Alþýðublaðið - 25.03.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1952, Blaðsíða 2
Hinir góðu gömlu dagar (In the Good Old Summertime) Ný amerísk songva- og gamanmynd í litum. Judy Garland Van Johnson S. Z. Sakall Sýnd kl. 5. 7 og 9. Fréttamynd: Frá veírar ólympíuleikunum í Osío. Helreiðin (La charrette fantomé) Áhrifamikil ný frönsk stórmynd, byggð á hinni þekktu skáldsögu ..Kör- karlen<! eftir Selmu Lager- löf. Danskur texti. Pierre Fresnay. Marie Bell. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. DÖNSUM DÁTT Á SVELLI Bráðskemmtileg skauta- mynd. Sýnd kl. 5. (The Gal'ant Blade) Viðburðarík hrifandi og af burðaspennandi amerísk lit mynd. Gerðist á Frakk- landi á 17. öid á tímum vígfimi og riddaramensku. Larry Parks Marguerite Chapma i. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Helja dagsins (Johnny Come Lately). Bráðskemmtileg og spenn- andi amerísk mynd um duglegan blaðamann. James Cagney Marjorie Main Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Let's dance) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton Fred Astairs Sjmd kl. 5. 7 og 9. „Gullsia hliðið“ Sýning í kvöld kl. 20.00. Sem yður þóknast Sýning miðvikudag Mukkan 20,00. Aðgöngumiðasalan opm kl. 13.15—20 virka tíaga. Sunnudaga ld. 11—20. Sími 80000. i siai Þessi bráðskemmtilega gamanmynd verður sýnd eftir ósk margra. kl. 5 og 9. Edvard Sigurgeirsson sýnir klukkan 7 niyndirnar Á hrenidýraslóðum, Björgun „Geysis“ áhafnarinnar af Vatna- og fleiri ísl. litkvikmyndir. (Söngur lútunnar.) Sýning gnnað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag'. Sími 3191. Fáar sýningar eftir. TRIFOLIEIÓ 83 (Tom Brown‘s School Days) Ný, ensk stórmynd gerð eft ir samnefndri sögu eftir Thpmas Hughes. Bókin hef ur verið þýtíd á ótal tungu mál. enda hlotið heims- (rægð, kemur út bráðlega á (sl. -— Myntíin liefur íilot lð mjög góða dóma erlend is. Rpbgrt Newton John Iloward Davies (Sá er lék Oliver Twist) Sýnd kl. , 5, 7 og 9. æstaréifardómurinn b n ffi FJARÐARBtð ffi Afar spennandi amerisk sakámáiamynd, byggð á samnefndri sögu eftir Sam Rosse. John Garfield. Shelly Winter. Bönnuð bömum. Sýnd M. 7 og 9. Sími 924.9. Mjög skemhit.ileg og opir- ská, ný frönsk dans- og gamanmynd er fjallar um hið lokkandi næturlíf Par- isar, sem alla dreymir um að kynnast. Myndin er með ensku tali og dönskum skýringum. Aðalhlutverk: Bernard bræður. Bönnuð börnum imtan 16 ára. Sýird kl. 5, 7 Op 9. . Síðasta sinn. Framhald af 1. síðu. 128. gr. hegningarlaga nr. 19 1940. . . . Við ákvörðun refsingar ákærða ber á það að líta, að gjaldið, sern ákærði tók. var hátt. Hins vegar eru ýmsar fnálsbætur fyrir hendi: Ákærði leyndi ekki stjórnarvöld lands ins að öllu fyrirætlunum sín- nm, þar sem hann fór á fund fjármálaráðherra og ræddi við hann um málið með þeim nætti, sem að framan greinir, póít ráðherranum og ákærða beri að vísu á milli um. samtal ið. Lántakendum mátti vera Ijóst, að greiðsla lántöku- gjaldsins til ákærða var ekki skilyrði fyrir lánveitingu, þar sem menntamálaráðherra veitti lánsheimildirnar, og ekki eru sörinur að því leiddar, að skír- skotun ákærða til fjármálaráð herra um lántökugjaldið hafi verið gerð í blekkingarsltyni eða verið ákvö.rðunarástæða lántakenda fyrir greiðslu gjalds ins. Þá endurgreiddi ákærði þegar og viðstöðulavist lántöku þóknunina, er menntamálaráð herra krafðist þess, og bætti þannig að fullu tjþn af broti sínu. Loks sætti ákærði áminn ingar af hendi nrenntamálaráð herra, og var mál ákærða síð- gn látið kyrrt liggjg hátt á ann að ár, áður en rannsókn var hafin á her.dur honu.m. Með tilvísun til alls þessa, er nú hefur verið rakið, þykir rétt að dæma ákærða sekt til rík- issjóðs, sem ákveðst með hlið- sjó.n af efnahag hans. sbr. 51. gr. hegningarlaga nr. 19 1940, kr. 9000,00, er afplánist varð- haldi 60 daga, ef hún greiðist ekki innan 4 vikna frá birt- ingu dóms þessa. Staðfesta ber ákvæði héraðs dóms uxn sakarkostnað og dæma ákærða til aö greiða a'i- an áfrýjunarkostnað sakarinn ar, þar með talin laun skipaðs sækjanda og verjánda fyrir hæstarétti, kr. 4000,00 til hvors“. SÉRATKVÆÐI JÓNS ÁS- BJÖRNSSONAR OG ÞÓRÐ- AR EYJÓLFSONAR. í niðurstoðum sératkvæðis þeirra Jóns Ásbjörnssonar og Þórðar Eyjólfssonar segir: „Ákærði hefur borið það fram til réttlætingar gjaldtök unríi, að‘ lánveitingar úr sjóðn um hafi verið utari starfssviðs hans sem útvarpsstjóra, þar sem ákvæði reglugerðar nr. 129 1944 geri ekki ráð fyrir slíkri lánastarfsemi. Á þetta verður ekki fallizt, enda var sú ávöxtun sjóðsins, sem u,m var að ræða, í samræmi við ávöxt un ýmjssa annarra sambæri- i legra opinberra sjóða. Enn , fremur hefur ákærði fært það fram, að samkvæmt samtali því við fjármálaráðherra, sem áður greinir, hafi hann haft á- stæðu til að ætla, að gjaldtak- an yrði ekki átalin. Hann kann ast þó við, að hann hafi ekki litið á svar ráðherrans sem „embættislega heimild“ til töku gjaldsins, enda var hon- um ljóst, að málefni útvarps- ins heyrðu, ekki undir fjármála ráðherra. Verður ekki talið, að hið lauslega samtal ákærða við fjármálaráðherra hafi veitt honum neina stoð til gjaldtök- unnar, svo að til málsbóta geti talizt. Sú áritun á kvittanir, að gjaldið væri ákveðið í sam- ráði við fjármálaráðherra eða með vitúnd hans, var því heim ildarlaus og til þess fallin að villa lántakendum og endu.r- skoðendum fjármálaráðunevt- isins sýn- um heimild ákærða til gjaldtökunnar. Af prófum málsins er. hiíis vegar ekki Ijóst, hvort fyrisvarsmenn lán takenda hafi innt gjaldið af höndum sökum þess, að þeir hafi álitið það lögmætah hluta lánsskilyrða. Með skírskotun til þess, sem að framan segir, þykir mega síaðfesta þá ályktun héraðs- dómara, að framangreindur verknaður ákærða varði við 128. grein laga nr. 19 1940. Telst refsing hans hæfilega á- kveðin varðhald 3 mánuði. Þar sem ákærða hefur aldrei áður verið refsað, skýrslur hans í prófu.m málsins eru hreinskilnislegar og hann hef ur að fullu bætt brot sitt með endurgreiðslu liins ólöglega gjalds, þykir .mega ákveða, að fullnustu reísingar ‘ skuli fresta og hún falla niður að 5 árum liðnum frá uppsögu dóms. þessa, verði skilorð IV. kafla laga nr. 19. 1940 haldin. Um ákvörðun sakarkostnað- ar í héraði og fyrir. hæsta- rétti erum við sammála dóms atkvæði meirihlutans“. jeliélfur fundur um Framha.'d af 1. síðu. söguræðuna, Hendrik J. Qttó- spn, Jón úr Vör, Ingimar Jóns son og Helgi Sæmundsson. en fjöldamargir voru á mælenda- skrá. "joísoiiur nimiur,., Framh. af 1. síðu. Kolbs verri eu stúíkuimar og' dæmdi haim í æyitangt fang elsl, ea hana til 30 ára fang elsisvistar. Það kom í Ijós við réttar- köMin, að Gisela hafð'i verið' kærasta Kolbs síðan bún var 15 ára. En 19 ára gömul hafði hún engii aö síður haft kyn- ferðisleg mök við föð'ur siíiia og síðan verið með niörgum karlmötmnin öðrsini. Og' einn siniíi hafði hun gert sig seka um fóstureyðingu. Hún var því ekki a.ðeins dæmd fyrir morS ið á f jölskyldu shmi, hekhzr og fyrir blóðsköram og glæpsam lega fóstereyðingu. Framh. af 1. síðu. tók við stjórn fyrir þremur vik um; en í báðum þingdeildum er andstæðingaflokkur hans, Wafdflokkurinn, í miklum meirihluta síðan 1950, og þótti því fyrirsjáanlegt, að frestun í þingfunda væri aðeins fyrirboði þingrofs, svo sem nu er komið á daginn. iÞingrof nær á Egiptalandi ekki til efri deildar þingsins, ssm að tveimur fimmtu hlutum er skipuð konungkjörnum full- trúum. 1 Samúðarkort ■ Slysavarnafélags íslands : kaupa flestir. Fást hjá [ slysavarnadeildum um • land allt. í Rvík í hann- : yrðaverzluninni, Banka- _ ■ stræti 6, Verzl. Gunnþór-! • unnar Halldórsd. og skxif- 1 stofu félagsins, Grófin ; Afgreidd í síma 4897. — J Heitið á slysavarnafélagið. : Það bregst ekki. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.