Alþýðublaðið - 20.04.1952, Blaðsíða 8
„Opið hús” fyrir 1 slendinga á
Jris Kafé", Bogsfai iveien í Os!
-------4-------
40 000 kr. hafa safnazt ti! byggingar
íslendingahúss í Osió,
-----------*----------
NÝLEGA kom sú hugmynd fram meðal Islendinga í Oslo
að reyna að há samkomulagi við eitthvert veitingahús í borg-
inni um að hafa „opið hús“ fyrir Islendinga, er vpdu koma sam
an til skrafs og ráðagerða, og til lestrar biaða og tímarita, bæði
erlendra og þó sérstakiega íslenzkra. Hafa þeir nú náð sam-
komulagi á þessum grundvelli við „Iris Kafé“, Bogstadveien 20
í Osló. I sjálfu sér er þetta þó aðeins bráðabirgða lausn, en
fr'amtíðarhugmyndin er að koma- upp sérstöku ísiendingahúsi
í Oslo, og hcfur verið safnað til þess 40 þúsund krónum.
Frá þessu er skýrt í bréfi,'*
sem blaðinu hefur borizt frá I
Bjarna Ásgeirssyni sendiherra í
Osló, en þar segir henn að ís-
lenzkt námsfólk í Osló og ná-
grenni muni nú vera um „i0—
80 fyrir utan íslenzka innflytj-
endur.
. í bréfi sendiherrans segir enn
fremur:
•,,Á aiþingishátiðinni 1930
skýrði fulltrúi Osióborgar frá
því, að nokkrir norskir íslands-
vinir og fslendingar, aðallega í
.Osló, hefðu hafizt handa um
peningasöfnun til að byggja ,,ís
landshús“ í Osló, sem samkomu
stað og félagsheimili íslend-
inga þar, og hefðu þegar safnazt
í þessu skyni um 40 000 krónur.
f>á skýrði hann einmg frá því,
að Oslóborg hefði samþykkt að
gefa til lóðarkaupa undir húsið
kr. 10 000.
Síðan þetta var, hefur lítið
gerzt í málinu annað en það, |
að fjármunir þessir hafa velt á
sig' nokkurri vaxtaupp'hæð —
nema hin lofaða upphæð Osló-
borgar, sem ekki hefur enn
komið til útborgunar.
Það ér sennilega skýring á
aðgerðaleysi í þessu máli, að
mikið af tímabili því, sem liðið
er síðan Ketta gerðst, hefur mót
azt af óáran og stórstyrjöld, svo
og hinu, að lengi vei hefur lítið
á því borið, að íslendingar leit-
uðu hingað til náms cð nokkru
ráði.
Á síðustu árum net'ur orðið á ,
þessu allmikil breyting að því
leyti, að nú virðist íslenzku
námsfólki fjölga her með ári
hverju. Mun íslenzkt námsfólk
í Osló og nágrenni nú vera um
50—60 manns, bæði háskóla-
borgarár og aðrir, sem ýmislegt
nám stunda, bæði bóklegt og
verklegt. Auk þessa hefur inn-
flutningur íslendinga hin síðari
árin, einkum vegna giftinga
norskra karla og íslenzkra
kvenna, mjög aukizt, þannig að
telja má að hin íslenzka og hálf
íslenzka ,,kolonía“ hér í Osló og
nágrenni komizt upp í um 100
manns, þegar flest er. Það má
Jakob Jónsson.
Tyrkja-Gudda frum
sýnd í þjéðleikhús-
sýnd í þjéllsik-
húsinu í kvöid
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir
í kvöld á tveggja ára afmæli
sínu sjónleikinn* Tyrkja-Guddu
eftir séra Jakob Jónsson. Leik
stjóri er Lárus Pálsson. Musik,
sem flutt verður með leiknum
er eftir dr. Urbancie, en hann
stjórnar einnig hljómsveitinni.
Uppselt var á frumsýninguna
í gær.
Bannað verði sauS-
fjárhald í lögsagn-
arumdæmi
Reykjavíkur
Framh. á 7. síðu.
Sjónleikurinn „í
Bogabúð" frum-
sýndur á Akranesi
Frá fréttaritára AB
AKRANESI í gær.
LEIKFÉLAG AKRANESS
frumsýndi í gær sjónleikinn ,,í
Bogabúð“, eftir St. Jchn Erwine.
Ragnar Jóhannesson skólastjóri
þýddi leikritið, en leikstjóri er
Sveinbjörn Jónsson frá Hvilft,
framkvæmdastjóri Bandalags ís
lenzkra leikara.
Aðsókn var góð, og leikend-
um fagnað mjög vel. Að loknum
leik var leikstjóri hylltur.
Sjónleikur þessi hefur ekki
áður verið settur á íslenzkt svið.
Hér er um að ræða merkilegt
stykki, þrungið af fyndni og al
vöru, og mun vekja ahygli hér
og víðar. Leikfélagið endurtek
ur leikinn kl. 4 á morgun.
H, Sv.
SKÓGRÆKTAR- og menn-
ingarfélag Jaðars, sem hefur
meðal annars það hlutverk að
auka gróðu.r í landnámi templ
ara að Jaðri í Heiðmörk, gerir
sér Tjóst, hve þýðingarmikið
það er að landið sé örugglega
varið fyrir ágangi sauðfjár á
öllu.m tímum árs. Einmitt nú,
þegar hér er sauðlaust land, er
ástæða til að vekja athygli á
slíkri nauðsyn. Þess vegna sam
þykkti félagið á aðalfundi sín-
um 20. marz eftirfarandi álvkt
un:
„Aðalfundur Skógræktar-
og menningarfélags Jaðars,
haldinn 20. marz 1952, skorar
á bæjarstjórn Reykjavíku.r að
hlutast til um, að bannað verði
í framtíðinni sauðfjárhald í lög
sagnarumdæmi Reykjavíkur'1.
Veðurútíitið í dag'.
Norðaustan gola eða kaldi,
úrkomulaust og surns staðar
léttskýjað.
ALÞY9UBLABIB
Eitt dœmi enn
ÞAÐ ÆTTI að vera orðið ljóst
og viðurkennt, að þær vörur, I
sem hér á landi eru framleidd
ar jafngóðar og erlendar og
ekki eru dýrari, er öldungis
misráðið að flytja inn. Það
sparar okkur dýrmætan gjald-
eyri að svo miklu sem nem- !
ur öflum framleiðsiukosthað
inum og meira, ef að ein- |
hverju, leyti er framleiit úr
hérlendum hráefnum. Iðnað-
ur úr erlendum hráefnum á
því ekki aðeins rétt á sér,
heldur er bráðnauðsynlegur,
og ef hann reynist vel, ber
að styðja hann með ráðum og
dáð.
Á ÞETTA hefur þrálaldlega
verið bent hér í blaðinu, sak
ir þess að um skeið hefur ýms
um erlendu.m iðnaðarvörum,
sízt betri en innlendum, ver-
ið hrúgað hér á markaðinn
án allrar skynsamlegrar að-
gæzlu. Ýmsir hafa tekið í
,sama streng, og fer ekki hjá
því, að almenningi sé farið
að ofbjóða þessi skipulags-
lausi innflutningur á unnum
vörum. En hvernig þykir al-
menningi, er fluttar eru inn
erlendar vörur, sem eru
miklu dýrari sams konar inn
lendum vörum? Þess munu þó
vera dæmi.
Haust í hallargarðinum. nú fer að ííða að íok-
:im norsku sýningar-
innar, sem opnuð var í Listvinasalnum á skírdag, en þar sýna
10 þekktir norskir málarar 29 málverk. Sýningin er opin í dag
frá kl. 1—10. Myndin hér að ofan er eftir Knut Fröysaa og heit-
ir ,,Haust í hallargarðinum“.
Ford var dæmdur 1 a§ graiða
Ferguson
H r
xi<L
Fjögurra ára máSaferkim lokið.
HINUM VÍÐFRÆGU málaferlum milli Harry Ferguson
og Henry Ford, sem staðið hafa yfir í fjögur ár, er nú lokið,
og var Ford dæmdur til að greiða Ferguson 9 250 000 dollara
eða tæplega 150 mllljónir króna. Mál þetta reis út af ágreiningt
út af framleiðslu og sölu dráttarvéla og notkun Ford-verksmiðj
anna á einkaleyfum Fergusons.
FYRIR NOKKRU skýrði AB
frá rannsókn, er það fékk iðn-
aðardeild háskólans til að gera
á erlendu og innlendu bóni.
Leiddi. rannsóknin í ljós, að
innlenda bónið var bæði betra
og ódýrara og þó báðar teg-
undir góðar. Þetta er eitt
dæmi. Og til er annað nýrra:
Nú fyrir skemmstu er farið
að framleiða hér nýja og
handhæga tegu.nd málningar,
plastmálningu. Þessi innlenda
málning kostar 70—80 krón-
ur gallónið, en alveg nýskeð
er farið að flytja inn erlenda
plastmálningu, sem kostar um
160 krónur gallónið, eða meira
en helmingi meira. Önnur ný
málning, annarrar gerðar, er
einnig flutt inn, og kostar hún
einnig miklu, meira en inn-
lenda plastmálningin.
HVAÐA VIT er nú í þessu? Er
svo gífurlegur munur á gæð-
um, að þetta sé afsakanlegt?
Eða er þetta ef til vill bara
eitt dæmi enn um skipulags-
lausan innflutning? Almenn-
ingur á fyllstu kröfu á, að
skýring fáist á þessu fyrir-
bæri.
Úrslifin í ensku
deildarkeppninni
ÚRSLITIN í ensku dsildar-
keppninni í gær fara hér á eftir.
Vegna rúmleysis verður hér að’
eins getið úrslitanna milli
þeirra liða, sem talin eru upp á
getraunaseðlinum:
Anston V— West Bromw
Blackpool — Manch. U
Derby — Newcastle
Huddersfield — Carlton
Liverpool — Tottenham
Manohester G. — Bolton
Portsmouh J Preston
Sunderl. — Middlesbro
Wolverhampt. — Fu.lham
Barnsley —- Doncaster
Convertry — Sheffild W. 0:2
Q. P. R. —■ Leicester 1:0
enn leit í gær
í GÆR var enn ekki hægc
áð koma við leit úr flugvélum
að norskuí selveiðiskipunum.
Veður var óhagstætt á Græn-
landshafi og vestur við'Græn-
land, bæði lágskýjað og stórm-
ur. Fóru þvi engar flugvélar
til leitar frá Reykjavík, en
strax og veðurskilyrði batna
verður leitinni haldið áfram.
Skákmótið:
Friðrik og Lárus
hæslir og jafnir.
ÚRSLIT landsliðskeppninnar
í skák urffu þau, aff Friffrlk Ól-
afsson og Lárus Jolmsen urðu
hæstir og jafnir að vinningum.
Hlutu þeir 6 54 vinning hvor og
| verða að heyja einvígi um ís-
j landsmeistaratitilinn.
Næstur Friðriki og Lárusi
varð Árni Snævarr með 6 vinn-
inga, en Eggert Gilfer, Guðjón
j M. Sigurðsson og Sigurgeir Gísla
son hlutu 6 Vz vinning hver og
Baldur Möller 5 vinninga. Skipa
' þsssir sjö landsliðið, og að auki
annað hvort Jón eða Steingrím
,ur. Steingrímur hefur nú 4M;
vinning og á biðskák við Jón.
Jón hefur hins vegar 4 vinninga
og á biðskák við Steingrím.
Vinni Steingrímur Jón eða nái
jafntefli kemst hann því í lands
1 liðið, en Jón verður að vinna
Steingrím til að hreppa áttunda
sætið þar.
MÁLVERKASÝNINGU Sverr
is Haraldssonar í Listamannskál
anum lýkur í ’kvöld. í dag er
hún opin frá kl. 1—11, og eru
þá síðustu forvöð að skoða hana.
Um 700 manns hafa ltomið á
sýninguna og 31 mynd selzt.
Harry Esrguson er íri að upp
runa og fann hann upp stór-
merkilegt kerfi til að tengja.
landbúnaðarverkfæri aftan £
.dráttarvél og endurbætti iitla
gerð dráttarvéla til stórra
muha. Árið 1939 fór hann vest-
ur um haf og gerði samkomulag
vlð Henry Ford eldri um fram-
leiðslu á Ferguson-dráttarvél-
inni í stórum stíl. Annaðist fyr-
irtæki Fergusons uppfinningar
og endurbætur á vélunum. svo
og sölu þeirra, en verksmiðjur
Fords framleiðsluna. Var Fergu
son -eftir þetta oft kallaður „eini
meðeigandi Fords“ í verksmiðj
um hans.
Við andlát Henry Ford slitn-
aði- upp úr samstarfi þessu, cn
Fordverksmiðjurnar héldu þó
áfram að framleiða dráttarvélar
samkvæmt einkaleyfum og upp
finningum Fergusons, og tóku:
_nú að selja dráttarvélarnar
líka. Varð þetta til þess að fyr-
irtækl Fergusons var nær þurrk
að út á svipsundu. Fergusorr
reisti að vísu á skömmum tíma
stóra verksmiðju til að fram-
leiða dráttarvélar sínar í De-
troit, en auk þess höfðaði hann
mál gegn Ford og krafðist skaða
bóta. Hefur mál þetta verið
geysi umfangsmikið, málaferlini
staðið í fjögur ár, yfir milljón,
skjöl verið rannsökuð og um
hundrað vitni kölluð. Niðurstað
an varð sú, sem áður getur, að
Ferguson voru dæmdar tæplega
150 000 000 í skaðabætur. Var
aðalsökin sú, að Fordverksmiðj
urnar hefðu stæit Ferguson
dráttarvélina og framleitt hana
í stórum stíl.
í dag eru í notkun um allan
heim 650 000 dráttarvélar með
Ferguson nafninu pg nær 500-
000 aðrar, sem íramleiddar
hafa verið af sömu gerð. Eftir
styrjöldina hafa Ferguson drátt
arvélar einnig verið framleidd-
ar af Standard Motor Co. Ltd. í
Coventry í Englandi, og þafa
þaðan komið 250 000 vélar.
Hér á íslandi munu vera í
notkun 364 Ferguson dráttar-
vélar og von er á 200 til við-
bótar á þessu ári.
2:0
2:2
1:1
0:3
1:2
3:1
2:2
l.T