Alþýðublaðið - 18.04.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.04.1952, Blaðsíða 7
í Gamla-Bíó, snnnudaginn 20. apríl 1951, kl. 3 e. m. Söngstjóri: Páll Kr. Pálsson. Einsöngvarar Gunnar Einarsson og Garðar Guömundsson. Aðgöngumiðar 'seldir hjá Eymundsen og Lárusá Blöndal. Framh, af 1. síðu. sem dansleikir eru. bjóða varn- arliðsmenn til sín 25—30 stúlk- um. Undanfarið hafa dansleikir v'erið hálfsmánaðarlega til jafnaðar og þá á föstudögum eða laugardögum. Stúlkur fá ekki að vera lengur inni á vellinum, þótt dansleikir séu þar, og öllum skemmtistöðum er lokað eigi síðar en kl. 12. nema laugaraaga og kvöldin fvrir hátíðir kl. 1. Um nætur- klúbba er ekki að ræða á vell- inum. Löreglunni er Ijóst, að viss- ar stúlkur, sem ekki fá leyfi til að fara inn á völlínn, reyna að komast þangað inn með óieyfi- legum1 hætti. Hefur iögreglan átt í nokkru.m erfiðleikura með að ráða við þessar stúlkur, végna ófullnægiandi útbúnaðar og fámennis. Nú er hins vegar vérið að ráða bót á bessu, og' vérður flugvallargirðing'ai'inn- ar vandlega gætt af ís’enzkum lögreglubjónum og vopnuðum varnariiðsmönnum.“ — Hvað um svarta listann? ,,Um það hefur verið rætt í blöðum. að um 150 stú’kúr væm á 'svörtum lista hjá flug- Ármann til Vestmannaeyja. í kvöld. Vörumóttaka í dag. vallarlögreglunni. Hér er mjög málum blandað. Strax haustið 1946, þegar íslenzka lögreglan tók við löggæzlu á flugvellin- un>, tók lögreglan að skrá í dagbækur sínar allar þær stú1kur, sem hún þurfti aðkafa einhver afskipti af. ' Þessari skiáningu hefur verið haldið áfram síðan og er enn. Um síðustu áramót var þessi skrá orðin nokku.5 löng, og á henni voru mörg nöfn, sem kómin voru úr öllu sambandi við völl- inn og fólkið þar. Skráin var því tekin til endurskoðunar frá seinustu áramótu.m og byrjað á nýrri. Á hinni nýju skrá eru eingöngu þær stúlkur, sem ö- hlýðnast hafa reglum og fyrir- mælum flugvallarlögreglunnar síðan um áramót. Er talið, að nú séu komnar á skrá þær stúlkur, sem þekktar voru af gömlu skránni og enn leita sambands við flugvöllinn. Þann 9. þ. m. voru á þe^sari skrá nöfn 80 stúlkna. Af þessum 8Ó stúlkum eru 78 á skránni fyrir j að vera inni á flugvellinum j méð óleyfilegum hætti. Flestar ! höfðu farið inn með leyfiiegum i hætti, en svikizt um að fara út j á. réttum tíma. Aðrar höfðu farið inn á völllipn með óleyfi- legum hætti og iögreglan orðið I þeirra yör eða verið beðin að leita þeirra. Ein var tekin fyr- ir smygl og önnur fyrir. dollara verz’.un. Um 17 þessara síúlkna er þess getið, að þær hafi verið olvaðar.“ — Hve gamlar eru þessar stúlkur; — e:v margar á ung- iingsárum? ,.Um aldur þeirra stú’kna, sem völlinn sækja, er þess að geta, að u.okkuð er þar af 1B— ', .20 ára stúlkum. Flestar eru I eldri en 20 ára. 17 ára stúlkna I verður vart, en lítið virðist um I það, að yngri stúlkur en 17 ’ ára leiti ,til vallarins. Þó hefur , það aðeins komið fyrir, að slík- : ir unglingar hafi komizt inn í ' leyfisleysi, en slíkt er alger í undantekning. Að því er aldur : þeirra stúlkna varðar, sem eru ■ skráðar í dagbæku.r lögreglunn- ar, þá er. ein þeirra fædd árið 1936, önnur árið 1935, 7 eru fæddar árið 1934, en hinar eru fæddar fyrir 1934. Aidur nokk- urra er ekki tilgreindur, en yfirleitt voru þær það_ við ald- v,r eftir útiiti, að ekki þótti á- stæða til að æHa.-að þær VÆSru; á barnaverndarnefndaraldri. Um nokkurt skeið hefur ver- ið í undirbúningi að loka flug- vellinum miklu frekar en gert hefv.r uærið til þessa. Hefur mái þetta verið rætt ýtarlega við yfirstjórn varnarliðsins, sem frá því að liðið kom hefur sýnt mikinn áhuga og skilning á því að losa flugvöllinn við vandræðaheimsóknir kvenna. Mál þetta er nú það langt konv ið, að á næstunni má vænta op- inberrar tilkynningar um þessa lokun, og mun varnarliðið og íslenzka löggæzlan hafa nána samvinnu við gæzlu þess, að þeiin lokunarreglum verði fylgt. I Sérstaklega vil ég benda þeim, stúlkum sem öðrum. sem leita inn á flugvöllinn eftir ó- lög1egum leiðum, á, að vopnuð herlögregla gætir nú flugvallar u.tpferðarinnar ásamt íslenzku : lögreglunni, og menn skyldu | varast að treysta á það, að eng- in hætta sé samfara því að fara yfir flugvallargirðinguna.“ Framhald af 5. síðu.. Þeir hafa á flestum stöðum | veit.!. mörgum og oft hinum ‘efnaminni ómetanlegan stuðn- ing. bæði til íbúðabygginga, þarfra framkvæmda í héruðum auk þess, sem þeir víða hafa styrkt atvinni lífið á viðkom- andi stöðum beint og óbeint. Nú hefur starfsemi þessara sjóða verið lömuð í bili, og munu margir gialda. Þess vegna er ekki úr vegi að biðja um skýringar í lýðfrjá'su landi á því. hvað mælti þarna með í eða móti hiá bankaráðinu, þeg j ar' það tók ákvörðun þessa. ; Öiíklegt er. að það hafi ver- | i'ð annað en einkamál sjávar- 1 útvegsmálaráðherra og banka Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og téngdamóður, ÞURÍÐAR ÞORBERGSDÓTTUR. Sigurbjörg Sigurðardóttir. Sigurður Sigurðsson. Jón Sigurðsson. Dýrfinna Tómasdóttir. Hinar þekktu ESTRELLA-skyrtur fást nú aftur í næstu viku. Fjölbreytt litaúrval. 3 flibbasnið. Klæðist ESTRELLA stjóra að lækka vexti af lánum út á togaraafurðir, þegar vext ir eru hækkaðir til bátaútvegs- ins. Og þá hefur sjálfsagt bankaráðið líka verið hlunn- farið, og er það dálítið skop- legt til afspurnar. En við sjáu.m nú, hver svör in verða við þeim spurningum, sem hér hafa verið fram born ar. Tyrkja~$udda... Framh. af 1. síðu. við“ eftir Guðmund Kamban. ■Með hin ýmsu hiutverk fara 20 leiker.dur auk þess eru í leiknum hópsýningar. Með hlut verk Trykja-Guddu fer Regína Þórðardóttlr. Þorgrím fyrri jnami Guðríðar (Trykja-Guádu) leikur Gunnar Eyjólíssoii, Gest ur Pólsson leikur séra Hallgrím og séra Jón öíslarvott leikur Indriði Waage. I c-ikurinn er. í Fyrsta atriðið gei mannaeyjum 1627, ir rændu þar. 2., S gerast í Algeirsboi Norður-Afríku, 5. i Kaupmannahöfn er fólkið. sem ræn sjö atriðum. ist í Vest- þegar Tyrk- ., og 4 atriði rg (Algier) í atriðið gerist i þeim árum t var kom úr barbariinu. 6. og 7. aíriði gerast í Saurbæ og á Ferstiklu. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en leiktjöld og búninga hefur Lárus Ingólfsson gert. Þá hefur dr. Urbaneie samið tónlistina sem flutt verður af hljómsveit undir stjórn hans. Aðspurður, kvaðst séra Jakob lengi hafa alið þá ósk að skrifa leikrit um ævi Tyrkja-Guddu. Á Djúpavogi, þar sem hann ólst úpp, lifa enn sögur frá dögum ránsins, en eins og kunnugt er rændu Tyrkir á Berufjarðar- strönd, Jafnvel enn í dag er þar talað um Tyrki og rán þeirra með sérstökum blæ. í öðru, lagi sagði höfur.durinn,. að sér hefði verið það hugleikið að skrifa leikrit er kæmi við sögur séra Mallgríms Péturssonar. Höfund urinn þakkaði leikhússtjóra íyr ir það að valinn hefði verið merkisdagur í sögu þjóðleikhúss ins til sýningar á sjónlaiknum. Kvað hann að sér hefði verið það ánægjuefni og íróðleikur að fá að kynnast undirbúningsstarf semi á sýningu sjónleiksins. Lét hann í ljós. þakkir sýnar til leikstjóra. leiktjaldamálara og hljómsveitarss'tjóra fyrir störf bairra. Séra Jakob hefur samið all- mörg leikrityen kunnust þeirra muunu vera ,,Öldur“ og „Ham ar:nn“, sem bæði hafa verið leik in víða hér á landi. S S s s S ' s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s * (f I íkifænsgjafir. rermmgargjaTir. eruoargjanr xbM s ilk iskerimim. Vegglfimpar i 6 lítra. Stórar pönnur með loki. með silkiskermum. I Sieikar- I Pönnuköku- j Eggja- S Lummu- mnur } 4Ut nýjar vörur á verksmiðjuverði. ræti S ig a % s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s hagnýlur, Írauslur og liandhrvgur fa/nt f)TÍr rafmagnr go* og lnakwétar U AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.