Alþýðublaðið - 24.04.1952, Side 5
Fuilunnar, erlendar iðnaðarvörur
en hráefnin bundin!
VÍSIR, málgagn iðnaðarmála
ráðherra, hefur talið sér óhætt
að hefja að nýju; áróðurinn
gegn iðnaðinum í landinu, eftir
að ráðherrann fékk skeyti frá
U:S.A. um það, að enn skyldi
hellt í greipar hans nægjanlegu
fé til þess, að hann gæti um
tíma haldið áfram þeim leik,
sem hann kallar frjálsa verzlun.
AB hefur að undanförnu
haldið uppi baráttu fyrir þvi,
að iðnaðurinn í iandinu væn
látinn njóta sannmælis. Þessi
barátta AB hefur borið þann
árangur, áð málgögn íhaldsins,
Vísir og Morgunblaðið, hafa
talið það happasælast að stein-
þegj a þar til nú, að Vísir telur
sér óhætt að hefjast aftur
handa af fyrr greindum ástæð-
tim.
Hjá vestrænum þjóðum, öðr-
um en íslendingum, er frjálsa
verzlunin fyrst og fremst fólg-
in í því, að öll hráefni til iðn-
aðar eru frjáls, en höftin bund-
in við fullunnu vömrnar. Því
verður vart trúað, að íslenzka
ríkisstjórnin hafi gert samninga
við aðrar þjóðir um það, að hér
skyldu fullunnu vörurnar fyrst
og fremst frjálsar, en hráefnin
ekki. Sé aftur á móti svo kom-
ið, erum við aftur seztir á bekk
með nýlenduþjóðum stórveld-
anna.
Er til of mikils mælzt, að
ríkisstjórnin geri hreint fyrir
sínum dyrum og skýri frá því,
hvaða samningar hafa verið
gerðir við aðrar þjóðir, er gera
það nauðsynlegt, að hin svo-
kallaða frjálsa verzlun beinist
Vísir segir, að AB hafi ekkrifyrst og fremst að fullunnum
látið sér skiljast, að íslenzka iðnaðarvörum?
þjóðin er bundin af samningum I Að síðustu væri ekki úr vegi
við aðrar vestrænar þjóðir, um að beina nokkrum spurningum
að létta höftum af verzluninni,
og sé skylt að gefa hana frjálsa
eftir því, sem við verður komið.
Vit iðnaðarmálaráðherrans
hefur ekki vaxið við vesturför-
ína, enda varla við því að bú-
ast. Hins vegar hefði mátt við
því búast, að reynsla frjálsu
verzlunarinnar hans á síðast
liðnu ári hefði fært honum
heim sanninn um það, að fram-
'kvæmd hans á hinni frjálsu
verzlun er í fullri andstöðu við
meginþorra þjpðarinnar, jafn-
vel einnig hans nánustu sálu,-
félaga. Það væri fróðlegt að fá
wpplýst, við hvaða vestrænar
þjóðir ráðherrann hefur gert
samninga um það, að frjáls inn-
flutningur skyldi vera á alls
konar fullunninni iðnaðarvöru,
en hráefnin til iðnaðar bundin
leyfum og alls konar öðrum
höftum, án nokkurs tillits til
þess, hvort hann er samkeppn-
ishæfur eða ekki.
til iðnaðramálaráðherra. Vænt-
anlega stendur ekki á svari:
1. ) Hvers vegna getum við ís-
lendingar ekki selt fram-
leiðsluvörur okkar óhindr-
að til hinna vestrænu þjóða,
er vér höfum samninga við?
2. ) Hvers vegna megum við
íslendingar ekki kaupa hrá-
efni til iðnaðarframleiðslu
innanlands óhindrað frá
hinum vestrænu, þjóðum, er
ráðherrann segir að við höf-
um samninga við um frjálsa
verzlun?
3. ) Hvers vegna er söluskattur
hærri á innlendri fram-
leiðslu en erlendri?
4. ) Hvers vegna er ástæða til
að hefta innflutning á hrá-
efnum til iðnaðarfram-
leiðslu innanlands, ef hún
er ekki samkeppnisfær, á
sama tíma og sams konar
fullunnin- erlend vara er
frjáls? Iðnaðarmaður.
Leikfélag Hveragerðis
sýnir sjónleikinn
Á úfleið
eftir Sutton Vane í Iðnó í kvöld kl. 8 á vegum Sumar-
gjafar.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá klukkan 2.
Fermingargjafir
Hin hagkvæmu afborgunarkjör gera
öllum kleift að eignast bækur vorar.
•— Bækur íslendingasagnaútgáfunnar
eru þjóðlegustu, beztu og ódýrustu
bækurnar.
íslendingasagnaúfgáfan
‘'Túngötu 7. — Símar 7508 og 81241.
S
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
‘•A-tóHI*
ýðusamband fslands
óskar öllum
sambandsfélögum
og velunnurum
verkalyðssamtakanna
gleðilegs sumars
og þakkar veturinn.
S
S
S
s
s
s
s
S:
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
3
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S'
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Bæjarúfgerð Hafnarfjarðar
óskar öllu
starfsfólki sínu
og viðskipfamönnum
gleðilegs sumars
með þökk fyrir samstarfið á vetrinum.
M
m-
s
s
s
s
s.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
\
s
s
s
V
s
s
V
V
s
V
s
s
s
s
V
V
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
V
V
s
AB 9