Alþýðublaðið - 22.03.1952, Side 3

Alþýðublaðið - 22.03.1952, Side 3
I DAG er laugardagurinn 22. marz. Ljósaíími bifreiffa og annarra ökutækja er frá kl. 7.10 síffd. til kl. 6 árd. Kvöldvörffur í læknavarðstof unni er Ófeiguf J. Ófeigsson, næturvörður Elías Eyvindsson. Sími læknavarðstofunnar er 5030. Næturvarzla: Rsykjavíkur apótek, sími 1760. Lögregluvarðstofan- — Sími 1166. Slökkvistöðin: Sími 1100. Flugferðir Flugfélag íslands. Innanlandsflug: Fiogið verð- . ur í dag til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks og ísafjarðar; á morgun til Akureyrar og Vestmanna- eyja. ... ; .„.MkiSiI Skipafréttir Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Rvík 19. þ. m. áleiðis til Álaborgar. M.s. Arnarfell kom til Reyðar- fjarðar kl. 6 í morgun frá Ála- borg. M.s. Jökulfell fór frá New . ÍYork 18. þ. m. til Rvikur. Ríkisskíp. Hekla er í Reykjavik og fer þaðan á mánudaginn austur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan á mánudaginn til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Ármann . fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Oddur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull 19/3 til Reykjavíkur. Dettifoss kom til New York 15/3, fer þaðan 24—25/3 til Reykjavíkur. Goða foss fór frá Akranesi síðdegis í gær til Keflavíkur og Reykja- . víkur. Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi til Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá New York 13/3, . væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í dag. Reykjafoss kom til Hamborgar 20/3. Sel- foss fór frá Leith 20/3 til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Davisville 13/3, væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld. Pólstjarnan fór frá Hull 21/3 til Reykjavíkur. Söfn og sýningar Þjóffminjasafniff: Opíð á fimmtudögum, frá k.' 1—3 e. h. Á sunnudögum kl. 1—4 og á þriðjudögum kl 1—3. Or öllum áttum Árshátíð Alþýðuflokksfélags Hafnar- fjarðar verður haldin í Alþýðu húsin'ti í kvöld og hefst kl. 8 síð degis. Hátíðin hefst með borð- haldi, en til skemmtunar verð- ur ræða: Gylfi Þ. Ctíslason al- þingismaður, söngur, kvik- myndasýning og dans. Skógræktarfélág Reykjavíltur efnir til skemmtifundar í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 25. marz kl. 8.30 síðdegis. Val- týr Stefánsson ritstjóri, formað ur Skógræktarfélags íslands, flytur ræðu. Sturla Friðriksson. magister segir fró fræsöfnunar- ferð sinni tii Eldlands'á síðast- liðnu ári og sýnir. gullfallegar litmyndir þaðan. Þá verður sýnd kvikmynd, sem Guhnar Rúnar Ólafsson tók af gróður- setníngarstarf inu í Heiðmörk s.l. vor. Þar sjást ýmsir merkir Reykvíkingar að störfum. Að Jokum verður stiginn dans. Að- göngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Bókabúð Lárusar Blöndal. Aukinn iffnaffur stufflar aff betra jafnvægi í atvinnulífi iþjóðárinnar. Á árshátíff alþýðufiokksfélagsins í Hafn- arfirði í kvöld ayngur ungfrú Guðný Jensdóttir. Messur á morgun Laugarjieskirkja: Messa kl. 2 síðdegis. Barnaguðsþjönusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Barnasamkoma verður í Tjarnarbíói á sunaudag kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. r Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Hafnarfjarffarkirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarffarkirkja. Messað í KFUM ki. 10 f. h. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Grindavík: Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 4 síð- degis. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjau: Lágmessa kl. 8,30, hámessa kl. 10 árd. Bænahald og predikun kl. 6 síð- degis. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðbjörg Jóns- dóttir, Hellisgötu 5, Hafnarfirði, og Þórarinn Þórarinsson, Húsa- tóftum, Garði. UTVáRP REYKJÁVÍK Hannes á hornínu Vettvang ur da gs i n s Atleilur og réttmæti þeirra. — Bréf frá „orpin- berum aðila“ — og svar við því. Fundir Barnasamkoma verður í Guðspekifélagshús- inu á morgun kl. 2. Sögur, söng- ur, kvikmyndir og leikir. Öll börn velkomin. Dansskemmtun verður í alþýðuheimilinu við Kársnesbraut 21 í Kópavogi kl. 10 í kvöld. Gömlu dansarnir. AB-krossgáta nr. 97 Lárétt: 1 viökvæmur, 6 trýlli, 7 sælustaður, 9 tveir eins, 10 veiðarfæri, 12 lézt, 14 fugl, 15 sáldrast, .17 ættarnafn. Lóffrétt: 1 læða, 2 trúarorð, 3 ,haf, 4 timabils, 5 líifæri, 8 lík- amshlnti, 11 Ijós, 13 gruna, 16 .forsetning. Lausn á krossgátu nr. 96. • Lárétt: 1 fordild, 6 lúr, 7 rauf, 9 ta., 10 Sif, 12 ló, 14 sull, 15 úti, 17 sangur. Lóffrétt: 1 færilús, 2 raus, 3 il, 4 lút, 5 drasla, 8 fis, 11 furu, 13 áta, 16 in. 12.50-—13.35 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson). 18 Útvarpssaga barnanna. ..Vin ir um veröld alla“ eftir Jo Tenfjord, í þýðingu Halldórs Kristjónssonar (Róbert Arn- fínnsson leikar). — III. -19 25 T.ónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 LLe'krit: ,,Systkinin“ eft- ir Davið Jóhannesson. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 22.10 Passíusídmur (35). 22.20 Ðanslög (plötur). FÉLAGSLÍ F : Skíðaferðír. Skíðaferðir um helgina: Á Brunkeppni Reykjavíkur- ' mótsins í Skálafelli verður farið laugardag kl. 10 og 11. Sunnudag kl. 9. í Hveradali laugardag kl. 11 , og 18. Sunnudag kl. 9, 10 og 13. Burtfararstaðir: Félagsheimili KR laugardag kl. 13,45 og 17,45; sunnudag kl. 9,45 og 12,45. — Horn Hofsvallagtu og Hringbrautar 5 mín. seinna, Amtmannsstíg 1 alla auglýsta heila tíma, Skátaheimilið 10 mín. seinna. Undrafand 15 mín. seínna. Langholtsvegamót 20 mín. seinna. Á Iaugardagskvöldum fer bíll frá Skíðaskálanum kl. 19.30. ■ Allt íþróttafólk er eindregið vJhvatt til að nota ferðir skíða- félaganna. Skíðafélögin, Amtmannsstíg 1, sími 4955. Skíffdferðir * frá Ferffaskrifstofu ríkisxns. í dag kl. 13,30. Á morgun sunnudag kl. 10 og 13,30. Ferðaskrifstofan, sími 1540. Körfuknattleiksmót Í.F.R.N. hefst í dag kl. 15 í íþróttahúsi Háskólans. Þessir skólar taka þátt í mótinu: Háskólinn, Menntaskólinn, Ve r zl u na r skól i nn, Kennaraskólinn og Gagnfræðaskólinn v. Lind. 1 S. Útlör Sigfúsar Sipr- hjartarsonar í dag ÚTFÖR Sigfúsar Sigurhjaríar sonar hefst méð húskveðju að ’heimili hans kl. 1 í dag. Séra Jakob Jónsson flytur húskveðj una. Minningarathöfn í Dómirkj unni kl. 2. Þar flytaj þeir Björn Magnússon prófessor og Krist inn Stefónsson stórtemplar minn ingarorð. Að lokum flytur Björn Magnússon prófessor bæn í-Fossvogskapellu. GPINBER ADILI skrífar: „Vegna ummæla þinna á horn- inu í dag langar mtg til að koma eftirfarandí á framfæri: I>ú segir m. a.: „Þaff er mjög oft nauffsynlegt, að birta átleil- ur frá fólki, jafnvei þó aff þær kunni aff vera ekki á fullum rökum reistar. Ef réttur affili lýsir sinni afstöffu eða affstöffu, þá hreinsar þaff loftiff, sögurn- ar, sem oft ganga manna á milli og viija þá oft vaxa, eru kveffn- ar niffur, og allir verða ánægð- ir. /Þetta skilja ekki allir opin- berir affilar, því miður.“ NEI, „OPINBERIR AÐILAR“ og aðrir, sem verða lyíir ádeil- um í dagblöðunum, oft æru- meiðandi árásum, sem eru ,;ekki á fullum rökum reistar“, eiga sannáriega eríxtt mað að skilja það, að dagblöðin láta sér sæma að fara niðrandi oroum um saklusa menn. Það er eng- in afsökun að vísa til aðsends bréfs og bjóðá þeirn, er fyrir Gróusögunni verður, rúm í blað inu næsta dag til þess að heimía eða reyna, að heimta aftur. mannorðið, sem tekið hefur verið að lóni á lúaiegan hátt. — Það á ekki sízt við hér, að betra er heilt en bætt. I>AÐ ER fullkomlega rétt, að „það er mjög oft nauðsynlegt, að biria ádeilur frá fólki“, en það er heilög skylda blaðsins að skýra Iesendum þess jafn- framt frá, hvort þær ádeilur séu á rökum reistar eða ekki. Einfaldasta leiðin til þesS er sú að gefa þeim, sem ráðizt er á, tækifæri til að svara ád-eilunni í sama blaði, sem hún birtist. EKKI ÞYRFTI að veita hon- um til þess nema 1—2 daga eft- ir ástæðum, svo ..fréttin" þarf ekki að tefjast lengi af þeim sökum. Hins vegar væru les- endurnir strax leiddix í sann- leikans ljós. sem ætti að vera keppikefli hvers heiðvirðs blaða manns, fórnarlömb ádeilnanna nytu fullrar sanngivni, og slúð- ursögunúm manna á milli íækk aði í bænum. — Éh af hverju fara blaðamenn s-,o sjaidan þessa leið?“ ÉG VIL ÞAKKA „Opinber- um aðila“ fyrir þetta bréf. Mér er kunnugt um það, að hann er- ærukær og Skyldurækinn emb- ættismaður, einn af þeim fáu, sem alltaf er gott að snúa sér til og greiðir úr málum þegar þess er þörf. En ég hef þó nokkr ar athugasemdir að .gera við bréf hans. — Þetta, sem hann drepur á, er eitt af mestu vanda málum okkar, sem birtum kvartanir frá fólki yfir því, sem því finnst fara aflaga. ÉG HEF SJÁLFUR reynt það hvað eftir annað á undan- förnum 16 árum, sc?m ég hef skrifað pistla mína, að hnngia- til þeirra, sem verða fyrir ódeil um, og oftast orðið fyrir þvi, að þeir hafa sárbeðið mig um að birta ekki kvörtunina, en þeir skyldu sjá svo um, að slíkt kæmi aldrei fyrir aftur. Stund- um, líkast til allt of oft, hef ég látið ,,góðmennskuna“ ráða og ekki birt kvörtunina, og þó héf- ur þáð í raun og veru verið mér þvert um geð. EN HVERS VEGNA hefur það verið mér þvert um geð? Fyrst og fremst vegna þess, að ádeila á einn vegna vanrækslu, hlutdrægni eða sleifarlags er um leið aðvörun fyrir annan — og með því að þegja, hef ég verið að koma í veg fyrir það, að menn stæðu vel í stöðu sinni. Það er aðeins örsjaldan, að sá, sem déilt hefur verið ó, geíi mér viðunandi skýringu, acS minnsta kosti. svo, að ég gæti sætt mig við. en mælgi hans hefur orðið til þess að draga úr krafti ádeilunnar. ,;OPINBEK A»ILI“ minnist þess kannske, að fyrir nokkrúm árum birti ég bréf frá verka- manni um tiltölulegó, — og 'þó í raun og veru ekki, saklausa vöntun á vinnustað hans. „Op- inber aðili" las bréf verka- mannsins í pistli minum og fór Strax á stúfana t 1 þess að kréfjast umbóta. Um ieið og hann kom á staðir,n, komst hann að reginhneyksii í starf- semi fyrirtækisins cg hringc'Ji til mín mjög óttasleginn vegna. þess -a'ð í þessu efríi var mikið í húíi i’yrir þjóðina í heild. ÉG VISSI EKKI um þetta hneyksli og „Opinber aðil. ‘ taldi ékki fært fyrir blöðin eð skýra frá því. Ég var ajilengi X vafa, sn . lét, að lokum undan, enda var fyrirtækinu gefinn öá lítill fréstur og því síðan Iokeð um skeið til þess að það gæti kippt þessu í lag. Cít og"'mörg- um sinnum hef ég ásakað sjáif- an mig fyrir að hafa þagað yfir hneykslinu, ekki til þess að hefnast á þsssu eina fyrirtseki, sem ég hef aldrei átt neitt söb- ótt við, heldur vegna þess aS með því að þegja leyndi ég a- deilu, sem hefði gétað o / ð mjög sköi-p leiðbeining fyrir önnur lík fyrirtæki. SVO ER ANNAÐ í þessu sambandi. Allir vi'ta, að í bær - um ganga sögur marma á miiJi, og ekkert blað jáfnast á við aJ- menning í söguburði. Oft eru þessar sögusagnir ósannar ineð öllu, en ótrúlega oft hafa þcer við eitj>?að að styðjsst. Stuncl- um eru ,mér skrifaðar siíkar sögur. Með því að segja frá þeim er „opinberum aðilum" í fyrsta skipti gefínn kostur á að skýra sína afstöðu og kveða sögurnar niður ef þær eru rang ar. En meðan sögurnar ganga aðeins manna á milli, er ekki hægt að mótmæla þeim opin- berlega. ALLIR, SEM VER-ÐA fyrír A deilum, reyna að snua sig út úr þeim á einhvern hátt. Ef ég hringi til þeirra, eru þeir oftast nær ekkert annað en mælgin og afsakanirnar. Ef ég birti aðeiris ádeilurnar og skipti mér ekkeit af þeim; sem fyrir ádeilunm verður, finnst honum að Jianin verði að svara eins hreinskiln- islega og honum er unnt. ALLT ÞETTA hefur mjög ráðið afstöðu minni í þessu eír.i og „Opinber aðili“ raá vera vi:fe um að ég tala af réynslu. M.c|r finnst að við blaðamennirr.|r þúrfum ekki að beru kinnrof|r fyrir neitt meðan við ljóurh. þeim, sem deilt er á, eins mikái rúm og þeim, sem ber fram á- delluna. Hanne;; á horninu. Húsmæður: s s Þegar þér kaupið lyftidufí^ frá oss. þá eruð þér ekki ^ einungis að efla íslenzkan \ iðnað, heldur einnig að\ tryggja yður öruggan ár- \ angur af fyrirhöfn yðar S Notið því ávallt „Chemíu S lyftiduft“, það ódýrasta og S bezta. Fæst-i hverri búð. S Chemia h f. s AB 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.