Alþýðublaðið - 25.03.1952, Blaðsíða 3
I DAG er þriðjudajpir 25.
rnarz. Ljósatími bifreiffa of ann
arra ökutækja er frá kl. 7,1Ö
árd. tfl kl. 6 siðdegis.
Kvöldvörður er í Læknavarð
stofunni Óskar Þ. Þórðarson og
næturvörður Guðmundur Björns
ison. Sími læknavarðstofunnar
ér 50.30.
Næíurvarzla er í Reykjavíkur
apóteki, sími 1760.
Slökkvistöðin: Sími 1100.
Logregluvarðstofan: Símí
1166.
Flugferðlr
Flugfélag' íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss og Sauðárkróks.
Skipafréttir
Eiinskip:
Brúarfoss kom til Reykjavík
tir í morgun 24.3. fra Hull. Detti
foss kom til New York 15.3., fer
þaðan 22.3. til New York. Gull
foss kemur til Reykjavíkur um
'kl. 1400 í dag 24.3. frá Kaup-
mannahöfn og Leith. Lagarfoss
kom til Reýkjavíkur 23.3. til
Hull og Reykjavikur. Selfoss
tfór frá Leith 20.3. væntanlegur
til Reykjavíkur síðdegis á morg
un 25.3. Tröllafoss kom til
York og Davilsville. Pólstjarn-
Reykjavíkur 23.3. frá New
an fór frá Hull 21.3. til Reykja-
víkur. Foldin lestar í Antwerp
en um miðja þessa viku til ís-
lands.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík í gær
kvöldi austur um lahd í hríng-
ferð. Skjaldbreið för frá Reykja
vík í gærkvöld til Skagáfjarð-
ar og Eyjafjarðar Oddur er á
Breiðafirði. Ármann á að fára
frá Reykjavík í dag til Vést-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS:
HvasSaféll er í Álaborg. Árn-
arfell losar kol fvrir norður-
landi. Jökulfell fór frá New
York 13. þ.m., áleiðis til Rvík.
Söfri og sýnlngar
Þjóðihinjasaíniff: Oplð é
fimmtudögum, frá k! 1—3 e. h.
í Á sunnudögum kl. 1—4 óg á
: þriðjudögum kl 1—3.
FundÉr
Affalfundur Félags Suður-
nesjamanna verður haldinn í
1 Tjarnarkaffi (uppi) í-kvöld kl.
8,30.
Ör öllum áttuin
I gær bárust Slysavarnafélagi
íslands 1670 krónur að kjöf frá
konu í Tálknafirði til minningar
um hjónin Jónínu S. Guðmunds
dóttur Ijósmóður og Guðmund
Jónsson, sem létust s.l. sumar.
Kvenfélag Halígrímskirkju í
Reykjavík:
Gjöf frá Kristínu Jhannes-
dóttir í tilefni af 10 ára afmæli
félagsins: kr. 50.00.
Sendíherrar og' ræffismenn
Samkvæmt tilkynningu frá
serndiráði Ráðstjórnarríkjanna,
dags. 13. þ. m., hefur Ivan
Grigorievitch Syssoev tekið við
störfum sem sendiráðunautur og
mun hann veita sendiráðinu for
stöðu frá 13. marz 1952 að telja.
■ iiimiini
erðarmenn!
Reynslan hefur sýnt, að einkunnarorð hinnar þýzku
netaverksmiðju, Mechanische Netzfabrik & Weber-
ei, A. G., Itzhoe, „Gæði um fram allt“ — hafa staðizt.
KRISTJÁN G. GÍSLASON & CO. H.F.
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h.
bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, vepða lögtök
látin fara fram fyrir ógreiddum fasteigna- og lóffaleigu-
gjöldum til bæjarsjóðs, er féllu í gjalddaga 2. janúar
s.l., ásamt dráttarvöxtum og kostjiaði, að átta dögum
liðnuni frá birtingu þessarar auglýsingar.
BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK, 22. marz 1952.
KR. KRISTJÁNSSON.
r» 'K*- k ■ « b • • « n
i ■•■■■■■
19.25 Tónleikar: Óperettulög
(þlötur).
20.30 Erindi: íslenzk .manna-
nöfn; síðára érJndí (Gils Guð-
mundssön fitstjóri);
20.55 Undir iúfurh lögum: C.arl
Billieh O. fl. iTyi.iá dægúrlög.
21.2ö Samtalsþáttur; Dáði 1-Ijör
var rseð'r við Kristján Aiberts
son sendiráðsfulltfúa.
21.45 Frá úílöndum :Jóh Magn-
ússön fréttastj óri).
22.10 Passíusálmur (37).-
22.20 Kamertónleikár (plötur).
Hannes á horninu
Vettvangur dagsins
y
V
s
s
s
s
Viðgerðir á skipum erlendis. — Hvað veldur? —
Bæjanitgerðin og Ríkiskip. — svör við nokkrum
spurningum.
AB-krossgáta nr. 99
(mannajiaf nagáta)
Láréct; 1 karlmannsnafn, 6
refsa, 7 kvenmannsnafn, 9 tveir
eins, 10 greinir, 12 neitun, 14
kvenmannsnafn, 15 í hús, 17
mannsnafn.
Léffrétt; 1 kvenmannsnafn, 2
mannsnafn, 3 frumeínistákn, 4
rifrildi, 5 mannsnafn, 3 æði, 11
kvenmannsnafn, 13 greinir, 16
skammstöfun (töluleg).
Lausn á krossgátu nr. 98.
LáffréH: 1 hvoftur, 6 ani, 7
rögg, 9 as, 10 auk, 12 K.A. 14
lýsá, 15 und, 17 riðiií.
Láffrétt; 1 horskur, 2 Olga, 3
ta., 4 Una, 5 rissar, 8 gul, 11
kýll, 13 ahi, 16 dð.
a
ar-
ATVINNULAUS JÁRNSMIÐ
UR skrifar: ,,fffig langar til þess
aff biðja þig fyrir nokkrar línur
í sanibandi við starf mitt Og á-
hugamái. Ég sá í eiúhverju blaff
inu nú þessa dagana, aff togar-
ihii Skúli Magnússon færi í viff
gerff í Englandi að veiffferff þess
ari lokinn. Skyldu borðstokkar
tógarans hækkaffúr. Nú er mér
spúrn, er ekld hægí aff 1‘ram-
kvæma þéssa vinnu líér lieima?
í ÖLLU ÞVÍ atvirinuléysi,
sem hér er, skyldi maður ætla
að bærinn gengi á u.ndan með
góðu fordæmi og Téti vinna hér
það, sem hægt er íyrir sig og
fyrirtæki sín. Hér í bænum eru
morg stórfyrirtæki er taka að
sér skipaviðgerðir og beinlínis
stófnuðu til þess, ma þar nefna:
Landsmiðjúha, Hainar, Héðinn
og Stálsmiðjuna. Einnig var
Sliþpuririn beinlínis stækkaður
til þess að hægt væri að taka í
hann flest íslenzk skip.
NÚ LANGAR MIG til þess að
vita, hvað því veldur að slík
vinna er send úr landi. Eru þessi
fyrirtæki öll svo illa búinn að
tækjum að þeim sé ekki treyst-
andi til þessarar vinnu, eða
geta þau ekki framkvæmt hana
af einhverjum öðrum ástaiðum.
Auk þess, að all rriíkil vinna er
við slíkar breytíngar hlýtur að
vera all mikill gjaldeyrispárnað
ur að því að hún sé framkvæmd
í landinu sjálfu.
UM LEIÐ væri ekki úr vegi
að minnast á skip sjálfrar ríkis-
stjórnarinnar, Esju,- hún hefur
nú vgrið í viðgerð eflendis um
allt að því 5 mánaða tíma. Var
heldur ekki hægt að framkvæma
þá viðgérð hérlendis? Eða hvað
veldur slíkum ráðstöfum á þess
um tímum atvinnuleysis og
kreppu? Fróðlegt væfi að heyra
skýringar viðkomandi aðilja á
þessum fyrirbrigð’unú1.
AF TILEFNI umrnælanna um
Bæjarútgerðina hef ég íengið
eftirfarandi upplýsingar: ,,Þeg
ar verð á ísfiski féll’ í Englandi
en mestar-, vonir stóðu til að
hægt væri að fiska ufsa, var að
frá fréttaritara AB
SAUÐÁRKRÓKI .í gær.
AFLALEYSI er mikið hér á
Sauðárkrókí. Má heita, að ekk
ert fiskist, þótt róið sé.‘
Það eru aðeíns opnir vélbátar,
ssm gerðír eru út héðan nú, og
eru báðir stóru vélbátarriir, sem.
ménn hér eiga, báðir í leigu.
því ráði hnigið að serida riokkra
af bæjarútgerðartogurunum t’il
veiða á ufsa í salt. Þá var þáð
einnig v'egna þess, ao fieiri fengu
vinnu á þeim á slíkum veiðun
eða um 40 manns í stað 30 við
ísfiskveiðar. Ekki þóíti samt ráð
legt að fiska svo mikinn ufsa í
salt, án þess að áður væri búið
að tryggja sölu háns, ekki sízt
þegár svo stöð á, áð talsverður
saltffískur var í eigu bæjarút-
gerðarinnar óseldur. Var því
meðal áhnars að því ráði hnigið,
að selja ufsann fyrirfram úr
Skúla Magnússyni fyrir milli-
göngu SÍF til Englands. Fékkst
fýrir hann tiltölulega gott verð
rriiðað við- verð fyrri ára.
VITAB VAR að hækka þurfti
lunningu Skúla Magnússonar tíl
að bæta aðbúnaðinn við vinnu á
þilfarí. Fór þá fram athugun á
því, hvort það mundi vera hægt,
jafnfra'mt því sém lósun á farta
inum áttí sér stað. Vitað var ög
j að unnt mundi vera að gjöra.
þessi vinnu hér heima, en ekki
án. tafar fyrir skipið. Jafnframt
því, sem skipið lo’saði fiskinn og
áð henni mundi lokið álíka
snemma og losun hans, var á-
kveðið að láta hana fara frarn
erlendís.
ÞEGAR SKIPIB KEMUR.
1HEIM fer það í slipp hér, en
(ekki erlendis. Viðgerðir bæjai*-
útgerðarskipanna fara yfirleitt
fram hér eins og reikningar út-
gerðarinnar b'era bezt méð sér
þó eru einstaka undántéknmg-
arð sem stafá af viðskiptum viö
þyggjendur véla i skipunum“.
FELAGSLfF:
Körfuknaítleiksmót
Í.F.R.N.
heldur áfram í dag kl. 15.00 í
íþróttahúsi háskólans. Þessir
leikir verða:
Menntaskólinn — Kennara-
skólinn.
Háskólinn — Verzlunai-
skólinn. I. S.
JCH':
EINS OG BÆJARBUAR
munu hafa veítt eftirtekt eru
flestir strætisvagnarnir nú orðn
ir númeraðir eftir ieiðum og
þurfa Jarþegarnir riú aðeins að
setja á sig leiðarnúmeriii, en
númerunum er komið fyrir í
hliðarfúðum vagnarma, og þurfa
farþegarnir því ekki’lengur að
.hlaupá fram fyrir vagnanna til
þess að hjá hvaða leíð þeir aka.
Við afgreiðslu strætisvagnanna
á Lækjartorgi hefur einnig ver
ið komið upp skijti ineð upplýs
ingum um á hvaða tímum hver
leið fer a£ lækjartorgi. Með vor
inu vefður sett upp fullkomn-
ara skilti á Lækjartorgi', bar sem
sýnt Vvsrður hvaða götur hvep
Iei5 ekur, , ’____ÁKja-iaSÍ
ilboi éskas!
í karlmannafatasaum, (jakka og buxur) án tilleggs,
tilboðið miðist við 120 til 150 klæðnaði. sem saum-
aðir væru á tímabilinu frá 1. maí til 31. des. 1952,
ennfremur óskast sér tilboð í saum á buxum. Rétt
er að benda á þáð, að um aukin og áframhaldandi
viðskipti getur verið að ræða.
Tilboðum sé skilað fyrir 10. apríl 1952.
Laugavegi 107.
■ B
ngarsýnmg á má
Kristjáns H. Magnússonar
í Listamannaskálanum opin alla daga kl. 1—11,15.
ab a