Alþýðublaðið - 18.04.1952, Blaðsíða 1
Mpjjfilipip i ( 23 lögregluþjóns ir syngja í '
IMMBl i i d ■ i Gamla Bíó á sur inudaginn (Sjá 8. síðu.) )
ALÞYSUBLASIS
XXXIII. árgangur.
Föstudagur 18. apríl 1952.
87. tbl.
Rama Síamskonungur,
Það hefur verið róstu-
samt í Síam, eða Thai-
landi, eins og það er einnig kallað. upp á síðkastið. í fyrra var
forsætisráðherra landsins rænt úr höfuðborginni, Bangkok, og
hann hafður í haldi hjá uppreisnarmönnum um skeið. En við-
sjárnar hafa haldið áfram; og það er haldinn strangur vörður
um konunginn, Rama, sem óttast er, að kunni að verða rænt.
Fyrir nokkru brá hann sér út úr höfuðborginni og kom þá strax
sá kvittur upp að búið væri að ræna honum. En það reyndist
að vísu rangt. — Rama konungur er aðeins 24ra ára gamall, og
vildi miklu heidur verða byggingameistari en konungur. Á mynd
inni sést hann vera að koma út úr höll sinni í Bangkok.
Jyrkja Gudda' sýnd á 2ja ára af-
mæli þjóðleikhússins á sunnudag
---------------------*--------
Á TVEGGJA ÁRA STARFSAFMÆLI þjóðleikhússins á
sunnudaginn verður frumsýndur sjónleikurinn „Tyrkja
Gudda“, eftir séra Jakob Jóiisson. Fréttamenn ræddu í gær við
höfund sjónleiksins og þjóðleikhússstjóra um sýninguna.
I DARMSTADf á Þýzka-
landi var 22ja ára gamall mað
ur, Tassilo Horn, nýlega
dæmdur í 2ja ára og 3ja mán
aða fangelsi fyrir að bíta nef
broddinn af kærustunni,
Elfriede Kartsc! *er.
Þeim skötuhjúunum hafði
sinnafjt alvarlega, hvoru við
aunað, og hún stokkið burt
og ekki komið iieim fyrr en
klukkan fjögur um nóttina.
En hvað þá liafi gerzt, vita
menn ekki með vissu, nema
þetta, að Elfriede vantaði
nefbroddinn að viðureign
þeirra lokinni. Hún segis,t
hafa ætlað að kyssa hann; -en
hann segir að hún hafi kom
ið heim dauðadrukkin og ráð
izt á hann!
Elfriede hefur þegar feng
ið nýjan nefbrodd hjá lækn-
unum; en þeir segja, að það
muni líða tíu ár áður en hann
vex svo saman við nefið, að
ekkert ör verði að sjá.
iiiiiiiiiiai
Framvegis verðurflugvallargirðing-
arinnar gætt aí íslenzkri lögreglu
og vopnuðum varnarliðsmönnum
irlander ílaug beim
lil Svíþjéðar í gæ:
TAGE ERLANDER, forsætis
ráðherra Svía, flaug heim til Sví
þjóðar í gær, eftin nokkurra
daga dvöl í Bandaríkjunum. Áð
ur en hann fór heim, heimsótti
hann Truman Bandaiíkjaforseta
í „hvíta húsinu“ í Washington
og átti einnig tal við Dean Aclie
son ufanríkisinálaráðherra.
Erland-er ferðaðist til Chicago,
Rockfoðd, Minneapolis og St.
Paul til Þess að hitía menn af
sænskum ættum, sem eru fjöl-
mennir á þessum slöðum.
Hann hitti einnig lielztu for-
ustumenn verkalýðssamtakanna
í Bandaríkjunum og lauk miklu
lofsorði á baráttu þeirri fyrir
bættum kjörum hins vinnandi
fólks þar og fyrir friði í heim-
inum.
♦ Þjóðleibhússtjóri upplýsti að
„Trykja-Gudda“ væri þriðja ís
lenzka leikritið, sem þjóðleik-
húsið tæki til sýningar í vetur,
er ekki hefði verið sýnt á ís-
lenzku leiksviði. Hið fyrsta
þeirra var gamanleikurinn
,,Dóri“ eftir Tómas Hallgríms-
sonar og „Þess vegna skiljum
Framh. á 7. síðu.
Flóðin vesíra vaxa
- Omaha í hæltu
FLÓHIN í BANÐARÍKJUN-
UM voru að vaxa enn í gær, að
allega í Missourifljóti, sem á
einum stað var orðið 24ra
kilómetra breitt. Um 60 bæir
voru í gær að meira eða minna
leyti á kafi í vatni og talið var
að flætt hefði yfir um 800 000
hektara ræktaðs lands. Tjónið
er nú þegar áætlað 200 milljónir
dollara.
Þar til í gærkveldi hafði tek
izt að verja Omaha, höfuðborg
Nebraskaríkis; en óttazt var, að
flóðið myndi skella á henni í
nótt.
Truman forseti, sem flaug yf
ir flóðasvæðið í fyrradag, var
kominn aftur til Washington í
gær, og boðar, að hann muni
leggja- fyrir Bandaríkjaþing til
’ögúr um samræmdar ráðstaf-
anir til þess að koma í veg fyr
ir tjón af vatnavöxtum framveg
is.
SOCIAL-DEMOKRATEN í
Ivaupmannahöfn flytur þá
fregn, að við liáskólann í
Mimxesota í Bandaríkjunum
sé nú verið að reyna stórat-
hyglisverða uppgötvun á sviffi
krabbameinsrannsóknanna:
Eru það tveir verkfræðiiigar,
John J. Wild og Jolin M.
Reid, sem sýnff liafa fram á,
að hægt sé að finna krabba-
mein, hvar í líkamanum, sem
er, með hljóðbylgjum, sem
mannlegt eyra verður að visu
ekki vart, en þar til gerð
mælitæki sýna.
Social-Demokraten kallar
þessa nýju aðferð til þess að
finna krabbamein í tæka tíð,
eins konar „bergmálstaim-
sókn“, þvi að krabbamein,
livar í líkamanum sem er,
endurkasiti þessum liljóffbylgj
um. Hefur þegar tekizt að
LÖGREGLAN Á KEFLAVIKURFLUGVELLI hef
ur átt í nokkrum erfiðleikum vegna kvenna, sem reynt
hafa með óleyfilegum hætti að komast inn á völlinn.
til að finna hermenn varnarliðsins; en nú er í ráði að
loka flugvellinum miklu meira en gert hefur verið til
þessa og láta bæði íslenzka lögreglu og vopnaða her-
menn varnarliðsins gæta flugvallargirðingarinnar til
þess að losa flugvöllinn við vandræða heimsóknir
kvenna. Mun opinberrar tilkynningar að vænta um
þetta innan skamms.
í sambandi við þær u.mræð-
ur, sem orðið hafa um heim-
sóknir kvenna til varnarliðs-
manna á Keflavíkurflugveili,
sneri AB sér til Guðmundar í.
Guðmundssonar, sýslumanns í
Gullbringu- og Kjósarsýslu, en
hann er lögreglustjóri á flug-
vellinum, og innti hann frétta
af þessu, máli.
Sýslumaðurinn sagði, að erf-
itt væri að segja um það með
vissu, hversu margar þær
stúlkur væru, sem venja kom-
ur sínar á flugvöllinn til varn-
arliðsmanna, þar sem dagbæk-
ur lögreglunnar nái aðeins til
þeirra kvenna, sem gerast brot-
legar við lög eða fyrirmæli
lögreglunnar.
Þær stúlku.r, sem ætla að
heimsækja varnarliðsmenn eða
aðra, þurfa að fá leyfi til þess
að fara inn á flugvöllinn, áður
*en þær koma. Að jafnaði er
slíkum beiðnum ekki sinnt, ef
um heimsóknir til varnarliðs—
manna er að ræða, nema beiðn-
in komi frá mönnum þeim,
sem stúlkurnar ætla að heim-
sækja.
Stúlkurnar eiga að vera
komnar út af flugvellinum kl.
00,30, nema 1 augardaga kl. 1,30.
Er géngið ríkt eftir. því, að
þessu sé hlýtt, og þær, sem ó-
hlýðnast þessu, fá ekki að fara
inn á flugvöllinn aftur.
— Hversu tíðar eru þessar
heimsóknir að jafnaði?
„Venjulega er fjöldi þeirra
stúlkna, sem leyfi fá hjá lög-
reglunni til þess að fara inn á
flugvöllinn, innan við 10 á dag.
Er algengt, að þessar stúlkur
telji sig heitþundnar varnarliðs
mönnum, og hefur nokkuð
verið um það, að þeir
kvænist íslenzkum stúlkum.
Á föstudögum og laugardögum
kemst tala þeirra stúlkna, sem
leyfi fá, upp í 10—-15 og þau
föstudags- eða laugardagskvöld,
Framh. á 7. síðu.
Averell Harriman
Adlai Stevenson, ríkisstjóri í
Illinoris, sem talið cr að Trum
an hafi haft augastað á sem for
setaefni demókrata við forseta
kjörið í Bandaríkjunum í haust,
hefur nú opinberlega neitað að
verða í kjöri. Þykir mörgum
eftir það Averell Harriman lík-
legast forsetaefni fyrir flokk
Trumans. Hann hefur árum sam
an verið náinn samstarfsmaður
hans og nýtur mikils álits. Hann
er nú um sextugt.
finna krabbamein með þess
ari. aðferð í heila, maga og
brjóstholi, svo að menn gera
sér miklar voinir um að af
henni sé í framtíð mikillar
hjálpar að vænta í baráttunni
gegn krabbameinínu.
Aðalatriðið er það, að með
þessari aðferð virffist liægt
að finna, krabbamein strax á
frumstigi; en þá er auðveld
ast að lækna það.