Alþýðublaðið - 16.03.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 16.03.1952, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTAÞÁTTUR. SkíðamennÍTnir, — það er allt- af verið að tala um skíðamenn- ina! Og hvers vegna? Jú, þeim tókzt ekki að sigra mestu skíða 'garpa heimsins. Það er a.llt og surrít. Fyrir þetta er þeim svo legið á há.Jsi hér heima, og það meira að segja af háifu þeirra, sem aldrei á sinni lífsfseddri æfí hafa stigið á skiði! Ög svo eru það ejnmítt pessir menn, sem telja utanförina, farareyrir inn og alit það mest eftir þeim, sem fóru. Alit í iagi; sendi þeir menn úr sínum hópi, sem gera það betur. Takizt þeim það ekki, er þeiim bezt að tala lægra! Bravó! bravó, — þar sló ég þeim við . . . Annars þarf nauðsynlega að koma betra skipulagi á íþrótta .gagnrýni. Hérna ætlar allt vit- laust að vera, ef maður, sem lítið kann fyrir sér í músik, lætur í veðri vaka, að hann hafi litla á- nægju af symfóníum. Hins veg ar finnur enginn neitt ósam- ræmi í því, þótt menn, sem aldrei hafa tekið þátt í keppni, hvað þá unnið verðlaunapening, — að maður tali ekki um að setja met, — tali með valdsmanns- rórríi og sérfræðisvip um iþróttir! Úthúði forustu þeirra og gera gys að þeim, sem ekki tekzt að sigra. frægustu garpa veraldar- innar; Svona er ástandið í þess um málum, og ekki er von að vel fari! Hér er þörf bráðra úrbóta! Hér þarf reglugerð! Enginn megi skrifa um eða gagnrýna í- þróttir á annan hátt, sem ekki hefur unnið tiltölulega jafngóð afrek og sá, sem hann gagnrýn ir. Sá eínn. hafi rétt til að gagn rýna héraðsmót, sem sjálfur hef tir unnið verðlaun á, héraðsmóti; þeir einir hafa rétt að að gagn rýna þátttakendur í ólympíu- leíkjum, sem sjálfir hafa tekið þátt í þeim, þeir einir hafa rétt til að gagnrýna fararstjóra, sem sjálfir hafa verið fararstjórar og svo framvegis samkvæmt því. Þá fyrst getur maður búizt við, að rætt verði um íþróttir af ein- hverri s.anngirni! Takk! Af sam úð og. fagmennsku. bravó! Og svo er verið að tala um gjaldeyriseyðslu í sambandi við förina! Vegna hvers? Jú vegna þess, að þeir, sem fóru, komu ekki heim með.sigur! Hver minn ist á slíkt, þegar þ«|f fara utan þgssar samninganefndir, og hve íiær vimia þær þó annað en ó- sigur! Og hvaða. landkynning er svo sem að illa vöxnum ístru- kjöggpm. sem ekki geta hopp að yfir fiösku á hliðinni?‘_! (Ég meina að flaskan sé á hliðinni)_. Hv-er veitir slíkum mönpum já kvæða athygli sem afkomend- um víkinganna? Og rnynþu ekki víkingarnir snúa sér við í gröf inni, Gunnar á Hiíðarenda og Skarphéðinn, ef þessir menn væru presenteraðir sem afkom- endur þeirra? Nei, þá er ekki nefndur gjaldeyri. Svona er sam ræmið! Virðingarfyllst. Vöðvan Ó. Sigurs. Augiýsið í AB AB6 Framhaldssagan 46- Agatha Christie! Morðgátan á Höfða í fyrsta skiptið, sem hún hefur. farið þannig að ráði- sínu. Nefndi hún nokkra orsök?“ „Hún lét ekki uppi hina raun verulegu orsök. Svo mikið veit ,ég.“ Nick leit spyrjandi á hann. „Álítið þér þetta ef til vill þýðingarmikið atriði?“ Poirot sveiflaði til höndun,- um. „Það *er einmitt það. sem ég ekki get sagt -um að svo stöddu. ungfrú. En þetta er sem sagt dálítð einkennilegt. Annað veit ég ekki.“ „Þetta með leynihólfið er líka einkennilegt,“ mælti Nick hugsandi. „Ég get ekki varizt þeirri hugsun, að það sé eitt- hvað bogið við þá frásögn. Hún er að minnsta kosti ærið ótrú- leg. Hún hef.ur ekki sýnt yður þetta leynihólf?“ „Hún kvaðst ekki mun lengr ur, hvar það, væri.“ „Ég held, að það sé tóm vit- ,leysa.‘‘ „Það.er ekki laust við, að það sé sennilegast.“ „Hún hlýtu.r að vera orðin eitthvað rugluð í ríminu, vesa.- lingurinn." J „Ef til vil trúir hún sjálf þessum sögu.m sínum. Hún kvað líka húsið að Höfða mið- , ur góðan dvalarstað.“ Það var eins' og hálfgerðan jhroll setti að ungfrú Nick. | „Þar skjátlast henni ef til 1 vill ekki svo mjög,“ svaraði hún með hægð. „Það er ekki laust vð, að mér finnist það líka á stundum. Það eru ein- kennilegt áhrif, sem fylgja því j húsi . .. . “ Hún starði fram undan sér og sjáöldur au.gna hennar urðu j stór og myrk. Það var eins og 1 augnaráð hennar yrði allt í einu dábundið. Poirot flýtti sér að skipta um umræðuefni. „Við erum komin allangt frá efninu,“ mælti hann. „Þessi erfðaskrá, ungfrú. Erfðaskrá ungfrú Magdalenu Buckley .. “ „Ég samdi þá erfðaskrá sjálf,“ mælti hún með mokkru stolti. „Orðalagið mundi ég úr einhverri skáldsögu, sem ég hafði einhvern tíma lesið.“ „Þér hafið þá ekki farið eftir hinu lögboðna orðalagi?" „Það var enginn tími til slíkra formsatriða. Ég var í þann veginn að fara í sjúkra- húsið og þess utan sagði Croft, að þetta lögboðna orðalag væri bæði flókið og hættulpgt við að fást. Bezt væri að hafa allt sem ljósast og einfaldast.'1 „Croft! .... Var. hann við- staddur?“ „Já; það var einmitt hann, sem spurði mig, hvort ég hefði gert erfðaskrá rnína. Sjálf hefði ég aldrei haft hugsun á slíku. Hann sagði, að cf ég dæi án þess ... „Án þess að þér hefðuð gert erfðaskrá yðar ... .“ bætti ég við. „Já, það var einmitt það, sem hann sagði. Ef ég dæi án þess að hafa gert erfðaskrá, þá tæki hið opinbera til sín mest- an hluta eignanna, og það væri sypd og skömm.“ „Hugulsamur maðu.r. Það var fallega gert af honum.“ „Já, sannarlega,“ mælti ung,- frú Nick. og það var auðheyrt, að hún mpinti það. „llann lét Elínu og mann hennar. skrifa, undir sem vitundarvotta, Hví- líku.r asni get ég verið .. . . “ Við litum spyrjandi á hana. „Ég er svo öldungis hissa á sjálfri mér. Þarna hef ég látið ykkur leita og leita...Erfða- skráin er geymd hjá honum Karli, frænda mínum, Karli Vyse lögfræðingi.“ „Þarna kemur þá skýringin.1' „Croft sagði einmitt, að slík skjöl ættu að vera í vörslum málaf ærslumanna. ‘ ■ ,,Croft er maðu.r, sem veit hvað við á.“ „Já; ráð reyndra manna geta stundum komið í góðar þarftir. Hann kvað slík plögg eiga að geymast annað hvort í bönkum eða hjá málafærslumönnum. Ég sagði þá, að það væri bezt að Karl tæki erfðaskrána í sín- ar vörzlur. Og við settum hana í umslag og sendum hana þeg- ar til hans.“ Hún lagðist út af og varþ öndinni léttara. „Mér þykir ákaflega fyrir því, að ég skuli hafa verið slík- ur kjáni. En þetta er sem sagt állt í lagi. Karl hefur erfða- skrána, og ef yður langar til að sjá hana, þá sýnir hann yður hana auðvitað.“ „Eklri nema rneð yðar leyfi, ungfrú.“ „Það er hjákátlegt!“ „Nei, ungfrú. Aðeins nauð- synleg varúðarráðstöfun.“ „Jæja. Mér finnst það hjá- kátlegt engu, að síður!“ Hún t,ók pappírsblað af borðinu. „Hvað á ég að segja? Leyfíð veiðihundunum að líta á hér- ann?‘‘ „Hvað segið þér?“ Ég gat ekki að mér gert að hlæja, þegar ég sá undrunar- svipinn á andliti Poirots. Hann las henni síðan fyrir orðalagið að leyfinu. og hún skrifað án þes að hreyfa and- mælum. „Mér þykir leitt, að ég skuli hafa gert yðu.r allt þettá ómak að óþörfu, en það er hverju orði sannara, að ég var búih að steingleyma þessu. Þið vitið hvernig maður gétur gléymt öllum sköpuðu;vi hlutu,m.“ „Ef ma.ður hirðir um að' hafa röð og slripulag á hugsupum sínum. kemur slíkt varia fyr- ir.‘“ Hann tók við leyfinu. „Þakka yður fyrir,“ sagði hann. „Ég verð víst að vcrða mér úti um einhverja kennzlu á þyí sviði,“ svaraði Nick. „Ég er farin að finna til minnimáttar- kenndar eftir þetta allt sam- an!“ „Kennsla kemu.r þar að engu haldi. Jæja; við sjáumst aftur, ungfrú!“ Hann svipaðist um í herberginu. „Þau eru ypdislega falleg, þessi blóm yðar!“ „Já, er það ekki? Lilj.urnar eru frá Jim Lazaru,s, rósirnar frá Georg pg fjólurnar frá- Freddie. Og sjáig þér bara!‘‘ Hún fletti umbúapappírnum utan af stórri körfu, sem var fyl.lt gróðurhússvínþrúgum. Poirot breytti skyndilega um svip og gekk að rekkjunni. „Þér hafið þó vonandi ekki bragðað neitt á þessu?“ „Nei, — nei; ekki enn!“ „Bragðið ekki á þeim, fyrir alla muni. Þér megið ekki bragða á neinu því, sem yður kann að verða sent, ungfrú. Alls ekki! Þér skiljið hvað ég á við, ungfrú?“ „Ó!“ Hún starði á hann og fölnaði við. „Ég skil. Þér hal.d- ið þá, að þessu sé ekki lokið enn? Þér óttist, að þeir kunni enn að gera tilraun?“ hýísiaði hún. Hann tók í hönd henni. Myndasaga barnanna — Bangsi hjálpar Ljóni lækni. V '/// \ í "H' ;" _ m Bangsi hitti dverg prófess- orsins skammt frá húsi hans. Sagði hann dvergnum, hve vel honum gekk ferðin, og dverg- urinn varð alveg hissa, en þó varð hann enn rneira undrandi, er Bagsi fékk honum sólskins- krukkuna. Og gamla uglan blakaði vængjunum á trja- greinunum yfír þeim. cfvói-'. - ' ' • Á r Síðan hélt Bangsi rakleiðis. í heim. Hann tók eina krukku | strax upp úr pokanum, er hann kom inn til pabba síns. „Hvað ætlarðu, að gera við þetta?“ spurði pabbi hans. „Ég ætla að gefa miimmu það, svo að sól- skinið geti hjálpað ljóni lækni til að gera hana aftur heil- brigða,“ sagði Bangsi. „Þér hafið ekkert að óttast. Þér eruð ör.ugg hér. En munið, .... ektó að bragða á neinu, sem yðuf 'kann að verða sent.“ Þegar ég gekk út úr herber.g inu, var ég þess fullviss, að ;lengi myncli ég muna hræðslu- svipinn á fölu andliti hennar, þar sem hún hvíldi á svæflin- um. Poirot leit á úrið sitt. „Það er nú það. Við verðum að hafa hraðan á, ef við eig- um a ná fundi herra Vyse, áður en hann fer út til að borða“, sagði hann. Þegar við komum þangað, var okkur vísað inn í einka- skrifstofu Vyse; án þess að við yrðum fyrir teljanlegri töf. . Hinn ungi lögfræðingur reis á fætur og kvaddi okkur vin- gjarnlega, en þó með þeirri hlé drægni pg formfestu, sem hon um var lagin. „Komið þér sælir, herra Poirot. Hvað get ég gert fyrjr yður?“ Poirpt hafði engin orð urn það, en rétti honum bréfið, sem ungfrú Nick hafði fengiS okkur í hendur. Karl Vyse leit yíir bréfið í skyndi. Síðan leií,,; Slæm samvizka Fyrir nokkrum áruni var ]iá Éyrir nokkrum árum var þáð altítt hér í bæ, að brotlegir stúkubræður voru endurreistir á einkafundum fyrir luktum dyr um, til þess að auðmýkja1 þá ekki um of, en á slíkum fund- um mætfu f.áeinir embættis- merui stúkjunnar i ásamt þeim, er hrasað hafði. Eitt sinn er slíkur fundur átti .að hefjast, fannst ekkert af ;stúkusystkinum er gat leikið á orgel. Að lokum náðist í einn. bróðír pr Jón hét og var hann beðinn að. kpma. Hann var treg ur til -en fyrir þrábeiðni æðsta- ’tempíars lét hann að að lokum tilleiðast. Æðstitemplar hafði 'ekki skýrt honum frá því hvers vegna hann átti að koma á fund inn og var Jón all skömmustu legur þegar liann koni og virtist mjög órólegur. Að síðustu vek hann sér að æðstatemplar og spurði hann hvað stæði eiginlega tjl. „Það er endurreisn“, svar- aði æðstitemplar. Jón hélt á- fram að ganga uni gólf en vék sér svo aftur að æðstatemplara og spurði: „Á að endurreisa mig einan“? Þeir verða víst samferða. Sjómaður og Kínverji voru samferða inn um kirkjugarðs- hliðið. Sjómaðurinn hélt á blóm vendi, en Kínverjirin bar. skál með hrísgrjónum. Lögðu þeir fórnir sínar á sitt hvort leiðið. „Sjómaðurinn snéri sér að §Jn yerjanum. og spurði hann háðs- íega: „Hvenær heldur þú að vín ur þinn rísi upp úr gröfinni til þess að borða hrísgrjónin“. Kín verjinn leit kankvíslega til sjó mannsins um leið og hann sagði: „Ætli hann verði ekki samferða vini þínum þegar hann rís úr gröf sinni til þess að lykta af blómunum sem þú lézt á leiði hans.“. Yafasamur sparnaðnr Flækingur kom inn í baðhús- ið og spurði hvað það kos.taði að baða sig. „Það kostar fimm krón ur í hvert skipti, en þér getið fengið fimm miða fyrir 20 krón ur og sparað yður þannig fimm krónur“. „Víst er það sparnað ur“, svaraði fiækingurinn‘. én það. er alis ekki víst að ég lifi í fimm ár“. Eftir kröfu Kristjáns Ei ríkssonar hdl. og að und angengnu fjárnámi 15 jan. áíðastliðinn, verðui ';,Stansivél“ talin eign Arn arfells h.f. seld á nauð ungaruppboði, sem haldið yerður að Skúlagötu 59 hér í bænum mánudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. Greiðsla. fari. fram við hamarshögg. Borgárfógetinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.