Alþýðublaðið - 19.04.1952, Síða 5
X
m íi
MASONITE %”
og TRÉTEX %”
Sendum hvert á Iand sem er.
Samband ísi. byggingafélagc
Sími 7992.
Þórðu r ÞtíréteÍnisénií?6
Yörubíll
óskast til kaups eða leigu gegn mánaðarlegri af-
borgun. Bíllinn má vera af eldri gerð, en þarf að
vera í fullkomnu lagi. — Tilboð ásamt kaups- eða
Ieigukjörum leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir
sunnudag, merkt: ,;VörubíIl“.
íþróttavðllurinn.
Þau félög innan IBR
er sækja vilja Um æfingatíma á íþróttavöllunum, sendi
umsóknir til vallastjóra fyrir mánudagskvöld.
Stjórn íþróttasvæSanna.
SÍÐLA í febrúar þessa árs
var nryndarlégt ög vistlsgt fé-
lagsheimili Alþýðuflokksins í
Kópayogshreppi tekið í notkun.
.Hafa samkomur flokksmanna
og gesta þeirr.a farið þar íram
síðan; þær hafa verið. fjölsottar
og farið hið bezt'a fram. Veit-
ingar hafa verið seldar þar, svo
sem kaffi og gosdrvkkir. Þarna
hefur verið spilað, kvikmyndir
sýndar, lesið upp og fleira. Vín.
hefur ekki sézt þar á nokkrum
manni, utan fjórum unglingurn,
sem eitt sinn komu þangað af
dansleik, sem þá var haldinn. í
barnaskólahúsi hreppsins. Voru
þeir stilltir og hógværir, er þeir menn þessir þá aðeins vera ;
ar í félagsheimilinu. Bar þar þá
að tvo menn óeinkenfiisklædda,
er baiddust inngöngu, og kváð-
ust vera komnir á vegum lög-
reglunnar í Reykjavík og
barnaverndarnefndar þar, til
athugunar og eftirlits. Formað-
ur Alþýðuflokksins í Kópavogs
hreppi, Pétur Gnðmundsson,
varð fyrir svörum: kvað ekk-
ert því til fyrirstöðu, að þeir
fengju þar inpgöngu, en bað þá
samt að sýna sér skilriki fyrir
erindi sínu, og spurði þá. ,um
leið hvenær hreppurinn hefði
verið lagður undir lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkar. Kváðust
að
Óskcir Arngrímsstín:
Áíhugasemd við ósannindagrein.
VEGNA GREINAR, sem birt-
ist í Þjóðviljanum 10. þ. m.,
þar sem ráðizt er á mig með ó-
sannindum um framkomu mína
við leigjendur í húsi mínu,
Öldugötu 24, Hafnarfirði, vil ég
taka eftirfarandi fram:
Það var 1. júní 1950, sem ég
leigði Elíasi Guðmundssyni og
fjölskyldu hans íbúð á rishæð í
húsi mínu, sem ég þá var að
enda við að stækka, cn varð að
setja á bráðabirgðaþak sökum
fjárskorts. Þakið reyndist lekt
og slagaði, svo að húsið lá und-
ir skemmdum, og varð ég af
þeim ástæðum að segja Elíasi
upp, með því að ég yrði að gera
lagfæringar og breytingar á
þakinu. Átti hann að vera flutt-
ur úr húsinu ekki síðar en 15.
sept. 1951. En þegar- ég kom
heim af sjónum þá um haustið
og ætlaði að byrja á breyting-
unni, var leigjandinn ófarinn,
kvaðst ekki hafa fengið neitt
húsnæði. Bað ég hann þá að
reyna að útvega sér það hið
fyrsta, og á meðan hann reyndi
betur, gæti hann verið kyrr. Ég
sagði aldrei, að hann mætti
vera til vorsins, og hefur hanri
þó fengið það.
Svo leið og beið, og ekki fékk
Elías neina íbúð. En eitt her-
foergi í minni íbúð, svefnher-
foergið, lá undir svo miklum
raka og leka, að ég varð í vet-
ur að flytja konu mína og tvö
yngstu foörnin úr bví í annað
herbergi, en vegna þrengsla gat
ég ekki komizt hjá að láta tvö
eldri börnin sofa áfram í leka
herberginu.
Fór nú að líða að þvi, að ég
færi á sjóinn til 7—8 mánaða
fjarveru, og þurfti ég að vera
toúinn að breyta bakinu áður.
Hagar svo til á rishæðinni, þar
beiddust inngönguieyfis, o
þótti ekki rétt ‘að meina ’pehn
það, fenda þótt þeir væru sjá-
anlega undir áhrifum víns. Þég
ar þeir höfðu dvaiizt nokkra
hríð inni, fóru þeir að hafa hátt
um sig, brutu meðal annars
flösku og vildu láta til sín taka
eins og ölvuðum er títt; gekk
ég þá til þeirra og tók þá tali,
og fór svo, að þeir hétu því að
leggja niður öll ólæti og efndu
það loforð. Síðan hafa þessir
sömu unglingar sótt skemmtan-
ir í félagsheimilinu og aldrei
haft vín um hönd, en verið hixr-
ir prúðustu í hvíveína.
Unglingum innan fjórtán ára
aldurs hefur ekki verið leyfð
þátttaka í þessum skemmti-
kvöldum, en unglingum á milli
fjórtán og sextán ára hefur ver
ið leyft að dveljast þar til
klukltan tólf. . Sjálfur. hef ég
annazt dyravörzlu öll þassi
skemmtikvöld, að undanteknu
kvöldinu 29. marz. Hef ég gætt
þess vandlega, að þessari reglu
varðandi þátttöku unglinganna
væri stranglega eftir fylgt. Get
ég þess sem dæmis, að eitt
athuga, hvort börn úr Reykja-
vík væru á skemmtuninni, og
er þeir höfðu sannfærzt. um að
svo væri ekki, huríi.i þeir brott
og sýndu þeir í hvívetna hina
mestu þrúðmennsku og kurt-
eisi. Næsta laugardagskvöld á
eftir var ég sjálfur við dyra-
vörzlu. Er skemmtunin iiafði
skamma stund staðið, kom til
mín maður, er ég bar ekki
kennsl á, og vildi fá eð líta inn.
Opnaði ég þá hurðina í hálfa
gátt og kvað honum það vel-
komið. en er hann ætiaði inn að
‘anga, tók ég í qxI honum og
kvað hann ekki lerigra fara.
Sagði hann þá til sín, kvaðst
vera kennari við barnaskóla
hreppsins; kvað ég honum þá
inngöngu vitanlega heimila,
bað hann að segja mér, ef hann
sæí eitthvað athugavert, og eins
ef þarna væru stödd börn, er
hann vildi að ég léti fara; gat
þess að alltaf gæti það komið
fyrir að börn segðu rangt til
aldurs. Hann svipaðist um,
kvaðst ekki sjá neitt athugavert
og ekki fara þess á leit, að ég
léti neinn unglinganna á brott
íKÆL ISKÁP&R;
frá Internatíonal Harvester ^
í Bandaríkjunum vænt.an- J
Iegir. Sýnishorn fýrirliggj-;
andi. Komið og skoðið.
Véla. og raftækjaverzlunin S
Bankastræti 10. Sími. 2852. •
kvöld voru þrjár stúlkur ájfara.
i
sem Elías leigði, að þar er eitt
herbergi og eldhús. Varð ég að
rjúfa hluta af þakinu á herberg
inu til að gera breytingarnar,
en eldhsúið þurfti ég ekki að
hreyfa, og mátti hann nota það
áfram, ef hann vildi.
Það er ósatt, að ég hafi grip-
ið tækifærið til breytinganna,
meðan Elías var ekki heima.
Ég beið þangað til hann kom af
sjónum. Og það var 31. marz
klukkan 7 að morgni, sem ég
sagði honum, að nú væri ég að nú
byrja á þessum breytingum og
bað hann að rýma herbergið.
Það sama hafði ég sagt honum
áður en hann fór á sjóinn þar
næst á undan. Einnig lét ég
konu hans vita á föstudegi, að
ég mundi byrja á breytingun-
um á mánudegi, ef veður leyfði.
En frá 31. marz sá ég ekki Elí-
as, þótt hann væri ^kki á sjó og
ekki í atvinnu, að því er ég bezt
veit.
Þannig er saga þessa • máls.
Ég gat ekki dregið lengur að
breyta þakinu á húsinu, húsið
lá undir skemmdum og var
orðið stórskemmt af leka og
raka, vegna þess að ég hafði
dregið alit of lengi að lagfæra
það. Ég hafði orðið að þrengja
mjög að fjölskldu minni vegna
skemmdanna og var að fara á
sjóinn til margra mánaða fjar-
veru frá konu minni og fjórum
ungum börnumýauk þess hafði
ég aðvarað Ipigjandann marg-
sirinis um að rým.a herbergið,
en hafði ’ ekkert út á það að
setja, að hann notaði eldhúsið
áfram, hefði dót sitt þar eða.
byggi þar að einiiverju leyti.
Getsökum Þjóðviljans í minii
garð hirði ég ekki um að svara.
Hafnarfirði, 15. apríl 1951.
Óskar Arngrímssonu
þessu aldursskeiði staddar þar,
og áttu þaer heima innst inni á
Nýbýlavegi. Sá ég um að þær
færu beina leið heim til sín á
tilsettum tíma; ók þeim sjálfur
heim til sín, svo að ekki færi
neitt á milli með það.
Þetta er í stuttu máli sörih
frásögn, varðandi þær skemmt-
anir og samkomur, er haldnar
hafa verið í félagsheimilinu. Er
ekki neinum vafa bundið, að
þær hafa valdið straumhvörf-
um hvað snertir skemmtanalíf í
hreppnum, og ekki hvað sízt
orðið til stórbóta á því sviði
hvað unglingana varðar. Það er
ekki einskisver't, að þeir skuli
:iga völ á skemmtanum inn-
hreppsins, þar sem vín er
Smurt brauð. s
Snittur. ^
Til í búðinni allan dagmn. ^
Komið og veljið eða símið. S
S
S
s
—s
s
s
Fijót og góð afgreiðsls. ^
S
s
s
s
s
s
s
s
s
hefur afgreiðslu í Bæjar s
bílastöðinni í Aðalstræíi s
16. — Sím) 1895. s
SHd & Fiskur.
Ora-viðgerðrr.
GUÐL. GISLASON,
Laugavegi 63,
sími S1218.
Nýia
sendriHlastöðiEi
ekki um hönd haft og allrar
reglusemi gætt, og að þe.im sé
það hollara en að leita ýmissa
skemmtistaða í höfuðborginni
eða rangla þar um götur fram
eftir nóttum.
Það má því totjast furðu
gegna, að til skuli vera þær
manneskjur innan hreppsins,
sem ekki aðeins lita skemmt-
anir þær, er efnt er til í félags-
heimilinu, illu auga, heldur
vinna gegn þeim með óhróðri,
rakalausum lygasögum og
þvættingi. Hafa þær manneskj-
ur tekið sér fram um að út-
breiða þær Gróusögur, að ölv-
un og hvers konar óregla, siags
mál og slark ríkti á skemmtun-
unum í félagsheimiiinu, og ekki
nóg með það, heldur ynnu for-
stöðumenn þessara skemmtana
að því öllum árum, að ginna
þangað börn og ungiinga og svo
framvegis. Hafa þessir slefber-
ar ekki látið sijta við rógsiðj-
una eina, heldur hafa þeir og
snúið sér til yfirvaldanna, svo
sem barnaverndarnefndar, með
kærur, enda þótt sú tilraun
þeirra hafi borið annan árang-
ur en þeir munu hafa til ætlazt.
Laugardagskvöldið 29. marz
hafði verið efnt til skemmtun-
Þegar hér er komið sögu,
þykir þeim, sem líta félagsheim
ilið illum augum, í óefni komið.
Karl Guðmundsson er maður
nefndur, lögregluþjónn í
Reykjavík að atvinnu, fram-
takssamur maður um margt.
Meðal arinars er hann formaður
í svonefndu Framfarafélagi
Kópavogshrepps, en það félag
hefur að undanförnu oft efnt til
dansleikiahalds í fcarnaskóla-
húsi hreppsins, ýmist eitt síns
liðs eða í samfélagi við ung-
mennafélag hreppsins. Get ég
sjálfur borið um, að ekki hefur
verið allt í sómanum á skemmt
unum þessum, vínnautn áber-
andi og annað eftir því, þótt
ekki komi mér til hugar, að
kenna Karli um það. Þá get ég
einnig um það borið, að þar
hafa verið börn stödd, sem vart
hafa verié orðin tíu ára að
aldri, og það um tvöleytið að
nóttu til. Get ég þess í sam-
bandi við það, sem nú skal frá
sagt um framtakssemi Karls
Guðmundssonar varðandi
skemmtikvöldin í félagsheimil-
inu.
Karli hefur sennilega þótt
heldur svart útlitið hvað þessi
skemmtikvöld snerti. Tók hann
það til bragðs, að hringja til
sýsluyfirvaldanna í Hafnarfirði
og leita þar upplýsinga um það,
undirkjólar
á krónur 99.15.
ÞORSTEINSBUÐ
Sími 81945.
Til SEímar§jðfa“
-rósótt jersey náttföt
2ja til 3 ára.
ÞORSTEINSBÚÐ
Sími 81945.
S
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
V
s
'S
s-
s
s
s
iý'
s
s
V
s
V
s
s
s
sér til formanns barnaverndar-
nefndar og fara þess á leit við
hann, að hann athugi hvað frari»
fari á skemmtikvöldunum i fé-
lgsheimilinu og hreinsi þar til,
þar sem börn séu þóttakendur
á hvaða aldri börn mættu vera, j þeim skemmtunum. Eitthvað
til að sækja slíkar skemmtanir,
auk þess, sem hann ræddi
fleira.um skemmtnir þær, sem
í félagsheimilinu væru haldnar.
Mun hann hafa fengið þau
svör, að hann skyldi snúa sér
til hreppstjórans í Kópavogs-
hreppi, og leita þar nánari upp
lýsinga. Er ekki vitað hvort
hann lét sér það svar vel líka,
en þó mun hann hafa þakkað
fyrir upplýsingarnar. Þá gerist
það næst í málinu, að oddvita-
frúin og maður nokkur, sem
heitir Jóhannes Schröder, garð-
yrkjumaður í Birkihlíð, snúa
mun Jóhann Schröder og
hafa minnzt á ölvun og annað
þess háttar í því sambandi.
Varð það úr, að formaðurinn
varð við þessari be;ðni þeirra
og kom í félagsheimilið, næst
þegar efnt var þar tj| skemmt-
unar. Bauð ég honum inn að
ganga og bað hann athuga áiit
sem nánast og segja mér, cf
hann sæi þar eitthvað athriga-
vert. Veitti ég honum þær upp-,
lýsingar, að unglingar, fjórtán
til sextán ára,. hefðu fengið inn
Framhald á 7. síðu. *
AB 3
/