Alþýðublaðið - 19.04.1952, Page 3

Alþýðublaðið - 19.04.1952, Page 3
Har.nes á horninu V ett vangur a a gsins l K $ s í DAG er laugardagurinn 19. ap-ril. Næturlæknir er í læknavaro- etofunni, sími 5030. Næturvarla er í Revkjavík- ur apóteki, sími 1760. Lögregluvarðstofan,. — sími 1166. Slökkvistöðin, sími.1100. Fiugferðir Flugfélag íslands. í dag verð- tir flogið til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks og ísafjarðar. Á morgun verður flokið til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipafréttir Skipaideild SÍS. M.s. Hvassafell losar sement fyrir Norðvesturlandi. M.s. Arn arfell fór frá Rvík 16. þ. m. á- Seiðis til Finnlands. M.s. Jökul- fell fór frá Rvík 12. þ. m. til New York. Eimskipafélag íslanus: Brúarfoss kom til Hull 17. þ. *n.; fer þaðan 19. til Revkjavík- ur. Dettifoss fór frá Vestmanna- eyjum 14. til New York. Goða- foss kom til Reykjavíkur 16. frá New York. Gulifoss fer frá Reykjavík kl. 12 á liádegi í dag til L'eith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 11 þ. m. frá Hull. Reykjafoss fór frá Cork 15. til Bremen, Rotferdam, Antwerpen og Reykjavíkur. Sélfoss koin til -Húsavíkur í morgun, fer þaðan síðdegis í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss er í New York, fer þaðan í aag til Reykjavíkur. Straumey er í Reykjavík. Fold- ,án lestar í Hamborg um 21. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull ■lestar í Hamborg um 21. þ. m. og síðan í Dúblín til Reykja- • yíkur. Skipaútgerff ríkisins: Skjaldbreið fór frá Revkia- 'vík í gær austur um land til Akureyrar. Þvrill var á Akur- eýri i gær, Oddur fer.frá Reykja vík kl. 13 í dag til Breiðaíjarð- ar og Vestfjarða. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyjá. IMessur á morgun Elliheimilið: Messa kl. 10 f. 'h. Séra Ragnar Benediktsson. Laugarnesskirkja: Messa kl. 2 e. h. (ferming). — Engin foarnaguðsþjónusta. — Séra Garðar Syavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. Si. Séra Óskar J. Þorláksson Xferming). Messa ki. 2 e. h. Séra Jón Auðuns (ferming). Hafnarfjar®arkirkja; Messa . Stl. 2 e. h. Safnaðarfundur eftir messu. Barnaguðsþjonusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Þorsteins- son. Grindavíkurkirkja; Barna- guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Jón A. Sigurðsson. Nessprestakall: Méssa í kap- ellu háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 (ferm jng). Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson , (ferming). (Til þess að tryg'gja . aðstandendum fermingarbarna sæti, verður kirkjan opnuð kl. 10,45, og eru aðrir safnaðar- meðlimir beðnir velvirðingar á þessu.) Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. .Landakotskirkja; Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Alla virka daga er iágmessa kl. 8 árd. Brúðkaup Gefin verða saman í dag. af séra Garðari Þorsteinssyni J.ó- hanna Erna Kristjánsdóttir og Kristján Ellert Kristjánsson sjómaður. Heimili þejrra verð- ur að Holtsgötu 12. Hafnarfirði. Fundir Blaðamannafélag íslands held ur fund kl. 2: á morgun, sunnu- dag, í þjóðleikhússkjaUaranum. Á fundinum mun Hákon Bjarna- son m. a. gefa skýrslu um til- lögur Skógræktarfélags íslands til ríkisstjórnarinnar. CJr öiíum áttum Sendiherrar og ræðismenn. Samkvæmt tilkynningu frá sendiráði Ráðstjórnarríkjanna, dags. 31. marz 1952. hefur V. D. Poroshenkov, 2. sendiráðsrit ari. látið af störfum við sendi- ráðið. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti nýlega á fundi sínum að staðfesta þessa menn sem landsdómara i badminton: Unnur Briem, Júlíana Isebarn, Brandur Brynjólfsson, Friðrik Sigurbjörnsson, Guðjóti Einars- son, Jón Jóhannesson, Konráð Gíslason. Magnús Davíðsson,. Páll Andrésson, Þorvaldur Ás- geirsson, Wagner Walbom, frá Tennis- og badmintonf. Rvíkur. Einar Jónsson, Einar Ingvars- son, Einar Ásgeirsson, Erlendur inarsson, Sveinn Zoéga, Sigurð ur Steinsson, frá rpróttafélagi Rvíkur. Ólafur Guðmundsson, Þorgeir Ibsen, Ágúst Bjart- mars,- Einar Magnússon, Geir Oddsson. Sigurður Helgason, frá Umf. Snæfell, Síykkishólmi. í .tilefui af 40 ára afmæli Umf. Stafholts tungna hinn 3. apríl var félagið sæmt veggskildi ÍSÍ úr kopar. Aðalfundur íþróttablaðsins h.f. var haldinn i Reykjavík laug ard. 5. apríl. í stjórn blaðsins voru kosnr: Ben. G. Waage, Þor steinn Einarsson, Guðjón Ein- arsson, Jens Guðbjörnsson, Gunnl. J. Briem. 1 varastjórn voru kosnir: Erlingur Pálsson og Kristján L. Gestsson. Endur- skoðendur voru kosnir: Ragnar Ingólfsson og Þorgils Guð- mundsson. Samþykkt var á Blaðamenn í þj.ónustu ..samkundu Satans.“ — Bréi um grein síra Ulsdals. — Fyrirspurn til póstsíjórnar. ■ mm \m m ■ »i. AB-krossgáta - 116 12.5'0-—13.35 Óskalög sjúklinga (Björn. R. Enaxsson). 18 ÚWarpssaga barnanne: ..Vín ir um veröld alla" eftir Jo Tenfjord. í þýðírtgu Halldórs Kristjánssonar • (Róbert Axn- finnsson leikari) — VII. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Dagskrá Austfirðingafé- lagsins í Reykjavik: a) Á- varp: Pétur Þorsteinsson lög- fr.„ form. félagsins. b) Upp- lestur: Kristján Einarsson frá D.iúpaláek les frumort Ijóð. c) Erindi: Bjarni Bsne- diktsson frá Hofteigi talar um Jökuldalsheiðina og ..Sjálfstætt fólk“. d) Einsöng- ur: Jón M. Ár.nason syngur; Fritz Weisshappel leikur und ir. e) Upplestur: Róbert Arn- finnson leikari leá kvæði: ..Ágangur" eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. f) Upp lestur: Halldór Stefánsson al- þingism. g) Múlasýslur kveð astá; Fjórir hagyrðingar flytja stökur sín.ar. 22.10 Danslög: a) Danshljóm- sveit Óskars Cörtes leikur; Haukur Morthens svngur. b) Ýmis danslög. (plöíur). fundinum að fela stjórninni að athuga um mciiuleika á að gefa íþróttablaðið út vikulega. ÍSÍ hefur borizt boð frá -sænska ríkisíþróttasam- bandinu um að senda mann á leiðtoganámskeið, sem haldið verður á Bosön í Svíþjóð 20.— 29. júní í sumar. Skrifstofa ÍSÍ veitir frekari uppiýsingar í máli þessu. Umsóknir verða að bsrast fyrir 1. maí til ÍSÍ. Alþýðuheimilið í Kópavogi. Dansleikur í kvöld kl. 10 í Alþýðuheimilinu, Kársnesbraut 21, Kópavogshreppi. Leiðrétting. Múrari hefur komði að máli við blaðið og beðið þess getið, að það séu villandi upplýsingar, sem komið hafi fram í fréttinni um brezku plastmálninguna, að fínhúðun húsa væri 14 af. kostn aði við innanhúss múrhúðun. Hins vegar léti það nærrí að fín húðunin væri um % . af múrhúð unarkostnaðinum. Aukinn iðnaður í landinu eykur afkomu þjóffarinnar. Láré(í:. 1 óáreiðanlegur, 6 eyða, 7 láta í friði, 9 tvíhljóði, 10 bæjarnafn, 12 grsinir, 14 tómu, 15 pollur, 17 dugleysið. Lóffrétt: 1 ögn, 2 fugl, 3 fangamark ríkis, 4 kvenmanns- nafn, 5 ílát, 8 skel, 11 bæta við, 13 ílát, 16. ónefndur. Lausn á krossgátu nr. 115. Lárétt: 1 ginning, 6 nár, 7 ræll, 9 mi, 10 læs, 12 em, 14 kurl, 15 gát, 17 txaðka. Lóffrétt: 1 gerlegt, 2 núll, 3 in, 4 nám, 5 grilia, 8 læk, 11 sukk, 13 már, 16 ta. D AGRENNING kvað vera yígdjarft rit og bersögult, hvað sem menn segja um efni þess og skoðanir aff öffru leyti. Það byggir tilvist sína á uireikning- um pýramídans mikla austur í Egyptalandi og túlkar skoðanir sínar af trúarlegum innblæ&tri. Stundum ræffst ritiff harkalega á stéttir og stofnanir. í síffasta hef-.i segir, aff einskis góffs sé aff vænta frá dagbloðunum og blaffamenn séu óafvitandi ,,laun. affir af samkundu Satans“ til þess aff vinna fyrir hinn verri málstaffinn. Hér er ekki átt viff erlenda blaffamenn, heldur okkur hérna heima — og má segja, aff ekki er hlutverk okk- ar vegiegt. ÉG Á. ÞAÐ því. á hættu, að ,,samkunda. Satans“ hafi sení mér bréf það, sem hér fer á efíir. Að vísu er höfundur. þess mjög vel metinn og vel gefinn borgari, hár og ljóshærður og hvers manhs hugljúfi, en aldrei getur maður vitað í hvaða gervi sá illi Satan bregður sér — ög sízt þegar hann. á í höggi við sjálfa dagrenninguna. Ég birti þó bréfið, enda þá hlut- verki mínu trúr að vera ,,laun- aður af samkundu Satans" til illvirkjanna. Bréfið er svohljóð- aodi ÓBO skrifar: „Fyrir skömmu var töluvert ritað í blöð bæjar- ins um grein þá, er danskur prestur, séra Ulsdal, ritaði á sinum tíma í danskt blað um kirkjumál okkar, Meðal annars kom frá guðfræðinema aðdrótt- un til þriggja mætra presta hér um að þeir hefðu, eins og hann kallaði það, „pantað ó- hróður um íslenzku kirkjuna'ý eða eitthvað á þá leið. Það sem þessi danski prestur skrifaði var það, sem hann taldi sann- ast um þessi mál, studdíst hann við kynni þau, er hann fékk af kirkjumálum landsins er hann dvaldi hér, einnig ummæli ýmsra manna, er hár.n kynntist hér á landi. Blöðin hér hafa. að- eins birt sundurlausa kafla úr grein séra Ulsdals, kafla, sem alls ekki nægia til þess að fá rétta mynd af greininni allri. í 37. tölubl. ,,Dagrenningar“ er greinin öll prentuð í íslenzkri þýðingu og vil ég benda þeim, er hér vilja vita hið sanna, hvort séra Ulsdal hafi farið I með rétt mál eða rangt. að lesa | greinina og eftirmála þann, er i ritstjóri Dagrenningar ritar bar. ÉG GET EIíKI annað séð en | að lýsing séra Ulsdals sé rétt og sönn lýsing á ástandinu hjá okkur í þessum málum, þótt I ekki falleg sé. En sizt ættu for- kólfar frjálslyndiskenningar. þeirrar. er flestir prestar lancls ins nú boða, að telja það óhröS- ur þegax sagt cr að stefna sú, hin frjálslynda guðfræði eða nvguðfræðin svonefnda, sé ríkjandí hér á landi. Frekar mætti ætla að þeir gleddust yf- ir slíkri opinberri viðurkenft- ingu á árangri starfs síns. ANNARS ER. MARGT mjög áthyglisvert í eftirmála ri-t- | stjóra Dagrenningar og vil é-g- ; hvetja alla. sem eitthvað um þessi mál hugsa, til að lesa .þá grein. Það er sannarlega ekki ■ vanþörf á að allir kristnir ' menn staldri við og íhugi hv-ert ■ forráðamenn trú- og kirkju- Imála eru að leiða þjóðina í jþeim efnum.É‘ I HJA-LTI skrifar: ,.Ég á kur \ ingja í Englandi, sem skrifar mér annað veifið, og einnig íæ: ég vikublað, sem gefið er út í . London. En í vetur hefur brugð jíð svo. við, að kunningjabréfín hafa oftast verið orðin þriggja : vikna gömul er þau koma hing- j að. og vikublöðin koma þrjú t 1 einu, þótt hvert um sig sé stra::r látið í póst þegar út kemur. NÚ VEIT ÉG ekki betur en að togararnír okkar hafi komið frá Englandi í hverri einustu vi-ku í vetur. En það er segin saga, að ég fæ aldrei bréf né blað nema þegar einhver Foss- inn er nýkominn frá Englandi. Langar mig því til að fá að vita hvort ogararnir séu hættir að flytja póst frá Englandi, eins og forðum gerðu þeir, er ég þekktt til. Viil póststjórnin vera svo væn að skýra þetta afleita fyrir brigði?“ ^npiiiiiiiijnijiiiliiiniHiHnnjUiiiHipiiiiiifiniDnHitinifliiflmRiœoiHnlpM: IRaflagnir og |raftækjaviðgerðíri jj Önnumst alls konar vif:-| fj gerðir á heimilistækjum,| ■ höfum varahluti í flest| U heimilistæki. Önnumst| § eirrnig viðgerðir á oMu-f 1 fíringum. | Rafíækjaverzlunin, 1 Laugavegi 63. M Sími 81392. Éiljllflllillli 6 stærðir. úr plastik með rennilás nýkomnar í Verzl. H. TOFT Skólavörðustíg 8. t »1 ■«<•!■ II I r drykkjumannahæfí A BÆJARSTJORNAFUNDI í gær gat borgarstjóri þess, að bæjarráð hefði fengjþ. bréf frá heilbr^gðismálaráðuneýtinu varðandi athugun á jarðakaup- um- fyrir gæzluvistarhæli fvrir drykkjusjúklinga. í því sam- bandi gat hann tilboða sem kom ið hefði um tvær jarðii. Skeggja staði í Mosfellssveit, en kaup- verð hennar mundi verða- um 2 milljónir króna, og Stardal í Þingvallasveit, en kaupverð hennar myndi verða um 200 þúsund krónur. — Máli þessu hefur verið vísað til umsagnar Áúreðs Gíslasonar læknite og Jóns Siguvðssonar borgarlækn- is. HAFNFIRÐINGAR — R-EYKVIKIN G AR Söngjeikurinn t f .. IV Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson, verður sýndur í Bæ-jarbíó. Hafnarfirði, laugardagínn 19. ppríl kl. 5 e. h. og sunnudaginn 20. apríl kl. 3 e. h. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó laugardag kl. 4—5 og sunnudag kl. 1—3 e. h. — Símí 9184. UNGMENNAFÉLAGIÐ SKALLÁGRÍMUR Borgarnesi. ÁB

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.