Alþýðublaðið - 29.03.1952, Blaðsíða 3
Haooes á hornrnu
Vettvangur dagsins
í DAG er laugaröagurinn 29.
marz. Ljósatími bifreiða og ann
arra ökutækja er frá kl. 7,10 síð
ílegis til kl. 6 árdegis.
\ Kvöldvörour er í læknavarð-
Btofunni er Úlfar ÍÞórðarson, en
•næturvörður er Hannes Þórar-
insson. Sími læknavarðstofu#in-
ar er 5030. '
Næturvarzla er í lyfjabúðinni
Hðurmi, sími 7911.
Lögreglustöðinni, síma 1166.
Slökkvistöðin, 1100.
FlugferíJlr
Flugfélag íslands:
í dag verður flogið til Akur-
eyrar, Vsstmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks og ísafjarðar.
Á morgun verður flogið til Ak
ureyrar og Vestmanr.aeyja.
Skipafréttir
Eimskip:
Búarfoss fer frá Reykjavík
31.3. til Vestur og Norðurlands-
ins. Dettifoss fór frá New York
24.3. til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Rsykjavík 22.3. til New
York. Gullfoss fer frá Reykja-
vík kl. 1200 á hádegi á morgun
29.3. til Leith og Kaupmanna-
liafnar. Lagarfoss fer frá yeát-
nannaeyjum í kvöld 28.3. til
Rotterdam og Antwerpen.
Seykjafoss fór frá Hujl 27.3. til
Seykjavíkur. Selfoss kom til
Reykjavikur 25.3. frá Rotterdam
og Leith. Tröllafoss fer frá
Reykjavík annað kvöld 29.3. til
New York. Pólstjarnan kom til
Reykjavíkur 26.3. frá Hull.
Földin kom til Antwerpen 27.3.
lestar vörur til íslands. Vatna-
jökull kom til Hamborgar 27.3.
íer þaðan 31.3. til Rsykjavíkur.
Síraumey fór frá Drangsnesi 27
3. til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Álaborg. Arn-
arfell fór frá Sagaströnd í fyrra
kvöld, áleiðis til Finnlaftds. Jök
ulfell er váentanlsgt til Rvík í
kvöld, frá New York.
Hekla verður væntanleg til
Akursyrar í dag. Skjaldbreið er
é Húnaflóa á suðurleið. Oddur
er á Vestfjörðum á norðurleið.
Ármann á að fara frá Reykja-
vík um hádegi í dag til Vest-
mannaeyja.
Fuodlr
Fríkirkjan í Ilafnarfirði: Að-
alfundur safnaðarins verður
haldinn í kirkjunni á morgun kl.
4.30 e. h. SafnaðaT.stjórnin.
M essur é morgun
Dómkickjaií: Messað kl! 11.
séra Óskar J. Þorláksson. Messa
kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.
Séra Þorstemn Björnsson.
Nesprestakall: Messa í kap-
ellu háskólans kl. 2 e. h., Séra
Jón Thorarensen.
Hafnarf jarðarkirkja. Messa
kl. 2 e. h. og barnaguðsþjón-
usta ,-kl. 10 f. h. í KFUM.
Laugarneskirkja: Ivfessa kl. 2
e. h. Séra Garðar Svavarsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.
h. Séra Garðar Sva-varsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8,30 árd. hámessa kl. 10
árd.. bænahald og prédíkun kl.
6 síðdegis.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafmð: Opið á
timmtudögum, frá kl 1—3 e. h.
Á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudögum kl 1—3.
Blöð og tímarit
Hjartaásinn: Marsheftið er
komið út og flytur m. a. þetta
efni: Söngva-Borga. kvæði eftir
Hjört Gíslason, Viðtal við Jón
Norðf jörð leikara, Einvígið, þýdd
smásaga., Ljóðabrot og lausavís
ur eftir Hjört Gíslason, lagalega
leikið, þýdd smásaga, Suðurríkja
sírákurinn, þýtt, Valentino, kvik
myndaleikarinn, sem allar kon-
ur dáðu og elskuðu, Sönglaga-
taxtar, Gleðisagan, Sonja Heine,
Kvöldboðið, þýdd saga, smálest
urssagan. Úr lífi þjooarinnar eft
ir Ólaf Ketilsson, Biðilshattur-
inn, þýdd saga, framhaldssagan,
Flóknir eru forlagaþræðir og
fleira.
Frentarinn, febrúar-marzblað
Flytur þáð reikninga Hins ís-
lenzka prentarafélags árið 1951,
félagsannál árið 1951 o. fl.
Embætti
Samkvæmt tilkynningu frá
sendiráði Israel hafa D. Karnv,
sendiráðunautur, og M. Erell,
fyrsti sendiráðsritari, látið af
störfum.
I ÚTVARP REYKJAVÍK j
Hvar er konan? — Nokkrar spurningar til þrí-
fugs sérfræðings Morgunbíaðsins í heimilishaldi.
— Garðræktin og Reykvíkingar. — Nokkur orð
í fullri alvöru.
THOR VALDSENSBAZARI'NNi
er opinn frá klukkan 9,30 f. h. til klukkan 6 e. h.
Nýkominn alls konar fallegur ullarvarningur, svo sem:
Skíðapeysur Skíðavettlingar Skíðahosur
Vel unttinn ullarvarningur ávallt tekinn í umboðssölu.
r\ ri b r ff r
flf
Fufltfitf
verður haldinn í húsi félagsins sunnud. 30. þ. m. kl.
1.30 e. h.
FUNDAREFNI: Ýms félagsmál.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin.
12.‘50 ■— 13.35 Óskalög sjúklinga
(Björn R. Einarsson).
18.00 Útvarps saga barnanna:
..'Vinir um veröld alla" sftir
Jo Tenfjord. í þýðingu Hall-(
dórs KristjánssonaT (Róbert
Arnfinnsson leikari) — IV.
(•plötur,).
20.30 Takið undir! Þjóðkórinn
19-25 Tónleikar: Samsöngur
syngur; Páll ísólfsson stjórn-
ar.
21.15 Leikrit: ,,'Leikarinn eftir
Arthur Scbnitzier. í þýðingu
Ingólfs Pálmasonar. Leik-
stjófi: Valur Gíslason.
22.20 Danslög (plöiur).
AB-krossgáta Í03
Lárétt: 1 geggjuð, 6 sætta sig
við, 7 stillur, 9 forsetning, 10
dauði, 12 tvíhljóði, 14 þóknun,
15 bæjarnafn, 17 smáfugl.
Lóðrétí: 1 Marmsnafn, 2 á
hesti, 3 tvíhljóði, 4 kvenmanns
nafn, þf., 5 gerður, 8 verkfæri,
11 máli, 13 hreyfingu, 16
skammstöfun.
Laus'ii á krossgátu nr. 102.
LáréU: 1 moldari, 6 ráð, 7
saft, 9 nn, ,10 nöfn, 12 tá, 14 flón,
15 óma, 17 rakari.
Lóðrétt: 1 misstór, 2 Lofn„ 3
,ár. 4 Rán, 5 iðnina, 8 töf, 11
flór, 13 áma, 16 ak.
Hins vegar hefur Avraham
Salomon. viðskipta-attaché í
sendiráðinu, verið skipaður
fyrsti sendiráðsritari og mun
hann annast viðskipamál. Jafn-
framt h-efur Yaakov Avnon ver
ið skipaður. annar sendiráðsrit-
ari.
Or ölíifm áttum
Barnasamkoma
í Tjarnarbíói á morgun kl. H.
Séra Jón Auðuns.
Bólusetning gegn bárnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka
þriðjud. 1. april n. k. kl. 10—12
f. h. í síma 2781.
Hestamannafélagið Sörli
í Hafnarfirði heldur áshátíð
sína í kvöld kl. 8 e. h. í Sjálf-
stæðishúsinu.
Vestfirðingamótið
verður í þjóðleikhússkjallar-
anum í kvöld kl. 8,30 e. h.
Skemmtiatriði: Guðlaugur Rós-
inkranz, formaður félagsins,
flytur ræðu, sýnd verður ný
kvikmynd frá Vestfjörðum, Ket
iíl Jensson syngur og að lokum
verður dansað.
Ef þér kaupið erlendar iðn
aðarvörur, sem hægt er að
framleiða innan Jands á hag-
kvæman hátt, er það sama 'óg
að flytja inn erlent verkafólk
og- stuðla að minnkandi at-
vinnu í landinu.
„HVER ER KQNAN?: spyr
Forvitin og skrifar mér eftirfar
andi -bréf: „Máðitr nokkur gerði
itarlega skýrslu yfir húshahl
sitt í Morgunblaðintt 22. þ. m.,
og dáist ég aff þessum heimilis-l
föffur, — og væri betur farið:
þjóffarbúskapnum, ef margir;
hans líkar fyrirfyndust í þjóð-;
félaginu. Ég vil láta þennan
mann fá opinbera viffurkenn-
ingu, þó hann deili i grein sinni
á alþingi og aðra ráðandi menn,
fyrir ýmskonar óhóf og óþarfa
eyðslu í ríkisrekstrinum. Marg-
ur hefur t. d. fengiff fálkaorð-
una fyrir minna afrek.
HANN ER TÆPLEGA
ÞRITLGL’R, að þvi er. harm
sjálfur segir, vinnur fyrir heim
ilinu og þremur börnum, kaupir
allt inn til h.eimiHsins, saltar,
súrsar, sultar og sýður niður,
sólar skó, saumar upp úr göml-
um fötum, að maður nú ekki
tali um þvotta og ræs.tingu, þó 1
hann sé svo hæverskur að nefna j
það ekki, því það eru svo sjálf |
sagðir liðið í heimilisstörfunum. |
ENN FREMUR MÁLAR hamj j
og veggfóðrar. En hvar er kon- |
an, og hvað gerir hún? Maður-I
inn segir oftar en einu sinni, j
að þetta og hitt, sern hann til-
tekur, matarkyns, r.ægi sér og
börnunum þrerhur, og að sér og
börnunum verði prýðis gott af.
Mann-i hlýtur því að skiljast,
að engin kona sé á heimiiinu,
og geta auðvitað legið til þess
margar ástæður.
ÉG ER KONA IIM SEXTUGT,
og hef ekki alltaf haft úr miklu
að spila, en ég á þó mann, sem !
hingað til heí'ur imnið íyrir
heimilinu út á við, sn launin
hafa þó ekki verið hærrí en það,
að til þess að geta menntað
börnin okkar tvö, höfum við
orðið að halda spart á. Ég varð
því að gera það sama og maður-
inn í Morgunðbl. stúlta, súrsa,
salta og sjóða niður, sauma á
alla fjölskylduna, mála og vegg
fóðra, og stopþa húsgögn, auk
venjulsgra heimilisstarfa, •—
en ekki hefði ég treyst mér til
að stunda jafnframt vinnu utan
heimilis og sjá heimilinu far-
borða á þann hátt iíka, eins og
þessí ungi heimilisfaðir virðist
gera, því að hann nefriir ekki
einu sinni að hann hafi neina
kvenmannshjálp, að minnsta
kosti þarf hann ekki að íæða
hana. Husa ég að að margar kon
ur hafi rekið i rogastans yfir
þ-sssu“.
H.RAFN SKRIFAR; „Þú hef-
ur oft hvatt menn til að verja
tómstundum sínum til garðrækt-
ir. En oft var þörf, en nú er
nauðsyn. Vér íslendingar flytj-
um inn kartöflur fyrir stórfé
árlega, og borðum miklu minna
af þeim, en vera ætti. Hér á
R-eykjanesskaga býr meira en
helmingur þjóðarinnar. Meiri-
hluti þessa fólks eru launa-
menn, sem vinna 5—7 stundir í
sólarhring. Þeir haía því næg-
an tíma aflögu til mikillar garð
yrkju, — og nóg er landrýmið.
NÚ ÆTTIR í*Ú og aðrir á-
hugamenn, að hefja harða sókn
í garðyrkjumálum. Reykvíking
um er alls ekki vorkun að rækta
nægar kartöílur handa sér
sjálfum, — að ég nú tali ekki
um kálið, sem þrýfst hér ágæt-
lega og hægt er að geyma fros-
ið allan ársins hring.
IVIEÐ NÆGRI KÆKTUN
kartaflna og káls, er hægt að
spara sér stórkostlega mikil
kornmatarkaup í landi sem
hefur nóg af kjöti og fiskí. At-
hugið vel að fleira er kjöt en
dilkakjöt, einkum, eí hæg't er
að bæta það með nægu græn-
meti. — Því ekki að fá „matseð
il“, sem íslenzku grænmeti og
karíö£lum?“
ilHIIIII
RafSagnir og
raf tækjaviðéerðir |
Önnumst alls konar við-
gerðir á heimilistækjum,;-
höfum varahluti í flest
heimilistæki. Önnumst
einnig viðgerðir á olíu-
fíringum.
Raftækjaverzlunin,
Laugavegi 63.
Sími 81392.
Álagstakmörkun dagana 29. marz
10.45—12.15: ■
5. apríl frá kl.
Laugardag 29. marz 1. hluti.
Sunnudag 30. marz 2. hluti.
Mánudag 31. marz 3. hluti.
Þriðjudag 1. apríl 4. hluti.
Miðvikudag 2. apríl 5. hluti.
Fimmtudag 3. apríl 1. hluti.
Föstudag * 4. apríl 2. hluti.
Laugardag 5. apríl 3. hluti.
Siraújnurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
AB 3