Alþýðublaðið - 23.03.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1952, Blaðsíða 1
 — 1 s í Gera skólarnir okkar • nyi í < $ i skyldu sínaf Sjá 5. síðu. C J 'alþýsdblasis ' í XXXIII. árgangur. Sunnudagur 23. marz 1952. 69. tbl. fyrirmynd j FRÉTT FRÁ VÍNARBORG ; hermir, að ráðuneyti það í ■ Unjíverjalandi, sem hefur * með innanríkisverzlunina að : gera, hafi komið upp í Buda ■ pcst mörgum nýjum búðum, ; sem hafa óvenjulega bari að : gcyma. ; Skýrir ungverska blaðið ; „Fugget Magyarorszag'" frá ; J)vi, að í börum þéssum sé : hægt að fá nijólk blandaða ; áfcngi og lætur þess getið, ; að nýjung þessi sé tekin upp í eftir Rússum. Þegar vilað í gærkvoldi, að 1.U . /{. heíðu íarizí, 750 meiðst og þús- ' ’ undir manna missí heimili síri ÆGILEGUR FELLIBYLUR geisaði í fyrrinótt um miðvesturríki Bandaríkjanna, og var vitað í gær, áð 214 manns hefði farizt af völdum hans, en að minnsta kosti 750 hlotið alvarleg meiðsli. Auk þess misstu þúsundir heimili sín af völdum óveðursins, sem er hið mesta í manna minnum. Fellibylurinn va.r mestur og' o’li alvarlegustu tjóni í ríkjun- um Arkansas, Missouri og Ten- nessee. Var óttazt í gærkvöldi, að nýr fellibylur kynni að 1 skella i. Talin vera eftir veiðimenn af Neandér- thaí kyni, sem gengið hafi í heSSinn til þess að fella hellisbirni og fleiri dýr. FUNDIZT HAFA í helli einum við Toiranó, á Norður- ftalíu fótspor eftir menn, sem talin geru geta verið 70 000 ára gömul eða jafnvel mikiu eldri. Rannsóknir, sem fram hafa farið, benda til þess, að þetta séu spor eftir menn af Neander- thálkyninu, sem ef til vill liefur liðið undir lok í baráttunni við Cromagnonkynið. En það er taiið hafa komið næst á eftir Neanderthalkyninu og vera elzti forfaðir núverandi Evrópu- tnanna. Frá þessum merkilega forn-1 steinvegg fyrir nokkru. Var leifafundi er nýlega skýrt í: gat á veggnum, og þar flaug í Kaupmannahafnarblaðinu So- j gegn leðurblaka. Nokkrir þess- cial-Demokraten, og þess getið, i ara manna ákváðu svo í maí- að hann geti ef til vill varpað : mánuði 1950 að sprengja upp nýju Ijósi yfir líf hinna elztu ■ vegginn til að vita, bvað leynd- Evrópubúa. ist á bak við hann. Veggurinn Strætisvagnar á vegum úti og að minsta kosti tvær járn- brau+.arlestir fuku í ofviðrinu; tré rifnuðu upp með rótum og hús hófust af grunni. Var nefnt sem dæmi um veðurofsann, að ' í borg einni tókst þungu.r lög- regulbíU á loft, er honum var ekið eftir þjóðvegi, og fauk 300 metra út fyrir veginn. Minni farartæki og smáhýsi sópuðust burt í storminum líkt og viðarbútar í stórflóði. Sennilegt þótti í gærkvöldi, að tala þeirra, sem farizt hefðu, væri sýnu, hærri en þá þegar vai- vitáð. Óttazt er um líf margra þeirra, sem meiddust, en lifðu þó ofviðrið af, og ein- sýnt er talið, að sumir þeirra hljóti ævilöng örkuml. • Dr. A. C. Blanc, prófessor í þjóðfræði við háskól&nn í Róm, segir í tímaritsgrein svo frá fundi þessum, að innst í svo- riefndum Nornahelli í grennd við Toirano hafi leiðsögumenn ferðamanna uppgötvað dropa- 44 fórusl í flug- stysi í Frankfurt amMainígær FLUGVEL frá hollenzka flugfélaginu KLM fórst í gær við Frankfurt am Main í Þýzkalandi. Fórust í slysi þessu 44 þeirra, sem í flugvélinni voru, en 4 sluppu lifandi. Hins vegar var óttazt um líf þeirra allra í gærkvöldi. Flugvélin flaug mjög lágt og ætlaði að lenda, þegar slysið varð. Rakst hún á tré og stóð á svipstundu í björtu báli. reyndist vera þriggja metra þykkur og innan við hann tók við annar hellir, er greindist í marga ganga. Dýrabein lágu víða á hellisgólfinu. Fundurinn var þegar til- kynntur Ginettu Chiapella, sem stjórnar forsögulegri rannsókn- arstofnun í Genúa. Hún brá þegar við og skoðaði hellínn. Komst hún að raun um, að hann, svo sem flestir aðrir hell- ar í Vestur-Evrópj, hafði að geyma margar hauskúpur af hellisbjörnum, sem víða höfðu klörað í veggina. En hún fann þar einnig spor eftir menn. Trjá kolabútar, leifar af blysum, voru á víð og dreif um hellinn, og -greinilegt me’iki eftir hönd, ataða trjákolum, fannst á ein- um veggnum. í innri göngunum fundust leifar af mörgum blys- um, sem sýnilega hafði verið stungið niður í leðjuna og látin brenna þar út. Leðjuklessa sást einnig á einum veggnum, og hafði henni tvímælalaust verið kastað á hann af miklu afli. Leifar af mönnum fundust Framhald á 7. síðu. Rúmenskur komm- únisiaforingi fali- inn í ónáð. RÚMENSKI kommúnistafor- inginn Vosile Luea er fallinn í ónáð og hefur verið sviptur em bætti sem f jármálaráffherra landsins. Luca hefur verið fjármála- ráðherra kommúnistastjórnarinn ar í Rúmeníu síðan í apríl 1948 og jafnframt verið varaforsæt- isráðherra síðan 1949. Kemur sér vel. Sorphreinsunarmennirnir í Berlín verða að notast við útbúnað, sem er að minnsta kosti þremur áratugum á eftir tímanum. Þeir tveir, sem sjást hér á myndinni, hafa fundið regnhlíf í einni ösku- tunnunni, og hún kemur sér vel, því að ekilssætið er óyfixbyggt. inn Sfeinarr framsögumal ur á stúdenfafundinum Atómskáldin“ og andstæðingar þeirra ræða þar íslenzka IjóðHst í dag. ST9DENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur mnræðufimd í Sjálfstæðishúsinu kl. 9 annað kvöld, og verður umræðuefnið íslenzkt ljóðlist í dag. Framsögumaður á fundinum verður Steinn Steinarr skáld, og hann ræða viðhorf fulltrúa hinnar nýju og umdeildu stefnu í ljóðagerðinni, sem almennt kallast „atómskáld“. Mun mega búast við fjölmmni og hörð um umræðum á fundinum. Auk stúdenta er skáldum og rithöfundum heimill aðgangur að fundinum, svo og málfrelsi á honum. Steinn Steinarr verð Skattaframíalið afhenl lög reglunni sem klámrif FLEIRI stríða í ströngu í bargttunni við klámritin um þessar mundir, en lögreglu- yfirvöldín í Reykjavík. Dan ir eiga það líkai til a‘ð gcrast helzt til klúrir bæfti í mynd um og máli. Skattstjórinn í Óðinsvéum í Danmörku hefur til dæmis séð sig til neyddan að af- henda lögregluyfirvöldunum þar í bðrg skattafraintal eins borgaraffif sökum þess, að náunginn hafði ekki aðeins svarað spurningum skajtta- yfirvaldajina á hinn dónaleg- asta hátt, lieldur hafði hann og skreytt skattskýrsluna myndum, sem bruiu alvar- lega í bág við velsæmiskennd þeirra í skattstofumii, og var allt plaggið þannig úr gtar'ði gert, að skattstjórinn sá sér þann kost vænstan að læsa þaið vandlega inni í pen ingaskáp, svo að það hefði ©kki miður æskileg siðferðis leg áhrif á skrifstofufólkið, unz plaggið var afhent lög- regiujuú. ur eini framsögmnaðurinn, en vitað er, að sumir þeir, sem voru framsögumenn á síðasta fundi stúdentafélagsins, munu taka þátt í umræðunum annað kvöld og tala gegn „atómskáld unum“. Á þessum síðasta fundi stúd endafélagsins sættu „atóm- skáldin“ harði gagnrýni af hálfu tveggja framsögumanna, Hendriks Ottóssonar og Ingi- mars Jónssonar, en fulltrúar hinnar nýju og umdeildu stefnu í ljóðagerðinni áttu engan mál svara í hópi þeirra, sem þar höfðu framsögu. Leiddi þetta til þess, að nokkur hinna ungu skálda og fleiri skoruðu á stjórn stúdentafélagsins að efna til nýs fundar, þar sem einvörð ungu yrði rætt um Ijóðagerðina í dag. Steinn Steinarr var meðal þeirra, sem beiniu áskorun þessari til stúdentafélagsins, enda er hann fremstur í hópi Framhald p "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.