Tíminn - 11.06.1964, Qupperneq 16

Tíminn - 11.06.1964, Qupperneq 16
i \ Fimmtudagur 11. júní 1964 129. tbl. * 48. árg. Fullar þrær á Raufarhöfn FB-Reykjavík, 10. júní Síldarlcitin er tekin til starfa á Siglufirði og höfðu 25 skip til- kynnt veiði frá því í gærmorgun þar til'kl. 8 í morgun og var afli þeirra 26,200 mál. Veiði var góð í nótt og morgun, en sjómönnun 1 um gekk heldur verr að eiga við síldina í dag. Síldin hefur nú færzt mun lengra út og veiðist dýpst 130 mílur norður af Raufarhöfn. Sfld arbræðslan á Raufarliöfn var ekki byrjuð að bræða í dag, en fyrsta vaktin hófst kl. 6 í kvöld, og má búast við að byrjað verði í kvöld, enda ekki þróarrými fyrir nema nokkur þúsund inál til viðbótar. Fyrsta síldin barzt til Vopnafjard ar í dag. Síldarverksmiðja ríkisins á Sigln firði, er búin að taka á móti um 10 þúsund málum'og byrjaði hún að bræða í dag. Rauðka er búin að taka á móti tæpum 2000 mál- um. Þá höfðu 2146 tunnur verið frystar á Siglufirði, fsafold hafði fryst 507 tunnur, Hrímnir 900 og Ríkisverksmiðjan 739 tunnur. Eftirtalin skip voru kominn tfl Siglufjarðar með síld: Áskell með 550 mál, Grótta 1200 Hoffell 800 og Ólafur Friðberts- son með 1000 mál. Þá höfðu þessi skip tilkynnt komu sína þangað: Engey með 1200 mál, Heimir 1000, Náttfari 1400 og Helga með 1500 mál. Frá því í gærkvöldi höfðu þessi i skip landað á Raufarhöfn: Sigurð- I ur Bjamason 1200 mál, en hann I hafði tilkynnt síldarleitinni í dag Framh. á bls. 15. arekstri FLEIRI og færri árekstrer verða í Reykjavík á degi hverjum, en það er aftur á mótl ekki á hverjum degi, sem fjórir bílar lenda sam- an í árekstri — sem befur fer má með sanni segja. — Þessir fjórir bílar lentu í á- rekstri á Skúlagötunni í gær, rétt im hálf tvö. Þeir skemmdust allir, en þó einn þeirra mast — austur-þýi'<- ur plastbjll, sem var næst aft astur. (Tímamynd, KI). Ægir fann ekkert verulegt síidarmagn fyrir norðan MIKIL SlLD FANNST Á AUSTURSVÆDINU Eins og kunnugt er lagði Ægir upp í árlega rannsóknarferð sína á vcgum fiskideildar Atvinudeild- ar háskólans 1. júní s.I. Hefur svæðið á milli Snæfellsness og Kolbeinseyjar þegar verið rann- sakað, og hefur ekki orðið vart . við ncitt verulegt síldarmagn á i þeirn slóðum frekar en á sama , tíma í fyrra. Göngur síldarinnar inn á norðursvæðið virðast því vera mjög veikar, en austangang- an, scm nú er út af Melrakka- sléttu er enn á vesturleið. Stórar sfldartorfur hafa fundizt á austur- svæðinu út af Digranesgrunni og virðist þar vera um nýja sfldar- göngu að ræða. Athuganir leiðangursins út af Breiðafirði náðu allt að 150 sjó- mílur til hafs, en allt að ísbrún út af Vestfjörðum og Húnaflóa. Á svæðinu frá Húnaflóa að Kol- beinsey náðu athuganir leiðang- Uivegsmenn um þorskanót HF-Reykjavík, 10. júní Mikið hefur verið deilt um þaö að undanförnu, hvernig gera eigi upp við sjómenn að lokinni vetr- arvertíð. Sjómenn vilja að þeir fái horgað samkvæmt núgildandi; samningum um síldveiðar, þar sem þeir mokuðu upp þorshinum í nót, en fram að þessu hefur þorskur svo til eingöngu verið, veiddur í nct, og um netaveiðar gilda aðrir samningar. Um þorsk i veiðarnar á s.l. vctri gilda því eng ir s'érstakir samningar. Blaðinu hefur borizt fréttatil- j kynning frá Landssambandi ísl. út i vegsmanna þar sem segir m. a., að j sambandið hafi skrifað Sjómanna- j sambandi íslands og Farmanna- og ; fiskimannasambandinu 31. janúar j s.l., eða rúmum mánuði áður en veiðarnar hófust og óskað eftir j því, að samningavíðræður yrðu j teknar upp. Sjómannasamtökin; OPNAÐ 8 ÁRBÆ SÖLU- BÖRN SÖLUBORN óskast til að selja happdrættismiða í Ilappdrætti ungra Frarn- sóknarmanna. Há sölulaun og glæsilcg söluverðlaun. — Hver vill ekki fá frítt far til Kaupmannahafnar. — Happdræitismiðar eru af- greiddir í Tjamargötu 26 alia daga <il kt. 10 að kvöldi — Takið þátt i sölukeppn- inni frá byrjun. FB-Reykjavík, 10. júní. i i Á föstudaginn verður miuja j safnlð i Árbæ opnað að nýju, og er það 10 dögum fyrr en undan-i farin ár. Miki'ð hefuir vcrið af ferðamönnum í Reykjavík síðustu vikur, og hafa þeir látið í ljós á- huga á að fá tækifæri til þess að skoða safnið Kaffisala verður í Dillonshúsi daglega frá klukkan 2 til 6, nema; á mánudogum þá er safnið lokað,; og á sunudögum en þá er opið. S til klukkan 7 l Af nýiungum i Arbæ má nefna, að búið er að koma þar upp gam- , alli smiðju með öllu tilheyrandi, ! og verið er að byggja skrúðhús í ! sambandi við kirkjuna. Þá hefur j einnig verið reist smáhýsi við hlið- ið inna að Árbæ, verða þar seldir ! aðgöngu niðar og ýmiss konar 1 minjagripir. hefðu svarað þessari umleitan LÍÚ munnlega á þá leið ,að samninga- viðræður væru óþarfar vegna þess að samningurinn um síldveiðarnar gilti einnig um þessar veiðar. Nýlega hefur verið kveðinn upp dómur í máli nokkru í Hafnarfirði út af uppgjöri á bát, sem stund- aði veiðar með þorsknót í vetur. Þar var m. a. staðfest. að samn- ingar um skiptakjör á síldveiðum og um veiðar með netum ná ekki yfir þorákveiðar : nót, og er því enginn samningur til á milli sam- taka útvegsmanna og sjómanna úm skiptakjör á þeim veiðum. Jafnfrámt kcm í Ijós, þegar dóm- ur þessi vai kveðinn upp, að samninga ■ þeir, sem einstakar skipshafni: hafa gert við útgerð- armenn við lögskráningu eru gild :• svo framarlega sem þeir brjóta Framhao :5 síðv. KENNA Á HJÓLi Sumar.starfsnefnd Langholts- safnaðar gengst fyrir, í samvinnu við umferðardeild lögreglunnar og Slysavarnafélag íslands, hjólreiða- námskeiði fyrii bö’« ?, aldrinum 7—12 ara. dagana :i —15 júní næstk. Kenndar verða umferðarreglur, meðferð reiðhjóla og hæfnispróf þreytt. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 11. júní kl. 8 síðdegis við safnað- arheimilið Sólheima. ursins hvarvetna norður að 68. breiddarbaug eða um 100 sjómílur frá landi. ísröndin er nú nær landi út af Vestfjörðum og Stranda- grunni en í meðallagi og er fjar- lægðin áþekk og var í fyrra um þetta leyti. Meðaifjarlægð ísrand arinnar frá Straumnesi s.l. 14 ár er um 45 sjómilúr í júní, en var nú um 35 sjómílur. Norð-norðaustur af Horni var íshrafl aðeins um 24 sjómílur und an landi. Hitastig sjávarins vestan lands og norðan af Siglunesi reynd ist vera 1 gráðu hærra í efstu 2— 400 metrunum en í meðalári og um 2 gráðum hærra en var um svipað leyti í fyrra. Neðar var hiti áþekktur og í meðalári. Hitabreyt ingu í sjónum svipar nú til heitu áranna 1954, 1960 og 1961. Vegna góðviðris og hlýinda í vor hefur átt sér stað talsverð upphitun við yfirborðslög sjávarins vestanlands allt niður í 25 metra, þannig að yfirborðshiti er allt að 9 gráðum og í 20 metra dýpi 7—8 gráður. Ástand þetta er óvenjulegt á Framhald á 15. sfðu Ætir bítlar HÉR ERU bítlar, sem flestir geta verið ánægðir með. Elns og mörgu.n mun kunnugt, hafa þeir undanfarið verið í Danmörku og Hoilandi. í Hoí- landi varð koma þeirra t!l þess, að Lakarar komu á framfæri riýrri gerð af rjóma köku, sem hefur orðlð mjög vinsæl. Og Hollendingar dunda um þessar mundir vi3 að spæna upp i sig bitla, — úr deigi, rjóma og súkkulaci, enda ku þessir bfllar vera á- kaflega Ijúffengir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.