Alþýðublaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 8
ívær norskar deiídir opnaia
í Lisfasafni ríkisins
a
Gjöf frá listiðnaðarsafnsnu í Osló og
svartíistarmyndir Edvard Munch.
----------------------<*.--------
LISTASAFN RÍKISINS hefur nú verið endurskipulagt og
verður opnað á ný fyrir almenning klukkan 13 í dag. Hefur
lieilli deild verið bætt við safnið; eru bað 51 norsk málverk,
sém Listiðnaðarsafnið í Osló hefur gefið. Þá er önnur norsk
deild í safninu með 15 svartlistarmyndum eftir Edvard Munch,
en þessar myndir gaf norski rithöfundurinn Chr. Gierlöff liing-
að fyrir nokkrum árum. Loks liafa aðrar deildir safnsins verið
endurskipulagðar, myndir færðar til í sýningarsölunum og þess
háttar.
f gær bauð Selma Jónsdöttir
listfræðingur forstöðulífáður
safnsins . sendiherra ISEórð-'
manna. Gísla Sveinssyni fyrr-
verandi •. . sendihsrra, bíaða-
mönnum og nokkrum TJeiri j
gestum að skoða hinar nöi'sku |
deildir safnsins, svo og' §gj||jgF&j
heild. 'ý' •:
Norsku myndirnar, sem List- j
iðnaðarsafnið í Osló gaf, eru i
eftir marga af þekkcustu %iál- í
urum Noregs, og y.eitti fesli j
Sveinsson þessari gjöf móSöku j
meðan hann var sendiher^ fs-
iandts í Noregi-, en þeir, jiserri' |
frumkvæði munu hafa áff að j
gjöfinni, eru Ragnar Mo.tizau j
formaður safnstjórnarinniœí', og,
Thor Kelland forstöðui^tður-
Listiðnáðarsafnsins, en • ;í|uuk
þess eru nokrar af mynd^num
úr einkasaíni Moltzau.
Aður höfðu borizt hingað
svartlistarmyndir að gjöf eftir
!Edvard Munch og var gefand-
inn norski rithöfundurinn Jhr.
Gieriöff. Var sú gjöi send hing-
að 1947, en ekki var hægt að
hafa myndirnar til sýnis fyrr
en nýja listasafníð var opnað,
og hefur þeim nú verið va - >
þar sérstök deild, en hinar
norsku myndirnar, sem íðúr
getur, eru einnig í deild út áf
■fyrir sig.
Að undanförnu hefur lista-
safnið verið lokað, m. a. vegra
þess, að tmnið hefur verið að
því að koma þessum nýju deild-
um fyrir, svo og til þess að end
urskipuleggja safmð að öðru
leyti.
Okkur svo kær, kvik-
mynd í Gamla Bíó
OKKUR SVO KÆR nefnist
amerísk kvikmynd er Gamla
Bíó sýnir um þeásar mundir.
Gerist myndin í Los Angeles og
ijallar uni eina fjöldskyldu og
kunningja hemiar. Hjónin eiga j
þrjár dætur, og er sú elzta kjör |
dóttir, en hún hefur verið leynd
því, en fær að vita það af til j
viljun, þegar hún er komin á
fullorðins ár. Út af þessu spinn
ast ýmiskonar árekstrar og leið
indi fyrir stúlkuna, sem að lok
um sættist þó við örlögin og til |
veruna, enda nýtur hún jafn |
mikillar ástuðar h.iá ,,foreldr
um“ sínum og hinar dæturnar. |
Einkaskeyti til AB j
ÝMSAR NAUÐSYNJA-
VÖRUR hafa hækkað mikið
í verði í verzlunum í Reykia
vík undanfarið, Þanúig het
ur haframjöl hækkað úr kr.
3,85 upp í kr. 4,50, hrísgrjón
úr kr. 4,60 upp í kr. 5,60,
molasykur úr kr. 5,85 upp í
kr. 6,10 og önnur tegund,
pólsk, kr. 6,30. Enn fremur
hefur strásykur hækkað í
sumum verzlunum úr tr.
4,90 upp í kr. 5,60.
Barnaskóli Eyrar-
bakka 100 ára
Frá fréttaritara AB
BARNASKÓLI Eyrarbakka á
100 ára afmæli á þessu ári, og
er séra Árelíus Níelsson að
ljúka við samningu á sögu skóL
ans, sem gert er ráð fyrir að
komi út hjá ísafold fyrir afmæl
ið.
Verkakonur, komið
á fundinn í
VERKAK VENN AFELAGIÐ
FRAMSÓKN vill hvetja at-
vinnulausar og atvinnulit ar
verkakonur til þess að mæta á
fundi fulltrúaráðsins, sem hild-
inn verður í Iðnó kl. 8.30 á
mánudagskvöldið um atvinnu
leýsismálin.
ALÞYBUBLABIS
Handritin
BOÐSKAPÚR IIVIDBERGS,
menntamálaráðherra Dana, í
vikunni, sem leið, um að
danska stjórnin muni væntan
lega í þessum mánuði leggja
fyrir ríkisþingið í Kaup-
mannahöfn frumvarp til iaga
um afgreiðs’u handritamáls-
ins, bendir til þess, að skrið-
ur sé nú loksins að komast á
það mál. Mun því fagnað af
öilum hér á landi, þó að ó-
kunnugt sé að vísu enn, hvað
danska' stjórnin muni leggja
tik Við vonum í því efni að
sjálfsögðu allt það bezta.
ÞAÐ VANTAR þó ekki, að róið
sé á móti því, af vissum öfl-
um í Danmörku, að ríkis-
þingið og stjórnin verði við
sanngirniskröfu okkar um
afhendingu hinna gömlu ís-
lenzku handrita. Samþykkt
Kaupmannahafnarháskóla í
vikúnni, sem leið, um að
leggjast gegn ^afhendSngu
þeirra, er einn af mörgum
vottum þess. En að vísu var
sú samþykkt háskólaráðsins
ekki gerð nema með aðeins
eins atkvæðis meirihluta, svo
að einnig þar eiga óskir oldc-
ar úm handritin nú ákveðna
stuningsmenn.
EN MESTU MÁLI skiptir þó,
að mikill meirihluti dönsku
handritanefndarinnar hefur
lagt til að gengið yrði meira
eða minna til móts við hinar
íslenzku kröfur í handrita-
málinu, og sumir hinna beztu
manna, sem þar áttu sæti,
meira að segja kveðið upp úr
um það, að skila beri okkur
öllum þeim handritum úr
Árnasafni og konunglega
bókasafninu í Kaupmanna-
höfn, sem skráð hafi verið á
íslandi og talizt geti til ís-
lenzkra þjóðardýrgripa. Við
vonum, að slíkt hugarfar í
okkar garð og slíkur skiln-
ingur á ósk okkar um hand-
ritin sigri við afgreiðslu
málsins á ríkisþingi Dana, og
að þess sé nú ekki langt að
bíða, að handritin verði flutt
aftur til heimalandsins.
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur er í dag í Alþýðuhúsinu
Egg hækka
enn i
FRAMLEIÐSL JRÁ® land-;
búnaðarins <hefur tilkyimt I
nýja verðhækkun á eg'gjum. ■
Hækka þau úr kr. 25,50 upp:
í 26,75, eSa um kr. 1,25;
hvert kg. :
En samkvæmt' áreiðanleg- ■
um upplýsingum seljast egg;
nú illa í verziunum, vafa- j
laust sakir hins láa verðs, j
og varla eykst salan við þessa I
nýju hækkun.
AÐALFUNDUR AIþýðu-v
flokksfélags Reykjavíkur verð
ur haldinn í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu í dag og hefst kl.
2 e. h.
Á fundinum fara fram
venju'leg aðalfundarstörf: Fé-
lagsstjórnin gerir grein fyrir
starfseminni síðast liðið ár og
lesnir verða upp reikningar
þess, stjórn kosin og fastar
nefndir og ákvörðun tekin um
árgjöld félagsmanna.
I hléinu, sem verður meðan
kjörnefnd telur atkvæði við
kosningu stjórnar og annarra
trúnaðarmanna, verður sýnd
íslenzk kvikmynd, mjög sér-
kennileg og fögur, sem fáir
munu hafa séð.
Félagsfólk er beðið að fjöi-
menna á fundinn stundvíslega.
Vilja fábrú yfir Ölf-
usá í Óseyraroesi
EYRBEKKINGAR hafa mik-
inn áhuga á því, að brú verði
sett á Ölfusá í Óseyrarnesi,
niður við sjó. Telja þeir, að
það muni verða til mikils hag-
ræðis við mjólkurflutninga um
Krýsuvík til Reykjavíkur,
þegar ófært er um Hellisheiði;
enda myndi brú á þessum stað
yfir Ölfusá stytta leiðina um
Krýsuvík til Reykjavíkur mik-
ið. Þá væri hún og til mikilla
hagsbóta fyrir sveitirnar aust-
an Ölfusár, ef innflutnings- og
útflutningshöfn yrði sett í Þor-
lákshöfn.
Nýr bókamarkaður opnaður í Lisía-
mannaskálanum á morgun
■-------------<>------
Fjölmargar bækur seldar fyrir hálfvirðt.
------------------♦------
NÝR BÓKAMARKAÐUR verður opnaður í Listamanna-
skálanum á mánudaginn og stendur liann þar yfir til föstu-
dagskvölds. Þeir, sem að þessum bókamarkaði standa, eru
Árni Bjarnarson frá Akureyri og Egill Bjarnason bóksali í
Reykjavík. Bókamarkaður þessi nefnist Ódýri bókamarkaður-
inn 1952, og eru flestar bælturnar á markaðinum með niður-
settu verði um allt að 50%.
Bókamarkaðurinn hefur gef-
%
l
a
ssns
ri3jydagik¥öid
FUNDUR verður haldinn
í Kvcnfélagi Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík þriðjudag-
inn 4. marz n. k. kl. 8,30 í
Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu. Fundarefni verður fé-
lagsmái, meðai annars sáuma
ið út bókaskrá, þar sem skráðar
eru um 280 bækur, sem seldar
eru á markaðinum fyrir hálf-
virði, en auk þess eru nokkur
hundruð bóka til viðbótar er
verð þeirra. frá 3—15 krónur.
Sumar af bókunun eru 'ýrir
löngu horínar af mnrkaðinum
og aðeins örfá eintök eftir a£
öðrum. Meöal bókanna eru ýrua
ar merkar og nytsamar bæku%
sem komið hafa út undanfarin
ár.
Upphafa þessa bókamarkaðS
er það, að Árni Bjarnason bék-
sali á Akureyri keypti í hausS
, . forlagsbækur þriggja útj
namskeíð, sem felagið gengst en(Ja> og byrjaði markaðurinn á
iyrir og hefst fljotlega í þess /ykureyri fyrir nokkru og stóffi
um mánuði, og ættu félags- þar yfjr { viku. Bárust þá m g
konur að tilkynna þátttöku ar áskoranir víðar að um, að
á fundinum. Enn fremur þessar ódýru bækur væyu einn-
verður flutt erindi um >8 seldar þar, og .ægar bóka-
vandamál iðnaðarins og markaðnum lýkur her í L.sta-
rætt um atvinnumálin ai- mar,naskálanum. mun irir.n
_____i í verða á fleiri stöðum á la id-
{mu. Enn fremur veroa þæc
. bækur, sem getur um í bóka-
skrá Anarkaðsins, seldar með
lækkuðu verði í bókabúðurrj
um allt land til marzloka. Het-
ur bókaskráin verið send víða
vegar um land, og virða bækur
ur afgreiddar frá bókamark-
aðnum gegn póstkröfu.
Menntaskólaleikurinn
á Akureyyri frum-
sýndur í fyrrakvöld
FRUMSÝNING menntaskóla
leiksins ,,Spanskilugan“ eftir
Amold og Bach fór iram í sam
komuhúsinu í gærkvöldi. Leik
stjóri er Jón Norðfjörð.
Leiksýningin var ijölsótt og
tókst ágætlega. Var mikið
klappað og leikarar og leikstjóri
hylltir ákaft í leikslok. Músik
annaðist danshljóir.sveit skól
ans.
Mótmæla fakmarka-
lausum innflutningi
á iðnaðarvörum
FÉLAG BLIKKSMIÐA í Rvik
hélt nýlega aðalfund sinn og
gerði meðal annars cftirfarandi
samþykkt:
„Aðalfundur Feiags blikk-
smiða 1 Reykjavík haldinn 21/
2 1952 lýsir fyllstu óánægju
sinni yfir hinum takmarkalausa
imiflutningi, sem á sér stað á
þeim iðnaðarvörum, sem bægt
er að framleða í landinu sjálfu.
Fundurinn bendir á að eðlilegt
sé að hafa tolla á innfluttu efni
til iðnfyrirtækjínna jem
lægsta, jafnfi-amt því sem séð
væri um að næ.Qan’egt efni
væri til í landinju, svo að inn-
lent vinnuafl og þau verkfæri,
sem fyrir hendi eru, nýtiit
sem allra bezt til sem mestra
hagsbóta fyrir þjóðarheildina.“
í stjórn félagsins fyrire,j'æsta
starfsár voru kjörmr: Þórður
Sveinbjörnsson formaður, Fut,-
bogi Júlíusson ritari og Magn-
ús Magnússon gjaldktri.
Á bókamarkaði þessum em
bæði íslenzkar og býddar skáld
sögur, ferðabækur, barnabæk-
ur, ljóðmæli, tímarit, ævisögur
og minningar, sagr.aþættir og
þjóðsögur, fræðibækur og ýms-
ar fleiri bækur. Sem dæmi um
verðlækkun bókanna -má nefna
að á markaðnum er bókin
Minningar úr menutaskóla seld
á 67 krónur, sem kostaði áður
1135, Fjallamenn á 87 krónur,
sem kostaði áður i/5, og þann-
ig mætti lengi telja. Eins og áð-
ur getur eru margar merkar
bækur á þessum markaði bæði
á vegum Egils Bjarnasonar og
Árna Bjarnasonar, t. d. má
nefna ljósprentuðu útgáfuna a£
íslenzkum ævintýrum, er Jón
Árnason og Magnús Grímsson
gáfu út, sem ljósprentuð var á
90 ára útkomuafmæli ævintýr-
anna, en í ár eru ..ákvæmlega
100 ár frá því ævi.itýrin konui
fyrst út.
Bókamarkaðurinn verður
opnaður kl. 2 á máuudaginn og
verður hann opinn til föstu-
dagskvölds.
Tvær skíöaferðir
frá ferðaskrifsfof-
unni um helgina
Sfjórnmálaskólf FUJ
FYRIRLESTUR fellur
niður í stjórnmálaskóla FUJ
í dag vegna aðalfundar Al-
þýðuflokksfélags Reykja-
víkur. Hann verður fluttur
á miðvikudagskvöldið kcm-
ur og nánar tilkynntur hér
í blaðinu þá.
FERÐASKRIFSTOFAN ráð-
gerir að fara tvær skíðaferðir
í dag upp í Hveradali, kl. 10 og
113.30.
Eins og áður mun Ferða-
skrifstofan taka skíðafólk á
sömu stöðum og áður í út-
hverfum bæjarins, í sambandi
við ferðina kl. 10.
Veðurútlitið í dag:
Allhvass effa hvaiss norff-
austan. Bjartviffri. •
i