Alþýðublaðið - 19.04.1952, Side 7
FÉLAGSLÍF:
SMðaferðir
á morgun kl. 10 og 13.30.
Ferðaskrifstofan.
FERBAFELAG
ÍSLANDS
ráðgerir áð fara
skíðaferð yfir Kjöl
nk. sunnudag. Lagt af stað
,kl. 9 árd. frá Austurvelli. Ek
ið upp í Hvalfjörð, að Fossá,
gengið þaðan upp Þránda'->-
staðafjall og yfir há-Kjöl að
Kárastöðum í Þingvallasveit.
Þessi leið er með afbrigðum
skemmtileg og ekki erfið.
Farmiðar seldir á laugar-
dag til kl. 4 í skrifstofu Kr'.
Ó. Skagfjörs, Túngötu 5.
Skíðafólk! Skíðaferðir
um helgina í Jósepsdal, Kol-
viðarhól og Hveradali.' Laug
ardag ld. 14.00 og kl. 18.00.
Sunnudag kl. 9.00, kl. 10.00
og kl. 13.00. Farmiðar seldir
á Amímannsstíg 1 sími 4955
og Skátaheimilinu. Fólk sótt
í Vesturbæinn laugardag kl.
14.00 og sunnudag kl. 10.00
og kl. 13.00 og tekið á leið úr
Afgreiðsla skíðafélaganna
Amtmannsstíg 1.
ÍR. — Náskeið
í frjáisíþróttum
Frjálsíbróttadeild ÍR. ætl-
ar að stoína til námskeiðs í
frjálsíþróttum, æm hefst i
næstu viku. Tilhögun nám_
skeiðisins verður þannig, að
fyrstu tvær vikurnar verður
kerint innanhúss, en síðan
aðrar tvær vikur úti. — Þeir
sem ætla sér að verða með,
mæti til skráningar í ÍR-hús-
inu laugardaginn 19. apríl
kl. 5—7 og mánudaginn 21
; apríl kl. 6 — 7. Sími ÍR-húss
ins er 4387. — Þjálfari er
Guðm. Þórarinsson og hon-
um til aðstoðar beztu írjþls-
íþróttaménn félagsins.
F. í. R.
í-ers a<
Framhald af 5. síðu.
göngu án aðgangseyris og verið
leyft að dveljast á skemmtun-
um. til klukkan tólf. Athugaði
forinaður barnaverndarnefadar
?íðan allt eins og um var beðið.
kvaðst ekki hafa neitt við nsitt
að . athuga. og hélt á brott við
svo búíð.
Þannig lauk þá þessari tang-
arsókn þessara sameir.uðvi hern
áðaraðilja. Er öll þeirra bar-
dagaaðferð satt bezt að segja
beldur óhugnanleg. Um orsök-
ina að þessari ofsókn þeirra á
bendur okkur, sem stöndum að
félagsheimilinu, er ekki gott aö
segja; þar kann margt að hjáip-
ast að. Jóhar.nes Sehröder mun
til dæmis hafa haft við orð að
tælpa, sem hann á, •skýrleik’-
tíarn og mjög skemmtileg, væri
mjög ergileg og leið vegna
þess, að hún íengi ekki leyíi
hans tJ að sækja skemmtanir í
félagsheimilinu. Og einu sioni
var það, er efnt var til kvik-
myndasýninga fyrir börn þar,
að frá heimili Karls Guðmunds-
sonar heyrðist hrópað hátt tíl
barnanna, að þeim væri fyrir-
boðið að koma náiægt félags-
líeimilinu. Er hver og einn að
sjálfsögðu sjálfráður um slíkt.
en þess skal getið, að ekki var
þarna urn neinn póiitískan áróð
ui' af hálfu félagsheimilisins að
ræða, þar eð kvikmyndirnar.
sem sýndar voru, höfðu verið
fengnar að láni frá fræðslu-
málaskrifstofunni, og voru
sýndar undir hennar umsjá.
Enda var þarna um hinar
skemmtilegustu fræðslukvik-
niyndir að ræða.
Hvað oddvitafrúna snertir,
þá þvkir mér sannarlega fyrir
þvi, að hún skuli hafa léð slíkri
ofsóknarstarfsemi liðveizlu, því
að ég hef alltaf álitið hana
beztu konu. Af þehn Karli og
Jóhannesi hef ég hms vegar allt
af búizt við ýmsu, en það þykir
mér, að báðir séu þeir ósmeykir
við að hefja grjótkast úr gler-
husí, er þeir fara þannig að. Áð-
ur hef ég getið'um skemmtanir
þser í barnaskólahúsinu, sem
Karl er við riðinn; fæ ég satt
að segja ekki skilið, hve lengi
hann hefur staðizt að leita að-
stoðar barnaverndarnefndar
þeirra vegna, þar eð sýnt er.
að hann er mjög kröfuharður
um allt, er að barnavernd lýtur,
ekki sizt, þegar félagslieimilið á
hlut að máli. Eða er kanhski
einhver munur á því, hvort
börn á tiu ára aldri fá að dvelj-
ast á dansleikjum innan um ölv
að fólk allt til klukkan tvö á
nóttum, eða fjórtán til sextán '
ára ungiingar fá að dveljast við
skemmtun, þar sem ekkert vín
er um hönd haft,. en verða þó
að vera farin heim á miðnætti?
Jú, að vísu er þar irykill munur ’
á, og frá sjónarmiði Karls er ]
iiar.n sá, að ekkert sé við hið
fyrra að athuga, en hið síðara
svo ósæmilegt, ao þar verði
barnaverndErnefnd að láta til
sin taka. Slík eru nu sjónarmið |
hans. Hóað oddvitafrúna snert- {
ir, þá veit ég til þess, að 'börn
hennar ung hafa verið á
skemmtunum í barnaskólahús-
inu írarn yfir miðnætti, án þess
að hún hafi, mér vitanlega, séð
ástæðu til að kæra bað fyrir
nefndum aðiljum.
Viðvíkjandi Jóhar.nesi Schrö-
der í Birkihlíð má geta þess, að
hann telur sig stöðugt vera að
vinna gegn áhrifum kommún-
ista, óg sér það á i afstöðu hans
til þessa máls. Persónulega
mætti ég ef til vill minna hann
á, að við höfum verið saman á
árshátíðum garðyrkjumannafé-
lagsins, og tel ég ekki úr vegi,
að hann reyndi að rifja upp
fvrir sér sína eigin framkomu
þar. áður en hann ger.st siða-
meistari minn og annarra. Mun
mér áð minnsta kosti óhætt að
íuliyrða. að ekki hafi séð bleýtu
á neinum vegna þess, að ég hafi
ekki vitað hvar ég var staddur.
Og að endingu vil ég taka
þetta fram: Vita nefndir aðilj-
ar. hvao þeir eru í rauninni að
gera. er þeir láta pólitískt of-
stæki og blindu leiða sig til
slíkra ofsókna? Vita þeir, að
með því eru þeir að hrekja ung
lir.ga hreppsins frá þátttöku í
skemmtunum innán hreppsins,
skemmtunum, þar sem gætt er
í íylist.u reglusemi i hvívetna?
j Vita þe>, að óhróðurssögur
þeirra um framferði þessara
unglinga og allur áróðurs-lyga-
þvættíng'uÉinn í því sambandi
hlýtur áð verða t;l þess, ef ekki
er að gert. að þessir unglingar
ieiti annarra skemmtana utan
hreppsins, þar sem ekki er um
söntu reglusemi að ræða; eða
eða jafnvel innan hreppsins, ef
svo ber undir? Ég gat áðan tun
ur.glingana fjóra sem dæmi.
Það dæmi sýnir mætavel hvað
þarna hefur gsrzt og myndi
gerast, ei heilbrigt skemmtana-
’ líf fengi áð dafna og . þróast í
, friði í hréppnum fyrir rögburöi
| og. Gróusögum. Eða ef til viil
eru það einmitt þessir fjórir
unglingar, sem gert hafa þre-
mehningunum gramt I geði?
Einkennilegt má þá viðhorf
j þeirra til æskulýðsmálanna
j v?ra. ef þeir géta ekki séð það í
: friði, að unglingar leggi af ó-
reglu og' ókurteisi, óg taki upp
{reglusemi og prúðmentisku á
skémmtunum.
Að éndingu vildi ég mælast
til þess af þremennirigunum og
þeirra íylgj urum, að þeir hættu
rógburði sínum á hendur æsku-
manna i hreppnum, en láti þá
heldur hneigð sína bitna á mér
persónulega, fyrst þe'r ekki
virðast gsta án þess verið, að
láta hana bitna á einhverjum.
Þórður Þorsteinsson
lireppstjóri.
Ijsróllamóf sem ÍSÍ
FRAMKVÆMDARAÐ ÍSI
hefur raðað niður cftirtöidum
iandsmótum; Hnefaleikameist-
aramót íslands fer fram í kvöld,
18. apríl. Körfukuattleiksmótið
fer fram í Reykjavík dagana
21.—29. apríl, íslandsglhnan
verður háð í Reykjavík 30. maí,
óg knafíspyrnumói fslands
hefjast sem hér segir: í ineist-
arafiokki 10. júní, í 1. fl. um
mánaðamótin júní og júlí, i II.
fl. í byrjun ágúst og í III. fl. 20.
júní.
Mót í frjálsum íþróttum
verða sem hér segir: Drengja-
meistaramót íslands 9. og 10.
júlí, meistarmaót ísiands, karla,
aðalhluti 23. og 24. ágúst og
meistaramót kvenna 25. og 26.
ágúst. 4X100 m., 4X500 m..
4X400 m. hindrunarhlaup og
fimmtarþraut 25. og 26. ágúst,
tugþraut og 1Ö 000 m. hlaup 6.
og 7. september.
Hjólreiðamót fslands fer
fx-am á Akranesi 29. júní, og sér
íþróttabandalag Akraness um
xnótið. Landsmót í golfi fer
fram á Akureyri 17.—20. júlí.
Loks er ákveðið fjörutíu ára
afmælismót ÍSÍ í - Reykjavík
dagana 2., 22. og 23. júní, og sér
afmælisnefnd sambandsins um
það.
Álagstakmörkmi dagana 19. apríl
10.45—12.15.
26. apríl frá kj.
Laugardag 19. apríl 2. hluíi.
Sunnudag 20. apríl 3. iiluti.
Mánudag 21. apríl 4. hluti.
Þriðjudag 22. apríl 5. hluti.
Miðvikudag 23. apríl 1. hluti.
Fimmtudag 24. apríl 2. ! hluti.
Föstudag 25. apríl 3. hluti
Laugardag 26. apríl 4. hluti.
Framhald af 4. síðu.
og afli mjög sæmilegur. Þaðan
róa 19 bátar, sem flestir veiða í
þorskanet. Algengastur róðra-
fjöidi þeirra er frá 10—12 róðr-
ar. Heildaraflinn það sem af er
mánaðarins er um 960 lestir og
heildarróðrafjöldi um 180 róðr-
ar.
STYKKISHOLiVIUR
Þáðan ganga 2 bátar, sem
róa með línu og 2 útilegubátar.
Gæftir hafa verið nokkuð stirð-
ar og afli mjög rýr. Hafa land-
róðrabátarnir aflað um 50 lest-
ir í 8 róðrum, en aíli útilegu-
bátanna er um 70 lestir það sem
af er mánaðarins. Mikill hluti
aflans er steinbítur.
HAFNARFJoRÐUR
Þaðan ganga 14 linubátar og
7 bátar, sem vsiða.í þorskanet,
en auk bess eru nokkrir úti-
legubátar úr ö'ðrum landshlut-
um, sem leggja þar upp afla
sinn. Afli hefur verið afar rýr á
iínu það sem af er mánaðarins,
en hins vegar hefur verið all-
göður afli í net. Aflinn er hrað-
frystur og saltaður, en þó er
einnig nökkuð hert. Gæftir
hafa gerið góðar og er algeng-
astur íóðrafjöldi bátanna 11
róðrar. Beitt hefur verið ein-
'göngu með loðnu, sem veiðst
hefur á Keflavíkurhöfn.
KEFLAVÍK
Frá Keflavík róa 17 bátar
með línu og 8 bátar veiða í
þorskanet. Gæftir hafa verið
þar góðar og er aigengast 11
róðrar það sem af er mánaðar-
ins. Heildarróðrafjöldi er 168
: róðrar og nefur afli á línu verið
frá 5—8 lestir í róðri. Hæstu
léðabátar hafa aflað 70—72
lestir. Aíli hjá netjabátum h-ef-
ur yfirleitt verið góður. Mest
hefur aflazt 25 lestir í lögn. Afli
netjabáta á þessu tnnabili nem-
ur frá 100—140 lestir á bát. Vél
b lanir hafa engar verið og veið
arfæratjón ékki teljandi. Ann-
ars hafa togarar verið mjog á-
gengir á g'runnmíðum. Beitt
hefur verið -eingöngu með
i loðnu, sem veiðst hefur í Kefia-
1 víkurhöfn.
Síraumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN.
Höíum fengið sendingu af hinu þekktu
Bebés andliíspúðri
í 3 fallegum sumarlitum:
april rosy — May blossom — september gold
Verzlun H. TOFT
Skölavörðustíg 8.
verður í Þjóðleikhúskjallaranum briðjud. 22. apríl
n. k. kl. 8.30 síðd.
Venjuleg áðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
, Stjórnin.
Framhald af 8. siðu.
UMFR háfa í tilefm tíu ára áf
mælisins börizt nokkrar góðar
gjafir til hinna fyrirhuguðu
framkvæmda í Laugardalnún',
þar sem félagsheimiii þess og
íþróttavelli hefur verið válir n
sta.Vur.
Frá fréttaritara AB.
FÁSKRÚÐSFIRÐI.
ÞAÐ MA SEGJA .að veturinn !
í vetur lxafi leikið við taændur '
og búaliö, þó sérstaklega frá
áramótum, og' er það mikiil
léttir fyrir alla, og þó sérstak-
I iega fyrir bændur, sem áttu við
j’mjög mikla erfiðleika að stríða
síðastliðinn' vetur. Aftur á móti
hafa átvinnumálin verið á-
hyggjuefni fyrir okkur hér á
i Buðum á mörgum sviðum. Það
' má segja að atvinnulaust væri’
; að nrðstu leyti ýfir des. og jan.
Með fébrúar fórú þeir, sem
heima vóru, að búa sig undir
’ vertíð og reyna að gera út báta
sína, en héðan er nxiög langsótt
á vetfárvertíð, minnst 25 klst. í
hverja veiðifei’ð, og þá sótt í
I svokaliaða Lóiisbugt og vestur
undir Hornafjörð, 5 bátar kom-
ust í gang til sjóróðra. Stæi’sti
báturinn varð þó að hætta út-
haldi vegna vélabilana, m.b.
„Skruður", og mannskapurinn
að leita sér atvinnu á bátum af
öðrum fjörðum. Afli á þá báta,
sem stundað hsifa veiðar í febr.
og rnarz, hefur verið mjög treg-
ur, og siðast alls ekki fiskivart,
og má segja að þetta géfi ekki
mikla atvinnu í aðra hönd, þeg-
ar svo er ástatt.
Togaririn Austfirðingur hef-
ur lagt hér tvisvar upp afla,
fyrst 14. mai’z, þá 270 tonn, sem
allt var fryst í hraðfrystihxisun-
xim, sem eru tvö hér á staðnum,
og svo aftur nú '7. apríl losaði
harin svipað aflamagn, og vár
það mest þorskur. Þetta er svo
mikil atvinnubót, að það hafa
allir, sem véttlingi geta valdið,
komið til að vinna að hagnýt-
■ingu aflans, þar á meðal flestir
karlmenn úr Fáskrúðsfjarðar-
hreppi. Værum við hér á Búð-
um umkomnir því að hafa einir
togara, og hann fiskaði til
vinnslu fyrir húsin, væri hér
næg atvinna fvrir alla, sem hér
búa. En þetta, sem nú hefur
vei’ið sagt, nægir ekki nema í
sprettum. Þess á milli ekkert
að gera, eixihæfur atvinnuveg-
ur getur alveg svikið, þegar
fiskurinn er hættur að koma til
okkar og bátarnir, sem við höf-
um hér, eru of litlir til að færa
s!g til, til amxarra veiða.
Undanfarin ár hafa þeir mest
stundað dragnótaveiði á sumr-
in og haustin. Nú er það útilok-
að með friðun landhelgiimar,
og þá sýnist vera að lengur sé
ekki not fyrir þessa bátastræð
hér.
Margir héðan sækja atvinnu
sína burtu á hverjum vetri,
flest ungir menn, sem stuxida
bæði sjósókn og landvinou,
fara flestir til Vestmannaeyja,
og hefur það oft gefizt mjög
vel. Vonandi er að vel rætist úr
méð það, s&m framundan er, þó
útiitið sé þann veg, að állt
drukkni í því ’dýrtíðarflóði, sem
alltaf fer vexandi.
’Heilsufar er hér ’í héraðinu
yfirleitt gott á þessum vetri,
sem er nú senn að liða.
Þórður Jónssou.
AB 7