Alþýðublaðið - 22.03.1952, Side 5

Alþýðublaðið - 22.03.1952, Side 5
Kjör forseta íslands skal fara fram sunnudaginn 29. júní 1952. Framboðum til forsetakjörs skal skilað í hendur dómsmálaráðuneytinu ásamt samþ.ykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjör- um að þeir séu á kjörskrá, eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag. Forsetaefni skal hafa meðmæli minnst 1500 kosn- ingabærra manna og mest 3000, er skiptist þannig eftir landsf j órðungum: Úr Sunnlendingafjórðungi (V.-Skaf tafellssýslu- Borgarfjarðarsýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 920 meðmælendur, en mest 1.835. Úr Vestfirðingafjórðungi (Mýrasýslu—Strandasýslu. að báðum meðtöldum) séu minnst 180 meðmælendur, en mest 365. Úr Norðlendingafjórðungi (V.-Húnavatnssýslu—-S,- Þingeyjarsýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 280 meðmælendur, en mest 560. Úr Austfirðingafjórðungi (N.-Þingeyjarsýslu—Aust- ur-Skaftafellssýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 120 meðmælendur, en mest 240. Þetta auglýsist hér með, samkvæmt lögum nr. 36 "2. febrúar 1945, um framboð og kjör forseta íslands. Forsætisráðuneytið, 21. marz 1952. STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON. Birgir Thorlacius. Minningarsýning á máiverkum Krisfjáns Magnússonar opnuð. -----:—+------- OPNUÐ VERÐUR í Listamannaskálanum í dag minning- arsýning á málverkum Kristjáns heitins Magnússonar. Þeir, Sem gangast fyrir sýningu þessari, eru ýmsir vinir Kristjáns Úr hópi listmálara og leikmanna. Kristján H. Magnússon var fæddur á ísafirði 1903. 17 ára gamall fór hann félaus til Ame ríku en með þrauíseigju og dugnaði tókst honum að afla sér þar menntunar og frama í list sinni. Stundaði hann nám við Massacuhsetts School of Art,! Boston 1921—1926 og síðan , íramhaldsnám þar ytra. Hann hélt sína fyrstu mál yerkalýsningu í Boston 1927 við góðan orðsír, og síðar í New york og víðsvegar um Bandarík Sn. Hann kom heim til íslends j 3929 og efndi þá til sýninga hér. | Var aðsókn að sýningum hans; gafnan mjög. góð, enda vakti hann verulega athygli strax í. jupphafi. Stóð jafnan nokkur SStyr um hann hér heima. Kristján heitinn efndi enn ífremur til sýninga í Bretlandi 1930, 1931 og 1932 við ágæta flóma ýmissa stórblaðanna. í Stokkhólmi sýndi hann 1932, New York 1933, ennfremur hélt hann sýningu í Amsterdam og víðar og hlaut hvarvetna góðar yiðtökur og lof. — Mun hann á ssrinum tíma hafa verið einn þeirra fáu íslendinga, sem hald Ið hafði heildarsýningar á verk aim sínum erlendis og selt er- Jendum söfnum nokkuð að ínarki af myndum eftir sig. Árið 1930 kvæntist hann Jílöru Helgddóttur. Var hún ikona listræn og fjölhæf. Hafði hún lengi haft hug á að efna til Slíkrar sýningar en lézt, áður en iiún fékk hrundið í framkvæmd Japanskur glímukappi, Um allan heim hafa menn he>'rt §etið nm fangbrögð * “ * 1 þau, sem upp eru runnin austur í Japan og kölluð jiu- jiutsu; enda eru þau nú víða kennd til sjálfsvarnar. En Japanir iðka einnig aðra tegund fangbragða eða glímu, sem kallast sumo. Keppendurnir í þeirri íþrótt þurfa að vega um 309 pund; en þrátt fyrir það verða þeir að sýna einskonar musterisdansa áður en þeir takast á. A myndinni sést heldur föngulegur, janskur glímukáppi, sem er að sýna danslistir sínar áður en glíman sjálf hefst. Kristján Magnússon. þessu áhugamáli sínu. Þau hjón in eignuðust einn scn, Magnús, sem nú er 17 ára gamall. Það mun flestum fagnaðar- efni, að loksins skuii ráðist i að efna til yfirlitssýningar hér á málverkum Kristjáns heitins. Ekki mun það síður vekja eftir væntingu ýmissa áhugamanna um myndlist, að á sýningu þess ari munu verða til sölu um 20 olíumálverk. Eins og kunnugt er seldi Kristján H. Magnússon margar sínar beztu myndir erlepdis en Frarnh. á 7. síðu. HUGSIÐ YÐUR LAND, þar sem allar mikilvægar samgöng ur verða að vera með flugvél- um — vegna þess að engir not- hæfir vegir eru til, land þar sem kókóbau.nir eru breiddar út í þykkum lögum á götun- um, land þar sem lostæt ávaxta tegund, sem getur keppt við appelsínuna á heimsmarkaðin- um, vex án þess að nokkur reyni til að selja hana, land þar sem allt er fullt af banön- um og ómögulegt er að losna við þá — en á sama tíma líða flestir landsmenn stöðugt af næringarskorti. Land þar sem einungis eru tvær stórar borg- ir, önnnur með sjóðandi hita- beltisloftslag, en hin svo köld, að ganga verður í þykkum ull- arfötu.m og vetrarfrökkum all an ársins hring. Ef til vill haldið þér, að land ið sé ekki til. En svo er ekki. FAO, matvæla- og landbúnað- arstofnun S.Þ., hefur nýlega fengið mikla skýrslu þaðan og landið er Ecuador. Dr. Lawrence Carmpell frá FAO kom fyrir skömmu frá Ecuador. Hann var • sendur þangað til að kynna sér hvað hægt væri að gera til að útvega íbúum Ecuadors meira að borða. Ríkisstjórnin í Quitö hafði beðið FAO um að kynna sér aðstæðurnar og leggja fram tillögur til úrbóta. Starfi Dr. Campbells er enn ekki lokið, en hann hefur þegar séð nóg til að styrkjast í þeirri trú sinni, að starfið geti borið góð an árangur. AÐEINS 900 HITAEININGAR Enda þótt landbúnaður sé mikill í Ecuador búa flestir landsmenn við stöðugan nær- ingarskort. Þeir fá um 1350 hitaeiningar á dag, en það er ekki nema helmingu.r þess, sem erfiðismaður þarf. Og til sveita, , þar sem fólkið þrælar og strit ar án véla og tækni, fær það ekki nema 900 hitaeiningar á dag. Þessu er hægt að breyta, segir dr. Campbell. Útvegið mjólk, kjöt og fisk og þá renna upp velsældartímar í Evuador. Nautpeningur er í landinu, en skortur er á nýtízku mjólkur- búum og ekki er hægt að út- mál við stjórn Ecuadors og í Ijós kom, að stjórnin hafði gert nægar áætlanir um hagnýtingui banana — áætlanir, sem dr. Campbell háfði aldrei heyrt um eða látið koma sér til hug- ar. Að minnsta kosti átta sí þessum fyrirætlunum stjórnar innar voru framkvæmanlegai'. 1) Ef óþroskaðir og þurrir bananar eru malaðir, er hægt að búa til bananamjöl, sem. nota má til brauðgerðar. Ef brauð þetta nær ekki vinsæld- um erlendis, er hægt að blanda það brauði landsmanna sjálfra, en Ecuador flytur inn fjórð- ung af korni sínu og gæti ban- NAUÐSYN NÝRRA VEGA. j anamjölið komið í þess stað. Annars er til lítils að búa i 2) Á einfaldan hátt er hægt fiskiflotann nýtízku veiðarfær- j að þurrka banana til sölu bæði um fyrr en góðir vegir hafa : í Bandaríkju.num og í Evrópu. vega öllum kjöt með þeim naut gripum, sem til eru. Hins veg- ar hefur Kyrrahafið upp á auð ug fiskimið að bjóða, en fiski- flotann skortir nýtízku veiðar færi: Að vísu eru fiskveiðar stund aðar við strendur Ecuadors og frosinn túnfiskur er ein helzta útflutningsvara landsins til Bandaríkjanna. Meira er flutt út af túnfiski en neytt er inn- anlands, .... og við þessu er lítið hægt að gera vegna þess að Ecuador þarf á að halda öll- um dollurum, sem hægt er að öngla saman. verið lagðir í Ecuador, því ekki er hægt að flytja fiskinn 3) Hálf-þurrkaða banana má skera í þunnar flísar, þurrka á markað fyrr en vegirnir eru,! þser og selja til Bandaríkjanna fyrir hendi. Eins og stendur er j til að blanda saman við mjóik fiskur rándýr í höfuðborginni j urdrykki. Quito, því ekki er hægt að j 4) Hægt er að framleiða sæl ■ flytja hann þangað nema með j gæti, sem mestmegnis er búið flugvélum. Dr. Campbell, sem er mat- væiasérfræðingur, rak fyrst augun í þetta vandamál, sem vegaleysið skapar. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að um- til úr banönum. 5) Bananasultu og mauk er hægt að flytja út. 6) Bananar geta að mikiui leyti komið í stað hins dýra malts, sem notað er i ölgerðar- bætur í þjóðfélagslífi Ecuador i húsum og Ivftiduftsverksmiðj- gætu ekki átt sér stað fyrr en j um. góðir vegir hafa verið lagðir. 1 7) Úr banönum má búa til Og hvar er hægt að fá fjár- ! læknislyf, sem notað er við magn til vegagerðar? Jú, ef j meltingarkvillum. hægt er að auka útflutninginn ! 8) Hæga er að nota banann skapast ný tekjulind og í Ecua dor er til útflutningsvara, sem selja má ótakmarkað af, ef að- eins er fundin rétt söluaðferð. Þessi vara er bananar. Svo mik ið vex af þeim, að enda þótt fjórðungur þeirra hristist í sundur og merjist í mauk í flutningnum til strandar, er samt nóg til. Það, sem máli skiptir, er að finna arðbærustu aðferðina við útflutning á ban önum. Það er hægt að flytja þá út þroskaða með kæliskipum, en einnig er hægt að vinna ! ýmislegt úr þeim og veitir það j auknar tekjur og skapar sam- tímis atvinnu fyrir lands- menn. ÁTTA FYRIRÆTLANIR MEÐ BANANA. Dr. Campbell ræddi þetta sem skepnufóður. annað hvort þurrkaða með hýði eða nýja úrgangsbanana, en með notk-f un þeirra mætti koma u.pp mikiili svínarækt í hafnarbæj^ unum, þar sem þúsundum áf Framh. á 7. síðu. verður í Guðspekifélags- húsinu kl. 2 á morgun. Saga Söngur kvikmyndir Leikir. Kvikmyndir Öll börn velkomin. gangseyrir 1 kr. Að- AB 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.