Alþýðublaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 8
iiag effir íslenzk! fónslái fer urför um alla Evré ^Domino44, sem gefið var út f París 1950, mun vera eftir Skúla Halldórsson, ---------------------«--------- ALLT BENDIR TIL ÞESS, að lag eftir ungt íslenzkt tón- iikáld fari nú sigurför um alla Evró’pu, en undir nafni annars manns. Lagið kom fyrst oiíinberlega fram í París árið 1950 og liefur breiðst út þaðan með ótrúlegum hraða, og er nú Ieikið og svngið í öllum Evrópuíöndum, cinnig hér á Islandi, en þetta er dægurlagið ,.Domino". Var lagið m. a. sungið í „Oskastund- inni“ síðast með nýjum íslenzkum texta, hélguðum „Oska- .,tu ndinui.“ Höfundur lagsins er,Skúli Hall*" dórsson, sem tónlistamönnum er. kunnur fyrir mörg ágæt lög'. AB snéri sér' til tónskáldsins í gær og' spurði það um þetta mál. „Ég, get ekki annað heyr-t. en að hér sé um mitt lag að ræða", sagði Skúli. „Ég heí aldrei. géfið lagið út. En ég tók áfrit af því ár:ð 1947, en ég saradi lagið fyr ir 16 árum. Afritið afhenti ég kunningja mínum, sem fór m,eð 'pað vestur til Ameriku, og' vissi ég ekkert um afdrif þess siðan. ’Hn svo bar það við citt sinn, er ég kom heim til mín að borða, að ég heyrði að 14 ára gamall sonur minn var að leika iagið á píanóið. Ég leit ;nn til hans og sagði dálítið undrandi: „Hvað er þetta, ertu farinn að leika valsinn minn“. Drengurinn snéri sér líka undrandi að mér og svaraði: „Hvað er þetta, pabbi, þetta er útlerú lag', sem allir eru að syngja og leika“. „Eftir að ég hafðí rannsakað málið“ ,sagði Skuli ennfremur, „komst ég' að því, að lagið hafði verið.gefið út í Parfs árið 3950, að höfundur þess nefndi sig Houis Ferrari, og að lagið nyti á.kaflega mikilla vinsælda; væri sungið og spilað um alla Evrópu, og í þann veginn að nema land Ameríku“. ,,Ég náði í lagið og lét tón Wstarsérfræðling rannsaka það • neð mér „bætti Skúli við. „Dóm ur hans var sá, að ekki væri annað hægt að sjá, en að þetta væri mitt lag, stefiö er nákvæm iega eins en á einstaka stað eru smávægilegar breytingar á .•ythma. Þá skal ég geta þess, að allir, sem þekktu mitt lag og heyra nú þetta lag, álíta að eng inn vafi sé á því, að hér sé um mitt lag' að ræða. AB spurði Skúla, hvort hann teldi sig geta sannað höfunda- rétt sinn að laginu. Hann svar aði: „Ég veit það ekki, en það væri miklis virði fyrir mig, því að auk annars er hér um mikla fjár upphæð að ræða. Ég hef snúið mér til 'STEFS og beðið um að stoð þess, og ég mun ekki skilj ast við málið fyrr en í fulla hnefana. Verst er að ekki er hægt að rekja hver hafa orðið örlög afritsins, sem íór til Ame ríku, en ég hef skrifað manni þeim, sem fékk afritið, og beðið hann að senda það til mín undir eins. Bíð ég nú eftir svari frá 'honum.“ Fiðlutónleikar á Akureyri Einkaskeyti til AB AKUREYPJ í gær. TÓNLEIKAR Tónlistarfélags Akureyrar 1952 voru haldnir í Nja bíói í gærkvöldi. Lék Ruth Hermann á fiðlu við undirleik A.rna Kristjánsonar. Viðfangs- efni hennar voru eftir Kreisler, Mozart, Beethoven, Lalo og V/ieniawsky. Húsfyllir var og listamönn- unum ákaft fagnað. Bárust þeirA margir blómvendir. Máskólafyririesiur um innréiiingar Skúla Magnússonar SfUNNUDAGINN 6. apríl kl. 2 e. h. flytur prófessor Þorekll Jóhannessou fyrirlestur í há- tíðasal háskólans. Fjallar fyrir- lesturinn um Skúla Magnússon og Innréttingarnar, en nú í vor eru liðin 200 ár frá stofnun inn réttinganna að forgöngu Skúla. Hér verður greint frá aðdrag- anda þessara atburða og lýst nokkuð áhrifum þeirra á hagi þjóðarlnnar, er m. a. leiddu til þess að verzlun ,ahdsins var leyst úr viðjum einokunarinnar. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. MÁLFUNDAFLOKKUR FUJ í Hafnarfirði kemur sam- an á mánudagskvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Rætt verður um áfengismál og heilbrigðismál. Rússnesk cirkus- mynd í Sfjörnubío í DAG hefur Stjörnubíó sýningar á rúsnneskri „sirkus“ kvikmynd, tekinni í Agfa-lit- um. Mynd þessi er ekki aðeins stórfengleg hvað skraut og í- burð snertir, heldur getur þar að líta hinar furðulegustu list- ir, leiknar af mönnum og skepn um, og mun margur eiga örð- ugt með að trúa sínum eigin augum, sem á þær. horfir. Má ' þar til dæmis nefna listleik- , fimi (plastic) og glæfrafim- leika (akroþatic), sem bæði einstaklingar og flokkar sýna. Er það sérkennilegt, hvað sýn- ingar rússneskra leikfimitrúðk liggja á takmörkum vestrænn- ar sýningarleikfimi, bæði hvað stökk, jafnvægisleikfimi og á- haldafimleika snertir, 'en sýnu minni áherzla er lögð þar á glæfrabrellur, heldur en tíðk- ast í vestrænum sirkusum. Þá eru ýmiss konar listir, sem riddarar leika á hestbaki, hin- ar furðulegustu; enda byggja Rússar þar á íþrótt kósakka- riddaranna, sem voru á sinni tíð frægustu menn sinnar greinar í Evrópu. Þá eru og ýmis dýr, sem leika þarna hin- ar ótrúlegustu listir undir stjórn dýrtemjara, og er þar eitthvað að sjá fyrir áhorfend- ur í öllum aldursflokkum. Myndin er mjög vel tekin og litirnir einkar sannfærandi. LAGÐUR HEFUR VERIÐ fram uppdráttur að viðbót við smáíbúðahverfi vestan Grens- ássvegar. ALÞYBUB LA9IB Þjóðþrifa starf HIN yfirlætislausa skýrsla, sem birt var um starfsemi ferðaskrifstofu ríkisins hér í blaðinu á sunnudaginn var, ber það með sér, svo að eng- inn þarf um að villast, hve umfangsmikið þjcðnytjastarf sú stofnun vinnur. Hún gerir hvort tveggja í senn auk margs annars, að auðvelda fé- litlum almenningi ferðalög' á landi hér og til annarra landa — og á hinn bóginn að vekja athygli á kostum landsins sem ferðamannalands, jafnframt því sem hún greiðir eins og frekast er unnt fyrir ferðalög- um erlendra manna á landinu. FERÐASKRIFSTOFAN hefur líka hlotið viðurkenningu al- mennings, og flestum mun nú Ijóst, að það er ekki á færi neins annars aðila hér á landi að vinna störf hennar eða hluta af þeim með jafngóðum árangri og jafnlitlum tilkostn- aði. Fyrir því var það öld- ungis hárrétt ráðstöfun, er lögin um ferðaskrifstofu rík- isins voru sett, að veita henni einkarétt á f-erðaskrifstofu- starfsemi hér. Þær raddir hafa þó heyrzt, að svipta beri ferða skrifstofuna þessum rétti, en naumast verður hjá því kom- izt að álykta, eins vel og ferða skrifstofan hefur óumdeilan- lega gegnt hlutverki sínu, að þar standi á bak við menn, sem einhverja hagnaðarvon hafa af einkarekstri á fyrir- greiðslu fyrir ferðamenn. OG ÞAÐ ER á vissan hátt at- hyglisvert, að í þessu sam- bandi hefur ferðaskrifstofan verið gagnrýnd fyrir það að hafa ekki aukið ferðamanna- strauminn meira en raun er á nú, þegar þess er gætt, að við höfum í rauninni ekkert að bjóða erlendum ferðamönn- um annað en fegurð landsins, og ekki nægir hún ein, þótt ó- metanleg sé. Ferðaskrifstofan gæti nefnilega margfaldað ferðamannastrauminn til landsins á skömmum tíma, ef gistihúsavandamálið væri ekki óleyst enn. Reykjavíkur- bær er til dæmis verr staddur í þessum efnum en hann var fyrir stríð, þrátt fyrir geysi- lega stækkun, og líka sögu er að segja af landinu í heild. Það eru gistihúsavandræðin, sem fram að þessu haf tor- veldað stórlega aukningu ferðamannastraumsins, en það er ferðaskrifstofunni að þakka, að hann er þó orðinn það, sem hann er. Þjóðleikhúskjallarinn skreyttur; myndum íslenzkra lisímálara --------fy------ 35 myndir eftir Jón Engilberts Sistmáb ara ti! sýnis |>ar næsto vikurnar. --------*------- SALIRNIR í ÞJÓÐLEIKIIÚSINU hafa nú yerið mynd- skreyttir. Þar hefur verið komið fyrir 35 myndum eftir Jón Engilberts listmálara, og mun þetta fyrsti opinbcri veitingastáð urinn hér á Iandi, sem tekur myndlistamennina í þjónustu sína á þennan hátt. Er hér um algera nýjung að ræða, og í tilefni af því verður þjóðleikhúskjallarinn opinn fyrir almenning á sunnudaginn um miðdagskaffileytið, og getur fólk þá notið myndanna um leið og það drekkur kaffið'. ---------------------• Annars munu myndir Jóns Ifðsfélagsins Júgandi' Frá fréttaritara AB. SÚGANDAFIRÐI. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ „Súgandi“ hélt aðalfund sinn föstúdaginn 21. þ. m. Stjórn fé- lagsins var að mestu endurkos- in og skipa hana nú þessir menn: Formaður Bjarni G. Frið riksson, varaform. Páll J. Þórð arsojr, ritari Högni Egilsson og gjaldkari Salberg Guðmunds- son. Meðstjórnendur voru kosn ir Guðni Ólafsson og Ásgrímur .Jónsson. Fásinir miðar fásl enn aS danslnum FÁEINIR MIÐAR eru enn óseldir ''að dansinum að loknu bor'ðhaldinu á árshá- tíð Alþýðuflokksfélaganna í kvöld. Þeir fást í skrifstofu flokksins í Alþýðuhúsinu, sími 5020, og í Alþýðubrauð gerðinni, Laugavegi 61, sími 1606. Félagsstjórnirnar vilja vekja athygli fólks á því, aið árshátíðin byrjar alvcg rétt- Situndis. Skólabðrn í Hafnar- ffrðihaldaopinbera skemmhin í dag í DAG halda barnaskólabörn í Hafnarfirði fjölbreytta skemmtun fyrir almenning. Skemmtiatriðin eru: drengja- flokkur og telpnaflokkur sýnir leikfimi; sýndir verða þjóð- dansar; tvær stuttar leiksýn- ingar, smábörn sýna stutta skemmtiþætti, barnakór syng- ur; samleikur á hljóðfæri, töfraþáttur og fleira. Börnin hafa lagt sig mjög fram um að gera skemmtun sína sem bezt úr garði, og hafa þau unnið að öllu sjálf, en undir eftirliti kennara og með aðstoð þeirra. Skemmtunin hefst kl. 1,30 í dag, og verður hún endurtekin kl. 4. Á morgun verður skemmt unin endurtekin og hefst þá kl. 4 síðdegis og er eingöngu ætluð fyrir fullorðna. Engilberts verða á veggjum þjóðleikhúskjallarans næstu vikurnar, en síðar munu ef til vill verða settar þangað myndir eftir fleiri listamenn. Það mun líka sannast mála, að eftir að fólk hefur séð myndir. Jóns Engilberts á veggjum þjóðleik húskjallarans, mun því þykja veggirnir eyðilegir, ec þær væru teknar þaðan og .engar kæmu í staðinn, því að raunverulega hafa salirnir gersamlega breytt um svip, v;ð myndirnar. Myndirnar eftir Jón Egilbej-ts eru aðalega, teikningar, tré- skurðarmyndir, ra4eringar og vatnslitamyndir, og voru þær nær allar á sýningunni ej bann hélt í sýningarsal Málarans í desember í vetur. Myndirnar, eru allar til sölu og er nafn og verðs getið á hverri mynd. Tilgangurinn með þessari ,ný| ung í þjóðleikhúskjallaranum er í fyrsta lagi sá, sagði Þorvaldur Guðmundsson veitingastjóri, x viðtali við blaðamenn í gær, að gefa gestum þjóðleikhússins kost á því að kyjmast verkum. íslenzkra myndlistarmanna, í öðru lagi að gefa Jistamönnun- um tækifæri til að sýna verk sín, og í þriðja lagi, að stuðla að viS skiptum almennings við lista- mennina. Hreyfill fær bílasíma og Vogahverfi Einmuna gæitir í marz og aflinn í meðalagi Frá fréttaritara AB KEFLAVÍK í gær. GÆFTIR voru einrnuna góðar í marzmánuði og aflinn í me/jl lagi vegna þeirra. Alfi bátanna var eins og hér segir marz: lok Ólafur Magnússon Björgvin Andvari Heimir Guðfinnur Nonni Vísir Hilmir gkíðblaðnir Vonin Jón Guðmundsson Smári Guðm. Þórðarson Bjarni Ólafsson Sæfari Svanur Björn 61 62 63 R Afli kg. 63 359.872 62 389.548 66 391.750 62 332.976 64 322.250 326.190 326.514 311.030 59 265.136 69. 309.398 60 402.710 59 293.336 59 309.652 54 235.206 45 165.068 45 250.911 39 180.262 BIFREIÐASTOÐIN HREFILL' hefur nú samtals 7 stöðvar í bænum, það er að segja stöðv arnar tvær, við Kalkofnsveg og á Hlemmtorgi, og fimm bíia- síma, en bráðlega mun tveim- ur bætt við, þannig að alls verðí stöðvar HreyfiV.bílanna 9 í bæn um. Hinir tveir nýju bílasímar, sem bætt verður við verða stað settir í Bústaðahverfi og Voga- hverfi. Áður hefur Hreyfiil komið upp bílasímum á Sumiu torgi, við Sundlaugaveg og Hrísateig, við Lönguhlíð og Miklubraut, á Miklatorgi og við Hofsvallagötu og Grenimel. 7 fogarar sigldu úi SÍÐARI hluta ms.rzmánaðar sigldu 7 íslenzkir togarar ineð saltfisk á erlendan markað. Fimm seldu afla siiva í Esbjerg í Danmörku, en tveir á Bret- landi. Bæjarútgerðartogararnir Jón Baldvinsson og Skúli Magnús- son seldu á Bretlandi, Jón í Hull, en Skúli í Aberdeen, en í Esbjerg seldu Ingólfur Arnar- son frá Reykjavík, Elliði frá Siglufirði, Sólborg frá ísafirði, Keflvíkingur frá Keflavík og ísborg frá ísafirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.