Alþýðublaðið - 15.03.1952, Side 6

Alþýðublaðið - 15.03.1952, Side 6
' FramhaWssagan 47- Agatha Christie: atan a Dr: Álfur Orðbengils: SKAKKUR RÓLL TEKINN I HÆOINA? Stjórnmáiaflokkar kunna ýmiss ráð til áróðurs fyrirætlun um sínum og stefnum. Flokks- siðgæði sker síðan úr um það hvaða ráðum þeir beita og telja sér samboðin. Eitt sínn var póli tískt siðgæði á því þroskastigi, að flokkarnir töldu tilgangin helga meðalið, högúðu s'ér sam kvæmt þvi og ekki meira með j það. Síðan hefur pólitísku f flokkasiðgæði heldur hrakað en hitt; svona yfirleitt væri víst ó- hætt að segja að nú vanhelgaði tilgangurinn meðalið, og eru þó meðölin svona og svona. En það er annað mál, — og þó ekki. Eyrir skömmu itom þekktur jöklafræðingur og prófessor fram með tilgátu um tilfærslu heimsskautanna. Nokkrir spá- fuglar hafa gripið kenníngu þessa tveim höndum sem grunnd völl hrellingarspádóma um heimsendi og syndaflóð. Aðrir spáfuglar hafa kvakað betur og tiltekið árið, jáfnvel mánuð og dag. Trúboðar taka svo kvak þetta sér í munn og freista áð umvenda mannfólkinu fy-rir at- beina þessara spádóma, — og allir kálla visindin til vitnis. Til i gangur þeirra er auðsær, og með alið g'etur heldur ekki kallazt óheppilega vaiið, þar eð dóms- dagur hefur alltáí haft sín á- hrif. En þegar svon stjórnmálablöð in fara líka að predika dómsdag og syndaflóð vegna ofþunga heimsskáutsísins, þá er tilgang- urinn ekki eins auðsÉér; Nema að næsta skrefið verði það að finna einhvern spáaóm eða spámanns- lega kenningu því tii stuðnings, að þeir einir lifi af skelfingarn- ar, sem séu skráðir meðlimir í vissum flokki; að Nói hafi ver- áð bóndi og framsóknarmaður og senniiega kaupfélagsstjóri, en Örkin sambandsskip. Þar næst stofni svo ónefnt blað til atkvæðagreiðslu um væntanleg an Nóa, og gæti það orðið flokki þeim harmabót að. eignast Nóa, sem ekki fær forseta úr sínum hópi. Teljum vér ekki ólíklegt, að þeir hafi þegar hugsað sér jnanninn; þaulreyndan skútu- og vélbátagarp, hörkumenni af Snæfellsnesinu. Nesna að verð- Jéikarnir verði að lúta þar í póUtíkinni eins og oft vill verða, og valinn yrði einhvér, sem ekki ikynni á kompásinnl Jæja, við sjáum hvað setur; hvernig íramhaidið verður . .. Virðingarfyllst Dr. Álfur Orðhengils. u.ngfrúarinnar, hvað það snert- ir. Að minnsta kosti er ekkert meira hér áð finna.“ Elín var áð sópa anddyris- gólfð, þegar við gfengum fram. Poirot yrti glaðlega á hana. Þegar hann var kominn að úti- dyrunum, nam hann staðar og sagði: * : „Yðru hefur að sjálfsögðu verið kunnugt um það, að þau Michael Seaton flugmaður og ungfrú Buckley voru trúlofuð?“ Hún leit undrandi á hann. „Hvað, — þessi, sem alltaf er verið að tala um í blÖðunurri?'‘ „Já, einmttt." „Nei, það hafði ég ekki hug- mynd um. Að hugsa sér. Voru þau trúlofuð, Nick og hann?“ „Undru.n hennar var að minnstá kosti ákaflega sann- færandi,“ sagði ég, þegar við komum út fyrir. „Já; undrun hennar virtist ekki nein uppgerð," svaraði Poir'ot. „Ef til vill hefur hún heldur ekki verið nein uppgerð,11 mælti ég. „Og bréfaböggullinn, sem hefur legið þarna mánuðum saman undir nærfatnaðinum? Nei, vinur kær!“ Þú segir það, hugsaði ég. Það eru ekki allar manneskjur eins og Herrule Poirot. Við erum ekki öll þannig gerð, að við séum með nefið niðri í öllu, jafnvel þótt þáð komi okkur ekki nokkurn hlut við.“ Þannig hugsaði ég; en lét það ósagt. „Þessi' Elín,“ mælti Poirot, „er ekki öll þar, sem hún er séð. Mér fellur hun ekki. Það er eitthvað í fari' hennar, sem mér tekst ekki að henda reiður á.‘' Fjórtándi kafli. GLATAÐA ERFÐASKRÁIN Við héldum rakleitt til hjúkr unarheimilisins. Nick varð dálítið undrandi yfir komu okkar. „Það er einmitt. það,“ mælti Poirot, þegar hann sá undrun- arsvip hennar. „Ég er kominn aftur eins og skrattinn úr sauð- arléggnum. Ég ætla þá fyrst að tilkyna yður, að ég hef komið röð og reglu; á skjöl yðar og viðskiptabréf. Þar er allt kom- ið í bezta lag.“ „Ágætt. Ég geri líka ráð fyrir, að þess hafi ekki verið orðin vanþörf,“ svaraðí Nick og gat ekki að sér gert að brosa. „Eruð þér ákaflega reglusamur, herra Poirot?“ „Spyrjið vin minn, hann Hastings þarna.“ Ég sagði henni ýmislegt af | sérvizku vinar míns; að hann krefðist þess, að brauðsneið- arnar væru allar jafn þýkkár, og eggin, sem hann æti, • yrðu að vera af nákvæmlega réttri stærð og svo framvegis. Poirot hlýddi brosandi á frá- sögn mína. „Hann ýkir þetta dálítið. Já, það gerir hann; en í aðaldrátt- um er frásögn hans sannleik- anum samkvæm,“ mælti hann, þegar ég þagnaði. >,Og eitt get ég sagt yður, ungfrú: ég héf varið miklum tíma og fyrir- höfn í það, að reyna að fá hanri ' til þess að skipta hári sínu í miðju, í stað þess að hafa skipt- inguna úti í öðrum vanganum, Þér getið ekki ímyndað yður, hve það ruglar öllum réttum hlutföllum í andliti hans.“ „Þá getur yðu.r eldci heldur litizt vel á mig, herra Poirot,‘‘ svaraði Nick. „Ég skipti nefni- lega upp frá vanganum. Hins vegar hlý-tur yður að lítast bet- ur á Freddie, því að ffún skipt- ir í miðju.“ „Hann dáðist líka mjög að henni hérna um _ kvöldið,“ mælti ég, dálítið illgirnislega. ;,Og nú fyrst veit ég ástæð- una.“ „Léttúðarþvaðu,r,“ mablti Poirot. „Ég er kominn hingað áríðandi erinda. Það er þéssi erfðaskrá yðar, ungfrú. Ég finn hana hvergi.“ „Ekki það?“ spurði hún og yppti brúnum. „En skiptir það svo miklu máli? Þegar allt kem- ur til alls, þá er ég'þó tórandi enn. Eru erfðaskrár í raun réttri svo mikisverðar fyrr en viðkömandi er látinn, éða hvað?“ „Það er nokuð til í þeséu. En þrátt. fyrir það hef ég mikinn áhuga á þessari erfðaskrá ýðar. Ég hef nefnilega gert mér ýmsar hugmyndir henni við- víkjandi. Hugsið yður nú vel um, ungfrú. Reynið að muna, hvar þér létuð þetta plag'g eða hvar þér sáuð það síðast.“ „Ég geri ekki ráð fyrir, að ég hafi látið erfðaskrána á neinn ákveðinn, öruggan stað,‘‘ svaraði Nick. „Slíkt væri að rriinnsta kosti mjög ólíkt mér. Sennilega hef ég stungið henni ofan í einhverja kommóðu- skúffuna.“ „Það er útilokað, að þér hafið lagt hana í leynihólfið?“ „Hvað segið þér .... léýfii- hólfið?“ „Elín sagði okkur, að þaði væri leynihólf, anfiað hvort í borðstofunni eða bókaherberg- inu.“ ,,Vitleysa.“ mælti Nick. ,.Að minnsta kosti hef ég aldrei heyrt þess getið. Og sagði Elín ykkur þetta?“ „Það gerði hún. Hún kvaðst hafa dvalizt að Höfða þegar hún var telpa. Það var víst mat- seljan, sem sýndi henni þetta leynihólf.“ „Þetta er í fyrsta skipti, seni ég heyri þess getið. Ég geri ráð fyrir, að afi hafi hlotið að vita um þetta. leynihólf; en hafi svo verið, þá hefur hann að minnsta kosti aldrei sagt mér af því. Og samt er ég viss um, að hann hlyti að hafa sagt mér af því. Segið mér eitt, Poirot, — eruð þér viss um, að Elín hafi ekki verið að skrökva þessu?“ „Ekki vil ég fullyrða neitt um það; ungfrú. Mér virðist eitthvað einkennilegt við þá konu.‘‘ „Mér finnst ekkert einkenni- Iegt við hana. Maðurinn henn- ar er kjáni og strákurinn léið- indahrotti, en það er allt í lagi ‘með Elínuj. Hún er heiðvirð og áreiðanleg í alla staði.“ „Gáfuð þér henni leyfi til að fara út í garðinn að horfa á flugeldana í gærkvöldi?“ „Að Sjálfsögðu. Það er föst venja. Hún þvær upp og tekur til á eftir.“ ,,Og samt fór hún ekki út í garðinn í þetta skiptið.“ .,Jú; víst gerði hún það.“ „Vitið þér það -fyrir víst, ungfrú?“ „Nei .... nei. Raunar veit ég þáð ekki fyrir víst. Ég sagði henni, að hún skyldi fara út og horfa á flugéldana og hún þakk- aði mér fyrir; og ég gerði ráð fyrir; að hún hefði gert það.“ „Hún hélt hins vegar kyrru fyrir inni, og fór hvergi.“ „En - það var einkennilegt.'' „Yður finnst það einkenni- legt?“ „Já: það finnst mér sannar- lega. Ég er viss um, að það er GAMAN OG y*v-*v*. Myndamga barnanna: Bangsi hjálpar Ljóni lœkni. Raibúnaður í bíia Halldórs Ólafssonar. Raftækjaverzlun Rauðarárstíg 20. Sími 4775. Það var farið að dimma, þeg- ar geitin og Bangsi lögðu af stað, og þau voru ekki komin langt inn í skóginn, er komið ið var svarta myrkur. En það gerði lítið til, því að sólskins- krukkurnar í pokanum lýstu þeim leiðina gegnum furu.skóg- inn. Ii,i Um nóttina gisti Bangsi hjá gömlu vitru geitinni. Hún lét hann sofa í fallegu rúmi og ljósið, sem hún notaði, var sól- skinskrukka á bakka. Bangsi sofnaði þreyttur en ánægður um kvöldið og hugsáði um, hvað það væri gaman að koma heim með sólskinið. Morguninn eftir kvaddi Bangsi gömlu vitru geitina með virktum og þakkaði fyrir sig. Síðan rölti hann af stað heim- | leiðis með byrði sína. „Það er bezt, að ég komi fyrst til pró- fessorsins," sagði Bangsi við sjálfan sig. „Það er stytzt til hans.“ . : Hver ViII vera horsteinninn. Japanir eru kunnir fyrir það að láta sér lítið finnast um aauð ann ög kom þetta einn bezt fram á styrjaldarárunum sið- ustu. En Japanir virðast hafa metið líf sitt lítils frá því í önd verðu, ef því er að skipta. Það tíkaðist á 17 öld í Japan áð menn létu fúslega grafa sig ]if andi í húsagrunna er nýtt hús var byggt. Þötti þetta ekki alllit ill heiður «f um stórhýsi var áð ræða. Þeir álitu að þá væri trygging fyrir því, að húsið stæði vel, en eins og kunnugt er eru jarðskjólftar tíðir í Japan og húsin sem þá tíðkuðust voru úr tímbri óg stóðust oft ekki jaro- skjálftana. Sólin. vemdi þig. Þegar Spánverjar komu fýrst til Ameríku urðu þéir þess varir sér til undrunar, að þeir höfðu sama sið og kritnir menn óg báðu fýrir þeim er hnerraði. Þégar einhVer hnérraði hrópuðú allir viðstaddir „Sólin verndi þíg“. Ólíkt athæfi. Tvær vinkonur, -sem ekki höfðu sézt í mörg ór; hiítust á förnum vegi. Önnur þeifra spurði; „Hvernig farnast dóftur þinrii í hjónabandinu.“ „Alveg ljómandi, litín er mjög haming.iusöm. Hún borðar morg unvsrð í rúminu á hverjum morgni, kaupir föt óe hvað eina allan daginn og er í samkvæm ura og spilar bridge á kvöldin." „En hváð er að frétta af hjónabandisonar þíns?“ Ó, vesalings Pétur minn, þáð ér nú önnur saga með hann, hann er reglulega illa giftur. Konan hans liggur í rúmin,u langt fram á dag og gerír ekki handartak í húsinu. Hún eyðir peningum hans Páturs fnins í áð kaupa sér föt og er svo aldrei heima á kvöldin, þvi hún er út um hvippinn og livappinn áð spila bridge. Sannást að segja er hann mjög illa giftur, því kon an hans er gerspiHtur letingi og mannleysa. Já, eirihver er nú munurinn á hamhigju þeirra systkinanna. i tegundi Miele Mélior Siemens Standard Siemeiis Rapid Morphý Richards Phænix Gloria Tai Fun K Y K S u G V R Verð frá kr. 820,00. Merkin tryggja gæðin.. Vélá- og raftækjaverzluni’.i Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvag. 23. Sími 81279. íTdvmrrririYrmTíiYi Auglýsið í ÁB - . -á - ■-v ,,<Mm AB 6 •oMÍÓé

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.