Alþýðublaðið - 25.03.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1952, Blaðsíða 1
 dæma hann í 3]a skilorðsbundið varðhald. Friður við Súezskurð. Allt er nú aftur með kyrr- j um kjörrnn við Súezskurð,1 og þykja vonir standa til þess að fullt samkomulag takizt meo , Egyptum og Bretum. Enn eru brezkir hermenn þó á verði við skurðinn og í skjóli þeirra sigla skip hvaðanœva úr heiminum, ! um hami til þess að sty tta sér leið. Skipið á myndinni, sem er á leið norður skurðinn, inn í Miðjarðarhaf, er franska herflutn- ingaskipið „Pasteux“, sem er á heimleið frá Indó-Kína. ðnna við fil ekfci ahvar En nánari upplýsinga óskað og viss skilyrði sett fyrir f jórveldaráðstefnu. FREGN FRÁ LONÐON í gærkveldi hermdi, að svar Vest urveldanna við tilboði Rússlands um fjórveldaráðsíefuu varð- andi sameiningu Þýzkalands og eftirfarandi friðarsamninga við það hefði nú verið sent seudiráðum þeirra í Moskvu og myndl verða birt í dag. Schuman, utanríkismálaráð-r herra Frakka, minntist stutt- 'lega á svarið í viðtali við blaða menn í París í gær. Hann kvað Vesturveldin ekki neita því að taka upp viðræðu.r við Rússland um sameiningu Þýzkaiands og friðarsamninga UMRÆÐUFUNOURINN, við það; en hins vegar óskuðu j sem lialdinn var í gærkvtildi ó Fjörsóitur fundur í þau nokkurra upplýsinga í sambandi við tilboð og tillög- u,r Rússlands, og gaf í skyn, áð þau gerðu frjálsar kosning- ar um allt Þýzkaland að ófrá- víkjanlegu skilyrði fyrir öllum viðræðum við Rússland um saméiningu landsins. vegum stúdentaféiagsins og fjalla skyldi um atómkveðskap inn svonefnda, var svo fjtil- sóttur, að margir urðu frá að hverfa. Þegar blaðið fór í pressuna, var fundinum enn ekki nærri ; lokið. Til máls höfðu þá tekið; Schu.man sagði í þessu sam- Steinn Steinar, sem flutti fram Framhald á 7. síðu. Framhald á 2. síðu. I-IÆSTIRÉTTUR kvað í gær upp dóm í máli á- kæruvaldsins gegn Jónasi Þorbergssyni útvarpsstjóro vegna gjalds þess, er hann tók sér af lánveitingum til bygginga úr framkvæmdasjóði ríkisútvarpsins, en skilaði að vísu aftur að tilhlutan ráðherra. Hækkaði rétturinn sekt þá, er undirréttur hafði gert honum að greiða, úr 3000 krónum upp í 9000 krónur. Ák.væði undirréttar um málskostnað voru staðfest, en Jónasi auk hans gert að greiða áfrýjunarkostnað. Hæstaréttardómararnir Jón Ásbjörnsson og Þórður Eyi- (ílfsson skiluðu sératkvæði í ðóminum. Þeir vildu láta dærna Jónas í þriggja mánaða varðhald, cn fresta fullnustu refsingar {g láta hana falla niður að fkmn órum liðnum, ef skilorð yrðu" fialdin. Tildrög málsins eru þau, að* útvarpsstjóri lánaði árið 1048! A.ftUr fH OQ frjáls Byggingarsamvinnufélaginu j ” J Hofgarði 590 þús. kr. úr fram- ! kvæmdasjóði útvarpsins og | Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur 700 þús. kr. Tók hann sér af lánum þessum 2% þóknun af lánsfjárhæð, sam- tals 25 800 krónur, án þess að leita heimildar menntamálaráð herra, sem fer með útvarpsmál. en hafði hins vegar rætt um það, fremur óljóst að því er virðist, við fjórmálaráðherra. Fé þessu skilaði hann þó aftur samkvæmt fyrirmælum mennta málaráðherra. Mái þetta var ýtarlega rakið hér í blaðinu, er dómur féll í und:rrétti. NIÐURSTQÐUR HÆSTA- RÉTTAR, í niðurstöðum hæstaréttar dómsins segir svo: „Svo sem getið hefur verið, hefur sú raun orðið á um með- ferð framkvæmdasjóðs ríkisút- varpsins, að honum hefur ekki nema að litlu leyti verið varið til húsbygginga og framkvæmda í þágu ríkisút- varpsins, heldur hefur fé hans verið áyaxtað. Ákærði taldi gæzlu, sjóðsins valda sér all- miklu auknu eríiði og ábyrgð, sem réttmætt væri, að hann fengi nokkra aukaþóknun fyr- ir. Þar sem svo stóð á, hefði hann átt að leita til mennta- málaráðherra um að fá slíka þóknun með löglegum hætti. Þetta gerði ákærði ekki. Var því framangreind gjaldtaka á- kærða svo og tilmæli hans um þóknun við fyrirsvarsmann Byggingarsamvinnufélags starfsmanna stjórnaráðSins ó- iögmæt og refsiverð samkvæmt Framhald á. 2. síðu. KOSNING alþingisnxanns fyrir Isafjörð í stáð Finns heit- ins Jónssonar hefur nú verið ákveðin 15. júní í sumar. Var kosningin auglýst í gær af dómsniálaráðuneytinu, Kosningin á ísafirði verður aukakosning og gildir aðeins fyrir það, sem eftir er af yfir- standandi kjörtímabili. Lögum samkvæmt verða framboð að hafa borizt sex vik um fvrir kjördag; og hljóta þau því að verða heyrin kunn ekki síðar en í byrjun maí- mánaðar. Bretar hefja farþega flssg með þrýstiloffs- ffugvéium í maí BRETAR retia að hefja reglu legt faarþegaflug með þrýsti- loftsflugvélum af Cometgerð miili Bretlands og Suður- Afríku 2. maí í vor. Verður þetta fyrsta regl ulega fárþega- ?Lugið með þrýstilofstflugrv'él- um, í öllum heiminum. Þrýstiloftsflugvélamar, sem teknar verða í notkun, geta clutt 35 farþega, og er flug- hraði þeirra yfir 800 km. á klukkustund. Það þýðir, að bær geta flogið frá London til Jóhannesarborgar á 1 klukku- stundu.m; en með töf á við- komustöðum tekur flugið þang að 24 stundir. Flogið verður í 35—40 000 feta hæð. Rita Hayworth er nú laus við Ali og því aftur frí og frjáls, eins og' sjá má af fjörugum dansi hennar á myndinni. Hún sýnir þennan dans í nýrri kvik- annarra sem er nú byrjuð að leika í vestan hafs. Mngrofognýjarkosn ingar á Egiptalandi 18. maí í vor HILALI PASHA, forsætisráS herra Egipta, boðaði á suunu- daginn þingrof og nýjar kosn ingar til néðri deildar þingsins á Egiptalandi 18. maí í vor. Þingfundum hefur sem kunn ugt er verið frestað síðan hann Framh. á 2. síðu. Myrtí föður, sfjúpbróður og frænku með rotfueitri 21 ARS BONDADOTTIR, Gisela Hojas, játaði nýlega á sig fyrir rétti í Graz í Austur riki, að hafa myrt fjtilskyldu sína, — föffur sirui, stjúpbróð ur og heyrnar- og máliausa frænsku — á rottueitri. Hún gaf þeim inn eitrio i mat. En réttarhöldin leiddu í ljós, að það var 27 ára gamall frændi heimar og kærasti, Wilhelm Kolb, sonur hinnar heymar- og mállausu frænku, sem hafðí vélað hana til iHræðisverksins. Hann heffti lofað henni gift- ingu, er hún heffti losað þau við skyldmeunin og tryggt þeim eignir þeirra. Rétturinn í Graz taldi gJaep Framh. á °

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.