Alþýðublaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 3
í DAG er laugaráagur 5. apr- íl. Ljósatími bifreiða og ann- arra ökutækja er frá kl. 7.30 síffdegis til kl. 5.35 árdegis. Næturvarzla er í Ingólfsapó- teki. sími 1330. Næturlæknir er i læknav/rð'- stofunni, sími 5030. Slökkvistöðin: Sími 1100. Lögregluvarðstofan: •— Sími 1166. Ffugferðir Flugfélag íslands. I dag verð- ur flogið til Akureyrar, Vsst- mannaeyja, Blön'duóss, Sauðár- króks og ísafjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúgá til Ákur- ejrrar og Vestmannaeyja. Skípafréttir Eimskip. Brúarfoss kom til Siglufjarð- ar 3/4, fór þaðan í gærkveldi ■ til Húsavíkur og Akureyrar. Dettifoss kom til Keykjavikur 1/4 frá New York. Goðafoss kom til New York 30/3, fsr þaðan væntanlega '7/4 til Rvík- . «r. Gullfoss kom til Kaup- . mannahafnar 3/4 frá Leith. Lagarfoss kom til Antwerpen 2/4, fer þaðan 5/4 til Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavikur 31-3 frá Hull. Selfoss kom til Middlesborough 3/4, fór þaðan i gær til Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Rvík 29/3 til New York, Foldin kom til Reykjavikur í gærmorgun frá Reyðarfirði. Vatnajökull fór ffá Hamborg 1/4 til .Revkja víkur. Straumey er í Rvík. Skipadeild SÍS. . M.s. Hvassafell er í Álaborg. M.s. Arnarfell fór frá Álabörg 3. þ. m. áleiðis til Rvíkur. M.s. Jökulfell léstar freðfisk á Aust fjörðum. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á . suðurleið. Skjaldbreið lá inni á Gilsfirði í gær. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur lá inni á Steín grímsfirði í gær. Armann á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Messor á morgttn Fríkirkjan. Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta kl. 2, séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfírði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánssön. Dómkrkjan. Messað á morg- tin kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messað kl. 5. Séra Árelíus Ní- elsson prédkar. Bafnasamkoma verður í Tjarnarbíói sunnudag kl. 11. ■ Séra. Óskar J. Þorláksson. Nessprestakall. Messað í kap- ellu háskólans kl. 2. Séra Bjarni Jónssön vígslubiskup predikar. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2. Séra Sveinn Víkingur predikar. Sérá Emil Björnsson. Laugarnesskirkjá: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjóhústa kl. 10,15 f. Tti. Séra Garðár Svavarsson. Hafnarfíarðarkirkja: Messa á vegum . kristniboðsfélagsins . kl. 5, séra Bjarni Jónsson, vigslu- biskup predikar. Barnaguðsþjón usta í KFUM kl. 10 árdegis, sr. Garðar Þgrsteinsson, Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10, séra Sigurbiörn Á. Gísla son. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Garð íir Þorsteinsson, f Brúðkðup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Þórlín Dag- mar Skúla.dóttir, Hvérfisgötu 106 A, ög Gísli Kolbéi'nsson', Sóléyjargötu 21. í dág verða gefin sáman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssj'ni ungfrú Anná Jákob- ína Eiríksdóttir og Kári Þórir Kárason. Heimíli ungu hjón- anna verður á Nesveg 78. Gefin verða sáman í hjóna- band í dag af séra Joni Auðuns ungfrú Þórunn Guðmundsdótt- ir, Drápuhlið 38, og Kristján Kristjánsson skipasmiður frá ísafirði. í dag vsrða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor steinssyni ungfrú Sigríður Pet rina Björnsdóíiír, Norðurmýrár blett 33, Reykjavik og Guð- mundur 'Halldör Guðjónsson, vélstjóranemi, Vesturbrauí 1, Hafnárfirði. Bíöð og tímarit Úívarpstíðindi, 3. hefti, eru komin út og flytja dagskrá út- varpsins frá 30. marz til 19. apr íl. Mun ritið framvegis koma út ■á þriggja vikna fresti og flytja dagskrána fyrirfram. í þessu hefti er m. a. þetta efni: Ungu Ijóðskáldin og íslenzka tungan, frá umræðunfundi í síúdentafé- iagi.nu, Hin andlega mannsævi virðist vera að styitast, eftir Jón úr Vör, Ljóð ur Dymbil- viku og Imbrudögum, eftir Harmes Sigfússón, Eg hef beðið eftir þér, smásaga eftir Arvid Brenner, Bréf frá Kristmanni Guðmundssyní, Dagskrárkynn- ing, Ráddir hlustsndá og fíeira. Á forsíðu er mvnd af Sigfúsi Halldórssyni tónskáldi og grein er í heftinu um heimsókn til hans, og birt er Ijóðið ,,Litla flugan“. Or öUum áttum Alþýðuílokksheímilið i Kópavogi: Dansleikur í kvöld kl. 10, Kvikmyndasýning fyrir full- nrðna og börn á morgun kl. 3. KFUAI fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kirkjunni á :morgun kl. 11 f. h. AB-krossgáta -- 109 ! ÚTYARP REYKJAVIK ! 12.5Ó—13.35 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einársson). 18 Útva-rpssága bárnanna: ,.Vin ir um veröld alla“ eftir Jo Tenfjörd'. í þýðingu Halldórs Kristjánsspnar (Rúbert Arn- finnsson leikariö — V, 19.25 Tónl'eikar: Samsöhgur (piöfur). „ 26.30 Dágskrá Stúdéntafélags Eeykjavikr": Ræða-. —t- Leik- þáttur. —r Píanóleikur. — Kvartettsöngur. > 22.10 Passíusálmur (46). 22.20 Danslög (plötur).. Hanoes á horninu Vettvangur dagsins % s s S s -s Heildsali sendir mér bréf um sölu innlendra iðn- aðarvara. — Kaupmennirnír, Iieildsalarnir og iðnaðurinn. — Samkeppnismöguleikarnir og uti- lokun a£ markaðinum. IÍEILÐSALI skrifar mér á þéssa léiff að gefnu tilefni: „í köflum yðar í Alþbl. þann 28. marz s.l. bírtist t.bréf frá ið'n- aðarmanni“ nm þaff hvers vegna illá gangi að selja inn- lemlar iðnaðarvörur í sam- ÉG FELLST Á ÞAÐ, sem .,Iðnaðarmaður“ sagði í bréfin.i til mín, að mikið af íslenzkum iðnaðarvörum var lélegt. Én sem betur fer tekur innlendur iðnaður nú mjög miklum breýt-- ingum til bóta. Það er ekki keppni við erlendar vörur. Bréf nema eðlilegt þegar nýr át- Árshátíð Alþýffuflokksfélagajína verður í Iðnó I kvöl.d og hefs.t kl. 7,30 stundvíslega. Skemmti atriðj verða: Ræðá: Stefán Jóh. Stefánsson, form. ítokksins; ein söng'ur: Guðmunda Elíasdóttir, með undirleik dr. Urbancic; , skemmtiþáttur: Frú Nína Sveins dóttir og Klemens Jónsson; geí. raunakeppni milli Austurbæj-; ar og Vesturbæjar, fyrirliði Austurbæinga verður Einar j Magnússon Menntaskólakenn-1 ari, en Vesturbæinga Arngrím- j Kristjánsson skólastjóri; ein- ’ söngur: Maríus Sölvason með undirleik dr. Urbaneie, gaman vísur, dans, gömlu cg nýju ctans arnir. Það verður ið'nað'iifinn, sem hlýtur að taka við' fjölgiín verkfærra. manna í Iandinu; Nýtf íslandsmet í hástökki án FYRSTA lanclsmótið í stökk- um án atrennu var nýlega náð, og setti Gylfi Gunnarsson, UMFR íslandsmet í hástökki. Hann stökk 1.52 m., en fyrra metið var 1,51 og átti Skúli Guðmundsson það. Úrslit í hinum einstöku grein um mótsíns urðu sem hér segir: Hástökk: — 1. Gylfi Gunn- arsson, UMFR, 1,52 m. (ísl. met), 2. Skúli Guðmundsson, KR, 1,48 m., 3. Daniel Ingvars- son, Á, 1,48 m. og 4. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,44 m. Langstökk: — 1. Guðjón Guð mundsson, Á, 3,05- m., 2. Gyiíi Gunnarsson, UMFR, 3,05 m., 3. Svavar Helgasoh, KE, 3,04 m., 4. Grétar Hinfiksson, Á, 3,00 m. Þrístökk: — 1. Sigurður Frið finnsson, FH, 9,50 m., 2. Svavar Helgason, KR, 9.27 m., 3. Daní- el Halldórsson, ÍR, 9,06 m. og'4. Ragnar Skagfjörð, Geisla, Hólmavík, 8,86 m. Láréít: 1 bindiefni, 6 beina að, 7 Ijós, 9 frumefrústákn, 10 beita, 12 tveir -eins, 14 ofsa- kæti, 15 fataefni, 17 brún. Lóðréít: 1 á fiski, 2 flatar- málseíning, 3 málíræðiskamm- stöfun. 4 mann. 5 matur, 8 rifr- ildi, 11 tóku, 13 fæða, 16 t /c\r eins. Lausn á krossgátu nr. 108. Lárétt: 1 kamgarv, 8 táu, 7 logn, 9 Kn., 10 nýc, 12 ræ, 14 Tótu, 15 úði, 17 niö'run. LóSrétt: 1 Kplbrur,, 2 mögn, 3 at, 4 rak, 5 mmniu', 8 nýt', 11 Rósu, 13 æðí, 16 ið. í Samkoma í Laugarnes- í kirkju í kvöld.kl. 8,30. £ Jónas Gíslason cand theol. 1 | talar. v Allir velkomnir. | i ‘ KFUM og K. I V * \ - ritarinn vill kenna beildsölum þetta, e-n þaff virðist helzt vera tízka aff kenna þeim sem flest af því, sem aflaga íer í landi voru, og er þaff reyndar heldur grátbroslegur áróður. „Iffnaff- armaður" teíur aff heildsalar „néyði" káujimenn til aff taka meira af erlendum vörum en þeim sé hagkvæmt meff því að veita þeim margra mánaffa víxla og geti heildsalar þannig v.ei'tt lengri gjaldfrest cn. iðnaff- urinn. ÞETTA ER ALLT tómur húg arburður byggður á ókunnug- Ieika. Píeildsalarnir geta alls ekki frekar en iðnaðurinn tekið margra mánaða víxla, sém mjög erfitt er að selja í bönk- um. Það hefur reynzt fullerfitt að fá bankana til að kaupa verzlunarvíxla tH-mjög skamms tíma, hvað þá til margra mán- aða. Heíldsálarnir vilja um fram allt fá staðgreiðslu hjá kaupmönnum og forðast lán- veitingar. Það er i beggja liag, heildsala og smásala, að skulda söfnun sé sem minnst, eins og skiljanlegt er. „ÍÐNAÐARMAÐUR" segir áð mikið af íslenzkum iðnaðar- vörurn hafi verið léle-gt og al- menningur sækist oft frekar eftir .erlendri vöru. Ef þetta er rétt hjá bréfritaranum, þá er líka. f-engin skýring á því hvers vegna kaupmenn sækjast eftír erlendum vörum hjá heildverzl unum og þarí því ekki áð drótta að- heildsölum að þeir „neyði" kaupmenn íil að kaupa erlend- ar vörur. En hér er líka á það 'að líta, að innlendar iðnaðár- vörur eru að jafnaði til, en margar erlendar vörur koma aðeins i litlum sendingum og ganga fljóít til þurrðar. Það er því 'eðlilegt að kaupmaðurinn leggi meiri áherzlu á að trýggja sér slíkár vörur heldur en að kaupa miklar birgðir af inn- lendum iðnaðarvörum, sem hann getur alltaf fengið eftir hendinni af lager iðnfyrirtækj- anna. ,IÖNA0ARMAÐUR“ ætti líka að vita,- að heildsalar fara með söluuroboð fyrir fjölda mörg innlend iðnfvrirtæki og leggja kapp á að selja þær vör- ur ekki síður en aðrar og veita gjalöfrest á þeim, ef um slíkt er að fæða, alls ekki síður en á erl. vöi*u¥. Á 'Iiðnum tíma hefur verið gott samstarf með iðnaði og verzlun og það er .alveg út í bláinn áð k'enna. heildsölunum um sölutregðu á innlendum iðn aðarvorum. Hitt má svo al'tur vera, eins og. „Iðnaðarmaður" segir, að ýms iðnaðarvara hafi gefizí illá á liðnum tíma og spillir það ’ að sj'álfsögðu fyri'r þeim í samkeppni við erlendar vörur, en á slíku á iðnaðurinn sjálfur sök.“ vinnuvegur ryður sér til rúma, ,að ýmsir gallar komi í ljós. Þat! ,stafar meðal annars af því ad ,ýmsir menn, sem ekkert haí'n til brunns áð bsra annað én peninga' og ef til vill framtaks • 'semi ráð'ast í að stofnsetja fyr- irtæki. En oft hefur það vfl'j’aö við brenna, að'þeir hafa ekkerí kunnað. ÞETTA HEFUR VALÐIÍ> vandræðum og vantrú á rnn- lendum iðnaði. Þess vegna ber ’okkur nú; þegar innlendur iðn aður tekur miklúm framförum, að styðja hann af alefíi, aö moða úr það serh gott er og ýta því fram. Þess vegna er þac> svo vítaverí, þegar kaupménri hafa ekki góðar innlendar vö. • ur .á boðstólum jafnframt hin- um erlendu: Það er að koina í veg fyrir .möguleika hinna inn- lendu vara. til þess að' keppa víö hinar erlendu. Hannes á hornimi. ifftiiinieim > Rör (plast) 5/8“ og 3/4“ ^ Vir (plast og vulk.) flest.. ^ ar gerðir. > Rofar, tenglar, samrofar, > krónurofar, inngreypí, > utanáliggjandi og hóiC-) inngreypt, margar gerð-) ir. Einnig rakaþéttir efni. ) ) Mótorrofar og. tenglar. Hita ) \ taékjarofar. | S Eldavélatenglar og rofar, ■ S Varhús, Vartappar. S Loftadósir, veggdósir, rof- i S ar og tengladósir. Loftdósalok og krókar. Und s irlög. j Rörfíttings 5/8“ og 3/4“ s Lampasnúra og hitatækja- ) snúra. ) Gúmmístrengur. Blýstreng ) ur. Spennur. ) Ampermælar, voltmælar,) ohmmælar, sýrumælar,) og ótal margt fleira. ) Sendum gegn póstkröfu. * VÉLÁ- OG RAF- > TÆKJ'AVERZLUNIN \ Trjrgg\’ag. 23. Sími 81279, s s ls s s s s s s s s s N s mia BESINFECTOR S s ú s s s SVO MORG eru þau orð. En hvað sem þessu líður, þá skýrir C bréfið ekki þá staðreynd, að ýmsir kaupmenn hafa ekki inn lendar iðnaðarvörur í búðuní sínum. Þar er ekki hægt að fá ágætar vörur jafnvel þó að fólk biðji um þær. Hvers vegna? Ég er ekki að ætlast til þess að „Heildsaii" sá, er skrifar nxér« bréfið, svari því, Þsssu ættu kaupmenn að svara. . > r—■ er vellyktandi sótthreins) andi vökvi, nauðsynleg-) ur á hverju heimili til) sótthreinsunar á mun- ) um, rúmfötum, húsgögr, ’ um, símaáhöldum, and- unnið sér miklar vin,- sældir hjá öllum, sem hafa notað hann. ab a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.