Alþýðublaðið - 24.04.1952, Síða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1952, Síða 3
í DAG er fimmtudagTiriim 24. apríl, sumardagurinn fyrst-i. Næturlæknir er í læknavarð- Stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavík- urapóteki, sími 1760. Halgidagslæknir er Guðmund ur Björnsson, Snorrabraut 83, gími 81962. Flugferðir riugfélag íslands í dag verður flogið til Akur eyrar, Vest'mannaeyja, Blöndu- éss, Sauðárkróks og Austfjarða. 'A- morgun verður flogið t'il Ak;- preyrar, Vestmannaeyja TCirkjuf' foæjarklausturs, Fagurhólsmýra < og Hornafjarðar, i Skipafréttir Skipadeild S.Í.S. Hvassafell lestar á Vestfjörð itun'. Fer í kvöld frá Patreksfirði til Finnlands. Arnarfell er vænt anlegt til Finnlands í kvöld Jök ulfell er í New York. Reykjanes lestar brotajárn- í Reykjavík. Bláfell kom til Svibjóðar 22. þ. m. Anné' Louise" fór frá Brem en 19. þ. m. til Þoriákshafnar. Messur í dag Ðómkirkjan: Skátamessa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláks- son. Messa kl, 5 e. h. Séra Ragn ar Benediktsson. Fríkirkjan: Messa kl. 6 síð- degis. Séra Þorsteinn Bjöms- Or ölfurm áttum Bæjarbíó sýnir í kvöld kvikmyndina1 AB-krossgáta -- 120[ V.....• ! mm mmm i Lárétt: 1 hræðslutal, 6 kven- mannsnafn, 7 gælunafn, 9 grein ir, 10 beita, 12 athuga, 14 vind- ur, 15 búfjárafurðir, 17 þrep. I Lóðrétt: 1 hugarrót, 2 borg við Eystrasalt, 3 iíkamshluti, 4 flýtir, 5 þráir. 8 rifildi, 11 for- nafn enska leíkritahófundar, 13 lyfjaheiti, 16 tveir samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 119. Lárétt: 1 einmæli. 6 tún, 7 'dái’i, 8 ag, 10 ann, 12 læ, 14 góla, 15 iðn, 17 kíndur. Lóffrétt: 1 eldblik, 2 nýra, 3 æt, 4 lúa, ,5 Ingvar, 8 ing, 11 nótu, 13 æði, 16 lia. „Hamingjuárin'1. Þett'a er ensk músik- og' ballett'mynd í eðlileg- um litum, _er gerist í Vinarborg um 1911. 1 myndinni eru leikin og sungin 11 lög eftir Ivor No- vello. Hallveigarstaðakaffi. í Tjarnarcafé á dag. Komið þangað og drekkið síðdegiskaff ið. 8.00 Heilsað sumri: aj Hugvekja (Sigurbjörn Ein arsson prófessor). b) Áv arp (Vilhjálmur Þ. Gislason skólastjóri). ■ c) Upplestur.5 (Lárus Pálsson leikari). Surtiarlög (plötur). 11.00 SkátameSsa í Dómirkjunhi (séra Óskar J. Þorláksson). 13.15. Frá útihátíð barna í Reykjavík. — E.æða: séra Erh il björnsson. 18.30 Barnatími. 20.20 Sumarvaka: a) ÚtvárþsKljómsveiiin leik- ur sumarlög': Þórarinn Guð- mundsson stjórhar. b) Ávarp: Hermánn Jónason landbúnaðárráðherra. c) Erindi: Verðmæii í islénzku bergi (Tómas Tryggvason jarð fræðingur). d) Takið uhdir! Þjóðkorinn syngur; Páll ís’öífssonistjórn- ar. 22.05 Danslög: Biblíulestur í Aðventkirkjunni sisrnardag inn fyrsta kk 3,3.0. — AJlír vel- komnír. Fræðsluerincíi um almenna heirsuvernd íyr- ir hjúkrunarkomir og Ijósmæð- ur í fyrstu kennslustofu háskól- ans kl. 8.30 föstudaginn 25. apríl. Heimahjúkrun: Sigrun Magnúsdóttir heilsuverndar- hjúkrunarkona. Berklavaxnir, síðara erindi: María Pétursdótt ;ir hjúkrunarkóriS. GLEÐILEGT SLMAR! Landssniiðjan. GLEÐILEGT SUMAR! Vcrzlunin Málraur, Hafnarfirði. GLEÐILEGT SUMARl VakHmar Long, Hafnarfirðl. GLEÐILEG T SUMAR! GLEÐTIEGT SUMAR! s s s s s s s Ullarverksmiðjan Framtíðín. ) GLEÐILEGT SUMAR! í, óskar félagsmönnum sínum og allrí alþýðu ; GLEÐILEGS SUMARS ög þakkar veturinn. LULLABUÐ. GLEÐILEGT SUMARl GLEÐILEGT SUMAR! \ s > Slippfélagið í Reykiavík. > m~ * > > GLEOILEGTSVMAR! 5 > > > > > > > > > > Bri óstssvkursgerðín N»i h.f. > > M.f. Hreinn. „ > Sákkulaðiverksm ið|an. Síríus. > > % " llhvSiiflökkiÍM | s ó.skar Alþýðuflokksmönnum rnn land allt > GLEÐILEGS SUMARS. \ S \ AB 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.