnir á skrifstofu mína daginn eftir til að sjá bréf ið. Þetta boð notuðu þó bæjar ið stungið undir stól.. Aldrei j fulltruar Sjálfstæðisflokksins * o-’ií ser ekki, enda vitað að þeir spurðist bæj arraðsmaður Sjalf I „„ J;- höfðu staðið að bréfinu og vissu gjört, hvernig það hljóðaði. Hins vegar kom bæjarfulltrúi kommúnista, Kristján Andrés- stæðisflokksins, Helgi S. Guð mundsson, fyrir um bréf þetta á fundum bæjarráðs. sem eru í viku hverri, og hefði honum , , , . þó verið slíkt innan handar. ef. £on’ tllmin Þennandag og fekk hann hefði talið, að það hefði! að f?a bref Þetta' a moti ekki fengið rétta meðferð. Italdl eg,ekkl ast®ðu td að lata TT. ... » , . , „ honum i te afnt af tundargerð Hms vegar logðu bæjarfull- „ , . , trúar Sjálfstæðisflokksins fram á fundi bæjarstiórnarinnar s. 1. þriðjudag eftirfarandi fyrir- spurn: „Vér undirritaðir bæjarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins, leyf- um oss að bera fram eftirfar- andi fyrirspurnir, er vér ósk- um að bæjarstjóri svari: 1. Hverjar ástæður lágu til þess að kosning niðurjöfn- unarnefndar, sem yar á dag- skrá bæjarstjórnar 18. des. s. 1., var tekin út af dagskrá, og kosning nefndarinnar eigi verið tekin fyrir í bæj- arstjórn síðan, þrátt fyrir það þótt komið sé langt fram yfir þann tíma, er nefndarkosning þessi á fram að fara lögum samkvæmt? 2. Hverju sætir það, að bréf, er niinni hluti niðurjöfnun- arnefndar skrifaði bæjar- niðurjöfnunarnefndar frá 3. des eins og. hann bað um. Á fundi sínum 28. þ. m. tók niðurjö-fnuníjrnefndin fyrir á ný erindi þau, sem hún frestaði á fundi sínum 3. des.. og þar á meðal endurskoðun á útreikn- ingi útsvars þeirra 2ja skatt- þegna, er um getur í upphafi þessarar greinar, og var mis- reikningurinn leiðréttur af nefndurmönnum ágreinings- láust. Nefndin færði til bókunar, að nefndarmenn allir væru sam mála um að mistök þau, sem átt hefðu sér stað í útreikningi útsvaranna væru mistök nefnd arinnar í heild. Ennfremur var nefndin sammála um, að fram töl þessara tveggja skattþegna væru ekki orsök þess misreikn- ings, er átt hafði sér stað, enda framtölin tekin gild þegar í upp hafi. Þá samþykkti nefndin ein í. K. Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðat seldir'frá kl. 8. Sími 2826. UPPBOÐ á búseigninni Sindra víð Nesveg, Eiðsbletti 1, hér í bænum,-þingl. eign Guðbjarna Ólafssonar, sem auglýsl var í 3., .4:, og 5. tbl. Lögbirtingablaðsins 1952, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 7. marz 1952, kl. 112 e. h. Teikning af húsinu og söluskilmálar eru til sýnis hér í skrifstofunni. Eignin er til sýnis næstkomandi þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag kl. 2—é e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 1. marz 1952. Kr. Kristjánsson. Amerískir nylon-sokkar m e ð L I L J U - B L Á U M - GYLTUM- S V Ö R T U M Verzlunin Grund Laugavegi 23. Lifum Blátt -— Brúnt — Svart — Rautt — Grænt. Efnalaug HafnarfjarSar h.f. Gunnarssundi 2. SÍTní 9389. róma að birta opinberlega eftir farandi yfirlýsingu, sem undir skrifuð er af öllum nefndar- mönnum. „Út af framkomnum blaða- skrifum varðandi álagningu út svara þeirra Ásgeirs G. Stefáns sonar og Emils Jónssonar árið 1951 lýsir niðurjöfnunarnefnd Hafnarfjarðar yfir því, að við komandi skatt^egnar eiga á eng an hátt sök á þeim mistökum, sem áttu sér stað við álagningu útsvara þeirra og voru þeim með öllu ókunn. Að draga nöfn þeirra inn í mál þetta er því að áliti nefnd arinnar með öllu óréttmætt og mjög svo óviðeigandi. Leiðrétting á útsvörum þeirra hefur þegar verið fram kvæmd af nefndinni ágreininga laust. Hafnarfirði. 28. febrúar 1952 Niðurjöfnunarnefnd Hafnar- fjarðar. Helgi Hannesson Adolf Björnsson. Þorvaldur Árnason Páll V. Danielsson Sveinn Þórðarson.“ Hér hefur þá saga þess máis verið rakin, sem svo mjög hef ur verið afflutt í blaðaskrifum þeim, sem um það hafa fjallað j til þessa. Tel ég rétt að ai- j menningur fái að kynnast hinu sanna í þessu máli; og því er grein þessi skrifuð. Helgi Hannesson. AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.