Alþýðublaðið - 15.03.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1952, Síða 8
Kvennrétíindaíélagið skorar á ríkis stjórnina að ráða bót á atvinnuleysi ------—4.---- Segir samdrátt iðnaðarins bitna mjög á einstæðum mæðrum og öðrum konum, sem eru framfærendur. Á FUNÐI Kvenréttindafélags íslands, sem haldinn var 10. marz síðastliðinn, var skorað á bæjarstjórn Reykjavíkur og rskisstjórnina, að gera öflugar ráðstafanir til að ráða bót á at- vinnuleysinu. Ennfremur benti fundui-inn sérstaklega á, að samdráttur iðnaðarins bitnaði ekki hvað sízt á einstæðum mæðr- um og öðrum konum, er væru framfærendur. í fréttatilkynningú frá Kven-* " ' "" réttindafélaginu segir að áttundi I .Jan'dsfundur kvenna sé ákveð- | inn 19. júní næstkomandi, en j aiJalmál fundarins vera 'skatta- j i/.ál, þátttaka kverina í opinber { jirn málum, tryggingamál, er- j ir.di um friðarmál, áfengismál Cg' fleira. Á aðalí'ur.di féiagsins .18. febr, yar samþykkt tillaga til að mót i ".æla eindregið þeari, tilhögun rikisstjó'rriarjnnar a? ’ tiiefna fenga konu í miíliþirigárieírid þá í. skattam.álum,. sem .nýlega hef u.r verið skipuð. Fundurinn beíndi því jafnframt til stjórn- Kr K.'R.F.Í,' áð’.géra aiít það sem þnnt væri til þess að sérsköttun Jijóna -yrði- tekin utpp -í- væntan-' )ega skattlöggjöf. og á þann veg' fer giftar konur mættu vel við. júria, hvort sem þær yrinu ein- göngu á heimilum sínum eða ritunduðu atvinnu utan heimilis. Á' síðasta fundi K.R.F.Í 10. ) ,arz vgr ennfremur samþykkt tiiiaga út af atvinnuleysismál- únum, þar var sérstaklega bent ó{ að samdráttur iðnaðarins bitn aði ekki hvað sízt á einstæðum mæðrum og öðrum konum er væru framíærendur. sko.raði fúndurinn á bæjarstjórn Reykja v ikur og ríkisstjórn að gera öfl ugar ráðstafanir tii að.ráða bót á atvinnuleysinu. K.R.F.Í. hefur haft leshringa starfsemi í vetur og hefst næsti .fræðsluflokkur um bæjar og' .sveitastjórnamál föstudaginn 21. .þ. m. Leiðbeinandi verður Ei- ríkur Pálsson lögfræðingur. Kon ,ur er ætla að taka þátt í þessum .fræðsluflokki - eru vinsamlega beðnar að tilkynna- þát-ttöku í isíma 2398 eða 5056. Félagskon- ,ur, er kynnu að hafa.áhuga fyr- ir Noregsferðinni í maí n. k. eru beðnar að tala við formann fé- lagsins í síma 2398 s<m allra fyrst. Námskeið í frjáls- um íþróiium hjá Ármanni GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN efnir til námsskeiðs í frjálsum í þróttum fyrir drengi og unglinga og einnig fyrir fullorðna. Námskeiðið hefst nlc. þriðju dag og verða æíingar í íþrótta- jliúsi. . Jóns ; Þórsteinssonar við Lindargötu á þriðjudögum og Föstudögum. .Drengir og ung- Jingar kl. 7—8, én fullorðnir kl.; 9—10 e. h. Á hverju vori kerriur fjöldi uegra manna til æfinga á íþrótta yöllinn, en mjög margir hætta gftur, vegna þess að þeir geta ekki .fylgst með þeim sem æft hafa inni og eru betur undir úti æfingarnar búnir. Það skal því brýnt fyrir þeim. sem ætla jsér að æfa í sumar að byrja strax,. Kennsluna annast frjálsíþrótta kennari félagsins, Stefán Krist- jánsson. Kennslunni verður skipt milli almennra þjálfunar- æfinga, ef.tir því sem við verður komið. Skrifstofa félagsins er í íþróttahúsinu við Lindargötu, sími 3356. Néffin langa" sýn á Sauðárkróki LEIKFÉLAG SAUÐ4RKRÓKS hafði frrimsýnihgu á gamán- iltliknum „Nóiitin langa“ eftir Jóhannes Steinsson sunnudag- 6. marz s. 1. Leikstjóri var Guð- ión Sigurðsson bakarameistari. Þetta er annað viðiangsefni fé- lagsins á þessum vetri. Leikendur, sem flestir eru •pýliðar á leiksviði hér, gerðu hlutverkum sínum yíirleitt góð skil, og jafnvel mikið betur en vonir stóðu til. Má vafalaust meðfram þakka það góðri leið- .sögn leiðbeinandans, sem er gamall, góður og rayndur leik- sviðsmaður hér. Athygli vakti <ejk\(r iþeirra ungifrú Maríu Haraldsdóttur og Kára Jóns- sönar. Sviðsbúnaður var í bezta lagi og sýning þessi vakti at- hygli og ánægju leikhúsgesta. Púsið var þéttskipað áhorfend um, sem klöppuðu leikendum íof í lófa. Leikfélagið er nú að æfa þriðja leikritið, sem er „Þrír skálkar“ eftir Gandrup. Leik- stjóri þess er Eyþór Stefáns- son.- Mun þetta leikrit verða ,sýnt á n. k. sæluviku, sem vænt finlega mun hefjast 23. marz 0i. k. Fifflm sijórnleysingj ar fefcnir af lífi í Madrid í gær TEKNIR voru af lífi í Mad- rid í gær fimm menn, sem spanska fasistastjórnin segir að hafi gerzt sekir um sprengju kast og morð. Stjórnin í Madrid heldur því fram, að menn þessir hafi ver ið í leynilegum félagsskap stjórnleysingja. Voru þeir dæmdir til dauða fyrir nokkru og hefur öllum kröfum um náðun þeirra verið vísað á bug. Brezkir kolanáma- menn krefjasf hækk aðra launa vegna Sýning Nýju skóverksmiðjunncir ALÞYÐUBLABIfi Bókakaup UNDANFARIÐ hefur verið efnt til tveggja bókamarkaða hér í bænum og á nokkrum stöðum í nágrenninu. Þar hafa verið seldar á niðursettu verði ýmsar bækur, cem út hafa komið síðasta áratuginn. Al- menningur hefur notað sér Undánfarna daga hefur staðið yfir sýning á framleiðsluvörum þetta tækifæri til að afla ser ( Nýju skóverksmiðjunnar h.f. í sýningarglugga Málarans, sem le-efnis og bæta við heimiljs _ vakið hefur verðskuldaða athygli vegfarenda. Verksmiðjarn FULLTRUAR allra kola- námumanna á Bretlandi komu saman á fund í gær og sam- þykktu að krefjast launahækk unar til að ipæta kjaraskerð- ingu beirri, sem leiða hlytur af fjárl agaf rumvarpi íf.ialds- j stiórnarinnar. Hins vegar sambykkti fund urinn að framlengja í eitt ár samkomulag um, að kolanámu menn haldi áfram að yinna aukavinnu á laugardögum. Samkomulag þetta var gert fyrir einu ári með aukningu kolaframleiðslunnai’ .fyrir aug um. bókasöfnin. ÞAÐ ER VEL FARIÐ, að stofn að sé'til bókamarkaða á þess um grundvelli, og það ættí að gera oftar en raun hefur orðið á undanfarið. Bókaút- gáfan hér á lahdi er nú með beim hætti, að meginhluti þeirra bóka, sem géfhar eru út ár hvert. hrúgast á mark- aðinn síðustu mánuði ársins. Margar góðar bækur drukkna í þvi flóði, en þær sjást yfir- leitt ekki í bókaverzlunum, þegar jólaösin er úti: þær eru sjaldan eða aldrei auglýstar og gleymast almenningi fyrr en varir. Úr þessu eiga bóka- raarkaðirnir að bæta. Reynsl ari, sem fengizt hefur síðustu vikurnar, ætti að hafa sann- fært bókaútgefendur um nauð syn þess að gefa fólki kost á að eignast þessar bækur með sem stytztu millibili. LÍFSKJÖR ALMENNINGS eru nú orðin með þeim hætti, að flestir verða að spara sem flest og horfa í hverja krónu. Þess vegna eykst sala í tíma- ritarusli og andlegu léttmeti, sem selt er við vægara verði en hinar stærri og hetri bæk- ur. En auðvitað eru þessi bókakaup á kostnað þess, sem fólkið ætti og þarf að lesa. Bezta ráðið til að vinna gegn því, að ruslið verðt eina les- efni almennings eða að minnsta kosti meginhluti þess, sem hann les, er ein- mitt það að gefa fólkinu kost á góðu bókunum með sem beztum kjörum. Útgefendur ættu í þessu sambandi að minnast þess, a'ð góðar og merkar bækur, sem komu út fyrir fimm eða tíu árum og þá þóttu dýrar, eru nú orðn- ar ódýrar, þegar gerður er samanburður á þágildandi og og núgildandi verðlagi. Þær á ekki að láta liggja í geymsl um, heldur að hafa þær .á boð stólum og efna til kynning- ar á þeim til þess að auð- velda almenningi að hagnýta sér þessi bókakaup. hefijr nú byrjað á þéirri nýjung að framleiða karlmannaskó I mismunandi víddum að amerískri fyrirmynd, og eru þeir til sýnis í miklu úrvali, ásamt mörgum tegundum airinjög smekk- legum kvenskóm. — Myndin er af gluggasýningumii. r a Slökkvilfðið gabb- sinnum Regnbogasilungurinn í uppeldisstöð ; Skúla Pálssonar við Grafarholt er nú orðinn 17 cm. langur. ---------4---------- ÞAfi er ekki ósennilégt að fiskrækt verði framtíðaratvinrn* vegur á íslandi og veiti landsbúum drjúgar tekjur. Tilraunir þær, er Skúlli Pálsson hefur gert með silungsrækt í Grafarholti við Reykjarvík hafa borið góðan árangur og er silungurinn, sem er tæpra tveggja ára, orðinn 17 cm. langur og hefur hann vaxið um 14,5 cm. frá því hann var settur í tjarnimar. Hefur silungurinn aðallega verið alinn á fiskúrgangi. „Ég álít,“ sagði Skúli, „að ræktun regnbogasilungs eigi sér mikla framtíð hér á landi og bendir allt til þess að skilyrði séu fyrir hendi til þess að hún megi takast vel.“ „Það þarf að koma fólki í* skilning um gildi fiskiræktar j og benda því á möguleikana, j sem við höfum til þessa hér. Rányrkja í ám og vötnum um alda skeið hefur svo til út- rýmt stofninum. Því til dæmis má nefna, að fyrir nokkrum árum fengust um 50 lestir af murtu í Þingvallavatni, en í fyrra veiddust þar ekki nema um 4 lestir og hið sama er að segja um marga aðra staði“. Margar þjóðir stunda fiski- rækt með ábatsömum árangri og má þar nefna Dani, sem hafa miklar tekjur af fiski- lækt' SKÍÐAMÓT NORÐUR- Á næstunni verður sýnd LANDS verður háð á Siglufirði kvikmynd í einhverju af kvikl að þessu sinni og fer það fram myndahúsum bæ.iarins af fiskij eftir hálfan mánuð. rækt í ám og vötnum Banda- ríkjanna. Kvikmyndin er af- ar fróðleg og skemmtileg og rekur ævi silungsins frá því að silungurinn hrygnir og þar til hann er veiddur.. Þá sýnir einn kafli myndarinnar lax- veiðar í Alaska og atvinnuvegi þar. SLOKKYIÐIÐ var narrað út svisvar sinnum síðasta sólar- hring. í fyrrinótt var það kvatt að Austurstræti 4 og í fyrradag að Smiðjustíg 7. Skíðamóf Norð- urlands fiskafíinn í janúar í ár meiri en í fyrra og í hitf eð fyrra --------4-------- FISKAFLINN í janúar s.l. varð alls 14 519 smál. Til sam- anburðar má geta þess að í janúar 1951 var fiskaflinn 11 908 smál. og 1950 var hann 7598 smál. Hagnýting þessa EÍlla var j Annað 151 smál. (242). sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá janúar 1951): ísvarinn fiskur 4967 smál. (6909). Til frystingar 7962 smál. 1952). Til herzlu 516 smál. (15). Til söltunar 756 smál. (924). í fiskimjölsverk- smifcjur 167 smálj. (1865). Þungi fiskjarins er miðaður við slægðan fisk með haus að undanskildum þeim fiski, sem fór til fiskimjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa í janúar varð: Bátafisk- ur 4510 smál., togarafiskur 10.009 smál. 3000. sýning Leikfé- lags Reykjavíkur innan skamms LEIKFELAG REYKJAVIK. UR hefur starfað af miklu fjöri í vetur. Sýningar félags- ins á kínverska sjónleiknum Pi-pa-ki hafa verið mjög vel sóttar og verður 26. sýning leiks ins á morgun. í vikunni hafðl félagið innanfélagsskemmtun með skemmtiatriðum og dansi fyrir félagsmenn og ^gestl þeirra, og áður en mjög langt um líður getur félagið haldið upp á þrjú þúsundustú sýningu, sem það heldur hér í bæ, en sem kunnugt er hefur félagið gert út leikflokka víða ung land, og eru þær sýningar ekki taldar hér með. Sýningin á Pi- pa-ki annað kvöld er hin fyrsta eftir nokkurt hlé. Getur jafnvel svo farið, að 3000. sýningin lendi á þessum vinsæla sjónleik, sýningin anrj, að kvöld er hin 2989. í röðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.