Alþýðublaðið - 24.04.1952, Page 4
AB'Alþýðubíaðið
24. apríl 1952.
. Faaur er dalur og fyllist skógi.
SKÓGRÆKTIN Á ÍSLANDI
var á dögum Jónasar Hal..
grímssonar aðeins skálda-
draumur. Viðhorfin voru. enn
hin sömu um aldamótin, þeg-
ar Hannes Hafstein túlkaði í
ljóði þá skáldlegu sýn, að sár-
in foldar myndu gróa og
menningin vaxa í -lundum
nýrra skóga. Nú er þetta
breytt og skógræktin að
minnsta kosti komin á svið
merkilegrar áætlunar. Al-
mennur áhugi á skógrækt er
kominn til sögu.nnar, mætir
menn hafa unnið stórfellt
brautryðjendastarf á vett-
vangi hennar, og nú efast eng-
inn um, að hægt sé að láta
dalina fyllast skógi, þegar
fram líða stundir. Draumsýn
skáldsins er orðin að takmarki
veruleikans.
Forustumenn skógræktar-
málanna hafa gert áætlun um
ræktun nytjaskóga, sem full-
nægi viðarþörf landsmanna
eftir hundrað ár; en áætlun
þessi er nú til athugunar hjá
ríkisstjóminni og mun verða
lögð fyrir næsta alþingi. Leiðir
hún í ljós, að hér muni unnt
að rækte allt að 90% af skóg
viði þeim, sem íslendingar
þarfnast. Leggu,r skógræktar-
félagið til, að hluta af timbur-
tollinum verði varið til þess
að margfalda afköst plöntu-
uppeldisstöðvanna í landinu
og síðan til að hefja stórfellda
ræktun nytjaskóga með fyrr-
nefnt takmark fyrir augum.
Auðvitað myndu þessar fram-
kvæmdir kosta mikla fjár-
muni; en sannarlega þarf þó
enginn að láta þá vaxa sér í
augumt þar eð fyrirsjáanlega
yrði mikill gróði að þessu
þjóðarfyrirtæki, miðað við nú-
gildandi verðlag á timbri, og
er þó sagan ekki þar með öll
sögð, því að flest rök benda
til þess, að þurrð muni verða
á skógviði í nágrannalönd-
unura í næstu framtíð og
timburverðið þar af leiðandi
stórhækka. Timburinnflutn-
ingurinn nemur nú um fimm-
tíu milljónum króna á ári
hverju. Má því öllum liggja í
augum uppi, hvílíkt gildi hin
stórau.kna skógrækt kemur til
með að hafa frá sjónarmiði
fjárhags og gjaldeyris, þó að
ekki sé minnzt á hinn óbeina
hagnað hennar, sem ekki verð-
ur síður mikils virði. Skógar-
beltin munu gera skilyrði
annarrar ræktunar margfalt
betri en þau nú eru, breyta
örfoka Landi í tún og akra og
færa berar lendu.r í tignarleg
skrúðklæði.
íslenzkir blaðamenn hafa á-
kveðið að leggja skógrækt-
inni það lið, sem í þeirra valdi
stendur. l>eir helguðu henni
árlega kvöldvöku sína í út-
varpinu annan páskadag, og á
fundi sínum um síðustu helgi
hlýddu þeir á greinargerð for-
ustumanna skógræktarfélags-
ins og landbúnaðarráðherra
um hina athyglisverðu áætlun
varðandi stórfellda aukningu
skógræktarinnar á komandi
árum. Hún hefur síðan verið
rakin ýtarlega í blöðunum,
svo að landsmenn eiga þess
kost að kynna sér málið. Fyrir
blaðamönnunum vakir að
kveðja nýmælum skógræktar-
innar hljóðs með þjóðinni og
láta hana fylgjast með starfi
þeirra, sem hafa veg og vanda
þessarar þjóðnýtu starfsemi.
Þannig hafa þeir Iagt frá sér
vopnin og snúið bökum sam-
an í baráttunni fyrir einu
stærsta og merkilegasta fram-
faramáli þjóðarinnar.
Almenningur hefur þegar
sýnt svo mikinn áhuga á
skógræktinni, að ekki þarf að
efast um liðveizlu hans. Þjóð-
in vill og vonar, að skálda-
draumar Jónasar Hallgríms-
sonar og Hannesar Hafsteins
um fagran dal fylltan skógi.
grædd sár foldarinnar og
aukna menningu í lundum
nýrra skóga verði veruleiki.
Nú eru horfur á, að svo verði
á skemmri tíma en nokkurn
mun hafa órað fyrir. En til
þess, að því takmarki verði
náð, þurfa íslendingar að snúa
bökum saman í baráttunni
fyrir skógræktinni og sýna
þann stórhug, er hæfir þessu
merkilega máli.
Drekkið síðdegiskaffið
í Tjamarkaffi í dag,
Þar er á boðstólum hið vínsæla og ádýra
HALLVEIGARSTAÐAKAFFI.
Húsið opnað klukkan 2.
Nefndin.
Hafnarfjörður. Hafnarfjörður.
LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS SÝNIR
99
A UTLEIÐ
U
EFTIR SUTTON VANE.
í Bæjarbíó föstudaginn 25. apríl klukkan 21.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Aðgöngumiðasala hefst klukkan 1 e. h.
Leikfélag Hveragerðis.
slrai: 4906. — Afgreiðslusími: 4900. — AlþýSuprentsmiðjan, Hvemsgötu 8—10.
AB — AlþýSuWaSiS. Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. Ritstjórl: Stefán PJetursson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller. — Rltstjómarslmar: 4901 og 4302. — Auglýsinga-
AB4
araaaur
Hátíðahöld ,,Sumargjafar"
Útiskemmtanir
KI. 12,45:
Skrúðganga bama
frá Austurbæjarskólanum og
Melaskólanum að Austurvelli.
Lúðrasveitir Ieika fyrir skrúð
gönguuum.
Kl. 1,30:
Sér Emil Björnsson talar af
svölum Alþingishússins. Að
Iokinni ræðu ieikur lúðra-
sveit.
Sölustaðir Sumargiafar
eru:
í Listamannaskáíanum,
Grænuborg, Barónsborg,
Drafnarborg, Steinahlíð og
Söluturninum á Hlemm-
torgi.
Blaðið kostar kr. 5.00, en
merkin kr. 5.00 og 10.00
Aðgöngumiðar að öllum
skemmtunum nema Litla
(Yngri n?m. Tónl .skólans). Danssýnng: Nemendur Rig'-
Sjónleikur; Álfarnir og ferða i mor Hanson.
maáúrinn. Börn úr 12 ára
A, í Austurbæjarskólanum.
Einsöngur: Ólafur Magnússon
frá Mosfelli.
Söngur m.eð gúarunclirleik:
Stúlkur úr gagnfræðaskól-
anum við Hringbraut.
Leikþáttur: Tvö börn úr 11
ára D í Austurb.skólanum.
Samleikur á tvær fiðlur: Ás-
dís ÞorsteinsdóUir og Einar
G. Sveinbjörnsson.
Samleikur á fifflu og píanó:
Einar G. Sveinbjörnsson,
fiðla, Sybil Urbancis, píanó.
(Yngri nem. Tónl.skólans).
Leikþáttur: Kennslustundin.
Nem. úr Kvennaskólanum
sýna.
Kvikinynd.
Kl. 2 í Góðtemplara-
húsinu:
Einleikur á píanó: Jónína H.
Gísladóttir og Árni Eymund
arson. (Yngri nem. Tónlist
arskólans).
Kláusi og Stóra Kláusi ( Sjónleikurinn nappið eftir
VAt*ðo enl iIim « T í ^ j« ~ T>/ 1 T f .. J « 1 1 41 f
verffa seldir í Listamanna
skálanum frá kl. 10—12
í dag.
Aðgöngumiffar að kvöld-
skemmtun ísi. leikara kosta
25.00 kr.
Affgöngum. aff dagskemmtun
um kosta kr. 5,00 fyrir böm
og kr. 10,00 f. íullorffna.
Affgöngum. að dansleikjun-
kosta 15.00 kr.
Óseldir affgöngumiffar að
dansskemrntunum verffa
seldir í húsunum sjálfum
við innganginn.
Inniskemmtanir
K1 1,45 í Tjarnarbíói:
Lúðrasvcitin „Svanur“ leik-
ur: Stj. Karl O. Rúnólfsson.
Látbragðsleikur: Nemendur
úr Leikskóla Ævars Kvaran.
Gamanvísur.
Pál J. Árdal, leikstjóri
Klemens Jónsson, leikari.
KI. 4 í Góðtemplara-
húsinu:
Þrír smáleikir:
a) Kennslustundin: Þýtt
hefur Hannes J. Magnús-
son.
b Sitt sýnist hverjum.
c. Gleraugun hennar
ömmu.
Gamanvísur.
Söngur meff gitarundirleik:
Samleikur á selló og píanó.
Ungtemplarar í Reykjavík sjá
um. skemmtunina. — Ágóð
inn rennur til Sumargjafar.
Kl. 3 í Iðnó:
Einleikur á píanó: Soffía Lúð
víksdóttir. (Yngri nem. Tón
lisíarskólans)
iamleikur á tvær fiðlur: Mar ! Leikrit; Sæbjört. Nemendur
grét Ólafsdóttir og Sigrún
Andrésdóttir. (Yngri nem.
Tónlistarskólans).
Söngur: Telpur úr gagnfræða
skólanum við Lindarfötu.
Jón ísleifsson stjórnar.
Kvikmynd: Viggó Nathanaels
son sýnir.
Kl. 2 í Sjálfstæðishúsnm
Kórsöngur: Átta til níu ára
drengir úr Melaskólanum.
Stjórnandi Guðrún Páls-
dóttir.'
Einleikur á pianó: Hlíf Sam
úelsdöttir.
Leikþáttur: Börn úr 8 ára;H
Melaskólanum.
Látbragðsleikur: Nemendur
■ úr Leikskóla Ævars Kvaran.
Samleikur á fiðlu og píanó:
Sigrún Andrésdóttir, fiðla,
Syb. Urbancic, píanó (Yngri
nem. Tónlistarskólans.
Upplestur: Þorst. Vilhjálms-
, son, 10 ára, úr Melaskólan-
um.
Slaghljómsveit: Börn úr Mela
skólanum, stjórnandi Guð-
• rún Pálsdóttir.
Danssýning: Nemendur Rig-
mor Hanson.
Einleikur á píanó: Þorkell
Sigurbjörnsson. (Yngri nem.
Tónlistarskólans).
íslenzkar li^kvikmyndir: Vig
fús Siguygeirsson sýnir.
KI. 2,30 í Austurbæjar-
bíói:
Leikið fjórhent á píanó: Ema
og Auður Ragnarsdætur.
12 ára B Melaskólanum
Samleikur á fiðlu og píanó:
Ásdís Þorsteinsdóttir, fiðla,
og Emelía Lorange, píanó.
(Yngri nem. Tónl.skólans).
Danssýning: Nemendur Rig-
mor Hanson.
Smá Ieikrit: Stjóinandi frú
Svava Fells.
Kl. 3 í Hafnarbíói:
Nemendur úr uppeldisskóla
Sumargj. og Starfsstúlkna-
fél. „Fóstra“ sjá um skemmt
unina.
Kynnir.
Samsöngur barna.
Sjö kafandi andarungar.
Hringdansar (4-5 ára börn).
Sögð saga af kettinum Brandi.
Söngur barna.
Hringdans. (3 ára börn).
Brúffuleikur.
Fjöldasöngur.
Skemmtunin er einkum fyr
ir börn á aldrinum 3ja til
sjö ára.
Kl. 3 og kl. 5 í Nýja Bíói:
Kvikmyndasýningar: Að-
göngumiðar seldír frá kl.
11 f. h. Venjulegt verð.
Kl. 3 í Tjarnarbíói:
Kvikmyndasýning: Að-
göngumiðar seldir frá kl.
11 f. h. Venjulegi verð.
Kl. 3 í Gamla Bíói:
Ernleikur á píanó: Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Yngri nem.
Tónlistarskólans).
Samieikúr á fiðlu og piano:
Rut Ingólfsdóttir, 6 ára, og
Þorgerður Ingólfsd., 8 ára.
Leikþáttur: í kennslustof-
unni. Börn úr 1 ára B Aust
urbæjarbarnaskólanum.
Samleikur á fiölu og píanó:
Margrét Ólafsdóttir, fiðla,
og Kristín Ólafsóttir, píanó.
Leikþáttur: Flakkarinn og lög
reglustjórinn. Börn úr 12
ára B. Austurb.skólanum.
Samleikur á fifflu og píanó:
Katrín S. Árnadóttir, fiðla
og Árni Björnss. leikur und
ir.
(Yngri nem. Töni.skólans).
Látbragffsleikur: Börn úr 12
ára B Austurb.skólanum.
Spánskur dans og pólskur
marsúkki: Telpur úr 12 ára
B Austurbæjarskólanum.
Kvikmynd: Teiknimynd.
KI. 3 í Stjömubíói:
íþróttakvikmynd á vegum
Frjálsíþróttasamb. íslands:
Frá Ólympíuleikunum í
Berlín 1936.
Frá Ólympíuleikunum í
London 1948.
Keppni Norðurlandanna við
Bandaríkin í Osló 1949.
Landskeppni íslendinga og
Dana 1950.
Landskeppni íslendinga,
Dana og Norðmanna 1951
Brynjólfur Ingólfsson og Jó-
hann Benliard skýra mynd
irnar.
Kviítmyndasýningar
KI. 5 í Gamla Bíói:
KI. 9 í Stjömubíói:
KI. 9 í Austurbæjarbíói:
Kl. 9 í Hafnarbíói:
/*
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
1 e. h. Venjulegt verð.
Leiksýningar
KI. 2 í GÚStemplara-
húsinu:
Happið; Sjónleikur eftir Pál
J. Árdal. Leikstjóri Kle-
mens Jónsson.
Kl. 2 í Þjóðleikhúsinu:
Litli Kláus og Stóri Kláus,
eftir H. C. Andersen.
Kl. 8,30 í Sjálfstæðis-
húsinu:
Kvöldskemmtun; Félag ísl.
leikara. Kynnir Haraldur
Á. Sigurðsson. Dans til kl.
1. (Félag ísl. leikara gefur
Sumargjöf þessa skemmt-
un).
Dansskemmtanir
verffa i þessum húsum:
f'it1.
Breiðfirðingabúð
Alþýðuhúsinu
Röðli
(S.G.T. sér um skemmtun-
ina).
DANSSKEMMTANERNAR
hefjast allar kl. 9,30 og
standa til kl. 1.