Tíminn - 11.06.1964, Síða 8

Tíminn - 11.06.1964, Síða 8
ÖLLUM skákum er nú lokið úr 14. umferð. Úrsllf j sjö þeirra hafa verið birt i blaðinu. en í hinum urðu úrslit þessi: Vraneslc-Darga 'h\Vi. Bilek-Stein Vi:Vi Porath-Foguelman 0:1. Portisch-Gllgoric. Vi:V2. Benkö-Smyslov Vi:Vi. 12. umferð. Úrslit einstakra skáka haía þegar verið birt ne.ma biðskák'anna. Úrs.lt þeirra urðu þes:n' TAL í KRÖPPŒ Benkö—Stein Lengyel—Tringo / 0—1 1—0 Það bar helzt Ui tíðinda í þessaii umferð, að Tal lenti £ kröppum dans við Berger, se.m nú er neðstur í mótinu og sýnilega lakastur þeirra, sem þarrm tefla. Að vísr. telst það varla írásagnarvert leng- ur, að Tal' skuli rata í ógöngur, en hitt er öllu furðulegra, að hann skuli ávallt sleppa lifandi úr þess- nni ævintýrum sínum. — Sjálfsagt er það rétt, að „gæfan fylgir þeirn sterka", eins og niáltækið segir, en það er ekki laust við, að manni finu izt stundum hljóta að vera einhver takmörk fyrir sliku. A. m. k. hefði jafntefli verið t’.æg umbun í þetia sinn. — Að ððru leytl heidu sovézku meist ararnir áfram stgurgöngu sinni og unnu alllr án taljsndi örðugleika. Spasský var fl.jóti.: að afgrelða Perez sem féll á sjálfs sins bragði, þegar hann var að brugga andstæðingnum banaráðin: Hv: Perez. Sv: Spassky. Spánski leikurim. 1. e4, e5 2. Rf3.Rc6 3. Bb5,a6 4. Ba4,Rf6 5. d4,exd4 6. 0-0,Be7 7/. Hel, b5 (3ja skákin i einvígi þeirra Frið- riks og Inga 1061 tefldist: 7____,0-0 b e5,Re8 9. Bf4 o. s. frv.) 8. e5 (Eú- ir 8. Bb3,d6 gæti orðið örðugt að ná aftur í d-peðið. Ekki má leika 9. Rx d4?,Rxd4 10. Dxd4.c5 og biskupinn á b3 verður peðafiauminum að bráð. — Þessi gildra ber nafnið „Örki'i hans Nóa“.) 8. — Rxe5 9. Hxe5,d6! 10. Hg5 (10. Hxe7t,Dxe7 11. Bb3,:ö er sennilega svnrtí í hag.) 10. —. bxa4 11. Rxd4 01 Hxg7 væri hæp- ið vegna —,Rh5.' 11. —,0-0 12. Rc.t Bd7 13. Rf5,Bxf5 14 Hxf5,a3 (Spasskv gagnrýndi þennan leik eftir skákina og taldi 14. —,Dd7 strax betra.) 15. b3,Dd7 16, Df3,Hce6 17. Bxa3,d5! 18. Rxd5? (Sér grefur gröf . . .) 18. y-,B xa3! 19. Hxfé (Þetta er kjarni leik fléttu hvíts, en svartur hefur bara séð örlítið lengrai 19. —, Bb2. Hvít ur gafst upp, því að skiptamunartau er óumflýjanlegt. — Skák þeirra Foiath og Smysloy \ar jafnteflisleg itugi framan af, en með yfirburðatafimennsku sinni i rniðtaflinu tókst Smyslov að fram- kalla ýmsa veikleika á kóngsstöða andstæðingsins, og það gerði gæfu- muninn áður en yfir lauk. — Upphafið á skák þeirra Bilek og Bronstein var með nokkuð nýstár- legu sniði: 1. Rf3,d5 2. g3,c6 3. Bg.l, Bg4 4. h3,Bxf3 5. exf3., en Bron- stein var greinilega búinn að byggja sér upp traustari stöðu, þegar fram i miðtafl var komið. Það var aðrl meinbugurinn á stöðu Bileks, að menn hans náðu ekki að vinna vel' saman og1 það uotfærði Bronstem sér út í yztu æsar. Með snaggara- iegri taflmennsku tókst honum aö’ vinna tvö peð og gafst Bilek upo, er algjört afhroð var fyrirsjáanlegt. Skák þeirra Bcnkö og Stein vir:- ist í fljótu bragði ætla að verða jafnteflisdauðanum að bráð vegna mikilla uppskipta, sem áttu sér stað 1 miðtaflinu, en við nánari athugun mátti sjá, að staða Stein bauð upp á góða möguleika Benkö fékk ekki varizt peðstapi, er til lengdar lét og varð þetta peð \isirinn að sigri Stein, sem reyndai fékkst ekki fyrr en eftir 62 leikia taflmennsku. -• Larsen vann Vianesic í fallegri sóknarskák og bætti enn aðstöða sfna í mótinu, Eru nú allar likur á því að Larsen hljóti eithvert sex efstu sætanna, svo framarlega sem hann verður ekk; fyrir stórkostleg um skakkafölium á endasprettinum. Hv: Vranesic. Sv: Larsen. Gamal-indversk vörn. 1. d4, Rf6. 2. e4, dí. 3. Rc3, Bf5. 4. j3. (Hér hefur einnig verið reynt 4. f3, en svartur má áei við una eftir —, e5. 5. e4, exd4. — 6. Dxd4, Beol. 4 —,e5 5. Rf3 (5. dxe-.dxeð 6. DxÐ->, KxD væri hagstætt svarti, enda þóct hann missi við það rétt sinn til lirói: eringar.) 5. —,Rfcdv 6. Bg2,c6 7. 0-3, h6. 8. dxe5. (Þessi ieikur gerir svarti alltof létt fyrir, þvi að hann opnar biskupnum á f8 útgönguleið. Hvítur hefur sennilega viljað koma í veg íyrir 8. —,e4 ásamt 9.—,d5, en rétti leikurinn til að varna því var 6. d5.) 8. —,dxe5 9. h3,Bb4 10. Bb2,0-0 11. Hel (Hvað var að 11. a3?) 11. — Db6 (Hótunin er 12. —,Bxc3 13. Bx c3,Re4. Leikurinn kemur jafnframt i veg fyrir 12. e-í.) 12. Rh4,BH7 13. e4 (Hvíti hefur nu tekizt „að stinga upp í“ biskupinn á h7, en allt á kostnað d4-reitsins, sem me.on svarts hafa nú greiðan aðgang að.) 13. —, Rc5. 14. Dc2. Re6. 15. Rf3, Hfe3 16. Ra4,Da5 17. rta2,b5 (Riddarinn á a4 er illa staðsettur og svartur reyo ir að færa sér það < nyt.) 18. a3,Bd6 19. Bc3 (Þessi leikur hefur peðstap í för með sér, en hvítur átti engan 'veginn auðvelt um vik.) 19. —,Da6 20. Rb2,b4 21. Bel,bxa3 (Frelsinginn á a3 virðist fremur pasturslítill í ifljótu bragði, en raunverulega ræð ur hann úrslitum.) 22. Ra4,Hb8 23. Bc3,Rxe4 (Þar með hefst loksókmn. Leikfléttan byggist fyrst og fremst a losaralegri stöðu hvítu mannanna s drottningarvængnum.) 24. Hxe4,Bx e4, 25. Dxe4,Hxb3 26. c5,Rxc5 27. Rx c5,Bxc5 28. Bxe5, (28. Bel bauð ef til vill upp á bet .i varnarmöguleika, en hvjtur vill freista gæfunnar me'5 \ gagnsókn.) 28. —.Dd3 29. Dxc6,Hxe5! 30. Rxe5,Bxf2f (Upphafið að enda- 1 lokunum.) 31. Kyf2 (Eða 31. Khl, Hblý og vinnuri 31.— Ðd4f 32. Ke2 Hb2f. Hvítur gafst upp, enda er mátið skammt framundan. — Reshevsky fékk heldur lakara tatl út úr byrjuninni í skák sinni ->i5 Darga og gerði sig ánægðan með að \ erjast, þar til .iafpteflið var tryggt. — Ivkov lcomst aldrei neitt áleiðis í skák sinni gegn Rosetto og jafn- tefli var samið, er allsherjar upp- skipti voru fyrirsjáanleg — Eftir hið mikl-i afhroð, sem GiO»- orie hefur goldið í skákum sfnum við sovézku meistarana, virðist að- staða hans næsta vonlítil, en í þess ari tókst honum nokkuð að rétta sinn hlut með þvj að sigra Pachman i vel tefldri skák. Portisch fórnaði manni fyrir t’/3 miðborðspeð í skák sinni við Fogu- elman og ruddi þannig elgin peð- um braut. Foguelman fékk ekki stað izt breiðfylkinguna er til lengdar lét og mátti gefast upp í 41. leik. Evans átti ekki ' miklum erfiðleik- um með Quinonss sem tapaði peði í byrjuninni og átti ekki eftir það viðreisnarvon. Lengyel tókst smám saman að ná betri stöðu gega Tringov og yfir- burði sína jók hann af mikilli þraut seigju og útsjónarsemi. Skákin fór í bið tvisvar sinnum, en Tringov gafst síðan upp án þess að tefla frekar. Æskulýðssambands íslands Hinn 27. apríl síðastliðinn var aðalfundur Æskujýðssambands ís lands haldinn í Reykjavík. Til fund ar mættu allir kjiirnir fulltrúar að ildarsambandanna- Fram kom í skýrslu stjórnar og reikningum, að starfsemi san.bandsins fer ört vaxandi ár frá ári og hefur eigi au'kizt meir á emu starfsári fyrr. Mjög gagnlegar umræður fóru fram um æskulýösstarfsemi í lani inu og þátt Æskiilýðssambandsins að þeim málum. Ólafur Egilsson, formáður ÆSÍ, setti aðalfundinn, og flutti skýrslu tjórnar. Kom fram í skýrslunni, að starfsemi sambandsins fer vax andi, bæði á innlendum vettvangi og erlendum. Á árinu efndi Æskulýðssamband Islands til ráðstefnu um hagsmuna mál unga fólksins og félagsmála námskeiða. Má þar nefna ráð- stefnu um félagsstarf ungs fólks — gagnsemi þess og vandamál. Málshefjendur þar voru þeir sr. Sigurður Haukur Guðjónsson og Ragnar Kjartansson. — Ráðstefna i;m útgáfustarfseim æskulýðsfélaga var haldinn síðistliðinn vetur og voru framsögumenn Hafsteinn C-uðmundsson, prentsmiðjustjóri, ug Gísli B. Björnsson, auglýsinga- teiknari. — Þá var haldið félags- málanámskeið, þar sem leiðbeint var um ræðumennsku, reiknings hald áhugamannaíélaga, fundar- cköp, fundarstjirn og framsögn, og kennd meðfcrð kvikmynda og kvikmyndavéla í fdlagsstarfi. Leið beinendur voru þeir Ingi R- Helga son, hdl., Þorstsír.n Magnússon, við skiptafræðingur, Magnús Óskars- son, lögfr., Þorgeir Ibsen, skóla- stjóri og Gestur Þorgrímsson kenn ari. — Ráðstefnurnar voru allar skipulagðar í líku formi og var m. a lögð sérstök aherzla á það, að þátttakendum gæfist gott tæki- færi til að skipíast á skoðunum og læra af reynslu hvers anars. Um kynþáttamisréttið í Suður- Afríku var haldið uppi nokkurri kynningarstarfs.’mi í formi blaða greina, sem rijaðar voru um mál- ið, og einnig var haldinn blaða mannafundur, þar sem gerð vir grein fyrir ályktunum WAY-þinga og skýrt frá barattu æskulýðssain bandanna á Norí;urlöndunum fyr ii viðskiptabanni á Suður-Afríku o. fl. Ennfremar var minnt á sam þylcktir allsherjarþings Sameinuða þjóðanna um málið, en þær hafa algjörlega verið virtar að vettugi. Á síðasta ári kom hingað til lands stór hópur æskulýðsleiðtoga frá Landesjugendring Schleswig- Holstein, Þýzkaiandi, á vegum Æ SÍ. Dvaldi hópurinn hérlendis í tvær vikur og fór víða um. Þjóð verjarnir voru eð endurgjalda heimsókn hóps íslenzkra æskulýðs leiðtoga, sem fór til Þýzkalands á vegum ÆSÍ 19(51. — Tveir sænsk- ir æskulýðsleiðtogar voru hér á ferð á árinu og áttu fund með stjórn ÆSÍ. Dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennia- málaráðherra, ávarpaði 3. þing Æskulýðssambandsins, sem haldið var í apríl 1963, og lýsti m. a. yfir því, að ráðuneyíi-5 mundi fram- vegis hafa samréð við samtökin ura öll æskulýðsmál, sem það tæLi til meðferðar. Yfirlýsingu ráðherr ans var mjög fagnað af þingheimi. — Á þinginu báxust ÆSÍ gjafir í tilefni 5 ára afmælis samtakanna en það var 18. júní 1963. Málgagn samtakanna, Fréttabréf ÆSÍ, kom reglulega út á árinu og birtust í því ým'.ai fréttir og upp lýsingar um æskulýðsmál innan- lands og utan. Á erlendum vettvangi starfaði ÆSÍ eins og áður sem aðili að W AY, Alheimssambandi æskunnar, og CENYC, Æsikulýðsráði Evrópu. ÆSÍ sendi þátttakendur á fundi, ráðstefnur og námskeið þessara að ila og Evrópuráðsins um sveita- og landbúnaðarmál, vandamál auk- inna tómstunda æskunnar,menning arlegt félagsstarf ungs fólks, skipu lagningu alþjóðafunda, verkalýðs- mál, samstarf Evrópulanda o. fl. Árangur þátttöku í framangreind um fundum, ráðstefnum og nám- skeiðum hefur þegar komið fram í betra og skipulegra starfi, og sú reynsla, sem þátttakendur fluttu heim með sér, nýtt í raunhæfni æskulýðsstarfsemi. í reikningum ÆSÍ kom fram, að fastar tekjur sambandsins duga hvergi nærri til að standa undir rekstri þess og fjárskortur hindr- ar því eð’.ilega og vaxandi starf- semi þessara heildarsamtaka ís- lenzkrar æsku. Góðar umræður og gagnlegar urðu um starfsemi Æskulýðssam- bandsins í nútíð og framtíð og um helztu verkefni á sviði æsku- lýðsmála. Stjórnarkjör. Formaður Æskulýðssambands \ Hörður Gunnarsson íslands starfsárið 1964—1965 var kjörinn Hörður Gunnarsson SUF. Aðrir í stjórn: Örlygur Geirs- son, varafórm., SUJ. Hannes Þ. Sigurðsson, ritari, ÍSÍ. Helga Krist insdóttir, erlend. bréfr,, BÍF. Sig- urður Jörgensson, gjaldkeri, ÍUT. í varastjórn: Svavar Gestssón, ÆF. Haukur ísfeld, SBS. Gylfi Guðjónsson, INSÍ. Endurskoðend- ur: Stefán Ólafur Jónsson, UMFÍ. Ragnar Kjartansson, SUS. Vara- endurskoðandi: Örn Marinósson, Innan vébanda Æskulýðssam- bands íslands eru nú eftirtalin landssambönd æskufólks: Bandalag íslenzkra farfugla, BÍF. lðnnemasamband íslands, INSÍ. íslenzkir ungtemplarar ÍUT- íþróttasamband íslands, ÍSÍ. Samband bindindisfélaga í sikólum, Samband ungra Framsóknar- Samband ungra Jafnaðarmanna. Samband ungra Sjálfstæðismanna Stúdentaráð Háskóla slands, SHÍ. Ungmennafélag íslands, UMFÍ. Æskulýðsfvlkingin — samband ungra sósíalista, ÆF. Athugasemd Vegna viðtals dr. Bentzen yfir læknis heyrnarniiðstöðvarinnar í Árósum, sem bictjst í Tímanum 6. þ. m. vildi ég gjaman fá að birta cftirfarandi athugasemd. í viðtali þessu stendur orðréit: Dr. Bentzen cagðist halda því fram, að kennarar. setn kendu ein ungis hindruðum bömum væru sjálfir hindraðir. þ. e. af því að umgangast ekki og kenna jöfnum höndum bömum, sem mklri eru hindrað — og hvers vegna að láta hindraða keimara kenna hindr uðu barni? Það er engin grein gerð fyrir því í hverju hindrun (handicap) þessara kennara sé fólgin, en ég legg þann skilning í síðustu setn- inguna í ofangrerndri tilvitnun, að dr. Bentzen telji að hindrun þess ara kennara sé af því tagi að vafa samt sé að láta þá vinna þessi störf. Nú vil ég spyrja dr. Bentzen hvort það sé í raun og veru álit hans, að þeir kennarar, sem kenna eingöngu hindruðum börnum, séu sjálfir hindraðir og þá á hvera hátt? Eg er á þverijfugri skoðun við dr. Bentzen um þetta og spyr ekki vegna þess að ég taki nökk urt mark á þessum umcnælum, en ég spyr vegna íoreldra og vanda manna hindraðra barna, því mér finnst ekiki óe'ðlilegt að þem tæ'kju mark á ciðum þekkts út- lends sérfræðings og eiga því rétt á að hann útskýri fyrir þeim hvaða hætta bövnum þeirra staíi af þessum hindruðu kennurum. - Eg vil svo taka það fram að ég vona einlæglega að þeir íslenzkir kennarar, sem kenna hindruðiim börnum haldi áf- am að helga sig starfi sínu óskiptir. Rvík, 8.6. 1964. Brandur Jónsson. f 5 < ' • f v| '7 l']'! • ) • ’ * ’ ’ I ; i ■ , 4 ' . ' ' f 1 i í 8 TÍMINN, fimmtudaginn 11. {únf 1964

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.