Alþýðublaðið - 26.04.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1952, Blaðsíða 3
f BAG er laugarclagur 26. apríl. Næturlæknir er i læknavarð- gtofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Slökkvisíöðin: Sími 1100. L.Ðgregluvarðstofan: — Simi 1166. Fíugferðir Flugfélag íslands: Flogið í clag til Akurevrar, Vestmannaeyja, Blörtduóss, Sauð érkróks og ísafjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr er og Vestmannaeyja. Skipafréttir Eimskíp: Brúarfoss kom til Reykjavík ’iur 23.4. frá Hull. Dettifoss kom fil New York 22.4., fer þaðan væntanlega 2.5. til Reykjavikur. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 2100 í kvöld 25.4. til Dalvikur, Ákureyrar, Húsavíkur og Lond on. Gullfoss kom til Kaupmanna hafnar '24.4; frá Leith. Lagar- foss kom til Hamborgar 23.4. Reykjafoss kom til Antwerpen 23.4. fer þaðan væntanlega i dag 25.4. til Revkjavíkur. Selfoss fer frá Reykjavík kl. 2200 í kvöld ' 25.4. til Vestfjarðar og Siglu- fjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18.4. til Reykjavíkur. Straumey er í Reykjuvík. Fold- an fór frá Hamborg 21.4. til Reykjavíkur. Vatnajókull fór frá Hamborg 21.4. til Dublin og Reykjávíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór frá Raíreksfirði 23. þ. m., áleiðis til Finnlands. Arnarfell er væntanlegt til Kotka í dag, frá MantyJuoto. Jökulfell er i New York. Ríkisskip: Esja er á leið frá Álaborg til Revkjavikur. Skjaidbreið fór frá Akureyri í gær. austur um . land. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Oddur er væntanlegur til R.eykjavikur í dag frá Vestfjörð um. Messur á morguo Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 <f, h,, fem^ing, sérá Sigurjón P. Árnason. Messa kl. 2 e. h., fér-ming. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan í HafarfirSi. Messa k.l. 2 (altarisganga). Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 fe. h. (ferming). Séra Garðar Svavarsson. Dómkírkjan: Messa kl. 11 Xferming). Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2. (ferming) Séra Ósk etr J. Þorláksson. Elliheimiliff: Messa kl. 10 árd. Séra Sigurbjörn Gíslason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h., iferming. Séra Þorsteinn Björns teon. > Nesprestakall: Messa í kap- jeliu háskólans kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen. 1. maí-nefndin heldur fund í Aag kl. 4 i AI- þýffuhúsinu wff Hverfísgötu. S V s s s V’ Haones á hornlnu etlvan gur a gsins s V V $ s útvárp mmm Afmæíí 60 ára er í dag frú Steíanía dóttir Grettisgötu 82. Einars- AB'krossgáta ~ 121 ; 18.00 Útvarpssaga barnamia: ..Vinir um veröld alia*‘ eftir Jo Ténfjord. í þýoingú Hali- 1 dórs Kristjánssonar (Róbert ! Arnfi.nnsson leikari) — VIII. 1 19.30 Tónlfcikar: Samsongur 20.30 Leikrit: .,Tengdamahna“ eftir Kristíriu Sigfúídóttur. Leikstjú’i: Haráidur B-j'örrís- son. 22.10 Danslög (plötur). FÉLAGSLÍF H]ónaefni A sumardaginn fyrsta opinber nðu trúlofun sína ungfrú Stéfan da- Þorbergsdóttir, Suðurgötu 14 og Sigurður Sigurðsson mat sveinn frá Siglufirði. Fyndir Félag íslenzkra rithöfunda heldur aðalfund sinii á morgun kl. 2 að Hótel Borg. Lárétt: 1 ágætis, 6 fugl, 7 íesta, 9 skammstöfu.n, 10 skyld- menni', 12 bókstafur, 14 fuil- komnuðu. 15 saurga, 17 matjurt. . Lóffré%: 1 ættarnafn, 2 íeik- tæki,- 3 fisk, 4 haodsamaði, 5 erfiði, 8 máttur, 11 tómu, 13 ,borða, 16 tvíhljóði. Lausn. á krossgátu m*. 120. Lárétt: 1 æorutaí Inga, 9 in, 10 agn, 12 gá, 14 gola, 15 ull, 17 rimill. Lóðrétt: 1 æsingur. 2 Riga, 3 tá, 4 asi, 5 langai*, 8 agg, 11 Noel, 13 áli, 16 Im. 1000 orff á hrísgrjón. Japanskur listamaður státax sig af því að geta skrifað 1000 orð á hrísgrjón. Hann notar ekki .stækkunargler af neinni tegund. Penslarnir sem hann notar eru búnir til úr klofnu mannshári. Hann hefur ritað 100 japönsk Ijóð á margmaraplötu sem ekki er nema fersentimetri að flatar tnáli. Skíðaferðir í Jósefsdai. Koi- viðarhól og Hveradali í dag kl. 14, kl. 17 og: kl. 18 og á sunnudag kl. 9. ki. 10 og ki. 13 til 13.30. Fóík tekiS í Vóst- urbænum á laugardag kl. 1-1 og sunnudag kl. 10 og kl. 13 og á leið úr bænum í oilum ferðum. Afgreiðsla skíðafélaganna Amtmannsstíg 1. Sírni 4955. II. Kolviðarhólsmótið heldur |(fram \nð Kolviðarhól í dag og á morgun. Dagskrá- in verður þessi: Laugaráag kl. 16.00 svig kvenna o.g drengja, kl. 17.30 s\ig karla B-fl. og kl. 19.00 svig karla A-fl. Sunnudag kl. 16.00 bruh karla A-, B- og C-fl. Verði hægt að halda stökkkeppnina á sunnudag fer hún fram kl. 10 f. h., en að öðrum kosti verður henni frestað til' 1. maí. Skíðadeildi Í.R’. Ef við hefðum ékki keypt skipin. — Bæjarút- gerðirnar, starfsfólk þeirra og réttur beggja að- ila. — Trygging og öryggi. — Bréf frá Karel Vorovka. — Kommúnistaáróður í Bagrenningu. Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands á þessu sumri þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa-að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Tunnu og saltbirgðir, Umsóknir sendist skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir' 15. maí næstkomandi. Nauðsynlegt er að umsóknunum fylgi tunnu- og saltpantanir saltenda og mun skipting söltunarrnagns á stöðvar m. a. miðuð við tunnupantanir. Tunnur o-g sált- frá nefndinni verður að'gréiða við móttöku eða setja bankatryggingu fyrlr greiðslumíi áður en afhendíng fer fram. Síldarútvegsnefnd, HYERNTG VÆRI l'.MHORFS í atvin'mímálum okkar, e£ við hefff um ekki notaff rnikiim hluta a£ stríffsgróðánum til þess aff kaupa þau skip, sem viff höf- um eignast á síðustu árum? Hvemig vaeri og umhorfs i at- vinnuniálum revkvískrar albýffu hefffí ekki, eftir áratuga bar- áttu, loksíns tekist að stofna til1 bæ.iarútgerðar Revkjavíkur? J ÞEGÁR ERFIÐITÍKAR gera yart við sig, verða fólki ljósari ‘jvissar staðreyndir en áður. Og það er staðreynd, að ef ekki ■hefði verið ráðist í skipakaup- in. hefðí ekki verið stofnað til bæjarútgerðar Reykjavíkur, þá værtt nú mörg hemili í bænum á vonarvöl og hörmulegt um að litast á hafnarbakkanum í Reykjavík. j BTJAKí:TGERfJíN ER dýr- mæt' eigh, ekki aðeíns bæjar- félágsins í heild, heldur og ver-kafólksins, sem vinnur við hana á sjó og landi. Hún hefur verið rekin af fyrirhyggju og áugnaði, sem vera ber, •— og það er. ekki tiltökumál, þó að •einstaka sinnum kunni að vera um nokkuð missætti að ræða milli stórs fyrirtækis og þeirra, sem taka laun sín hjá því á einn eða annan hátt. EN í ÞVÍ EFNI er grundval!-1 arsjónarmiðið aðalatriðið, vel- ferð fyfirtækisins og velferö starfsfólksins, gagnlcvæm víður kenning á rétti beggja aðila til samninga og að hlýta úrskúrð- um og niðurstöðum. En saga verkalýðssamtakanna fyrr á- ár um sýnir, að þá nutu þau ekki slíks skilnings. Samstarf verka- fólksins og þessa mikla bæjar- fyriríækisins, að því að afla ,sem mest og bezt til hags fyrir heimilin og bæjarfélagið, er grundvöllur starfsins. Og þetta samstarf hefur tekist giftursam- lega! KRÖFER VERKAFÓLKSINS til bæjarrekinna fyrirtækja eru mieiri en til fyrirtækja, sem einstaklingar eiga og reka. Þetta kemur í ljós um land allt eftir fþví sem bæjarrekstur útgerðar fyrirtækja fer í vöxt. En ein- anitt þessi fyrirtæki eru meiri og dýrmætari eign þess fólks, sem við þau vinnur en einstakl ings fyrirtækisins. Hinar einu kröfur, sem verkafólkið á að' gera til bæjarfyrirtækjanna eru, að þau gangi á undan í því, að standa við gerða sr.mninga. Og það hafa þau gert hvar sem er á landinu. Bæjarutgerðirnar eru, um leið og þær eru hags- munasamtök, trygging fyrir rétti þegnanna í atviunulífinu. ÉG HELD, að ég hafi dottið I um mauraþúfu þegar ég birti bréf OBO um daginn. Ég hef ekki frið fyrir upphringingum frá báðum aðilum og bréfin streyma til mín. Sjónarmiðin eru næstum því jafnmörg og þeir, sem láta ljós sitt skína, og er ógerningur að gera þeim nokk ur skil. Nokkrir hafa haldið því frani, að Dagrenning sé óafvít- andi eða vísvitandi að reka rúss neskan og kommúnistiskan á- róður! Og þykir mér það skemmtileg skoðun, eitthvað fyr ir Jónas og Brynjólf að brjóta heilann um. Um leið og ég slít bessum umræðum að fullu og öllu birti ég hér á eitir bréf frá Karel Vorov-ka, þar sem á þetta -er drepið. En msð því er um- ræðurium alveg lokið. KAKEL VOROVKA SEGIRr ..Hafðu þökk fyrir að þú birtir bréf frá ÓBO, sem mælir með því að menn lesi efiirmála Dag- renningar við grein Ulsdal hinri danska. Reyndar eru bæði efiir málinn og bréfið mei kilegra fyr irbæri, en menn gæti grunað við fyrstu sýn. og ætla ég að íó að sýna fram á það bér á éftir: UM ÞAÐ LEYTI. er Dag • renning kom út síðast, var í fyrsta lagi búið að hrekja (í Kirkjublaðinu. 3. marz) lið íyr ir lið það í skrifum séra Ulsda.1, sem er hreinn og beinn óhróður; í öðru lagi hafði ummælum hans verið vísað á bug h,-að eftir arm að i Danmörku; og loks höfðu þeir íslenzkir prestar. ser.n urðu fyrir þvi óláni að vera nefndir heimildarmenn Ulsdal, svarað og neííað, að réttiléga væri eítir þeim haft. Hvort" um sig hefði átt að nægja til þess að dæma umrædd skrif dauð ög ó- merk. EN ÞAÐ MERKILEGA ER, i\5 þeim er samt haldið að íslenzk um Jesendum í þeírri von, að því verði trúað, sém nógu oi’t er endurtekið, hvort sem það er satt, eða marghrakin andstæða sannleikans. Þannig fer Þjóð- víljinn að eftír forskrift hús- bænda sinna. Reynslan sýnir. að furðu margir íslendingar lát:i blekkjast af hínum rússneska áróðri, og væri það landinu fyr ir beztu að vera laust við slíka áróðurstækni, hvort sem Kún kemur að ausían, véstan eða írá Egyptalandi’L Hannes á horninuu IIilllllllBIBI iRafíagoir og Iraftækjaviögerðirl 1 Önnumst alls konar 1 gerðir á heimiiistækj -oir,, | J höfum varahluti í fpfst§: ■ heímiiistæki. Önnumst| | einnig viðgerðir á oliti-| J fíringum. I Raftækjaverzlunm, | Laugavegi 63. B Simi 81392. 1 imiiirii mtii ■■■ niii, ircnii SllfAVTGCRlí /r rr austur um land í hringferð seint í næstu viku. Tekið á möti flutningi til venjulegia viðkomuhafna milli Djúpa- vogs og Siglufjarðar á mánú- dag og þriðjudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. til Húnafióahafna um mánaða mótín. Tekið á móti flutni.hgi til Húnaflóahafna og ísafjarð- ar, (ef rúm leyfir á mánu.dag. Farseði-ar seldir á miðvikudag. \ AB &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.