Alþýðublaðið - 15.03.1952, Síða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1952, Síða 2
SYO (THE RED ÐANUBE) ’ Spennandi og áhrifamikil ný amerísk kvikmynd. Walter Pidgeon Peter Lawford Janet Leigh Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala 'hefst kl. 11 f, h. Mærin frá (The Manhattan Angel.) Mjög eftirtektarverð mynd glaðvær og hrífandi um frjálsa og tápmikla æsku. Gloria Jean Ross Ford Patricia Whiié Sýnd kl. 7 og 9. BRÚÐKAUP FIGAROS Sýnd kl. 3 og 5 í allra síðasta sinn. Óviðjafnanlega skemmti- leg ný amerísk gaman- mynd, um furðulegan asna, , sem talar!!! Myndin hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn og er talin einhver allra bezta gamanmynd, sem tekin hefur verið í Ameríku á seinni árum. Donald O’Coimor Patricia Medina „Francis mun enginn gleyma svo lengi sem hann getur hlegið.“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefs’t kl 11 f. h. 1 austur- æ 3 BÆJAR BlÚ æ Parísamætur (Nuits de-Paris) Mjög skemmtileg og opin ská, ný frönsk dans- og gamanmynd er fjallar um hið lokkandi næturlíf Par ísar, sem alla dreymír um að kynnast. Myndin er með ensku tali og dönskum skýringum. Myndin, sem allir tala um. Myndin, sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Bernard bræður. Bönnuð börnum innan 18 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heillandi líf (RIDING HIGH) Bráðskemmtileg ný amer,- ísk mynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby Coleen Gray Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9, i NÝJA BIO £ Hörkuspennandi ný amer- ísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: George Montgomery Rod Cameron Marie Windsor Bönnuð , innan 14 ára, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9, Sala hefst kl. 11 f. h. æ THIPOLIBSO Afar spennandi ný, ame- rísk sakamáíamynd byggð á samnefndri bók eftir Sam Ross. John Garfield Shelley Winíers Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Gissur hjá fínu íólki. Bráðskemmtileg og spreng hlægileg ný amerísk gam- anmynd byggð á grín- myndaseríunni „Gissur gullrass“. — Þetta er bezta Gissurar-myndin. Sýnd kl. 5 og 7. Tito Gobbi Gina Lollobrigida, fegurðardrottning Ítalíu. Afro Poli Filippo Morucci Hljómsveit og kór Rómár- óperunnar. Sýnd kl. 7 og 9. Sínii 9249. BIB víifiyi vi /> ÞJÓDLEIKHÍSID Sem yður þóknast Sýning í kvöld kl. 20.00, Barnaleikritið „Lstli Kláus og Stóri K!áus“ eftir Lis.a Tetzner Sýning sunnudag kl. 15.00. „GuIIna hliðið“ Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15—-20 virka daga. Sunnudaga kl. 11—20. Sími 80000. 131 Ijosmynd eftir i áhugaljós- Pi Pa Ki (Söngur lúíunnar.) Sýning sunnud.kvöld kl. 8 . Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. vaknar til lífsins Vegna fjöida áskorana verður sýning mánudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá 4—7 á sunnudag. Ailra síðasta sinn. S S s s s s í G.T.-húsinu á morgun ^ (sunnudag) kl. 3. Leik- S sýningar. harmoniku- ^ sóló og m. fl. Aðgöngu. • miðar kl. 11—12 og við) innganginn. S S Ungtemplararáð. • V HAFMAft- 88 FJAftÐARSlÖ 68 HAFNARFlRÐi r r unglingsáranna , Hrífandi og ógleymanleg ítölsk stórmynd, er fjallar um vandamál kynþroska- áranna. Vittorio De Sica Anna M. Picrangeli S.ýnd kl. 7 og 9. Bönruið innan 12 ára. Fullkomin að leik, efni og formi, segir blaðið Reyk- , víkingur. Simi 9184. __Sýningargestir greiða atkvæði um, hverjar þeim flnnist heztu myndirnar -—=— i -»—.—,— LJÖSMYNDASÝNIMG Listvinasalarins verður opnuð í dag lcj, 4. Verður þar til sýiiis 131 Ijósrnynd eftir 40 áhugpljós- myndara. Sýningin stendur yfir til næstu mánaðamóta, og verður opin daglega., frá kl. 1—10 síðdegis, : "" ' • Gestir fá, er þeir koma á j sýni.nguna, afhenta atkvæða- j seðla, og er til þess ætlazt, að ; þeir greiði atkvæði tveimur ; myndum, sem þeir álíta beztar. Einnig verður valin nefnd at- j vinnuljósmyndara til að dæma um, hverjar tvær séu beztu Frá skrifstofu borgarstjóra myndirnar. Og verða veitt verð hefur AB borizt eftirfarandi laun fyrir þessar fjórar mynd- skýringar í tilefni af útbpði ir, Ekki héfur verið ákveðið, ræstingar í skólunum. hver verðlauhin verði, én bú- , izt er við, að þau verði ein- „Tillaga sparnaðarnefndar hver Ijósmyndatæki. a Reykjavíkurbæjar um það, að ræsting í skólum skuli boðin út, hefur verið mjög misskilin at ýmsum undanfarið og þykir því rétt að taka íram eftirfar- andi: Útboð ræstinganna er hlið- stætt því, er bærinn býður út húsbyggingar t, d., í stað þess að fáða byggingarméistara og verkamenn beint. Að sjálfsögðu Eins og skýrt hefnr verið frá áður hér í biaðinu . v.ai: skipuð þriggja manna nefpd áhugaljós myndara til að velja, myndir á sýninguna úr þeim, sem henni yrðu sendar. Skjpa , nefndina þeir Guðni Þórðarson, Hjálro- ar Bárðarson og Þorsteinn Jó- sepsspn, Alls bárust um 300 ljósmyndir. og valdi nefndin úr , , . . þær, sem beztar þóttu, en þö •eru laun þeirra sem að bygg- *gi’fleiri en fjórar írá sama mgunm vrona, hin spmu, fynr m8ann. Á sýningunni lgru þó fieiri myndir en, það eftir suma, hverja sem ,þeir vinna. Þau eru ákveðin í þeim samningum, sem . k. viðkomandi stéttarfélög hafa en aukarnyndHmar a - gert. Á sama hátt eru taun T d- þvottakvennafélagsins Fram- fkránm og koma ekkj td grema SÓknar. Lækkun ræstingarkostn 1 vel *!3gar v~* , . " ' . r' * ,. . . , , - Myndirnar a synmgunni eru jiðar yrði þvi að bygg a l Reykvíkinga og oðru en launalækkun, t. d. betn ^ ^ skipulagningu, bættum starfsaö ann ln“ ’ , e , f , ferðum nýWngu efnis og áhalda Hafnfirðmga enda er md:i- „ „ fJ. i Hafnarfirði felagsskapur.. a- hugaljósmyndara. Er nú í ráði.,’ að látinn verði liggja írammi; á sýningunni listi, er þeir Reyk víkingar rita nöfn sín á, sem. áhuga hafa á slikri félagsslofn- un hér. ' : o. s. frv. Stefnir tilagan að því að finna hagkvæmari og ódýr- ari rekstrartilhögun í þessu efni sem öðrum“. KOMIÐ ER ÚT hjá bókaút- gáfu Pólma H. Jónssonar á Ak- ureyri leikrit eftir Sigurð Ró- bertsson. Heitir þa'ð „Maiðurinn og húsið“ og er í finim þáttum. Leikurinn gerist í stórborg á okkar döguni, og eru persónur hans um tuttugu. Þetta er fyrsta leikrit Sig- urðar Róbertssonar, en áðu.r hafa kornið út eftir hann smá- sagnasöfnin „Lagt upp í langa íerð“ og „Utan við alfaraleið“ og skáldsögurnar „Augu mann- anna“ og „Vegur allra vega“. „Maðurinn og húsið“ er 136 blaðsíður, prentað í prentverki Odds Björnssonar. Ársháiíð Alþ ýðu- tii starfa ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG SIGLUFJARÐAR liélt árshá- tíð sína 19. febrúar s. 1. Um 170 manns sóttu hátíðina. F.U.J.- félagar skemmtu með sjónleik. Kristján . Sturlaugsson flutti i-æðu. Frú Jóhanna Þórðar- dóttir las v.pp. Kvartett söng undir stjórn Sigurðar Gunn- laugssonar. Björn Frímanns- son og Kjartan H.jálmarsson skemmtu með gamanvísum. Helena Guðlaugsdóttir og Guð- mundur Frímannsson sungu- Skemmtunin var mjög rómuð. bilinui. ..BXLASALAN" uefijist ný.tt fvrirtseki, .sejn hefur starfsemi sína ( dag í BrautarhoUi 22. í Bílasöluuui verða seldir hvers kouar hilac, allt frá fjöeurra til sevtíu manna og vörubííar, aulc þess hvers konar landbún- aðarvélar oít aðrar vinnuvélar. Bílasalan hefur stór og mik il húsakynni ttl umráða. sýn- ingarsal fyrir bíla og auk bess bílagevmslu. Þá er í sambandi við Bílasöluna bílaverkstæði, þar sem menn geta látið yfir- fara bíla sína áður en beir Retja bá til sölu á. maek.aðinn. Nú' Fp.m stendur eru barna til- sölu um 30 bílar áf ýmsiim gerð um, eftirspurn e.r mikil um þessar mundir og framboð tals vert. Hægt er að komast að samkomulagi um afborganir, en bað verður í samráði við seliendur. Trúlegt er að betta fyrirtæki bindi enda á hinar kunnu bílatorgsölur, sem tíðk- azt hafá hér í bænum. Auk bílmarkaðsins mun fvrirtækið nota sali sína fyrir sýningar á al!s konar landbúnaðarvélum. Forstjóri fyrirtækisins er Hrafn Jónsson, en formaður hlutafélagsins er Oddgeir Bárð arso.n. ■ •■■■■■* ■,*■■■■ m * > »■ ■ ■ ■* AB íiiei í hveii hús! AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.