Alþýðublaðið - 19.04.1952, Side 1

Alþýðublaðið - 19.04.1952, Side 1
liivM ’ ■ l Siö frumheriar \ ipiðrað | B iM|i $ 1 f. il|¥ 1 8 U lil El v i I ll 1 B ir á afmæli U. n f s K. a 1 (Sjá 8. síðu.) J ALÞÝflUBLABIÐ 1 í XXXIII. árgangur. Laugardagur 19. apríl 1952. 88. tbl. Droíiningin á ieið iil Grænlands - fer þangað tvær ferðir DRONNING ALEXANDRIND lag-ffi af stað frá Kaupmanrui- höfn í fyrradag áleiffis til Græn lands, og er skipiff fullskipaff farþegum þangaff, eða rúmlega 200 manns, verkfræðingum og verkafólki. Að þessu sinni mun Droltnmg jn fara tvær ferð'r milli Kaup jnannahafnar og Grænlands, en síðarj ferðin verður frá Kaup mannahöfn 10. maí. t-ftir að skip ið kemur úr þeirri ferð hefjast reglubundnar áætlunarferðir milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur með viðkomu í Þórshöfn. Drottningin kemur hér við í báðum Grænlandsferðunum á heimleið og tekur hér farbega og flutning til Danmerkur Skipið er væntanlegt til Reykja víkur frá Grænlandi .1—3. maí og kemur það einnig við í Þórs höfn í Færeyjum á útleið. Og demokratar í New York sagð- irvera einhuga stuðningsmenn hans TRUMAN BANDARÍKJAFORSETI LÝSTI opinberlega yf ir því í gær, aff hann væri eindregið fylgjandi því, að Averell Harriman vcrði kjörinn forsetaefni demokrataflokksins á flokks þinginu, scm haldið verður i hausL í fréttum frá New York í gær var einnig skýrt frá hví, að flokkur demokrata í Ncw York fylki hcfði hoðið Averell Harrunan að sitja sem heiðursgestur veizlu þá, cr haldin var í gærkvcldi, og lýst jafnframt yfir því, að 87 kjörmenn Ncw York fylkis myndu styðja hann til fram boðs á flokksþinginu. 1 6 0 um land allt Þrátt fyrir fylgi Kéfáuvers í prófkosningunum að undan- förnu, þykir það líklegast, að Harriman njóti mikils stuðn- ings; ekki sízt þegar hann hef- ur meðmæli Trumans forseta. Starfsferill Harrimans er slík- ur, að hann er líklegur til að auka nrjög á fylgi hans. Harriman, sem er sextugur, er nú yfirmaður gagnkvæmu öryggisstofnunarinnar. Hann er af auðugum ættum og erfði hluta í tveimur stórum járn- brautarféiögum, Union Paci- fic og Illinois Central Rail- roads, er faðir hans átti. Þrátt fyrir auð sinn vann hann sem óbreyttur járnbrautarstarfs- maður u,m hríð, til að kynnast rekstri járnbrauta frá grunni. Síðar varð hann einn aðal- stjórnandi þessara félaga. ' í ÞAGU STJÓRNARINNAU Árið 1941, þegar Bandaríkin urðu virkur þátttakandi í styrjöldinni, var honum íalið af Roosevelt forseta að sjá um framkvæmd láns- og leigu- samningsins við Breta. Hann var þá gerður að sendifulltrúa: en er hann fór til Rússlands á styrjaldarárununi til þess að sjá um aðstoð Bandaríkjanna við Rússa, var hann skipaður sendiherra. Hann var sendi- herra Bandaríkjanna þar í þrjú ár, frá 1943—1946, að hann var kallaður heim af Truman for- seta og tók við embætti við- skiptamálaráðherra og þar það til ársins 1948. I like Ike. Öllum kemur saman um það, að alárei fyrr í sögu Bandaríkjanna hafi eins gott kjörorð ver- ið fundið upp til áróðurs fyrir forsetaefni og fyrstu ljóðlínan í kosningakvæði, sem ort hefur verið um Eisenhower og hljóð- ar „I like Ike“; en, sem kunnugt er, ér Ike gælunafn Bandaríkja manna á hinum fræga hershöfðingja. Nú fer þetta kjörorð sem eldur í sinu um Bandaríkin; og fólk er jafnvel farið að sauma það á fatnað sinn! Á myndinni sést frú Francesca Lodge, ríkis- stjórafrúin í Connecticut, með ,,I like Ike“ á hattinum sínum. En maðurinn hennar er að vísu einn af aðalhvatamönnum að framboði Eisenhowers af hálfu republíkanaflokksins. VORVEÐUR er nú komið úm land allt. Samkvæmt uþplýs- ingum, sem veðurstofan lét blað inu í té í gær, var bá 6—7 stiga hiti sunnán lands, en norðan lands þetta 3—ð.stiga hiti. Var þá vorlegt veður fyrir norðan engu síður en hér, þótt ekki væri þar eins heitt, rigningarlaust og lygn. Útlit er fyrir suðlæga átt næstu daga. Snjóa mun leysa allört. með- an þetta veður helzt. Hafa menn og hér í Reykjavík vafalaust tek ið eftir því, að surnir lóðablett ir og balar eru að byrja að litk ast. Monigomery læiur brátt af herstjórn MONTGOMERY hershöfð- ingi hefur óskað þess að láta af störfum sínum í þágu varnar- bandalags Vestur-Evrópu, en hann gengur næst Eisenhover að tign í Vestur-Evrópuhernum, og er aðstoðar yfirhershöfðingi varnarbandalagsins. New York Times, er flytur þessa frétt, seg ir að Montgomery muni samt ekki geta lagt hermennslcuna á hilluna heldur muni hann starfa sem ráðgjafi í herráði Breta, þar sem hann mun starfa með gömlum samstarfsmönrium sín um, þeim Churchill forsætisráð herra og Alexander landvarna- málaráðherra. Utvarpið Eék yfir dauðri kon- unni í heilan mánuð --------«,----- LUNDÚNALÖGREGLAN brautzt inn í íbúð ungrar og fagurrar konu, sem ’var mjög vel þekkt í samkvæmissölum borgarinnar, en hafði verið saknað um mánaðar tíma. Þegar lögreglan barði að dyrum heyrðist fjörug dansmúsik úr íbúff konunnar en enginn svaraði. Dýrnar voru þá brotnar upp og fannst konan dáin í rúmi sínu klædd skrautlegum kjól, en út- varpið í herbergi hennar var í fullum gangi. Að sögn lækna hafði konan'Nláið fyrir mánuði síðan. —— • Lögreglunni er það ráðgáta, Bæjarráð kýs nefnd BÆJARRÁÐ hefur kosið sjö manna nefnd til þess að ransaka þátt iðnaðarins í at- vinnulífi og fjárhagsafkomu I hæj^rféj.'^kiníj', orsakir sam- | dráttar iðnðarins að undan- förnu, og til þess að gera til- lögur um ráðstafanir iðnaðin- um til viðreisnar. í nefndina koru kosnir: Björn Björnsson, hagfræðmgur, Helgi H. Eiríksson form. Landsamb. iðnaðarmanna, Kristján Jóh. Kristjánsson form. Félags ísl. iðnrekenda, Krijón Kristjánsson, form. iðnfræðsluráðs, Guðmund ur H. Guðmundsson, bæjarfull trúi, Magnús Ástmarsson, bæj arfulltrúi og Björn Björnsson form. Iðju. ioiiiir að LOFTLEIÐIR eiga nú í samningum um kaup á nýrri millilandaflugvél vestan hafs, að því er Kristján Jóh. Kristjánsson, stjómarfor- maður Loftleiða, skýrði blaðinu frá í gær. Samning- um cr ekki lokið, en búizt er MARSHALLAÐSTOÐIN Harriman var einnig yfir- maður Marshallaðstoðarinnar í Evrópu um skeið. Hann mun hafa farið fleiri ferðir yfir At- lantshaf en nokkur annar ame- rískur stjórnarerindreki, eða 160 sinnum. Harriman er sagðu.r að hafa ekki neitt á móti þessum ferðalögum vegna þess, að hann hefur yndi af að ferðast, að því er hánn sjálfur segir. Hann hefur einn- ig komið mikið við sögu At- lantshafsbandalagsins í sam- bandi við uppbyggingu, sam- eiginlegs hers aðaldarríkja þess. Harriman var einnig ráð- gjafi Roosevelts forseta og fór með honum á erlendar ráð- stefnur á styrjaldarárunum, m. a. til Yalta. Um þessar við, a'ð gert verði út um kaupin bráðlega, og ef af þeim verður, mun flugvélin koma hingað fljótlega, lík- lega upp úr miðjum maí. Flugvél sú, sem Loftleiðir er að semja um, er í Kali- forníu. Hún er af Skymaster mundir vinnur Harriman að því að stjórnin fái 7,9 milljarða dollara framlag það, er Tru.man fór fram á að þingið veitti til aðsoðar við erlend ríki vinveitt Bandaríkjunum.' gerð og mun taka 65—70 farþega. Alfreð Elíasson flugstjóri, sem verið hefur í Ameriku, útvcgáði félaginu sölutilboð á vélinni, og skrifstofa Loft- lciða fyrir vestan aðstoðar við samningana. hvernig dauoa konunnar bar að, þar sem engin merki um ofbeldi sáufit á líki hennar. Yf- ir henni lá dúnsæng, en blóð- storkið handklæði lá yfir axl- irnar. Skammt frá höfði henn- ar fannst flibbahnappur, en á eldhússgólfinu lá brotinn disk- ur, sem líklegt þótti að hent hefði verið af einhverjum. Vísitalan l.apríl KAUPLAGSNEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu kostnaðar í Ræykjavk hinn 1. apríl s. 1., og reyndist hún vera 156 stig. fá ný]a milgilandaflugvéSI i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.