Alþýðublaðið - 10.04.1952, Síða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1952, Síða 8
Sýning í Reykjavík um 200 ára þróun ísienzks iðnaðar 1 Haldin vegna 200 ára afmælis Innrétt- inga.nna.:» Opnuð á afmæli Reykjavíkur. ----------------------•--------- ISLENZK iðnaðarsyning verður haldin hér í Reykjavík seiuni partinn i sumar. A hún að fjalla um þróun íslenzks iðn- aðar í 200 ár eða frá því að Skúli Magnússon stofnaði Innrétt- ingarnar, enda er hún haldin af tilefni 200 ára afmælis þeirra. Sýninguna á að opna á af- Valfells, frá Landssambandi mælisdegi Reykjavíkur, 18. iðnaðarmanna Guðbjörn Guð- ágúst. Verður hún haldin í iðnskólabyggingunni nýju, en gólfflötur hennar er um 6000 fermetrar. og mun engin ís- ienzk sýning hafa haft stærra svæði tii umráða. Nefnt hefur verið skipuð til mitndsson, ritari nefndarinnar, og Axel Kriátjánsson, frá SÍS Harry Frederiksen. frá Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna Ó1 afúr Þórðarspn’ og .frá Revkja- víkurbæ Helgi Hallgrímsson. Nefndin ræddi við blaða- sð hafa á hendi stjórn sýning- menn í gær og skýrði frá því, arinnar, og eiga sæti í hennf.: að í fyrstu hefði verið ætlun- þessir menn: Frá Félagi ís- ín að reisa sérstakfln sýningar ienzkra iðnrekenda Sveinn skála, en það hefði strandað á Guðmundsson, sem er forrnað- féleysi. Síðan kom til tals að ur nefndarínnar. og Sveinn nota iðnskólabygginguna fyrir sýninguna, en á því voru þau vandkvæði, að með þeim fram iögum, 400 þús. kr. frá bænum og 1 millj. kr. frá ríki, sem á- kveðin voru til hennar á þessu , ári, yrði hún ekki komin svo langt að verða nothæf í tæka ! tíð. Var svo um sinn, að nefnd I in hélt sig Verða að fresta sýn- ! ingunni. En nú hafa bær og I ríki ákveðið að leggja fram til viðbótar á þessu, ári 1,5 millj. kr. til byggingarinnar upp í væntanleg framlög síðar, svo að sýninguna verði hægt. að :hafa þar. áielur dráliinn á iagaselninp um réliindi og skyldur opinb. siarismanna ; EFTIRFARANDL samþykkt var gerð á aðalfundi Starfs- jr.iannafélags ríkisstofnaná, er haldinn var 8. apríl s. 1.: ..Aðalfundur Starfsmannafé- 3 :gs ríkisstofnana. haldinn 8. apríl 1952, telu.r ekki vanza- laust fyrir hið íslenzka menn- i ngarþjóðfélag, hve áfátt er lagafyrirmælum um réttindi og skyldur opinberra staxfs- manna, • og •beinrr því .mjö'g á- kveðið og eindregið þeirri kröfu til ríkisstjómaririnar, að liún flytji á næsta alþingi frv. STJORN PINAYS hélt vélli , , , , i atkvæðagreiðslunni um fjár- t:1 laga um þessi _efni og beitr lögin þegar gengið var til at_ a kvæða um þáu éftir 13 klukku el stunda þingftmd í fyrrakvöld. Franska sljórnin hé! velli í atkvæða- greiðslu um íjárlögin r,ér fýrir afgfeiðslu,» þess grundv'elli þeirra tillagna fyrir liggja í frúmvarpsformi . og frá BSRB. Jafnframt vill, fundurinn vekja“ athygli a þeírri nauðsyn, að bandalagið sem heild beiti félagslegum áhrífum' sínurn Hafði Pinay gért það að frá fararatriði, ef einhver af tíu aðalliðum fjárlaganria yrði felldur, en þeir náðu allir sam þykki deildarinnar. Minnstu munaði, að liður um náðun svo sem verða má, til þess að skattsvikara næði ekki fram að fa þetta rettlætismal farsœl- ganga; því að meirihluti stjórn 1 * ta„ ' arinnar um hann var aðeins 49 Formaður felagsins var kjör atkvæði inn Guðjón B. Baldvinsson, en j_________!_______________________ aðrir í stjórn Eyjólfur Jónsson, Valborg Bentsdóttir, Guðjón Guðmu.ndsson, Guðmundur Kristjánsson, Magnús Stefáns son og Sigurjón Þorkelsson. í varastjórn voru kjörnir: Gest- ur Ólafsson, Guðmundur Sig- urðsson og Ólafur Bjárnason. 550 manns eru nu I félaginu,. Annarra álýktana aðalfund- erins verður 'getið síðar. ALÞYÐUBLABIfi Grímsey UNDANFARNA DAGA hefur Þjóðviljinn, sem af skiljanleg um ástæðum hefur sem minnst viljað minnast á útvarps- stjórahneykslið, flutt hverja reyfarafréttina annarri stærri um það, að Bandaríkin . heimti ðu nú að’fá'að gera Grímsey að ,,víghreiðri“, eins og það hefur verið orð- að; og hefur kommúnistablað ið fullyrt í því sambaridi, að ákveðið væri. að flytja Gríms eyinga nauðungarflutningi í land þess. vegna. AUÐVITAÐ hefur Þjóðviljinn ekki látið undir höfu.ð leggj- ast í þessu sambandi, að minna á ósk eins Noregskon ungs endur fyrir löngu, um að fá Grímsey að gjöf, og á fræga ræðu Einars Þveræings í því sambandi. Og þá hef- ur kommúnistablaðið held- ur ekki látið hjá líða, að benda á, að enn ættum við einn slíkan Einar, að vísu Olgeirsson en ekki Þveræ- ing, sem sé á verði um Gríms ey og muni verja hana og þar með sjálfstæði þjóðarinn ar eins og nafni háns Þveræ- ingúr fyrir meira en 900 ár- um! AUÐVITAÐ er ekki nokkur fótur fyrir öllum þðssum þvættingi Þjóðviljans. Sagan er, eins og svo margt annað, sem í því blaði stendur, al- ger tilbúningur; enda hefur blað u.tanríkismálaráðherrans nú lýst yfir því. Kemur sú yfirlýsing að vísu ekki von- um fyrr; og er s'arinast að segja furðulegt, að stjórnin skuli láta ljúga slíkri sögu. í blaðalesendur dag eftir dag . án þess að bera hana til baka. Það er að vísu óskemmtilegt verk að elta ólar við allar þær lygar og allt það skrúm, sem fyllir dálka Þjóðviljans svo að segja daglega. En hjá því verður þó ekki komizt, ef verja á trúgjarnar sálir því hlutskipti að láta ánetjast af lygavef kommúnista. Leikfélag Akraness æíir leikriiið „í Bogabúð" léikfÍélag akraness sefir nú leikritið „í Bogabúð‘‘ eftir St John. G. Ervine, þýtt af Ragnari Johannessyni skóla stjóra. Persónur eru 12. Leik- stjóri pg; leiðbeináridi er Svein björn Jónsson frá .Hvilft. Ætl- unin' er að hefja leiksýningar um 20. apríL Formaður leikfé- iagsins er Sólrún Ingvadóttir. H. Sv. Málverk efíir 10 norska málara a sýningu í Listvinasalnum --------—------- í DAG verður opnuð í Listvinasalnum sýning á málverk- urir eftir 10 norska máiara. Alls eru á sýningunni um 30 myndir, flestar mjög stórar. Myndirnar eru valdar hingað af fulltúum norska listamannasambándsins, og eru sýnendurnir meðal hinna kunnustu af eidri málurum Noregs. laga gefur út sóknarlýsingar ! -------—*---------- ■ f sambandinu eru 8 átthagafélög með samtals um 1900 meÖIimi. f ---------♦---------. ' i FYRIR rúmum 10 árum var Vestfirðingafélagið í Reykja« vík stofnað. Síðan voru stofnuð nokkur fleiri vestfirzk átthaga- félög, sem náðu yfir minna svæði. Félögin eru nú orðin 8 aði tölu með samtals um 1900 félagsmenn. Öll félög þessi vinna að því að viðhalda kynningu meðal þeirra Vestfirðinga, sem eru hér í Reykjavík og auk þess hafa þau ýms menningármál á stefriuskrá sinni. Nú í vetur hafði formaður'* : ' ’ Vestfirðingafélagsins forgöngu s um að samsiria öll átthagafé- lögin í.eitt samband, í þeim til- gangi að vinna sameiginlega að menningarmálum þeim, er fé- lög'in beita sér fyrir. Samband félaganna var svo formlega stofnað'27. marz og heitir Sam- band vestfirzkra átthagafélaga.. Öll átthagafélögin í Reykjavík eru stofnendur átthagásam- bandsins og eru þau þessi: Vestfirðingafélagið ’ með 400 félagsmenn. Barðstrendingafé- lagið með 400. Dýrfirðingafé- lagið með 288. Súgfirðingafé- lagið með 80.rBolvíkingafélagið með 120. Ísfirðingaíélagið með 370. Átthagafél. Sléttuhrepps með 120. Félag Árneshreppsbúa með 100 félagsmenn. Formenn allra félaganna mynda stjórn sambandsins, og var Guðl. Rósirikranz þjóðlsik- hússtjóri, formaður Vestfirð- ingafélagsins, kosinn formaður sambandsins, ritari Jens Níels- son kennari, gjaldkeri Viggó Natanaelsson og varaformaður Jón Hákonarson verkstj. Fyrsta verkefni sambandsins, sem það tskur fyrir, er að gefa út Sóknalýsingar Vestfjarða, sem er 100 ára gömul fræði, lýsing á Vestfjörðum, atvinnu- háttum og kjörum fólksins um miðja 19. öld. Ritið er skráð af sóknarprestum Vestfjarða á þessu tímabili og hið merkasta. Ólafur Lárusson prófessor ritar formála fyrir ritinu og hefur hann búið það undir prentun^ á- samt prófessor Símoni Jóh. Ág- ústssyni, sr. Jóni Guðnasyiij og Skúla Jenssyni, er semur nafna skrá með ritinu. Rit þetta, sem verður um 600 blaðsíður, mun kosta um 100 krónur og- koma út í haust. Málverkaföisun kemst upp í Listvinasalurinn mun vinna að því að koma hér á árlega kynnisýningum á erlendri myndlist og listiðnaði, og er þetta fyrsta sýningin af því tagi, og varð Noregur fyrstur fyrir valinu. Myndir þessar eru hluti stórrar sýningar,: sem nýlega var í Stokkhólmi og Gautaborg og verður hún opin 'hér næstui tvær vikurnar, að öllum helgi dögunum meðtöldum. Málararnir, sem sýna eru þessir: Snorre Andersen, Reid ar Aulie, Ame Bruland, Reid- ar Fritzvold, Knud Fröysaa, Finn Faaborg, Ragnar Krauge- rud, Alf Lövberg, Gladys Nils sen og Atle Urdal. Sýningin verður opnuð kl. 2 í dag af Egil Amlie, sendiráðs- ritara í norska sendiráðinu; ög’ verður opin framvegis frá kl. 1—10. Er . hér sérstakt tæki'- færi fyrir Reykvíkinga. a$ skoða-þessa skemmtilegu sýrr- ingu um þáskana. Myndirnar eru allar til sölu að tveimur uridanteknum. ' . r . .. .. .; ‘ ■ sv ”• Næsta kynnisýning á 'erlérid um málverkum er ráðgerð hjá Listvinasalnum í haust, en þá munu verða sýndar myndir eftir franska málara. Soffía Ingvarsdóttir endurkosin for- maður Kvenfélags Alþýðullokksins AÐALFUNDUR Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík var haldinn 7. þ. m. Stjórn félagsins skipa nú þessar konur: Soffía Ingvarsdóttir, formað ur, Sigríður Einarsdóttir vara- formaður, Guðný Helgadóttir ritari, Guðríður Kristjánsdótt ir, gjaldkeri, Kristín Ólafsdótt ir, fjármálaritari, Guðrún Sig urðardóttir og Þóra Einarsdótt ir meðstjórnendur. Varastjóm: Katrín Kjartans dóttir og Bergþóra Guðmunds dóttir, báðar éndurkosnar. Endurskoðendur: Margrét Brandsdóttir- og Katuún þljgrt- an'sdóttÍL éirinig eridurkbsnar. ■ Tvær konur, sem sæfi áttu í fyrrveraridi stjórn, þær Elin borg Lárusdóftir, : sem veríð hefur gjaldkerí félagsins í rúm 14 ár, eða því nær frá stofnun þess, og Pálína Þorfinnsdóttir, sem verið hefur meðstjórnandi allmörg undanfarin ár, báðust uridan endurkosningu. MAÐUR NOKKUR hér í bæ hefur játað fyrir rannsóknar- lögreglunni að hafa falsað mál verk, eignað frægum listmál- urum málverk eftir sig. Gerði hann stælingar af sex mynd- um eftir Ásgrím Jónsson og setti nafn Ásgríms á þær, mál aði síðan þrjár til og setti á þær nafn Kjarvals. Tókst hon um að selja allar þessar mynd- ir, en myndir með nafni sínu tókst honum aftur á móti ekki að selja. Hinar fölsuðu myndin voru flestar vatnslítamyndir. Maðurinn heitir Sigurðuf Þorkell Þorláksson, til heimilis að Hamrahlíð 7. Kveðst hanra hafa byrjað á þessu í æfinga- skyni, en síðan séð, að mynd- irnar gætu, orðið söluvara með nöfnum snillinganna. Seldi hann þær á 250—600 kr„ hverja. 'I mennlamálaráð- herrans í útvarpimi BJÖRN ÓLAFSSON mennta- málaráðherra lét útvarpið hafa eftir.sér í gærkveldi það, sem hann kallaði greinargerS fyrir því, að hann setti hinn dæmda útvarpsstjóra afitur inn í embætti. Var þetta hi'ð aum- asta yfirklór yfir þetta hneyksl ismál. Ráðherrann sagði, að í hæsta réttardóminum hefði ekki ver ið neitt, sem benti til þess að rétt hefði- verið að svipta út- varpsstjórann embætti og því hefði hann verið settur inn í embættið aftur. En hins vegar hefði sér verið það ljóst, að útvarpsstjórinn gæti ekki hald ið embætti sínu, til langframa, og því hefði hann beitt sér fyrir því, að hann segði af sérl En hvaðan kom menrita- málaráðherra heimild til þess að beita sér fyrir því að út- varpsstjóri segði af sér, ef dómur hæstaréttar gaf enga átyllu til slíks? Allt stangast þetta svo hvað gegn öðru, að hver einasti maður sér í gegn um rökleysurnar Qg vitleýsurn ar. Þ'a6„ héfði verið xaiklui bétrá fyrir Björri Ólafsson að segja hreinlega, eins og flokks bræður hans háfa sagt- í Reykja vík undánfarna daga', að hárin sé'svo lítill karl, að hann hafi látið ráðherra Framsóknar- flokksins kúga sig til þess að fremja hneykslið — innsetn- ingu hins dæmda útvarpsstjóra í embætti hans á ný!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.