Alþýðublaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 6
KÆRLEIKSKEIMILIÖ Frúin hefur verið alveg sjoð- vitlaus og kreisý að undanförnu út í stelpuna í mjólkurbúðinni; hún segist ekki geta verzlað þar meira, því að það hangi alltaf Keflavíkurhermenn yfir stelp- unni, og svo iíti’ þeir svo aga- lega frekjulega á sig í hvert skipti, sem hún kemur inn. Hún heldur víst að hún hafi éitthvert sexappíl kerlingár- hrotan, eða að hermennirnir hafi engan smékk. En.fjanda- korninu sem henni er eins leitt og hún lætur. Ég veit ekki bet- ur en það hafi alltaf veríð ég, sem var látin sækja mjólkina þangað til þessi stelpugæs kom í búðina og hermennirnir fóru að koma þangað. Þá fann frúin upp á því, að það væri svo holl hreyfing fyrír sig að skreppa eftir mjólkinr^ á morgnana, og síðan hefur hún alltaf drifið sig þangað, og er þá oppmeikuð eins og hún sé að fara á árshá- tíð. Mér. síendur auðvitað á sama, ég þarf ekki að leita að sjönsunum í mjólkurbúðum. Og svo hérna einn morgun- inn, þá kemur frúin askvaðandi fram í eldhús tíl mín, þar sem ég er að hamast við að banka rollukjötið í lambakjöt, og er rneð Tknann í hendinni, og svo uppveðruð, að hún síúð þarna á blístri. Veiztu hvað stendur hérna? spyr hún, rétt eins og ég yæri ritstjóri blaðsins, nei, ég vissi það auðvitað ekki, og mér brá svo að ég svitnaði, er það nú dómsdagur, hvurisér ætla þeir að hafa hann, spurði ég, því að ég vissi, að þeir í Sambandinu ráða þessu með •dómsdag eins og öðru, og ég var að vona, að þeir ætluðu að draga hann þangað til ég er bú- in að fá nýju draktina mína. Það er dómsdagur yfir þessum bölvuðum gærum. sem gera fósturlandinu skömm, og ekki nóg með það, heldur öllu heið- virðu kvenfólki, blés frúin upp og niður í ofsanum, veiztu að það er kvennafangelsi í Kefla- vík? Veiztu það? Nei, ég vissi neitt, og mér stóð svosum á sama; það hljóta að vera kerlingar, sem þeir satja þar í tukthús, ég hef enga trú á, áð þeir láti þangað sæmi- lega næs stelpur, að minnsta kosti ekki pinnöpps eins og mig. Og svo fer frúin að lesa yfir mér einhverja dómadags- vitleysu, sem þó ekki var um sjómsdag, heldur um einhverjar stelpur, sem drykkju sig útúr á vellinum, ég veit ekki út úr hverju, ég hef oft orðið slomp- uð þar syðra, án þess ég hafi orðið vör við, áð ég hafi drukk ið mig út úr einu eða öðru þar. Ég veit ekki til þess, að neinn hafi þurft ýfir mér að kvarta á vellinum, segi ég, þegar frúin er búin Iestrinum, ég veit ekki betur en allir aðilar hafi verið ánægðir, svo að ég tek þetta ekki til mín. Almáttugur, segir frúin, hcfurðu komið á völlinn til þeirra, auðvitað, segi ég, nú rekur hún míg, og ég var rétt búin að missa diskinn. Ha, gap- ir hun bara, segðu mér . . . Og svo settist hún upþ ó borðið og ég fór að segja henni hitt og þetta, og hún varð svo spennt, að hún steinglejjndi-að fá sér fojútíslípinn. . .. Og nú höfum við ákveðið . . . nei, ég hef lofað henni að þegja. Sólong . . . Framhaldssagan 64- Agatha Christie:~ Morðgátan á Höfða nefndi, vakti mig tii umhugs- unar. „HeyrðU mig nú um háift orð, Poirot," sagði ég. .,Þú verð ur að géra Challenger liðcfor- ingja að trúnaðarmanni þínum varðandi þettá mál. Hánn verð ur hálfþfjálaðUr af sorg. Það er ekki drengilegt. . . “ „Þú hefur alltaf háldið fram hans hlut, Hastings.“ „Mér fellur hann veí í geð. Hann er traustur og dreng- lyndur. J>ú verður að segja honum, að þetta sé aðéins bragð þitt.“ En Poirot gerði ekki annað en hrista höfuðið. „Neí, vinur mir.n. Hversu feginn sem ég vild;. þá er mér það ómögulegt. Eg má ekki gera neinar undaníekningar.“ ' ,,En þú ert samt þeirrar skoð unar, að hann geti ekki verið sékur í þessu máli.“ ! „Kemur ekki máiinu við. Eg get ekki gert neinar undan-, tekningar .. „Revndu að p;era þér sorg hans í hugarlúnd." | ,,Eg reyni öllu fremur að gera mér í hugarlund gleði hans, þegar hann kemst að raun um hvernig allt er í potí- j inn búið. ímvndaðu þér, — j hann veit ekki annað en að ást • mey hans sé látin, og svo kern-. ur það skyndilega upp úr kaf-' inu, að hún er bráðiifándi.. Gleði hans verður iakmarka-! laus, enda verður siíkí að telj- ast með eindæmum óvæntur og gleðiríkur atburður." .-,Þér verður ekki úr sporum ekið, fremur en gömlum, s'auo- þráum húðarklár. Ég er þess fullviss, að sjóliðsforinginn myndi ekki bregðast trausti bínu.“ ,,Og ekki'ér ég nú svo viss um bað.“ „Ef hann leggur við dreng- skap sinn, er ég viss um, að hann bregzt ekki. Hann er einn þeirra manna, Gem metur heiður sinn mikils.“ „Þvi örðugra mun hann eiga með að varðveita slíkt leynd- armál. Það er enginn hægðar- leikur skal ég segja þér að varðveita leyndar:nál svo vel, að enginn fái vitneskiu um það. Til þess að það megi tak- ast, verður viðkomandi að vera gæddur miklum leikhæfileik- um. Og hann verður að geta logið menn fulla, miskunnar- laust og án þass að láta minnstu svipbrigði á sér sjá. Hyggur þú að Challenger sjó- Iiðsforingi sé slíkum hæfiieik- um gæddur? Ef ráða má af þ\h, sem þú sagðír, }>á er hann manna ólíklegastur til þess, vinur kær.“ „Þú ætlar þá ekki að áuð- sýna honum það traust?“ spurði. ég. „Ég harðneita því að tefla því á hættu að þessi litla og meinlausa 'tilraun mín megi bera tilætlaðan árangur, aðsins til þess að létta stundarharmi af hjarta þessa sjóliðsforingja. Á þéssari litlu tilraun minni veltur um líf og dauða einnar eða jafnvel fleiri persóna, vín- uru kær. Og svo er það viður- kennt, að sorg' og þjáning hef- ur einstaklega þroskandi áhrif fyrir skapgerð manna. Margir kunnustu klerkar brezku kirkj unnar háfa þrásinnis tekio það fram. Já, mig minnir meira að segja, að einn biskup ykkar hafi látið liafa það eftir sér.“ Eg gerði ekki frekari tilraun til að fá ákvörðun hans breytt. Ég þóttxst sjá að lipnúm vrði ekki hnikað. ..Ég fer ekkert að hafa fata- skipti fyrir kvöidverðinn,“ tautaði hann. „Ég er orðinn gamall, sorgmæddur og hrum- ur öldungur, og get sparað mér þá fyrirhöfn að haida mér til. Þetta hafa nú orðið örlög mín í. lífinu; allt sjálfstraust mitt er farið veg allrar veraldar. Mér hefur mistekizt og skjátlazt, ég er brotinn og bugaður. Ég er hræddur um, að ég eti ekki mikið í kvöld; ég er ekki í því skapi, að ég hafi matarlvst. Þannig verður leikur mirm að vera, að minnsta kosti ef vel á að takast. En, — áður en ég legg af stað að heiman, et ég vitanlega nægju mína! Já, ég held nú það, vinur kær!“ „Viltu véra svo vænn að rét'ta mér kíninskammt“, ságði ég, heldur dapurlega. „Vesalingurinn, Hastings“, mælti Poirot. „En vertu hug- rakkur. Þetta verður allt kom ið í bezta lag í fyrramálið“. „Það er sennilegt. Þessi köst standa sjaldnast lengur en sói- arhring“, svaraði ég. Hann skrapp fram fyrir, og ég þykist vita, að ég hafi fall- ið í svefn, því. að ég heyrði hann koma inn aftur. En þegar ég vaknáði, sat hann við borðið og skrifaði af kappi. Fyrir framan sig hafði hann bögglað pappírsblað, sem þó hafði verið slétt úr eftir föngum. Ég þóttist sjá, að þar væri komin skráin, sem hann hafði gert forðum, yfir alla þá, sem hugsanlegt var, að kæmu til greina í sambandi við morð tilraunirnar. Hann hafði að vísu bögglað það blað saman og kastað því í bréfakörfuna, en sennilega fengið einhverjá bakþanka og hirt blaðið aftur. j Hann kinnkáði kolli, þegar hann sá, að ég var vaknaður. | „Jæja, kunningi. Ég er aftur tekinn til við skrána, en að þessu sinni byggjast athuganir mínar og til gátur á allt öðrum grundvelli. Nú skrifa ég niður allar þær spurningar, sem mér er mest í mun að fá svarað, viðvíkjandi hverri einstakri persónu fyrir sig. Sumar spurn ingarnar standa ekki í neinu- sambandí við málið sjálft, held ur snerta þær ýmislegt, sem mér leikur forvitni á að vita, en hef ekki enn getað fengið j svar við, og eru nokkrar spurn ingarnar þess eðlis, að ég verð ao svara þeim sjálfur eftir beztu get.u“. j „Og er þessu verki langt komið?“ spui’ði ég. j „Því er lokið. ILangar þig til ' að heyra það, sem ég hef skrá- sétt? Heldurðu að þú sért orð inn nægilega frískur til þess?‘‘ ' „Já, ég er farinn að hressást til muna“. „Það er fyrirtak. Þá ætla ég að befja lesturinn. Ég geri ráð fyrir, að þér þyki sumar til- gátur mínar og niðurstöður dálítið hæpnar“. Hann ræskti sig undir lesturinn: Eiín: Hvers vegna hélt hún kyrru fyrir inni, þegar flug- eldunum var skotið? Því var hún ekki vön, eins og glögg- lega mátti sjá af undrun ung- frúarinnar, þegar hún heyrði frá því sagt. Hvað var það, sem Elín hafði grun um, eða jafnvel bjóst við, að gerast myndi úti í garðinum? Hleypti hún nokkrum, — ef til vill ó- viðkomandi, — inn í húsið og leyndi honum þar? Segir hún satt, hvað leynihólfið snertir? Sé það satt, að 'hún hafi séð Myndasaga barimnna: Bangsi og álfahjallan, Þegar þeir Bangsi og Gutti voru orðnir einir í klefanum, fóru þeir að litast um og sáu alls kyns verkfæri á veggjún- um. „Við skulum vit'a, hvað gerist, ef við styðjum á þessa takka,“ sagði Gutti. „Nei, var- aðu þig!“ hxópaði Bangsi. „Mundu, að þú ert í álfakast- aia.“ En Gutti þrýsti samt á takkann ..... og áður en þeir gátu áttað sig, íók gólfið kipp og fór að síga allhratt niður. „Hvað er þetta-? Hvert förum við?“ hróp- aoi Gutti lafhræddur; en Bangs* V3.i' halfreiður og kallaði Gutta kjána, Sagði hann, að litlir strakar mættu ekki vera hand- eins og pabbi hans hefði e.vi aagt við' hann. Loks nam gólfið staðar. Þeir voru staddir í þröngum og dimmum gangi. Gutti litaðist sneyptur um.. „Hvernig eigurn við nú að komast upp? Hér er enginn takki,“ tautaði hann. Þegar þeir voru farnir að venj- ast myrkrinu, sáu þeir þó daufa glætu í öðrum enda gangsins og stefndu þangað daufir í dálkinn. Spa. ódýr og falleg tækifærisgjöf. MEDICA, verz.l Snorx-abraut 37. sími 5880. N Ý J A R Gaberdine- dragtir í miklu úrvali. Svörtu efn- in komin. Saumum einnig eftir máli. Garðastræti 2. Sími 4578. FBLAGSLIF: Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gc-gu og skíðaferð á Hengil næstkomandi suhnudag kl. 9. Ekið að Kol- viðarhóli, gengið þaðan um Sleggjubeinsdal, um Lamba- hrygg inn Innstadal, en það an upp með hvernum á hæðsta tind Hengils1. Þá hald ið suður Hengilinn að Ölkeld- unum og suður fyrir Skarðs mýrarfjall og Reykjafell í skíðaskálann í Hveradölum.' Farmiðar seldir á Laugard. til kl. 4 í skrifstofunni Túil- götu 5. Skíðafólk. Ferðir verða um helgina : í alla skála skíðafélaganna-. Æf- ingamótið verður á Kolviðar- hóli. Burtfarartímar: Laugard. kl. 14 og |l8. Sunnud. kl. 9,10, 10, 13—-13,30. Burtfararstaðir: Félagsheimili KR Iaugard. kl. 13.45 og 17. 45. Sunnud. kl. 9.45—12.45. Horn Hofsvallag. og Hringbr. 5 mín seinna. Amtmannstígur 1, alla auglýsta tíma. Skáta- heimilið 10 m. seinna, Undra land 15 m. seinna. Langholts vegamót 20 m. seinna. Síðasta ferð frá Skíðaskálanum á laugardag er kl. 19.30. Allt íþróttafólk er hvatt til að nota ferðir skíðafélaganna. Afgreiðsla Amtmannsti'g 1, sími 4955. KfHngar sem pantað hafa dvöl í skála félagsins í Skálafelli urn páskana, sæki dvalarmiða i Verzl. Áhöld milli kl. 3 og 5 n.k. laugardag. Keflvíkingar! — Suður- Munið kvöldvöku Kvenfélags Keflavíkur, í kvöld, (5. apr.) í húsi UMFK. Stjórnin. SkíSaferilr á sunnudag kl. 10 óg 13,30. Ferðaskrifstofan, sími 1540. AB6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.